Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1988, Side 1
AUGLÝSII
ASTRAKAN
K Á K
GRÚSÍA
Kírovakan
Lenínakan
AZERBAJDZHAI
ARME
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR
281.TBL.-78. og 14. ARG. - FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988.
VERÐ I LAUSASOLU KR. 75
16 dagar
til jóla
Jarðskjálftmn í Armeníu mældist níu stig á Riehterskvarða:
Ottast að fimmtíu
þúsund hafi farist
Helgi Þór:
Séekkieftir
aðhafabyggt
HótelÖrk
-sjábls.2
Vinninga-
skrá happ-
drættisSÍBS
-sjábls. 28-29
Vinninga-
skrá happ-
drættis DAS
-sjábls. 36
Jólaget-
Hundruð þúsunda
missa heimili sín
Geysilega harður jarðskjálfti gekk
yfir norðurhluta Sovétlýðveldisins
Armeníu í gær. Jarðskjálftinn mæld-
ist níu stig á Richterskvarða og er
talið að að minnsta kosti fimmtíu
þúsund manns hafi farist. Armenska
fréttastofan viðurkenndi í morgun
að tugir þúsunda hefðu látið lífið.
Eignatjón er gifurlegt og er talið
að hundruð þúsunda hafi misst
heimili sín.
Mikhail Gorbatsjov, forseti Sovét-
ríkjanna, var staddur í New York
þegar fregnir bárust af jarðskjálftan-
um. Þar ávarpaði hann Sameinuðu
þjóðimar og átti fund með Reagan
Bandaríkjaforseta og Bush, nýkjörn-
um forseta.
Þegar ljóst varð hve alvarlegt tjón
hefði hlotist af jarðskjálftanum á-
kvað Gorbatsjov að snúa strax heim
á leið og aflýsa fór til Kúbu og Bret-
lands.
Á blaðamannafundi, sem haldinn
var á miðnætti í gærkvöldi að staðar-
tíma í New York, tilkynnti Edvard
Sévardnadse, utanríkisráðherra
Sovétríkjanna, að Gorbatsjov teldi
það vera skyldu sína að stjórna
hjálparaðgerðum þegar þjóðin liði
þjáningar.
- sjá bls. 9
Leitað er í rústum húsa að fólki sem kann að vera á lífi
eftir jarðskjálftann mikla í norðurhluta Armeníu. Á mynd-
inni sést björgunarmaður halda á ungum dreng sem
grafinn var upp úr rústum. Kortið sýnir þá staði sem
verst urðu úti í jarðskjálftanum, Lenínakan og Kírovakan
í Armeníu. Símamynd í morgun: Reuter
56 síðna jólagjafahandbók fylgir í dag
Sovétrfkin
Búlgaría
Tyrkland
Kaspíahaf
Iran
BAKU
TYRKLAND