Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988.
9 Þjónusta________________________
Lánsþjónusta. Vantar þig peninga?
Þegar bankinn lánar þér ekki... þá
gerum við það. Fáðu lánað án láns-
trausts hvaða upphæð sem er. Allir
eru samþykktir. Mjög lágir vextir, 6%.
Fyrir uppl. og umsóknir, sendið kr.
500 til: RZS, inc., Box 8465, 128
Reykjavík.
Blæbrigði - málningarþjónusta.
Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign-
inga eða skrifstofuna?
Öll almenn málningarþjónusta og
sandspörtlun.
Jón Rósman Mýrdal
málarameistari, sími 91-10676.
Rafmagnsþjónustan, dyrasímaþj. Allar'
nýlagnir, breytingar og viðhald á raf-
lögnum. Uppsetningar á dýrasímum,
sjónvarpssímum og lagfæringar á
eldri keríúm. Kristján Sveinbjörns-
son, rafvirkjameistari, sími 91-44430.
Framreiðslunemar, vanir veislum og
einkasamkvæmum. Getum tekið að
okkur veislur í heimahúsum og stærri
samkvæmum. Haíið samband við
auglþj. DV í síma 27022 H-1608.
Hreinsum dúnúlpur og gluggatjöld
samdægurs. Efnalaugin Björg, Mið-
bæ, Háaleitisbraut, sími 91-31380, og
Efnalaugin Björg, Mjódd,
Breiðholti, sími 91-72400.
Húsbyggjendur, athugið, get bætt við
mig verkefnum, t.d. uppsetningar á
innréttingum parketlagning o.íl.
Vönduð vinna, tilboð eða tímavinna.
Ágúst Leifsson trésmiður, s. 91-46607.
Húsbyggjendur - húseigendur. Tökum
að okkur viðhald fasteigna, nýbygg-
ingar, glerskipti, mótauppslátt, smíð-
'um opnanleg fög o.fl. (fagmenn). Uppl.
í símum 46589 eftir kl. 18 og 985-25558.
Járnsmiði, viðgerðir. Tek að mér allar
almennar járnsmíðar, breytingar og
viðgerðir. Snævar Vagnsson, jám-
smíðameistari, Smiðjuvegi d 12, sími
91-78155.___________________
Jólin nálgast. Þarft þú að láta breyta,
rífa, laga, láta upp skápa, innrétting-
ar, sturtuklefa, milliveggi eða annað
fyiir jólin. Tímakaup eða fast verð.
Uppl. í síma 91-674091 eftir ki. 18.
Leðurfataviðgerðir. Vönduð vinna. Til-
búið næsta dag. Seðlaveski í úrvali,
ókeypis nafngylling. Leðuriðjan hf.,
sími 21454, Hverfisgötu 52, 2. hæð.
Málningarþj. Tökum að okkur alla
málningarvinnu, pantið tímanlega
fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn
með áratuga reynslu. Sími 61-13-44.
Múrviðgerðir, múrþéttingar, flísalagnir.
Tveir múrarar geta bætt við sig verk-
efnum til jóla. Fljót og góð þjónusta.
Uppl. í síma 91-30725.
Trésmíðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir,
öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar,
nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt
úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005.
Varandi, s. 91-623039.
Húseigendur, húsráðendur, önnumst
viðgerðir, breytingar og viðhald, af-
leysingarþjónusta o.fl.
Bráðvantar verkefni, nýbyggingar og
viðhald, húsasmíðameistari. Uppl. í
síma 91-626434 og 20061.___________
Flisalagning. Tek að mér flísalagningu.
Geri fast tilboð. Uppl. í síma 91-24803
e.kl. 19.______
Málaravinna. Málari tekur að sér að
mála íbúðir, 20 ára reynsla, hagstæð
tilboð. Uppl. í síma 91-38344.
Sumarhús Edda. Getum bætt yið okkur
verkefnum, nýsmíði, breytingar, við-
hald. Uppl. í síma 91-666459 kl.8-17.
