Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Side 30
46
FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1988.
Föstudagur 18. nóvember
SJÓNVARPIÐ
18.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni-
myndafiokkur. Leikraddir Aðal-
steinn Bergdal og Sigrún Waage.
18.25 Líf í nýju Ijósi. Franskur teikni-
myndaflokkur um mannslík-
amann eftir Albert Barrillé.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Austurbæingar (Eastenders).
Fjórði þáttur. Breskur mynda-
flokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk
Anna Wing, Wendy Richard, Bill
Treacher, Peter Dean og Gillian
Taylforth.
19.25 Sagnaþulurinn. Níunda og síð-
asta saga. Myndaflokkur úr leik-
smiðju Jims Flenson. Sagnaþul-
inn leikur John F-iurt.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir
ungt fólk. Umsjón Gisli Snær Erl-
ingsson.
21.00 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi-
marsson.
21.20 Derrick. Lokaþáttur. Þýskur
sakamálamyndaflokkur með
Derrick lögregluforingja sem
Florst Tappert leikur.
22.25 Borðalagður skotspónn (Brass
Target). Bandarísk bíómynd frá
1978. Leikstjóri John Flaugh.
Aðalhlutverk John Cassavetes,
Sophia Loren, George Kennedy,
Max von Sydov og Patrich
McGoohan. Spennumynd sem
fjallar um dauða Pattons hers-
höfðingja og hvort undirmenn
hans hafi verið þar að verki til að
sölsa undir sig gullfarm.
0.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.00 Flrói og Maríanna. Mynd fyrir
alla fjölskylduna sem gerð er eftir
sígildu sögunni um Flróa hött.
Aðalhlutverk: Sean Connery, Au-
drey Flepburn og Robert Shaw.
Leikstjóri: Richard Lester.
17.55 I Bangsalandi. Teiknimynd um
bangsafjölskyldu.
18.20 Pepsí popp. Islenskur tónlistar-
þáttur þar sem sýnd verða nýjustu
myndböndin, fluttar ferskar fréttir
úr tónlistarheiminum, viðtöl, get-
raunir, leikir og alls kyns uppá-
komur. Kynnar: Flafsteinn FHaf-
steinsson og Nadia K. Banine.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.45 Alfred Flitchcock. Nýir, stuttir
sakamálaþættir sem gerðir eru I
anda þessa meistara hrollvekjunn-
ar.
21.15 Þurrt kvöld. Skemmtiþáttur á
vegum Stöðvar 2 og Styrktarfé-
lags Vogs. I þættinum er spilað
bingó með glæsilegum vinning-
um.
22,10 Fyrstaástin. (P'Tang Yang Kip-
perbang) Myndin gerist í Eng-
landi á árunum eftir stríð og segir
frá sumri í lífi fjórtán ára drengs,
Alans, sem á sér þá ósk heitasta
að ná að kyssa bekkjarsystur sína.
Aðalhlutverk: John Albasiny, Ab-
igail Cruttenden og Maurice Dee.
Leikstjóri: Michael Apted.
23.25 Þrumufuglinn. Bandarískur
spennumyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Jan-Michael Vincent og Er-
nest Borgnine.
0.15 Opnustúlkurnar. (Malibu Ex-
press) Dirfskufull mynd þar sem
fagrir kvenkroppar eru I fyrirrúmi.
Myndin fjallar um einkaspæjara
sem fæst við flókna morðsögu og
fjárkúgunarmál. Aðalhlutverk:
Darby Hinton og.Sybil Danning
ásamt nokkrum opnustúlkum úr
Playboy. Leikstjóri: Andy Sidaris.
Alls ekki við hæfi barna.
1.55 Milli skinns og hörunds. (Send-
er.) Mögnuð, bresk spennumynd
um mann sem haldinn er sjálfs-
eyðingarhvöt og býr yfir hæfileika
til þess að stunda hugsanaflutn-
ing. Hann er lagður inn á sjúkra-
hús en þegar hann missir stjórn á
hæfileikum sínum færast mar-
traðir hans yfir á starfsfólk og
sjúklinga. Aðalhlutverk: Kathryn
Ffarold, Shirley Knight, Paul Free-
man og Zeljko Ivanek. Leikstjóri:
Roger Christian.
3.25 Dagskrárlok.
SK/
C H A N N E L
12.05 Önnur veröld. Bandarísk
sápuópera.
13.00 Thailand. Ferðaþáttur.
13.30 Earthfile. Fréttaskýringaþáttur.
14.00 Cisco drengurinn. Ævintýra-
mynd.
14.30 Skiðadrengurinn. Ævin-
týramynd.
15.00 Niðurtalning.
Vinsældalistapopp.
16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og
tónlist.
17.00 The Monkees. Apakettirnir
vinsælu.
17.30 Mig dreymir um Jeannie.
18.00 Family Afair.
Gamanþáttur.
18.30 Manimal.Sakamálaþáttur.
19.30 Tíska.
20.00 A Man Called Horse. Bandarísk
kvikmynd frá 1970.
