Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1988, Blaðsíða 28
44 FÖSTUDÁGUR 18. NÓVEMBER 1988.' ISL. LISTDNEN 1. (2) l'M GONNA BE Proclaimers 2. (1 ) A GROOVIE KIND OF LOVE Phil Collins 3. (4) DE SMUKKE UNGE MENN- ESKER Kim Larsen 4. (3) DON'TWORRY.BE HAPPY Bobby McFerrin 5. (10) HANDLE WITH CARE Traveling Wilburys 6. ( 8 ) THE HARDER I TRY Brother Beyond 7. (6) WHERE DID I GO WRONG UB40 8. (5) C0C0M0 Beach Boys 9. (7) DESIRE U2 10. (11) WILD WILD WEST The Escape Club LONDON 1. (5) FIRST TIME Robin Beck 2. ( 3 )STAND UP FOR YOUR LO- VERIGHTS Yazz and the Plastic Popul- ation 3. (2) JE NE SAIS PAS POUR- QUOI Kylie Minogue 4. (18) NEED YOU TO NIGHT INXS 5. (1 ) ORIONOCO FLOW Enya 6. (8) HE AIN’T NO COMPETITI- On Brother Beyond 7. (4 ) GIRL YOU KNOW IT'S TRUE Milli Vanilli 8. (15) MISSING YOU Chris DeBurgh 9. (6) SHE MAKES MY DAY Robert Palmer 10. (10) REAL GONE KID Deacon Blue 1. (1) COCOMO Beach Boys 2. (2) l'M GONNA BE Proclaimers 3. (2) DON'TWORRY, BEHAPPY Bobby McFerrin 4. (10) TWO HEARTS Phii Collins 5. (4) GROOVIE KIND OF LOVE Phil Collins 6. (6) DESIRE U2 7. ( 9 ) WILD, WILD WEST The Escape Club 8. (5) WHERE DID I GO WRONG UB40 9. (11) NIÐUR LAUGAVEG Strax 10. (21) GIRL YOU KNOW IT'S TRUE Milli Vanilli NEW YORK 1. (4) BAD MEDICINE Bon Jovi 2. (1 ) WILD, WILD WEST The Escape Club 3. (3) THE LOCO-MOTION Kylie Minogue 4. (6) DESIRE U2 5. (2) COCOMO Beach Boys 6. ( 8 ) BABY I LOVE YOUR WAY Will to Power 7. (9) KISSING A FOOL George Michael 8. (11) HOW CAN I FALL Breathe 9. (12) LOOK AWAY Chicago 10. (5) ONE MOMENT IN TIME Whitney Houston U2 - sestir að á toppnum um sinn. Bandaríkin (LP-plötur 1. (5) RATTLEAND HUM...................... U2 2. (2) APPETITEFORDESTRUCTIONS....GunsandRoses 3. (4) COCKTAIL.....................Úrkvikmynd 4. (3) NEWJERSEY.......................BonJovi 5. (7) GIVIN' YOU THE BESTTHAT l'VE GOT .Anita Baker 6. (5) HYSTERIA.....................DefLeppard 7. (6) DON'T BE CRUEL..............Bobby Brown 8. (8) FAITH.....................GeorgeMichael 9. (12) ANYLOVE..................Luther Vandross 10. (16) SILHOUETTE.....................KennyG. Island (LP-plötur 1. (4) COCKTAIL................Úrkvikmynd 2. (5) SUNSHINEONLEITH........Proclaimers 3. (3) YUMMYYUNIMY..............KimLarsen 4. (1) RATTLE AND HUM..................U2 5. (2) MONEYFORNOTHING........DireStraits 6. (6) UB40..........................UB40 7. (9) BUSTER..................