Tek að mér þrif, teppahreinsun og
málningarvinnu. Uppl. í síma
91-672396 eftir kl. 18.____________
Við höfum opið 13 tíma á sólarhring.
Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í
kvöld. Smáauglýsingar DV.
Viðvik. Vandvirkur trésmiður annast
viðgerðir og breytingar. Uppl. í síma
91-74008.__________________________
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 91-666737.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, s. 28852,
Samara ’89.
Jónas Traustason, s. 84686,
Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy 4WD ’88.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX 88, bílas. 985-27801.
Guðbfandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bíias. 985-21422.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Sigurður Gíslason kennir á Mözdu 626
GLX ’87. Sparið þúsundir, allar bækur
og æfingarverkefni ykkur að kostnað-
arlausu. Sími 985-24124 og 91-667224.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf-
gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng-
in bið. Sími 72493.
Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á
Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006
■ Innrömmun
G.G. innrömmun, Grensásvegi 50,
sími 35163. Opið frá kl. 11-18. Tökum
málverk, myndir og saumuð stykki.
Stuttur afgreiðslutími.
M Garðyrkja_________________
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum
91-666086 og 91-20856.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku-
salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668.
M Húsaviðgerðir
Litla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót
og góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Verkfæri
Rennibekkur. Stór rennibekkur óskast.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1603.
9 Keildsala
Jólavörur, dúkaefni og jólakappar,
Vossen handklæðagjaífakassar og
frottésloppar.
S. Ármann Magnússon, heildverslun,
Skútuvogi 12J, sími 91-687070.
Verslunareigendur, takið eftir.
Jóla plastburðarpokamir með fallegu
myndunum em komnir, hagstætt
verð. Heildverslunin Ákro, sími
91-11266.
9 Til sölu
Fatafeiluglös - partíglös. Þegar ís er
settur í glösin afklæðist fólkið, þegar
ísinn bráðnar fer það í aftur. Ómiss-
andi á gleðistund, kr. 1.190 settið, kr.
1900 bæði settin saman. Póstsendum.
Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími
91-623535.
Bækur fyrir þig? Ókeypis pöntuna--
listi, s. 91-656797. Póstsendum um allt
land. Bækumar fást einnig í Kirkju-
húsinu v/Klapparstíg.
Skemmtisögur
á hljóðsnæidum.
Gömlu hlægilegu ýkjusögurnar hans
Múnchausens baróns em nú komnar
út á hljóðsnældu. Lesari er hinn
landsþekkti leikari Magnús Ólafsson.
Flutningur tekur um 48 mínútur.
Leikhljóð eru á milli sagnanna sem
em 19. Fæst í bókaverslunum um land
allt eða hjá Sögusnældunni, pantana-
sími 91-16788.
Nafnspjöld og limmiðar í öskju sem
skammtar einn miða í einu, 5 litir,
verð frá kr. 1980 1000 stk., 500 stk.
nafnspjöld kr. 3800, 1000 bréfsefni kr.
4500, 1000 umslög kr. 4500, lyklakipp-
ur frá kr. 19, pennar frá kr. 17. Þús-
undir af annarri auglýsingavöm
merktri þér og þínu fyrirtæki. Tökum
að okkur alla prentun. Ath. lága verð-
Loftlakksprautur fyrir verkstæði. Stutt-
ur afgreiðslufrestur. Verð 49.500 kr.
Pantanir í síma 675630.
Persónuleg jólagjöf. Tökiun tölvu-
myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu,
frænku, frænda með mynd af barninu
á bol. Tökum einnig eftir ljósmyndum.
Tölvulitmyndir - Kringlunni (göngu-
götu við Byggt og búið). S. 623535.
Frönsku Cornilleau borðtennisborðin
komin aftur. Mjög vönduð borðtennis-
borð m/neti og á hjólum. Verð kr.
15.900.- Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ,
sími 82922.
fflíT
BR0SUMT
og w
alltgengurbetur ^
á réttu tölumar
Leikam
' í ¥
I
i
í
_!
I
t