Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988. íþróttir „Tindarnir“ tveir tróna í tveimur efstu sætunum - Valur Ingimundarson og Eyjólfur Sverrisson langstigahæstir í köríunni Þaö hefði þótt saga til næsta bæjar fyrir nokkrum árum ef körfuknatt- leiksmenn frá Sauðárkróki hefðu verið í tveimur efstu sætunum yfir stiga- hæstu leikmenn íslandsmótsins í körfuknattleik. Þessi staða blasir þó við í dag. Tveir leikmenn Tindastóls, Valur Ingimundarson og Eyjólfur Sverr- isson, hafa skorað til muna meira en aðrir leikmenn í körfuknattleiknum í vetur. „Tindamir", en svo eru leiikmenn Tindastóls gjaman nefiidir, hafa staðiö sig vel í vetur og hefur frammistaöa hðsins vakið nokkra at- hygli. Valur Ingimundarson hefur skorað 361 stig í 12 leikjum eða um 30 stig að meðaltali í leik. Eyjólfur Sverrisson er næstur raeð 286 og í þriðja sætinu er Guðmundur Bragason, Grindavík, með 237 stig. Vítahittni/fráköst Hörö keppni er meðal leikmanna 1. deildar hðanna í vitahittninni. Guðjón Skúlason, ÍBK, hefur for- ystu sem stendur. Hann er með 31/26 eða 83,87% nýtingu. Næstur kemur Tómas Holton, Val, með 70/58 eða 82,86% nýtingu. Þriðji er Birgir Mikaelsson, KR.með 82,14% nýtingu. KR-ingurinn ívar Webster er í nokkrum sérflokki í fráköstunum enda langstærsti leikmaður deild- arinnar. Hann hefur hirt samtals 170 fráköst, 31 í sókn og 139 í vöm. Næstur kemur Guðmundur Braga- son, UMFG, með 149 fráköst, 40 í sókn og 109 í vöm. Þriðji er Helgi Rafnsson, UMFN, með 144 fráköst, 66 í sókn og 78 í vöm. Hefur Helgi tekið langflest sóknarfráköst í deildinni. Teitur „þjófóttur“ Teitur Örlygsson, UMFN, hefur oftast stohð knettinum frá and- stæðingi af leikmönnum 1. deildar eða 48 sinnum. Næstur kemur Jón Kr. Gíslason, ÍBK, með 41 skipti og Valdimar Guðlaugsson, ÍS, er þriðji með 37 skipti. • Jón Kr. Gíslason, ÍBK, hefur gefið flestar stoðsendingar en um stoðsendingu er að ræða þegar leik- maður sendir knöttinn á samherja sem skorar innan vitateigs and- stæðingsins. Jón er með 68 send- ingar, Karl Guðlaugsson, ÍR, er næstur með 44 sendingar og Jó- hannes Kristbjömsson, KR, þriðji með 39 sendingar. • Jón Júbusson, ÍS, hefur oftast gerst brotlegur að mati dómara en hann er með 52 villur. Næstur er Jón Öm Guömundsson, ÍR, meö 45 villur og Reynir Kiistjánsson, Haukum,þriðjimeð44villur. -SK • Viðar Viðarsson frá Akureyri, til vinstri, og Brynjar Valdimarsson, Reykja- vík. Sá sem ieikur betur i úrslitaleik opna Suðurnesjamótsins á morgun fær 50 þúsund krónur að launum en sá sem tapar fær 30 þusund krónur. Opna Suðumesjamótið 1 snóker: 50 þúsund kr. í fyrstu verðlaun Úrshtaleikurinn í opna Suður- nesjamótinu í snóker fer fram á morgun, laugardag, og hefst hann klukkan 14.00. Það verða þeir Viðar Viðarsson frá Akureyri og Brynjar Valdimarsson, Reykjavík, sem leika til úrshta á bilhardstofunni Bahskák. Undankeppni mótsins fór fram um síðustu helgi á Knattborðsstofu Suð- urnesja og mættu 60 keppendur með kjuðana sína. Komu keppendur víða að, frá höfuðborgarsvæðinu, Akur- eyri og Selfossi, svo einhverjir staðir séu nefndir. í undanúrshtum um síð- ustu helgi sigraði Viðar Viðarsson, Akureyri, Kára Ragnarsson, Reykja- vík, og Brynjar Valdimarsson vann Ásgeir Guðbjartsson, Hafnarfirði. í úrslitaleik jieirra Viöars og Brynj- ars á morgun verður til mikils aö vinna. Sigurvegarinn fær heilar 50 þúsund krónur og sá sem hreppir annað sætið fær 30 þúsund krónur í sinn hlut. Þá verða veitt 15 þúsund króna verðlaun fyrir hæsta skor á mótinu. Það eru Gleraugnaverslun Keflavíkur og Knattborðsstofa Suð- umesja sem standa að mótinu. -SK