Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Page 19
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Húsgagnasprautun. Tökum að okkur sprautun á innihurðum, fataskápum, eldhúsinnréttingum og húsgögnum í öllum hugsanlegum htum, glærlökk- un á spónlagðan og massífan við. Notum aðeins viðprkennt slitþolið húsgagnalakk. Innréttinga- og hús- gagnasprautun, Súðarvogi 32, s. 30585. Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð- ar á myndband. Fullkominn búnaður til klippingar á VHS. Myndbönd frá Bandaríkjunum NTSC yfirfærðir á okkar kerfi Pal og öfugt. Leiga á videoupptökuvélum, monitorum o.m.fl. Heimildir Samtímans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Masters leikföng, tveir kastalar, tvö ljón, hestur, flaug o.fl. ásamt 20 körl- um til sölu, selst allt saman. Einnig 10 gíra 'drengjareiðhjól, tveir bama/ unglingaleðurjakkar, ljósbrúnn og vínrauður, svartur-kvenleðurjakki nr. 40-42, hjólaskautar nr. 38 og gamall Sharp örbylgjuofn. Sími 44688. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 27022. Búslóð: Borðstofub. + 6 stólar, skenk- ur (tekk), innskotsb. (steinflísar), skápasamstæða (dökk), svefhherbhús- gögn, snyrtib., náttb. (ljóst), skrifb. (eik), sófasett, ísskápur, Nilfisk ryk- suga o.fl. Selst á vægu verði. Sími 30153 í dag, föstud., kl. 17-19. Snowcap kæliskápar. 280 lítra kæli- skápur, kr. 23.469 staðgr.; 180 lítra kælir + 80 lítra frystir, tvískiptur, kr. 34.667 staðgr.; 120 lítra frystiskápur, kr. 21.900 staðgr. 2ja ára ábyrgð á skápunum. Gellir, Skipholti 7, sími 26800 og 20080. Antik eikarborðstofuborð og sófi, þjóð- sögur, íslendingasögur, Silver Reed ritvél, litsjónvarpstæki, Roland hljómborð, steinaslípivél og málverk. Til sýnis og sölu að Tryggvagötu 18, Rvík, næstu daga milli kl. 19 og 21. Ný dekk - sóluð dekk. Umfelganir - jafnvægisstillingar. Lágt verð - góð þjónusta. Hjólbarðaverkstæðið Hagbarði, Ármúla 1, jarðhæð, sími 687377. Ekið inn frá Háaleitisbraut. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Fataskápar verð 18.800 kr., hvít eik og beyki, 250x100 cm. Innréttingar 2000, Síðumúla 32, sími 680624 og 667556 eftir kl. 19. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Framleiðum ódýra, staðlaða fataskápa, bað- og eldhúsinnréttingar. Opið mán.-fös., kl. 8-20, lau. og sun. frá kl. 13-16. Tas hf., s. 667450, Mosfellsbæ. Til sölu vegna flutninga: sjónvarp, þvottavél, húsgögn, búsáhöld o.fl o.fl. Allt nýlegt og selst ódýrt. Uppl. í síma 91-27975 e.kl. 18.___________________ Ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt- ingar og fataskápar, staðlað og sér- smíðað. Opið kl. 8-18. MH-innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, s. 686590. Hálfsiður mokkakarlsmannsfrakki til sölu á 15 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1590. Nýtt billiardborð til sölu, kostar nýtt 38 þús., selst á aðeins 25 þús. Uppl. í síma 91-30442. Svefnbekkur, litill ruggustóll, stólar, gardýnur o.fl selst ódýrt. Uppl. í síma 50371 eftir hádegi á laugardag. Tekk borðstofuhúsgögn, borð, 6 stólar og skápur, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-26574. Snjódekk á felgum á Volvo 340 til sölu. Uppl. í síma 91-30626. Stórt litsjónvarp með sál til sölu, verð- hugmynd 5000 kr. Uppl. í síma 76021. ■ Oskast keypt 4 góð, 38" jeppadekk, á 12" felgum, 6 gata, óskast keypt í skiptum fyrir Toyotu Cressidu ’78. Uppl. í síma 9145071.