Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Blaðsíða 22
38 FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988. - Súni 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bilaleiga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW. Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eirikssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu- múla 12, s. 91-689996. Bilaleiga R.V.S, Sigtúni 5, simi 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400. Bónus. Vetrartilboð, simi 91-19800. Mazda 323, Fiat Uno, hagstaeð vetrar- verð. Bílaleigan Bónus gegnt Um- ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. M Bílar óskast Villtu skipta á bílum? Ég á Saab 900 I ’87, 3 dyra, sjálfskiptan, gullfallegan bíl sem metinn er á rúml. 900 þús. Ef þú átt góðan bíl á svipuðum aldri en u.þ.b. 200 þús. kr. ódýrari þá vil ég athuga skipti. Bein sala kemur einnig til greina. Sláðu á þráðinn númerið er 98-22321.______________________ Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir góðum spameytnum bíl, skoð. ’88, í skiptum fyrir Tensai lit- sjónvarp, 20", ársgamalt. Hafið sam- band við DV í síma 27022 H-1602. Sendibifreið óskast. Óska eftir nýleg- um, góðum litlum sendibíl eða station er greiðast mætti að hluta með vöru- lager. Áhugasamir hringi í s. 680630. Óska eftir að kaupa Volvo 244, '85 eða yngri, í skiptum fyrir ’82 árgerð af sams konar bíl, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 98-75126 og 98-75047. VW Golf eöa Jetta ’83-’86 óskast. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 9141241 og 91-41178. ________________________ VW Passat ’82-’86 óskast. Vantar vest- urþýskan alþýðuvagn gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-686513. Óska eftir að kaupa ódýran bil. Uppl. i síma 91-621939 eftir kl. 18 í dag og fyrir hádegi á morgun. Óska eftir bíl, skoðuðum ’88 á ca 20-30 þús. Uppl. í síma 9143917 eftir kl. 20. ■ BQar til sölu Úrval notaðra Lada-bifreiöa. Lada 1200 ’78, ek. 47 þús., v. 55 þús. Lada 1200 ’86, ek. 35 þús., v. 140 þús. Lada Lux ’87,5 g., ek. 44 þ., v. 230 þ. Lada Lux ’84,4 g., ek. 29 þ., v. 140 þ. Lada st. ’88, 4 g., ek. 30 þ., v. 260 þ. Lada Samara 1500 '88, 5 g., ek. 7 þús., verð 320 þús. Lada Samara 1300 ’87, 4 g., ek. 24 þús., v. 225 þús. Lada Samara 1300 ’86, 5 g., ek. 30 þús., v. 200 þús. Lada Sport ’88,5 g., ek. 19 þ., v. 460 þ. Lada Sport ’87,5 g., ek. 35 þ., v. 400 þ. Lada Sport ’86,5 g., ek. 40 þ., v.350 þ. Hagstætt verð. Góð greiðslukjör. Opið laugardaga 13-16. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suð- urlandsbraut 14, sími 91-84060. Ný dekk - sóluð dekk. Umfelganir - jafnvægisstillingar. Lágt verð - góð þjónusta. Hjólbarðaverkstæðið Hagbarði, Ármúla 1, jarðhæð, sími 687377. Ekið inn frá Háaleitisbraut. Range Rover, 4ra dyra, '84, Subaru station ’86, Lancer ’85 - ’86, Lada Sam- ara ’86, Lada 1500 statión ’86, Lada Sport ’85, Subaru station ’84. Til sýnis og sölu í Skeifunni 9, Rvik, sími 31615 og 31815.____________________________ Subaru station ’87 til sölu, i fyrsta flokks standi, vökvastýri, rafm. í rúð- um, splittað drif „Hillholder”, út- varp/segulb. o.fl. Helmingur verðs lánað í 14 mán. Aðeins traustur kaup- andi. Uppl. í síma 91-24977. Blazer ’74 til sölu, upphækkaður, Konidemparar, Dana 60 hásing, 4,10 drif, 5 gíra trukkakassi, trukkamilli- kassi, 38" dekk, styrkt grind, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 78089. Glæsilegur svartur Pajero '88 stuttur, bensín, ek. 4 þús. km, krómf. o.fl, verð 1250 þús., stgr. 1125 þ., skipti mögul. á nýjum fólksbíl, helst frá Heklu hf. Til sýnis/sölu hjá Heklu hf. S. 621240. Mltsubishi Starion turfoo ’82 til sölu, ekinn 93 þús., skoð. ’88, kraftmikilí góður bíll, verð 650-690 þús., ath. skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 92-14496. Toppeintak. Scout Travieller ’77, björgunarsveitarbíll, kom á götuna ’78, ekinn 25 þús. km, upphækkaður, 37" dekk, toppeintak. Skipti á 4x4 fólksbíl. Sími 97-71569 og 985-25855. Toyota og VW Golf. Toyota Corolla, 5 dyra, árg. ’88, til sölu, hvítur, ekinn 10 þús. Verð 590 þús. og VW Golf 3 dyra, árg. ’86, grænsans., ekinn 15 þús. km. Verð 500 þús. Sími 656166. Blæju Lapplander ’80, nýskráður í des- ember ’83, til sölu, skipti á van eða pallbíl, jafnvel nýlegum fólksbíl sem hefur orðið fyrir tjóni. Sími 72286. Rat 127 '79, skoðaður ’88, verð 20 þús, ekinn 80 þús., með glænýju út- varp/kassettut. I fínu standi og á negldum vetrardekkjum. S 11287. Ford Escort XL 1,3 ’86, 5 dyra, verð 410 þús, góður staðgreiðsluafsláttur eða skipti á ódýrari á ca 100 þús. Uppl. í síma 36751. Ford Escort XR3I '84, einstakt tæki- færi. Verð 490 þús. 15 þús. út, 15 þús. á mánuði. Vel með farinn. Uppl. í síma 91-651558.____________________________ Mazda 323 ’81 til sölu, ekinn 60 þús., einnig boddíhlutir, vél o.fl í Toyota Carina. Á sama stað dömusvefnsófi hillur og skápar (sett). Sími 42636. Mazda 626 '87 til sölu, mjög lítið ekin (18 þús. km), beinskipt, silfurgrá. Gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 21926 eftir kl. 18 eða 623085 á daginn. Mazda station ’82 til sölu, góður bíll, fæst með góðum staðgreiðsluafslætti, einnig á skuldabréfi. Uppl. í s. 92-37894 e.kl. 19 föstud. og alla helgina. MMC Sapporo '82, svartur, til sölu, rafinagn í rúðum, sjálfsk., vökvast., 2000 vél. Góður bíll. Uppl. í síma 98-33872 á kvöldin. Nissan Sunny 1,5 GL '83,4ra dyra, sjálf- skipt., ek. 61 þús. km, skipti mögul. á ódýrari. Verð ca 270 þús. S. 91-12725 til kl. 18.30 og 20308 e.kl. 19. Sif. Sendibill og sportbill Daihatsu '86 há- þekja, vel með farinn og lítið ekinn. Toyota Celica ’84, sjálfskiptur, dekur- bíll. Uppl. í síma 624005. Til sölu vegna brottflutnings til útlanda, Kiamaster (Mazda) K 2200, 9 manna, dísil, árg. ’86, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Sími 91-74673 e. kl. 18. Toyota Camry ’84 til sölu, dísil, turbo, sjálfskiptur, með vökvastýri, skipti ath. á ódýrari. Uppl. í síma 91612241 eftir kl. 19. og 95-4881 allan daginn. Toyota Cressida GLI ’83, 6 cyl, sjálf- skipt, bein innspýting, ekinn 80 þús km., skipti koma til greina. Uppl. í síma 93-86858 eftir kl. 19. 2 stk. Wartburg ’80 og '82 til sölu, ann- ar skoðaður ’88. Uppl. í síma 91-652184 eftir kl. 18. Blazer '76 til sölu, góður bíll, ný- sprautaður en með bilaða vél. Uppl. í síma 98-66604. Chevrolet Caprice Classic '78, lúxus- vagn með öllum búnaði til sölu, kr. 200 þús. Uppl. í síma 34799 á kvöldin. Lada Sport '84 í mjög góðu ástandi, ekinn 64 þús, fallegur bíll á goðu verði. Uppl. i síma 98-22721 í kvöld. Tilboó óskast i Lancer 1600 GL '80, ekinn 27 þús., þarfnast smávegis lag- færingar. Uppl. í síma 91-54616. Toyota LandCruiser II ’87, bensín, ekinn 21 þús., krómfelgur, rafinagn í rúðum, aðeins bein sala. Uppl. í síma 98-71337. Volvo 242 ’82 meó belnni innspýtingu til sölu, ameríkutýpa. Uppl. í síma 687342 eftir kl. 19.__________________ Volvo 343, árg. ’78, til sölu í því ástandi sem hann er. Uppl. í síma 91-32686 og 83758.________________________________ Willys ’66, skoö. '88, óþreyttur með bil- aðri vél, verð tilboð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1604. Blæjubíll. Impala ’72, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 985-23828. Grár Daihatsu Charade '80, 2 dyra. Uppl. í síma 91-79821. Honda Accord ’81 í beinni sölu eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 9361042. Honda Civic '82 til sölu, ljósblár, sjálfsk. Uppl. í síma 78118. Jeppadekk. Til sölu 35“ dekk. Uppl. í símum 93-13231 og 93-12939. Lada station '86 til sölu, ekinn 40 þús. Uppl. í síma 50400 eftir kl. 18. Hrund. Mazda 626 ’81 til sölu, 4 dyra. Uppl. í síma 91-72351 eftir kl. 18. Saab 99 GL, árg. ’79, til sölu, ekinn 120.000. Uppl. í síma 672489. ■ Húsnæði í boói Garðabær. Einstaklingsh. með hús- gögnum til leigu strax, aðgangur að eldhúsi, snyrtingu, þvottah., setustofu og síma. Reglusemi áskilin. S. 42646. Herfoergi til lelgu með aðgangi að eld- húsi og baði. Áhugasamir sendi inn nafn og símanúmer til DV, merkt „SI 1605“, fyrir þriðjudag. 