Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1988, Side 11
PV___________________________________Útlönd
Arafat viðurkennir ísrael sem ríki
Yíirlýsing Yassers Arafats í gær, þar
sem hann viðurkennir Ísraelsríki og
tilverurétt þess, mun líklega færa
enn eina fjöðrina í hatt arabaleið-
togans á alþjóðlegum vettvangi og
auka enn frekar á einangrun ísraels.
PLO leiðtoginn gaf út yfirlýsingu
sína sameiginlega með fimm leið-
togum vinstri sinnaðra gyðingasam-
taka i Bandaríkjunum.
Að sögn þeirra var ætlunin að
skýra samþykktir útlagaþings Pa-
lestínu sem gerðar voru í síðasta
mánuði. Þær viöurkenndu óbeint til-
verurétt ísraelsríkis.
Yfirlýsingin, sem gefin var út í gær
í Stokkhódmi, var mun skýrar orðuð.
í henni segir að þing Palestínu viður-
kenni ísrael sem ríki í þessum heims-
hluta.
Stjórnvöld í ísrael voru snögg að
fordæma yfirlýsinguna og kölluðu
hana auglýsingabrellu. Bæði Yitzhak
Shamir forsætisráðherra og Shimon
Peres utanríkisráðherra, sem þessa
dagana virðast varla geta verið sam-
mála um nokkurn hlut, voru á einu
máli hvað afstöðuna gagnvart yfir-
lýsingu Arafats varðaði.
„PLO getur lýst hverju sem er yfir
meðan markmið þeirra, þrá og lífs-
hugsjón, að eyða Ísraelsríki, er
óbreytt," sagði Shamir.
Önnur ríki, sem tóku yfirlýsingu
útlagaþingsins í síðasta mánuði með
varúð, voru jákvæðari gagnvart yfir-
lýsingunni.
Talsmaður breska utanríkisráðu-
neytisins fagnaði henni og sagði að
hún sýndi að PLO stefndi fram á við.
_____________________á________________________________________________
Yasser Arafat, leiðtogi PLO, leggur hér blómsveig að leiði Olofs Palme i
Stokkhólmi i gær. Simamynd Reuter
Reagan Bandaríkjaforseti sagði að
hann myndi kynna sér yfirlýsing-
una.
Svíar, sem stóðu fyrir þessum
fundi Arafats og gyðinganna, voru
ekki í vafa. Sten Andersson, utanrík-
isráðherra Svía, sagði að hér væri
um sögulegan áfanga aö ræða.
í fréttaskeyti Reuter fréttastofunn-
ar er sagt að líklegt sé tahð aö þessi
afstaða Svía muni hafa áhrif á af-
stöðu annarra Norðurlanda gagn-
vart PLO.
Reuter
húsa
Húsasmiðjan býður fjölbreytt úr-
val af gólfteppum fyrir íbúðir,
stigaganga, verslanir, stofnanir
o.s.frv.
Húsasmiðjan leggur áherslu á
fljóta, góða og örugga þjónustu
við afgreiðslu og ásetningu tepp-
anna. Þess vegna eru fagmenn
við afgreiðslu.
Hagstætt verð og greiðslukjör við
allra hæfi.
Teppadeild
Heimilisverslun
við Skútuvog
Sími 68-77-00
KUDOS - KURZWEIL- AKAI
KUDOS - KURZWEIL - AK AI - KURZWEIL
<
*
•—1
UJ
i
§
I
co
O
Q
e
0
5i
s
I
<
U!
◄
HUOÐFÆRAKYNNING
verður haldín laugardagínn
10. desember 1988
frá kl. 10-18____
- KUDOS - KURZWEIL
AKAI
professiomí
Hinir þekktu hljóðfæraleikarar
Kristinn Svavarsson, Bjami Sveinbjömsson, Pétur Grétarsson, Vilhjálmur Guðjónsson og Ástvaldur Traustason
spila létfan djass frá kl. 16
Heitt á
könnunni
-búðin, Síðumúla 20, sími 31412
AKAI - CASIO.-KUDOS -KURZWEIL-AKAI
i
<=3
tri
►
s
U)
i.-KUDOS - P