Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1988, Side 19
Guðni Bergsson leikur ekki i þessari peysu á næstunni ef fer sem
horfir. Hann mun líklegast klæðast hinni hvítu skyrtu Tottenham
Hotspur.
Venables vUI aö Guðni leiki gegn Milwall á laugardag:
Guðni með
tilboð
frá Spws
- liklega gengið frá samkomulagi 1 dag
„Ég held að þetta sé orðið 99 pró-
sent öruggt. Viö Terry Venables,
framkvæmdastjóri Tottenham,
héldum áfram viðræðum í dag og
Tottenham gerði mér ákveðið til-
boð sem mér lýst vel á. Heildar-
myndin er sem sé komin og eins
og staðan er þá býst ég við að frá
þessu verði endanlega gengið á
morgun (í dag).“
Þetta sagöi Guðni Bergsson,
knattspyrnumaðurinn siyalli, í
samtah við DV í nótt.
„Samningurinn, sem nú er rædd-
ur, er væntanlega til 3 til 4 ára og
það er í raun það eina sem ég get
sagt um samninginn að svo komnu
máli,“ hélt Guðni áfram í samtal-
inu. „Allt er þetta þó vitanlega háð
því að ég fái atvinnuleyfi hér í Eng-
landi en ég er með tímabundið leyfi
fram í janúar. Ég má því spila með
aðalliðinu á þeim tíma. Ráðamenn
Tottenham vilja raunar að ég spili
sem fyrst með aðalliðinu, spurðu
hvort ég gæti hugsað mér að leika
á laugardaginn en ég sagðist vilja
komast í betra form áður en ég
spilaði með liðinu," sagði Guðni.
„Ég hef komist að samkomulagi
við Val um þessi félagaskipti, en
ég held að peningamir séu mitt
einkamál," sagði Guðni Bergsson,
aöspurður um hvernig máhn snem
varðandi Val og peningahliðina.
„Það má þó vitanlega allt eins
búast við því að upphæðin verði
gefin upp í blööunum héma úti en
sá háttur er oft hafður á. Þaö verð-
ur hins vegar bara að koma í ljós.
Ég er annars mjög ánægður. Þetta
er það sem allir knattspyrnumenn
hljóta að stefna að, að komast út
og reyna fyrir sér sem atvinnu-
menn. Það er sjaldgæft aö leik-
menn fái sitt fyrsta tækifæri með
svona stóru félagi eins og Totten-
ham og ég er því mjög ánægður
með hvernig máhn hafa þróast,"
sagði Guðni.
„Leeds er mitt lið í ensku knatt-
spyrnunni," svaraði landsliðsmað-
urinn íslenski þegar hann var
spurður hvert væri félag hans í
ensku deildarkeppninni. „Leeds
hefur hins vegar ekki verið nógu
sterkt síðustu árin og það er því
kominn tími til að skipta," sagði
Guðni sem nú er með annan fótinn
á einum frægasta knattspymuvelh
heims, White Hart Lane í Lundún-
um.
-JÖG
Bayern áfram eftir
sigur á Inter Milan
- Bayem skoraði þrjú mörk á sex mínútum. Juventus og Napoli áfram
Körfuknattleikur:
Lands-
liðið
vann létt
Ægir Már Kárason, DV. Suðumesjum;
íslenska landsliðið í körfu-
knattleik sigraöi úrvalslið leik-
manna úr Flugleiðadeildinni í
Keflavík í gærkvöldi með 71 stigi
gegn 55. Leikurinn var í heild
mjög slakur. íslenska landsliðið
hafði mikla yfirburði í leiknum.
í hálfleik var staðan 37-29 fyrir
landshðið. Þetta var æfmgaleikur
fyrir landsliðið sem tekur þátt í
móti á Möltu í næstu viku en á
leiðinni þangað leikur liðiö tvo
leiki við ensk félagshð i London.
Stigahæstir í landshðinu: Guð-
mundur Bragason 14, Valur Ingi-
mundarson 12, Tómas Holton 12,
ívar Ásgrímsson 10. Stigahæstir
í úrvalshðinu: Pálmar Sigurðs-
spn 17, Helgi Rafnsson 10, Sturla
Örlygsson 8. Leikinn dæmdu
Gunnar Valgeirsson og Kristinn
Albertsson.