3ja herfo. ibúó með bilskýli til leigu á Boðagranda. Tilboð sendist DV fyrir miðvikudag, merkt „117“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Ábyrgóartryggóir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Einstæó móöir með 2 börn óskar eftir 4ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu sem allra fyrst. Góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrir- framgr. ef óskað er. S 46594 eftir kl.19. Reglusamur 26 ára karlmaður óskar eftir lítilli íbúð til leigu á viðráðan- legu verði. Er í traustu starfi. íbúð má þarfnast lagfæringar. Vinsaml. hringið í s. 17967 e. kl. 20, Sveinn. Tvær reglusamar systur utan af landi vantar íbúð strax. Greiðslugeta 20 þús. á mán., jafnvel eitthvað fyrirfram eða gegn húshjálp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1587. Ung, barnlaus kona óskar eftir góðri einstaklingsfbúð á höfuðborgarsvæð- inu. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vs. 685130 milli kl. 9 og 17 og hs. 19712 e.kl. 19 (Sigríður). Ung einstæó móöir meó 1 barn óskar eftir ódýrri einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst, mjög góðri umgengni og algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-611699. Áreióanlegt barnlaust par, sem reykir ekki og er reglusamt, óskar eftir rúm- góðri 2ja herbergja íbúð frá og með 1. des. nk. Uppl. í síma 33746. Hall- dóra. Óska eftir aö taka herb. á leigu sem fyrst, skilvísum greiðslum og reglu- semi heitið, meðmæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1580. 4ja herbergja ibúó óskast, helst í Foss- vogshverfi, Gerðunum eða Heimun- um. Frá 10 jan - 30 mars. Tilboð sendist DV, merkt „EPB 1594“ Bankastarfsmaöur óskar eftir 2 herb. íbúð sem fyrst, skilvísum greiðslum og heiðarleika heitið. Uppl. í síma 91-13560 f.kl. 17 og 91-73779 e.kl. 18. Góð 4-5 herfo. ibúö óskast. Nýráðinn landsliðsþjálfari í sundi óskar eftir góðri 4-5 herb. íbúð í Reykjavík sem fyrst. Uppl. í síma 91-71332. Hafnarfjöróur. óskum eftir að taka á leigu ódýra íbúð, heimilishjálp eða viðhald koma til greina upp í leigu, reglusemi og skilvísi. S. 91-52654. Hjálpl Erum í vanda stödd, vantar 1-2 herb. íbúð strax, greiðslugeta 20-25 þ. á mán. Reglusemi og öruggum mán- aðargreiðslum heitið. Uppl. í s. 54780. Hjón með 2 böm óska eftir 4 herb. íbúð, helst í Seljahverfi í Breiðholti, reglu- semi og góðri umgengni heitið. Góðar greiðslur í boði. Sími 91-79052 e.kl. 19. Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun húseigenda hf., löggilt leigiuniðlun, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Reglusamur bifreióastjóri um fertugt óskar eftir 2-3ja herb. íbúð strax, 3-4 mán. fyrirframgr. Uppl. í síma 14306 milli kl. 17 og 20 í kvöld. Ungt reglusamt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð frá áramótum, húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 97-31183.__________________________ Óskum eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð fyrir starfemann okkar, skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-40733. Byggingarfélagið. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, siminn er 27022. Óska eftir einstaklings- eða lítilli 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 91-39615. M Atvinnuhúsnæði Verkstæóis/heildsölupláss óskast á leigu, saman eða hvort í sínu lagi. Verkstæðisplássið þarf að vera ca 150-250 m2 með lofthæð ca 7 m og 4-6 m háum dyrum og heildsöluplássið ca 40 60 m2 á götuhæð, helst með inn- keyrsludyrum, t.d. Múla-, Höfða-, Hálsahverfi eða Kópavogi. Símar 91-84845 og 40284._________________ 150 ferm iðnaóarhúsnæói til leigu, tvennar stórar dyr, góð lofthæð, skrif- stofa og WC, malbikað bílastæði. Til- boð sendist DV, merkt „BX-1565". Allar stærðir og geröir atvinnuhús- næðis á skrá. Leigumiðlun húseigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, simar 680510 og 680511. Til leigu i miöborginni ca 60 m1 verslun- ar- eða skrifstofuhúsnæði, láust nú þegar. Uppl. í síma. 91-18641. Óskum eftir aó taka á leigu 90-150 m2 iðnaðahúsnæði í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-651291 eftir kl. 18. Til lelgu viö Ármúla 112 fin verslunar- húsnæði. Uppl. í síma 91-31708. ■ Atvinna í boöi Staösett í Hafnarfiröi. Nýtt nútíma salt- fiskverkunarfyrirtæki óskar eftir hressu og duglegu starfsfólki strax. Við bjóðum ykkur góða vinnuaðstöðu, 3 rása heyrnartæki, sturtur og góðan starfsanda, góð laun. Hægt er að semja um sveigjanlegan vinnutíma. Ef þú hefur áhuga hringdu þá í síma 91-652512 kl. 13-17 og spurðu um Auði. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Sölufólk. Ef ykkur vantar góðan auka- pening fyrir jólin þá hafið samband við Bóksölu E og G. Erum t.d. með tilvalin verkefni fyrir hresst kvenfólk á öllum aldri. Síiíú 622662. Fiskvinna. Okkur vantar vanan flatn- ingsmann og starfskraft í snyrtingu. Fiskkaup hf., Rvík, sími 91-11938 á skrifstofiitíma. Góöur starfskraftur óskast á heimili í vesturbænum nú þegar, vinnutími ca 2 tímar á dag, laun samkomulag. Uppl. í síma 91-13154 eftir kl. 17. Starfskraft vantar í fataverslun í mið- bænum, vinnutími frá 11 f.h. til 18.30. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1597._______________________ Starfskraftur óskast til afgreiðslu í matvöruverslim frá kl. 14-18, helst vanur. Hliðakjör, Eskihlíð 10, sími 11780 og 34829 eftir kl. 14. Óska eftir aö ráða hraustan og dugleg- an starfsmann við þrif á bílum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1606.______________________________ Óskum aö ráóa starfsfólk í pökkun og aðstoðarstörf. Vinnutími 7-13. Uppl. í Kárabakarí, Starmýri 2, og í síma 91-689460.___________________________ Afgreiðsla í bakarii, vinnutími 8-13. Uppl. í Miðbæjarbakaríi, verslunar- húsinu Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60. Afgreióslustúlka vön tískufatnaði ósk- ast. Uppl. í síma 985-22502 eftir kl. 19. um helgina. Lítið kjötvinnslufyrirtæki á höfuðborg- arsvæðinu óskar eftir starfskrafti til pökkunarstarfa. Uppl. i síma 38567. Nemar - aðstoóarmenn óskast í bak- arí, vinsamlegast leitið upplýsinga í sima 71667. Sveinn bakari. Stýrimaóur og matsveinn óskast á 65 lesta línubát. Uppl. í símum 92-27334 og 92-27303 eftir kl. 19.____________ Vélstjóra vantar á 230 lesta togbát frá Patreksfirði. Uppl. í símum 94-1308 og 94-1173 eftir kl. 19.________________ Óska eftir aó ráóa pípulagningamenn. Uppl. í síma 91-53137. Óskum eftir starfsfólki I lausfrystingu á silungi o.fl. Uppl. í síma 91-623971. ■ Atvinna óskast 24 ára stálsmiö vantar vel launaöa vinnu, ýmislegt kemur til greina. Hef- ur bil til umráða. Er tilbúinn til að leggja mikla vinnu á sig. Uppl. í s. 674202 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Atvlnnurekendur ath. Höfum á skrá fólk í flest allar starfegreinar, einnig út á land. Hafið samband og kynnið ykkur starfsemi okkar, opið frá 10 - 17. Vinnuafl, Ármúla 36, sími 685215. Vantar þig starfskraft í jólaösinni ? Þá gæti ég verið rétti maðurinn. Er 23 ára, ýmsu vanur og get byrjað strax. Margt kemur til greina og þokkaleg laun engin fyrirstaða. S 19914. Ég er 18 ára, stundvis og reglusöm, og óska eftir vinnu allan daginn. Kvöld- og helgarvinna kemur ekki til greina. Góð meðmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1582. 