22.10 Ameriskur fótbolti.
23.15 Vinsældalistinn.
24.00 Djass.Nat Adderley
1.00 Afrísk menning.
1.55 La Jazz.
2.40 Tónlist og landslag.
Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57,
18.28, 19.27, 19.58, 21.28 og
23.57.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Orlög I Si-
beríu" eftir Rachel og Israel Rac-
hlin. Jón Gunnlaugsson þýddi.
Elísabet Brekkan les. (5.)
23.00 I kvöldkyrru. Þáttur i umsjá
Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum'rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Í Undralandi með Lísu Páls.
Sigurður Þór Salvarsson tekur við
athugasemdum og ábendingum
hlustenda laust fyrir kl. 13.00 I
hlustendaþjónustu dægurmálaút-
varpsins og í framhaldi af því gef-
ur Hilmar B. Jónsson hlustendum
holl ráð um helgarmatínn.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Óskar Páll Sveins-
son.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein,
Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar
Kjartansson bregða upp mynd af
mannlifi til sjávar og sveita og því
sem hæst ber heima og erlendis.
Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð
i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins
Bollasonar frá Þýskalandi og fjöl-
miðlagagnrýni Magneu Matthías-
Rás 2 kl. 18.45:
Sögur frá
Ódáinsvöllum
Á Rás 2 í fyrra var lesið úr
Jónsbók í Ðægurmálaút-
varpinu. Nú hefur höfundur
Jónsbókar, Jón Örn Marin-
ósson, lagt hana á hilluna
og er tekinn til við að segja
sögur frá Ódáinsvöllum og
er líklegt að margir kannist
þar við staðhætti ur ís-
lensku þjóðh'fi.
Þessar sögur eru meðal
efnis í Morgunútvarpi Rás-
ar 2 og eru endurteknar í
Dægurmálaútvarpi kl. 18.45.
Meðal annarra sem leggja
alltaf til efni í dægurmálaút-
varpið á föstudögum eru
Arthúr Björgvin Bollason í
Þýskalandi og Magnea
Matthíasdóttir sem gagn-
rýnir fjölmiöla aukþess sem
fastir starfsmenn reyna eft-
Jón Örn Marinósson.
ir föngum að bregða upp
mynd af mannhfi til sjávar
og sveita og því sem hæst
t>er heima og erlendis.
-HK
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt miðvikudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Fremstar meðal jafningja.
Þáttaröð um skáldkonur fyrri tíma.
Sjöundi þáttur: „Skáldhneigðar
systur", Anne, Emily og Charlotte
Bronte. Fyrri hluti. (Endurtekinn
frá kvöldinu áður.)
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Kristín Helga-
dóttir ræðir við börn um það sem
þeim liggur á hjarta í símatíma
Barnaútvarpsins.
17.00 Fréttir.
17.03 TónlisteftirAaronCoplandog
Ferde Grofé.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar
Halldórsson. (Einnig útvarpað
næsta morgun kl. 945.) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar-
mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og
Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtek-
inn frá morgni.)
20.15 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar.
21.00 Kvöldvaka. a. Ævintýr gerist í
útskagabyggð, Kristinn Gíslason
flytur minningabrot frá árdögum
útvarpsins. b. Karlakór Bólstaðar-
hliðarhrepps syngur, Gestur Guð-
mundsson og Jón Tryggvason
stjórna. c. Tröllasögur, Kristinn
Kristmundsson les úr þjóðsögum
Jóns Árnasonar. d. Jón Sigur-
björnsson syngur íslensk lög, Öl-
aíur Vignir Álbertsson leikur með
á píanó. Umsjón: Gunnar Stefáns-
son.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist.
dóttur á sjötta tímanum. Ödáins-
vallasaga endurtekin frá morgni
kl. 18.45.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. islensk dægur-
lög.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán
Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu
lögin. (Einnig útvarpað á sunnu-
dag kl. 15.00.)
21.30 Lesnar tölur í bingói styrktar-
félags Vogs, meðferðarheimilis
22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson
ber kveðjur milli hlustenda og
leikur óskalög.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekinn þáttur
frá mánudagskvöldi.)
03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
í næturútvarpi til morguns. Sagð-
ar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00,22.00
og 24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust-
urlands.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson: Tónlist-
in allsráðandi og óskum um uppá-
haldslögin þín er vel tekið. Síminn
er 611111. Fréttir kl. 14 og 16
og Potturinn ómissandi kl. 15 oq
17.
18.00 Fréttir á Bylgjunni.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson I
Reykjavík síðdegis - hvað finnst
þér? Hallgrímur spjallar við ykkur
um allt milli himins og jarðar.
Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt-
hvað á hjarta sem þú vilt deila
með Hallgrími og öðrum hlust-
endum. Síminn er 611111. Dag-
skrá sem vakið hefur verðskuld-
aða athygli.
19.05 Freymóður T. Sigurðsson:
Meiri músík - minna mas.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur-
vakt Bylgjunnar. Helgin tekin
snemma með hressilegri tónlist
fyrir þig.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Stjörnufréttir klukkan 10, 12, 14
og 16.