____________________________ Málmar óskast keyptir gegn stað- greiðslu, ál, kopar, ryðfrítt stál, brons en þó ekki jám. Sækjum málmana. Uppl. í síma 92-14444. Sófasett og hvíldarstóll óskast. Óska eftir velútlítandi sófasetti með tau- eða leðuráklæði, einnig hvíldarstól helst með skemli. S 43476 eftir kl.18. Því ekki að spara og greiða smáauglýs- inguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Toyota Cressida 78 til sölu í skiptum fyrir 4 góð, 38" jeppadekk, á 12" felg- um, 6 gata. Uppl. í síma 91-45071. Óska eftir að kaupa ódýran ísskáp með frystihólfi, 120 hæð. Uppl. í síma 91-75760. ■ Verslun Jólamarkaðurinn, Skipholti 33, s. 91-680940. Jólavömr, leikföng, hannyrðavömr, sælgæti, snyrtivörur, fatnaður, sportvömr, ljósaseríur, gjafavömr o.fl. Góðar vömr á lágu verði. Opið mánud.-fimmtud. 10-18, föátud. 9-19 og laugard. 11-16. Köflóttu skyrturnar, sem kynntar voru á Veröld ’88, komnar, jóladúkar frá 546 kr., handofnar diskamottur og borðdreglar, gólfinottur o.m.fl. Versl- unin Laugarvegur 130 fyrir ofan Hlemm. Vetrarvörumarkaðurinn. Mikið úrval af ódýmm efnum, sængurverasett, rúmteppi, teygjulök, handklæði, jóladúkar, tölur, tvinni. Vetrarvöm- markaðaurinn, Hringbraut 119, opið laugardag. Við hliðina á Miklagarði. Gardínu- og fataefnaútsala. Ný glugga- tjaldaefni, jólakappar, jólaefhi og jóladúkar, ennfremm- sængur, koddar og sængurfatasett. Gardínubúðin, Skipholti 35, sími 91-35677. Höggdeyfar, kúplingssett, kveikjuhlut- ir, bremsukl., hjólkoppar, boddihl., ökuljós/lugtir, kraftmannsverkfæri. Sérpantanir. GS-varahlutir, Hamars- höfða 1, sími 83744 og 36510. Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með. Efnin í jólafötin komin, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388. Verslunareigendur. Til leigu aðstaða á jólamarkaði, kjörið tækifæri til að losna við umframlager. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-1511. XL búðin auglýsir: Föt fyrir háar konur og nú einnig föt í yfirstærðum. Stór númer, falleg föt. Póstsendum. XL búðin, Snorrabraut 22, sími 21414. ■ Fatnaður Einstaklingar, fyrirtæki og annað gott fólk. Sérsaumum fatnað eftir máli, erum klæðskera- og kjólameistarar. Pantið tímanlega fyrir jól. Spor í rétta átt sfi, Hafnarstræti 21, sími 91-15511. Draumurinn, Hverfisgötu 46, sími 91-22873. Ef þú átt von á bami eða ert bara svolítið þykk þá eigum við fötin. ■ Heimilistæki Óska eftir að kaupa eða fá gefins 14" eða 16" svarthvítt/litsjónvarpstæki, má vera gamalt en í góðu lagi. Vs 681555. Hannes fyrir kl. 16.30. Notuð AEG eldavél til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 91-82837 næstu daga. ísskápur til sölu. 10 ára, vínrauður ís- skápur. Uppl. í síma 91-611642. ■ Hljóðfærí Bassaleikarar, athugið! Til sölu er Ric- kenbacker 4001 bassi, vel með farinn. Einnig tvær rafinagnstrommur. Uppl. í síma 96-71688. 12 strengja gitar til sölu og á sama stað Boss effectataska, distortion, 10 banda equalizer, super chorus ce 300, noise suppressor, compressor sust, power supply, super phaser. S. 672839. Pearl trommusett, Paiste cymbalar, trommustólar, cymbala-statíf, cymb- ala-töskur, trommuskinn o.fl fyrir trommara. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Ovateon gitarar beint frá Ameríku, margar gerðir, meðal annars 1988 Collector, S. Seves. Tónabúðin, Akur- eyri, sími 96-22111. Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Bose 802 hátaiarar og Roland PA 250 8 rása mixer til sölu. Uppl. í síma 96-71637. Til sölu Cordovox rafknúin harmóníka með Lesley, nýyfirfarin. Uppl. í síma 98-21555. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, rqeöferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Ódýr teppahreinsun. Teppahreinsivél- ar til leigu, splunkunýjar, léttar og meðfærilegar. Hreinsa afbragðsvel. Öll hreinsiefni - blettahreinsanir - óhreinindavöm í sérflokki. Leiðbein. fylgja vélum og efni. Teppabúðin hfi, Suðurlandsbraut 26, s. 681950 Auðveld og ódýr teppahreinsun. Ekkert vatn, engar vélar. Sapur þurr- hreinsiefnin frá Henkel þrífa teppi, áklæði o.m.fl. Fást í verslunum um allt land. Veggfóðrarinn, s. 91-687187. Teppahreinsun. Hreinsa húsgögn og teppi í íbúðum, skrifetofum og stiga- göngum. Fermetraverð eða fast tilboð. S. 42030, kvöld- og helgarsími 72057. Teppaþjónusta. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreins- unum. Teppaþjónusta E.I.G., Vestur- bergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Fataskápur - rúm. Til sölu mjög vand- aður, nýr, hvítur fatask. (IKEA), h. 210, br. 80. Einnig fumrúm með nátt- borði, 1 'A br. Gott verð. S. 91-79861 e.kl. 18. Raðsófasett til sölu, með drapplituðu tauáklæði, 6 stólar, 3 borð með dökk- brúnum borðplötum. Uppl. í síma 91-675518.______________________ Rókókósófasett, 2 sæta sófi, ásamt 2 stólum, klæddum dökkri nautshúð, og borð úr rósaviði til sölu. Mjög gott verð. Uppl. í síma 91-31760 e. kl. 18. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð, stakir sófar og stólar. Hagstætt verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Stoppa hérna! Mig vantar sófasett fyr- ir lítið, helst hornsófa. Uppl. í síma 91-41248 eftir kl. 18. Við höfurn opið 13 tíma á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. ■ Antik Húsgögn, málverk, spegiar, Ijósakrón- ur, postulín, silfur, kristall og gjafa- vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Áklæði, „leðurlook” og leðurliki. Geysi- legt úrval, glæsileg áklæði. Sendum príifur hvert á land sem er. Ný bólstr- un og endurklæðning. Innbú, Auð- brekku 3, Kópavogi, sími 44288. Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón- usta. Úrval sýnishoma. Mjög fljót afgreiðsla. Páll Jóhann, Skeifúnni 8, sími 91-685822. ■ Tölvur Tveir góðir bílar til sölu, Daihatsu Charade ’82, hvítur, ekinn 56 þús., og Daihatsu Charmant LGX ’82, vínrauð- ur, ekinn 92 þús., útvarp/segulb. glæný nagladekk. Úppl. í síma 91- 656873 á föstud. og laugard. Cambridge Computer Z 88, létt og með- færileg ierðatölva frá Clive Sincler. Einföld í notkun, býður upp á marga möguleika. Uppl. í síma 622305. Fram- þróun Garðastræti 17. Leysiprentari, HP Leyser Jet II, Diablo 630, Epson FX 80 samhæfður, til sölu. Tilboð óskast, ath. skipti á tölvu möguleg. Er nánast sem nýr. Hafið samband við DV í síma 27022. H-1568. PC-ferðatölva á 45 þús. kr. IBM lita- grafíkkort, 8088 kubbur, 640 kb minni, 2 drif og mús, RS 232 Serial-, Para- rell- og RGB port. Sími 76083 e.kl. 20. Til sölu Victor PC tölva, með 30 Mb. diski og litaskjá, ónotuð vél. Verð 110 þús. staðgreitt. Úppl. í síma 91-621390, Guðmundur. Tölva. PC/XT 10 MHZ tölva, lítið not- uð, með 20 MB hörðum diski og 14" gulum skjá. Uppl. í síma 672493 eftir kl. 18._______________________________ Óska eftir Amiga 1000 í skiptum fyrir Galant ’79, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 91-75561. ■ Sjónvörp Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Eirinig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sfi, Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litasjónvörp, ný sending, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góð kaup, Hverfis- götu 72, s. 91-21215 og 21216.____ Árs gamait Tenscai 20" litsjónvarp, verð 25 þús, kostar nýtt 32 þús. Uppl. í síma 45471 eftir kl. 19. ■ Dýrahald_________________________ Uppskeruhátið hestamanna 1988 verð- ur haldin í Reiðhöllinni 19. nóvember nk. Hljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar leikur fyrir dansi. Vínveitingar. Miðapantanir í síma 91-673620. Stjórnin. 8 vetra viljugur klárhestur með tölti til sölu, vel ættaður. Einnig 4 vetra foli, stór og stæðilegur, ótaminn en mann- vanur. Uppl. í síma 31894 e.kl. 18. Fimm vel ættaðir folar frá Hrappsstöð- um í Dölum til sölu, lítið tamdir og ótamdir. Uppl. gefur Svavar í síma 93-41209 eftir kl. 19._____________ Tökum að okkur hey- og hestaflutninga um land allt. Förum reglulegar ferðir, vestur á Snæfellsnes og í Dalina. Uppl. í síma 91-72724. Vetrarfóðrun. Get tekið nokkra hesta (einnig fola) í fóðrun í gott hús. Hey til sölu. Uppl.