Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1988, Side 8
8
FíMOTTOAiSURce. X>E§§M.Q1R' iHti
Viðskipti
Erlendir markaðir:
Verð kísiljárns er ævintýralegt
Verð á kísiljárni er ævintýralegt.
Það er núna um 1.175 dollarar tonniö
og er það meðalverð markaðanna
þriggja sem selja kísiljárn en þeir eru
Japans-, Bandaríkja- og Evrópu-
markaður. Fyrir tæpu einu og hálfu
ári, í júlí í fyrra, var verðið um 640
dollarar tonnið. Svona hækkanir
sjást sárasjaldan í viðskiptaheimin-
um en þær eru að sjálfsögðu gleðileg
tiðindi fyrir þá kísiljárnsmenn í
Hvaliirðinum, á Grundartanga.
Ástæðan fyrir þessu háa kísiljárn-
verði er mikil aukning á sölu stáls
en kísiljárn er notað í það. Á milli 8
og 9 prósent aukning er í stálfram-
leiðslu í heiminum á þessu ári. Enn-
fremur er mikil aukning umsvifa í
jámsteypuiðnaðinum.
Þótt eftirspurn eftir kísiljárni hafi
aukist hefur framleiðslan ekki aukist
að sama skapi. Það er greinlegt gap
á milli enda líður langur tíma frá því
ákveðið er að byggja járnblendiverk-
smiöju og þar til framleiðsla hefst.
Markaðurinn hefur því beinlínis
knúið verðið upp.
Ástæða hinnar miklu eftirspurnar
eftir stáli er sögð sú stefna Japana
að auka umsvif á innanlandsmark-
aði í Japan. Þá er umtalsverður hluti
vegna vaxandi fjárfestinga í fram-
leiðslubúnaði. Það veit aftur á að
menn trúa á aukna hagsæld á næstu
árum.
-JGH
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn
Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri
og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað
innstæður sínar með 3ja mánaða fyrin/ara.
Reikningarnir eru verðtryggðir og með 7% vöxt-
um.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár. verötryggt og með 8%
nafnvöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eöa almannatryggingum. Innstæðureru
óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 7%
og ársávöxtun 7%.
Sérbók. Nafnvextir 12,5% en vísitölusaman-
burður tvisvar á ári.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 12% nafnvöxtum
og 12,5% ársávöxtun á óhreyföri innstæðu eóa
ávöxtun verðtryggós reiknings með 3,5% vöxt-
um reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast
0,5% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær-
ast hálfsárslega.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 13% nafnvöxtum og 13,5 ársávöxtun,
eóa ávöxtun verðtryggös reiknings meö 3,5%
vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust
að 18 mánuöum liðnum. Vextir eru færðir hálfs-
árslega.
Iðnaðarbankinn
Ðónusreikningur er óverðtryggður reikningur
með 12-15% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem
gera 12,36-15,56% ársávöxtun. Verðtryggó
bónuskjör eru 3,5-6,5% eftir þrepum. Á sex
mánaöa fresti eru borin saman verðtryggð og
óverötryggö kjör og gilda þau sem hærri eru.
Reikningurinn er alltaf laus.
18 mánaða bundinn reikningur er með 15%
Inafnvöxtum og 15% ársávöxtun.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 12% nafnvöxtum
og 12,4% ársávöxtun. Af óhreyföum hluta inn-
stæðu frá siöustu áramótum eöa stofndegi
reiknings síöar greiðast 13,0% nafnvextir (árs-
ávöxtun 13,5%) eftir 16 mánuði og 13,4% eftir
24 mánuöi (ársávöxtun 13.9%). Á þriggja mán-
aða fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6
mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri
ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,6% í svo-
nefnda vaxtaleiöréttingu. Vextir færast tvisvar á
ári á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleið-
réttingargjalds næstu tvö vaxtatlmabil á eftir.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti
á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuöina 6%, eftir 3
mánuöi 11%, eftir 6 mánuöi 12%, eftir 24 mán-
uöi 13% eða ársávöxtun 13,42%. Sé ávöxtun
• betri á 6 mánaða verótryggðum reikningum
gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast
á höfuöstól 30.6. og 31.12.
Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 11%
nafnvexti og 12,4% ársávöxtun á óhreyfóri inn-
stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaöa verötryggðs reikn-
ings reynist betri gildir hún. Vextir færast hálfs-
árslega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75%
úttektargjald, nema af uppfærðum vöxtum síö-
ustu 12 mánaða.
Útvegsbankinn
Ábót ber annaöhvort hæstu ávöxtun óverð-
tryggöra reikninga í bankanum, nú 6,09% (árs-
ávöxtun 6,11%), eða ávöxtun 3ja mánaða verð-
tryggðs reiknings, sem ber 1,5% vexti, sé hún
betri. Samanburður er gerður mánaöarlega og
vaxtaábótinni bætt vió höfuðstól en vextir færð-
ir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al-
mennir sparisjóðsvextir, 5%, þann mánuð.
Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta
árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar
glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36
mánuöi tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn-
aðar meó hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun
kemst þá I 6,63-8,16%, samkvæmt gildandi
vöxtum.
Verslunarbankinn
Kaskóreikningur. Meginreglan er að inni-
stæða, sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, ber
11% nafnvexti, kaskóvexti, sem gefa 11,46%
ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaða verö-
tryggðs reiknings, nú með 4% vöxtum, eftir því
hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjóróung.
Vextir og veröbætur færast á höfuðstól í lok
hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess-
ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt
teknir séu út vextir og verðbætur sem færðar
hafa verið á undangengnu og yfirstandandi ári.
Úttektir umfram þaö breyta kjörunum sem hér
segir.
RentubókRentubókin er bundin til 18 mán-
aöa. Hún ber 14 prósent nafnvexti. Ávöxtunin
er borin reglulega saman við verðtryggöa reikn-
inga.
Sparisjóðir
Trompreikningur er verðtryggður með 3,75%
vöxtum. Sé reikningur oröinn 3ja mánaða er
gerður samanburöur á ávöxtun með svokölluð-
um trompvöxtum sem eru nú 10% og gefa
16,32% ársávöxtun. Reynist trompvextir gefa
betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning-
inn. Hreyfóar innstæður innan mánaðar bera
trompvexti sé innstæöan eldri en 3ja mánaóa,
annars almenna sparisjóðsvexti, 5%. Vextir fær-
ast misserislega.
12 mánaóa sparibók hjá Sparisjóöi vélstjóra
er meó innstæðu bundna I 12 mánuói, óverð-
tryggöa, en á 15% nafnvöxtum. Árlega er ávöxt-
un Sparibókarinnar borin saman við ávöxtun
verðtryggðra reikninga og 4,5% grunnvaxta og
ræöur sú ávöxtun sem meira gefur. Vextir eru
færðir síðasta dag hvers árs.
Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn-
stæðu bundna I 18 mánuói óverötryggða á
11,5% nafnvöxtum og 11,92% ársávöxtun eða
á kjörum 6 mánaða verötryggðs reiknings, nú
með 4,75% vöxtum. Vextir færast á höfuðstól
misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta
vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík,
Hafnarfiröi, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði,
ölafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Nes-
kaupstað, Patreksfirói og Sparisjóöur Reykjavík-
ur og nágrennis bjóöa þessa reikninga.