17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eld-
fjallaeyjunni. Þorgeir Ástvaldsson,
Gísli Kristjánsson og fréttastofa
Stjörnunnar láta ekkert fram hjá
sér fara. Stjörnufréttir klukkan 18.
18.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta
kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem
, eru að elda mat, læra heim, ennþá
I vinnunni, á ferðinni eða bara í
djúpri hugleiðslu.
21.00- 3.00 Næturvaktin.
13.00 Breytt viðhorf. Sjálfsbjörg land-
samband fatlaðra. E.
14.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar.
E.
15.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna-
samtök. E.
16.00 Frá vímu til veruleika. Krýsuvík-
ursamtökin. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp-
lýsingar um félagslíf.
17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð-
jónsson.
18.00 Samtökin 78. E.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn í umsjá
Gullu.
21.00 Barnatimi.
21.30 Uppáhaldslögin.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns með
Baldri Bragasyni.
ALFA
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og
bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín. Margvís-
legir tónar sem flytja blessunarrík-
an boðskap.
19.30 Hér og þar. Ásgeir Páll kemur
á óvart.
22.00 KÁ-lykillinn - léttur tónlistar-
þáttur með plötu þáttarins og auk
þess orð og bæn um miðnætti.
Stjórn: Ágúst Magnússon.
0.20 Dagskrárlok.
16.00 FB. Auðunn, Þór og Villi í um-
sjón Arnars.
18.00 MR.TryggviS.Guðmundsson.
19.00 MR. Guðrún Kaldal.
20.00 MS. Sigurður Hjörleifsson og
Sigurgeir Vilmundarson.
21.00 MS. Harpa Hjartardóttir og
Alma Oddsdóttir.
22.00-24.00 FÁ. Tónar úr gröfinni í
umsjá Sigurðar og Kristins.
18.00-19.00 Hafnarfjörður í helgar-
byrjun. Leikin létt tónlist og sagt
frá menningar- og félagslífi á
komandi helgi.
22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens-
borgarskóla lætur gamminn
geisa.
Hljóðbylgjan
Akureyii
nviioi^
12.00 Ókynnt öndvegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson leikur hressi-
lega helgartónlist fyrir alla aldurs-
hópa.
17.00 Kjartan Pálmarsson í föstu-
dags skapi með hlustendum og
spilar tónlist við allra hæfi.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Jóhánn Jóhannsson leikur
blandaða tónlist.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar
stendur til klukkan 04.00 en þá eru
dagskrárlok.
John Albasiny og Abigail Crutterden í hlutverkum sínum.
Stöð 2 kl. 22J0:
Fyrsta ástin
Fyrsta ástin (P’tang, Yang, Kipperbang) er hugljúf bresk
kvikmynd sem gerist í Englandi á árunum eftir stríö og
segir frá sumri í lífi fjórtán ára drengs, Alans, sem á sér
þá ósk heitasta aö kyssa bekkjarsystur sína. Sumariö reyn-
ist örlagaríkt og Alan kemst að því aö draumar rætast ekki
alltaf.
Aðalhlutverkin eru í höndum óþekktra leikara. John Al-
hasiny leikur Alan. Önnur stór hlutverk eru í höndum
Abigail Cruttenden og Maurice Dee. Aðstandendur myndar-
innar eru þekktari. Leikstjórinn, Michael Apted, er meðal
virtustu leikstjóra Breta og framleiöandinn er David Putt-
nam sem hefur verið ein aöaldrifíjöður breska kvikmynda-
heimsins á undanförnum árum. -HK
Sophia Loren og John Cassavettes eru meðal leikara í
Borðaiögðum skotspónum.
Sjónvarp kl. 22.25:
Borðalagður skotspónn
Föstudagsmynd Sjónvarps nefnist Boröalagöur skotspónn
(Brass Target) og er þar reifuð sú hugmynd aö hinn frægi
hershöfðingi George S. Patton hafí verið myrtur en hann
lést 1945 í bílslysi. í myndinni er sú kenning sett fram aö
hann hafi verið myrtur af atvinnumorðingjum.
Það er mikill og fríður hópur leikara sem leikur í mynd-
inni sem er frá 1978. Skal þar fyrsta telja Sophiu Loren.
Ásamt henni leika stór hlutverk John Cassavettes, George
Kennedy, Robert Vaughn, Patrick McGoohan og Max Von
Sydow. Leikstjóri er John Hough. -HK
Svanhildur Jakobsdóttir er með fasta þætti á föstudögum
þar sem hun kynnir íslensk og erlend Ijúflingslög. Eins og
nafnið bendir til er um að ræða lög í rólegri kantinum, gjarn-
an með einhveiju sameiginlegu einkenni.
í þættinum í dag verður sveitatóniist áberandi, auk þess
sem hinn góökunni söngvari Engilbert Jensen lítur inn hjá
Svanhildi.
Ljúflingslög eru jafnan endurtekin í næturútvarpinu á
samtengdum rásum aöfaranótt miðvikudags að loknum
fréttum kl. 2.00. -HK