21 árs rafvirkjanemi óskar eftir að kom- ast á samning, er búinn með skólann og 14 mánuði af verklegu námi. Uppl. í síma 91-76361. Halló, halló, halló! Oíka eftir góðu starfi við ræstingar, þaulvön og katt- þrifin. Vinsaml. hafið samband í síma 91-673717. Málarar. Ég er 26 ára og óska eftir að komast á samning í málaraiðn. Uppl. í síma 91-73538, Guðjón.____________________ 25 ára maður meó meirapróf óskar eft- ir vinnu. Margt kemur til greina. Ýmsu vanur. Uppl. í síma 44227. 26 ára gamall ábyggilegur maður óskar eftir vel launaðri framtíðarvinnu strax. Uppl. í síma 91-673601 e.kl. 19. 27 ára kona óskar eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 652135. 29 ára vélvirki óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-17826 og 79284. 35 ára kona óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i síma 91-77662. Vanur bakari óskar eftir vinnu, getur byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1601. Vantar ekki einhvern múraralærling? Ef svo er hringið þá í síma 91-656838. ■ Tapað fundið Gullarmband merkt „Hrefna” tapaðist í ágústmánuði. Uppl. í síma 91-84394. ■ Ýmislegt Ég er ung og lagleg, 22 ára einstæð móðir, og óska eftir fjárhagsaðstoð af vel stæðri og góðhjartaðri manneskju. Fullum trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „Fjárhagur”. Óskum eftir aó komast i samband við rithandarlesara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1596. ■ Einkamál S.O.S. Rólegur Svisslendingur, 45 ára gamall, vill gjaman eyða hinum löngu og myrkju dögum yfir nýárið (frá 27.12. 88 til 04.01. 89) í Reykjavík en helst ekki einn. Hvaða 30 til 40 ára gömul íslensk kona, náttúrleg og óháð, vildi eyða þessum tíma með mér? Ég hef áhuga á íslenskum kúltur, íslensku máli og íslenskri matargerð. Ef til vill hefur hún líka herbergi til leigu fyrir þennan tíma. Vinsamlegast svarið á þýsku eða ensku til: Hanspeter Allemann, Alleestrasse 9, CH 3550 Langnau/Schweiz. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Tvær 22ja ára, hressar og allt, óska eftir dúndursætum og yfimáttúrlega hressum borðfélögum á veitingastaðn- um Italíu laugardaginn 26. nóv. Skil- yrði: aldur 24-30 ára og til í nærri því allt. Strákar, enga feimni. Sendið uppl. um ykkur til DV, merktar „Spennandi nr. 6 “, fyrir 20. nóv. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý I Ath. bókanir fyrir þorrablót og árshátíðir em hafiiar. Áramóta- og jólaballið er í traustum höndum (og tækjum). Útskriftarár- gangar fyrri ára, við höfum lögin ykk- ar. Utvegum sali af öllum stærðum. Diskótekið Dollý, sími 91-46666. Stuðhljómsv. Ó.M. og Garóars. Leikum alla danstónlist á árshátíðum, þorrablótum og ýmsum mannfagnaði. Uppl. Garðar, s. 91-37526-83500, Ólaf- ur, 91-31483-83290, og Lárus, 91-79644. Tækifærissöngur! Söngflokkurinn Einn og átta er tvöfaldur karlakvart- ett sem býður ykkur þjónustu sína á árshátíðum og við önnur góð tæki- færi. Uppl. í s. 667166 (Helgi) og 16375. Vantar yður músik i samkvæmið? árs- hátíðina? jólaballið? Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. M Hreingemingar Blær sf. Hreingemingar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gemingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermetragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingerningar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Úppl. í síma 91-72595. Teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helgarþj. Sími 611139. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. ömgg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Bókhald Bókhald - launaútreikningur. Get bætt við mig bókhaldi og launaútreikning- um fyrir fyrirtæki. Fullkominn tölvu- búnaður fyrir hendi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1421. Fyrirtæki ath! Tek að mér bókhald fyr- irtækja, rekstrar- og efnahagsyfirlit, söluskatts- og launauppgjör, mánað- arlega. Sími 77346.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.