í Hjarðarbóli, Ölfusi, í síma 98-34178. Óska eftir 5 básum á Viðidalssvæðinu. Get séð um morgungjafir. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 1584.______________________________ Kattarvinir athugið! Þrír svartir kettl- ingar fást gefins. Uppl. í síma 98-68881 í kvöld og annað kvöld. Tveir góðir og ódýrir hnakkar til sölu, með dýnu og fylgihlutum. Uppl. í síma 91-74883.__________________, i góðu hesthúsi í Hiíðarþúfum í Hafnar- firði eru til leigu 3-4 básar. Uppl. í síma 91-22059. Þrir hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 91-42696. 7 mánaða Coilie tik fæst gefins. Uppl. í síma 91-21648. ■ Vetrarvörur Vélsleðamenn, athugið. Tökum nýja og notaða vélsleða í umboðssölu, höf- um kaupendur að notuðum sleðum. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), sími 674100. Til sölu kerra fyrir 2 vélsleða, hugsan- leg skipti á kerru fyrir einn sleða. Uppl. í símum 91-687377 og eftir kl. 20 91-671826. ■ Hjól Hjól óskast, 900-1100 cc, ’83 eða eldra. Uppl. í síma 675458 eftir kl. 19. Honda MTX ’87 til sölu. Uppl. í síma 98-31418. ■ Til bygginga Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandi arintrekkspjöld. Vélsmiðjan Trausti hf., Vagnhöfða 21, sími 686870. Óska eftir að kaupa mótatimbur, 1,6, ca 1200 metra og uppistöður. Uppl. í síma 98-66604. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum, ný sending af Remington pumpum og hálfsjálfvirkum haglabyssum, ný- komnar Browning og Bettinsoli haglabyssur, Dan Arms haglabyssur í miklu úrvali, nýkomnir Sako rifílar í 22-250, notaðir og nýir herriffla^, rjúpnaskot í úrvali. Verslið við fag- mann. Gerið verðsamanburð. Veiði- húsið, Nóatúni 17, símar 91-84085 og 91-622702 (símsvari kvöld og helgar). Stórkostleg verðlækkun! Veiðihúsið auglýsir: fáum á næstunni nokkurt magn af Browning hálfsjálfvirkum haglabyssum, model A-500, með skipt- anlegum þrengingum og hinum nýja endurbætta gikkbúnaði. *Verð aðeins kr. 37.400.* Greiðsluskilmálar. Tökum gamlar byssur upp í nýjar. Tökum byssur í umboðss. Verslið við fag- mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702 (símsvari kv. og helgar). -------------------------,---------T’-*' Byssubúðin í Sportlífi: s. 611313: Stefano tvíhleypur....frá kr. 22.900. Ithaca pumpur.........frá kr. 24.900. S&B haglask. skeet, 25 stk.. frá kr. 298. S&B haglask. 36 gr., 25 stk. frá kr. 349. Byssubúðin i Sportlíf. Rjúpnaskotin frá Sellier & Bellot eru komin aftur. Bæði plast- og pappapatrónur, cal. 12 og 16. Verð á 25 stk. frá kr. 338. Sími 611313. Remington. Til sölu Remington Express hagla- byssa, 2ja mánaða gömul. Uppl. í síma 91-651601. ■ Fhig___________________ Til sölu hlutur í TF-TOA sem er Piper Arrow ’76. Vélin er í mjög góðu ástandi að öllu leyti. Nánari uppl. veitir Hermann í síma 73983 frá kl. 19. ■ Fyrirtæki Litið hús til sölu í Mosfellsdal, ásamt stórri, nokkuð ræktaðri eignarlóð. Upplagt fyrir fólk sem elskar gróðui'- rækt og sveitarfrið. Byggingarleyfi fylgir, skipti möguleg. Sími 666958. Barnafataverslun til sölu. Hagstætt verð. Erlend viðskiptasambönd fylgja. Kjörið tækifæri fyrir réttan aðila. Sími 91-12927.__________________ Gjafavöruverslun til sölu. Hagstætt verð. Erlend viðskiptasambönd fylgja. Kjörið tækifæri fyri réttan aðila. Sími 91-12927._______________________ Videoleiga. Vegna flutninga til út- landa er til sölu videoleiga, velta ca 350 þús. á mánuði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1586. ■ Vídeó Nýtt Philips videótæki til sölu. Uppl. í síma 92-12631. Þjónustuauglýsingar Skólphreinsun Er strflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. Símí 43879. Bílasími 985-27760. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.