Fram nærri stigi - en 6 mörk í lokin ekki nóg gegn Stjömunni Framarar voru ótrúlega nálægt sínu fyrsta stigi í 1. deildinni í hand- knattleik í gærkvöldi. Þegar 10 mín- útur voru eftir af leik þeirra við Stjörnuna í Laugardalshöllinni var staöan 14-21, Garðbæingum í hag, en á lokakaflanum skoruðu Framarar sex mörk gegn engu og klúðruðu síð- an gullnu færi til að jafna 10 sek. fyrir leikslok þegar hraðaupphlaup rann út í sandinn hjá þeim. Stjarnan hékk því á sigrinum og vann, 20-21. Stjarnan var 9-13 yfir í hléi og sigur liðsins virtist öruggur en leikur þess hrundi til grunna þegar Gylfi Birgis- son og Siguröur Bjarnason voru teknir úr umferð og Framarar gengu á lagið. Þeir Gylfi og Sigurður voru í aðal- hlutverkum hjá Stjörnunni ásamt Brynjari Kvaran markveröi en hjá Fram voru Hermann Björnsson og Birgir Sigurðsson allt í öhu og án þeirra væri hðiö enn verr statt. Mörk Fram: Hermann Björnsson 8/4, Birgir Sigurðsson 6, Júlíus Gunnarsson 3/3, Ólafur Vilhjálms- son 1, Gunnar Andrésson 1, Egih Jóhannesson 1. Mörk Stjörnunnar: Gylfi Birgisson 6/2, Sigurður Bjarnason 5, Skúh Gunnsteinssop 4, Axel Björnsson 3, Hafsteinn Bragason 2, Hilmar Hjalta- son 1. Einar Sveinsson og Gunnlaugur Hjálmarsson dæmdu þokkalega. -VS IIIÍ>IA- KEPPJVI Aftureldingar í innanhússknattspyrnu verður haldin í íþróttahúsinu að Varmá dagana 26. og 27. nóv. nk. Þátttaka tilkynnist fyrir 23. nóv. til eftirtalinna aðila: íþróttahús 666754 Hilmar 667266 e. kl. 19 Rikki 666398 Einar 666768 e. kl. 19 Þátttökugjald er kr. 6.000,- • Birgir Sigurðsson, línumaðurinn skæði úr Fram, var Stjörnumönnum erfiður í gærkvöldi og hér brýst hann í gegnum vöm þeirra í eitt skiptið af mörgum. DV-mynd Brynjar Gauti Staðan í 1. deild Valur......4 4 0 0 113-74 8 KR.........4 4 0 0 100-80 8 FH...........4 3 0 1 98-87 6 KA...........4 2 0 2 88-94 4 Grótta.......4 2 0 2 87-90 4 Víking.......4 2 0 2 101-104 4 Stjam........4 1 0 3 82-87 2 UBK..........4 1 0 3 92-101 2 ÍBV.........4 1 0 3 84-99 2 Fram........4 0 0 4 81-110 0 Markahæstir: Hans Guðmundsson, UBK.....29/7 Siguröur Gunnarsson, ÍBV..27/6 Valdimar Grímsson, Val....26/2 Alfreð Gíslason, KR........26/6 JónÞórir Jónsson, UBK.....23/16 Jón Kristjánsson, Val......21/1 Ámi Friöleifsson, Vik.....21/4 Sigurður Svelnsson, Val.....21/5 Hermann Bjömsson, Fram....21/7 Gylfi Birgisson, Stjöm....21/8 Óskar Ármannsson, FH......21/12 • Sigurður Ingimundarson hefur fundið - Keflvlkingar tóku Keflvíkingar tóku KR-inga í kennslu- stund í Flugleiðadeildinni í körfuknatt- leik en leikur hðanna var leikinn í íþróttahúsi Hagaskólans. Lokatölur voru hreint ótrúlegar því Keflvíkingar léku KR-inga sundur saman og sigruðu með miklum yfirburðum, skoruðu 81 stig á meðan KR-ingar skoruðu aðeins 50. Keflvíkingar komu greinilega til Reykjavíkur með það í huga að beijast og vinna sigur. Þeir mættu ipjög ákveðn- ir til leiks og eftir aðeins fimm mínútna leik var staðan orðin 2-11 fyrir Keflvík- inga. Þá þótti ungverska þjáífaranum hjá KR vænlegast að taka tíma en þar mess- aði hann hressilega yfir sínum mönnum. Það hafði greinilega áhrif því KR-ingum tókst að jafna metin, 11-11, og eftir það Gn Grindvíl Grunnskólamóti Körfuknattleikssam- bands íslands lauk um síðustu helgi en mótið hefur staðið yfir 1 ahlangan tíma. Til úrshta var leikið í ReyKjavík um síð- ustu helgi. Keppt var í þremur árgöngum drengja, 7. bekk, 8. bekk og 9. bekk. Hjá stúlkum var keppt í 7.-9. bekk. Grindvíkingar virðast eiga til nóg af efnilegu körfu- knattleiksfólki þvi Uð frá körfuboltabæn-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.