Úrkvikmynd 8. (10) IDOLSONGS—11 OFTHEBEST...Billyldol 9. (7) EFTIRPÖLSKIPTIN..............Strax 10. (-) 12ÍSLENSKBÍTLALÚG......Bitlavinafélagið Kylie Minogue - aftur í efsta sætið. Bretland (LP-plötur 1. (2) KYLIE-THEALBUM.........KylieMinogue 2. (1) MONEYFORNOTHING.........DireStraits 3. (-) THEMEMPHISSESSIONS........WetWetWet 4. (3) GREATESTHITS............HumanLeague 5. (-) PRIVAT COLLECTION.........Bryan Ferry 6. (-) THE ULTIMATE COLLECTION...Bryan Ferry 7. (10) SOFTMETAL................Hinir & þessir 8. (5) NEW LIGHTTROUGH OLD WINDOWS ...Chris Rea 9. (6) WATERMARK......................Enya 10. (7) SMASHHITSPARTY'88.....Hinir&þessir m Proclaimers tvíburarnir eru nú í mikilli uppsveiflu hérlendis, bæði á breiðskífulistanum og smáskífulistunum. Á lista rásar tvö tróna þeir nú á toppnum en verða að láta sér annað sætið nægja á íslenska listanum. Þar er spurning hvort þeir hafi ekki misst af lestinni á toppinn því Phil Collins brunar á mikilli ferð upp listann með nýtt lag úr kvik- myndinni Buster. Á rásarlistan- um eru þaö hins vegar ferðaglöðu Wilbury-bræðumir sem sýna mestu snerpuna þessa vikuna. í Lundúnum tekur Robin Beck (hver er það?) undir sig stökk og nær toppsætinu í fyrsta sinn þannig að lagið ber nafn með rentu. INXS er líka á sprettinum í kjölfar MTV-verðlaunasúpunn- ar á dögunum. Vestra gerast und- ur og stórmerki. Bon Jovi-flokk- urinn, sem virtist vera að hægja á ferðinni í síðustu viku, tekur gífurlegan endasprett og hirðir efsta sætið af Escape Club. Því má búast viö að Bon Jovi sitji sem fastast á toppnum næstu vikurn- ar nema U2 geri eitthvað í mál- inu. -SþS- Ómöguleg umræða Allt er nú á öðrum endanum í þjóðfélaginu vegna frum sýningar á öörum þætti í leikritinu Gjaldþrot Hafskips og hrun Útvegsbankans. Öðra sinni eru „valinkunnir sóma- menn“ settir á bekk sakamanna fyrir að hafa ýmist dregið sér fé, lokað augunum fyrir fjárdrætti eða bara fyrir að hafa sofið á veröinum þegar bankinn var rændur. Ákæru- skjöhn eru ófagur vitnisburður um rekstur Hafskips og víst er að þær æfingar sem þar sjást á pappírum hefðu ein- hvem tíma talist brottrekstrarsök hjá óbreyttum búðarlok- um. En ekki er sekt fyrr en sönnuð er og hvort sem mönn- um líkar betur eða verr í þessu máli ber að líta á sak- borninga sem saklausa þangið til dómur hefur verið upp kveðinn. Sá galli er hins vegar á gjöf Njarðar hérlendis að allir þekkja alla og erfitt að halda uppi hlutlausri umræðu. Þess vegna megum viö prísa okkur sæla fyrir að hafa ekki bandarískt réttarfarskerfi hérna með kviðdómi og öllum þeim serimóníum. í máli eins og Hafskipsmálinu er hætt við aö ekki næðist saman hiutlaus kviðdómur til að dæma. Hanstéhð ameríska er nú komið á topp DV-listans enda mörg lög úr þessari kvikmynd á vinsældalistum hérlendis. Fast á hæla Cocktail koma tviburabræðurnir skosku í Pro- claimers en úr þessu má fara að búast við íslenska plötuflóð- inu og þá eiga útlendar plötur ekki séns fyrr en á næsta ári. Tvær íslenskar eru í neðstu sætum listans þessa vik- una, önnur á niðurleið reyndar en hin fyrstu viku á hsta. Fleiri eru að koma út á næstu dögum og verður fróðlegt að vita hvaða plata verður vinsælust fyrir þessi jól. -SþS Proclaimers - toppnum náð á íslandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.