Sjö leikir voru í Evrópukeppni fé-
lagshða (UEFA) í knattspyrnu í gær-
kvöldi. Þetta vom síðari leikirnir og
bar helst til tiðinda að Bayern
Munchen gerði sér lítið fyrir og vann
Inter Milan í Mílanó, 1-3, en fyrri
leik liðanna vann Inter Milan, 2-0.
Töldu margir að Bayem Munchen
ætti ekki mikla möguleika gegn Inter
Milan á útivehi en annað kom á dag-
inn.
Bayern gerði út um
leikinn í fyrri hálfleik
Leikmenn Bayern Munchen fóru á
kostum í fyrri hálfleik og skoruðu
öll mörkin á sex mínútna leikkafla.
Roland Wohlfarth skoraði fyrsta
markið á 33. mínútu. Fjórum mínút-
um síðar skoraði Klaus Augenthaler
annað mark Bayern með skalla og
þriðja markið skoraði Jurgen Weg-
mann. Við þriðja markið sló þögn á
75 þúsund áhorfendur á San Siro
leikvanginum í Mílanó. Aldo Serena
skoraði eina mark Inter Milan á síð-
ustu mínútu fyrri hálfleik.
ítalska liðið sótti án afláts í síðari
hálfleik og fjórum sinnum varði Au-
mann markvörður glæsilega frá Ser-
ena. Bayern Munchen er því komið
í átta liða úrslit keppninnar en Inter
Milan er úr leik. Samanlögð marka-
tala úr leikjunum tveimur er jöfn,
3-3, en Bayern kemst áfram á fleiri
mörkum skoruðum á útivelli.
Juventus og Napoli
áfram en Roma úr leik
Tvö ítölsk félög komust áfram í átta
liða úrslit. Napoli gerði markalaust
jafntefli í viðureigninni gegn Borde-
aux en Napoli kemst áfram því hðið
vann fyrri leikinn í Frakklandi, 1-0.
Juventus vann belgíska liðið FC
Liege, 1-0, með marki frá Alessandro
Altobelli en Juventus vann einnig
fyrri leikinn með sömu markatölu.
Roma tapaði óvænt fyrir austur-
þýska hðinu Dynamo Dresden, 0-2,
á heimavelh en fimm fastamenn
vantaði í Roma. Austur-þýsku lands-
liðsmennirnir Torsten Guetschow og
Ulf Kirsten skoruðu mörk Austur-
Þjóðverja. Samanlögð markatala, 4-0
fyrir Austur-Þjóðverja.
Hearts, Real Sociedad
og Victoria öll áfram
Skoska hðið Hearts er komið í átta
liða úrsht þrátt fyrir 1-2 ósigur gegn
Velez í Júgóslavíu. Fyrri leikinn
vann Hearts, 3-0, í Skotlandi og sá
sigur fleytti liðinu áfram. Köln og
spánska hðið Real Sociedad gerðu
jafntefli, 2-2, í Köln. Spánska liðið
vann fyrri leikinn, 1-0, og kemst
áfram. Finnska liðið Turun Pahose-
ura vann rúmenska liðið Victoria
Bukarest, 3-2. Sá sigur nægði liðinu
ekki því Victoria vann fyrri leikinn,
1-0, og kemst áfram á fleiri mörkum
skoruðum á útivelh.
-JKS
Scifo
m
a
förum
Kristján Bemburg. DV, Belgiu;
Enzo Scifo, belgíski landshðs-
maðurinn í knattspymu, á nú í
miklum vandræðum hjá franska
félaginu Bordeaux. Þjálfari þessa
fræga toppfélags, Claude Beoz,
hefur sett hann á varamanna-
bekkinn og tilkynnti hann
frönskum blaöamönnum aö Scifo
yröi að fara frá félaginu sem
fyrst.
Bordeaux er með Scifo á leigu
frá Inter Milano á itahu, sem aft-
ur keypti kappann á 135 milljónir
frá Anderlecht í fyrra. Belgíska
félagið hefur áhuga á aö fá hann
aftur sín, en þá verður hann að
lækka til muna kröfur sínar um
árslaun, segir framkvæmdastjóri
Anderlecht. Tahð er aö Scifo hafi
einar 15-18 mihjónir króna í árs-
laun en getum leitt að því að hann
þyrfti að lækka sig niöur í sex
með því aö fara til Anderlecht.