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóösbækurób. 2-4 Lb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2-4,5 Lb
6mán. uppsögn 2-4,5 Sb
12mán. uppsogn 3,5-5 Lb
18mán. uppsögn 8 Ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Vb
Sértékkareikningar 0.5-3.5 Bb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1-2 Vb
6 mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb
Innlánmeð sérkjörum 3.5-7 Sb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 7-8 Lb
Sterlingspund 10,50- 11.25 Úb
Vestur-þýsk mörk 3,75-4,25 Ab.Sb
Danskarkrónur 7-8 Vb.Sb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 11-12 Lb
Viöskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
Almenn skuldabréf 12.5-18 Sp.Bb
Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 14.5-17 Bb
Utlán verötryggö
. Skuldabréf 8-8,75 Vb
Utlántilframleiðslu
isl. krónur 12-17 Lb.Sb,- Bb
SDR 9-9,25 Allir nema Bb
Bandarikjadalir 10,5-10,75 Úb.Sb,- sP
Sterlingspund 13.50- 13.75 Sb.Sp
Vestur-þýsk mörk 6,5-6,75 Sb.Sp,- Úb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 27,6 2.3 á mán.
MEÐALVEXTIR
Óverótr. nóv. 88 20.5
Verótr. nóv. 88 8.7
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala des. 2274 stig
Byggingavísitalades. 399,2 stig
Byggingavísitala des. 124.9stig
Húsaleiguvisitala Enginhækkun 1. okt. Veróstoövun
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veróbréfasjóða
Einingabréf 1 3.380
Einingabréf 2 1.922
Einingabréf 3 2,203
Fjölþjóóabréf 1,268
Gengisbréf 1,573
Kjarabréf 3.373
Llfeyrisbréf 1.700
Skammtimabréf 1.180
Markbréf 1.784
Skyndibréf 1,033
Sjóðsbréf 1 1,623
Sjóösbréf 2 1.409
Sjóösbréf 3 1,157
Tekjubréf 1,570
HLUTABRÉF
Söluverö aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 118 kr.
Eimskip 346 kr.
Flugleiöir 273 kr.
Hampiöjan 130 kr.
lönaóarbankinn 172 kr.
Skagstrendingur hf. 160 kr.
Verslunarbankinn 134 kr.
Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðiia, er miöað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lönaðar-
bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Verð á erlendum
mörkudum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, venjulegt,....169$ tonniö,
eöa um.......5,9 isl kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um...............176$ tonnið
Bensín, súper,...182$ tonniö,
eöa um.......6,3 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um........................186$ tonnið
Gasolia...........150$ tonnið,
eða um.......5,8 ísl. kr. lítrinn
Verð í síöustu viku
Um.................141$ tonnið
Svartolía..........80$ tonniö,
eða um.......3,4 ísl. kr. lítrinn
Verð i síðustu viku
Um.........................82$ tonnið
Hráolia
Um...............14,10$ tunnan,
eöa um.......641 ísL kr. tunnan
Verð i siðustu viku
Um...............14,20$ tunnan
Gull
London
Um........................425$ únsan,
eða um...19.320 ísl. kr. únsan
Verð i síðustu viku
Um.........................421 únsan
Ál
London
Um...1.333 sterlingspund tonniö,
eða um...U2J207 isl. kr. tonnið
Vérð i síðustu viku
Um ....1.292 sterlingspund tonnið
Ull
Sydney, Ástraliu
Um......11,00 dollarar kilóið,
eða um.......499 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um......11,00 dollarar kílóið
Bómull
New York
Um.............59 œnt pundiö,
eða um.......59 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um...........53 cent pundið
Hrásykur
London
Um................292 dollarar tonnið,
eða um..13.274 ísl. kr. tonniö
Verð í síðustu viku
Um................264 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um................245 dollarar tonnið,
eða um..11.138 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..........251 doUarar tonnið
Kaffibaunir
London
Um...........H5 cent pundiö,
eöa um.......115 ísl. kr. kílóið
Verð i siðustu viku
Um...........H4 cent pundið
Verð á íslenskum
vörum eriendis
Refaskinn
Khöfn, sept.
Blárefur............205 d. kr.
Skuggarefur.........192 d. kr.
Silfurrefur.........745 d. kr.
BlueFrost...........247 d. kr.
Minkaskinn
Khöfn, sept.
Svartminkur.........220 d. kr.
Brúnminkur.........2227 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um......1100 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um......1175 dollarar tonniö
Loðnulýsi
Um.........370 doUarar tonniö