Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1988, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1988, Side 30
 30 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Ungur maður óskar eftir að kynnast öðrum manni á aldrinum 16-24 ára. Trúnaður. Svör sendist DV merkt „125“ (nafn, sími og aldur). Kermsla Háskólakennari i frönsku tekur að sér í einkatíma í frönsku, byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Uppl. í síma 91-31242, Danielle Kvaran. Tek að mér nemendur í frönskutíma, lögð áhersla á framburð og málnotk- un. Uppl. í síma 20076. Spákonur ’8ö-’89. Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð, skap, og hæfileika og viðskipti. Sími 91-79192 alla daga. Andaglas. Sendum réttu borðin. Enn- fremur örlagasteinninn á aðeins kr. 1000. Pantið strax. P.O. Box 62, 300 Akranesi. Er byrjuð aftur. Bollalestur, drauma- ráðningar, vinn úr tölum, er með spil. Tímapantanir í síma 91-50074. Vin- samlegast geymið auglýsinguna. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-37585. ■ Skemmtanir Diskótekiö Dísa! Nú er besti tíminn til að panta tónlistina á jólaballið, ára- mótafagnaðinn, þorrabloftð o.fl. skemmt. Dansstjórar Dísu stjóma tón- list og leikjum við allra hæfi. Uppl. og pantanir kl. 13-17 í s. 51070 (651577) og hs. 50513 á kvöldin og um helgar. Dlskótekið DollýlPantanir fyrir árs- hátíðir og þorrablót hafnar. Tónlist við allra hæfi ásamt leikjum og ýmsu sprelli. Jólaballið í traustum höndum. Diskótekið Dollý, s. 46666. Tækifærissöngur! Söngflokkurinn Einn og átta er tvöfaldur karlakvart- ett sem býður ykkur þjónustu sína á árshátíðum og við önnur góð tæki- færi. Uppl. í s. 667166 (Helgi) og 16375. Hljó nsveitin Tríó ’88 leikur alhliða dansmúsík fyrir alla aldurshópa. Ódýr þjónusta, verð við allra hæfi. S. 76396, 985-20307/681805. Geymið augl. Jólasveinar! Ef einhver vill fá jóla- sveina í heimsókn þá erum við Skyr- gámur og Hurðaskellir á lausu. Pant- anir í sfma 91-674184. Vantar yður músik í samkvæmiö? árs- hátíðina? jólaballið? Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sfmi 39355. Vantar þig jólasvein með harmonikku. Tek að mér að koma fram með jóla- stemmingu fyrir ýmis tækifæri. Tek pantanir. Hringið í s. 91-53861 e.kl. 15. ■ Hreingemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Sími 91-42058. Hreingemingarþjón- usta. Önnumst allar almennar hrein- gemingar á íbúðum og fyrirtækjum. Teppahreinsun. Helgarþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurmm. Margra ára reynsla, ömgg þjón. S. 74929/686628. Teppahreinsun. Hreinsa teppi og hús- gögn í íbúðum, stigagöngum og skrif- stofum. Fermetraverð eða fast tilboð. S. 42030, kvöld- og helgarsími 72057. Tökum að okkur djúphrelnsun á tepp- um, ódýr og góð þjónusta, munið að panta tímanlega fyrir jól. Uppl. í síma 91-667221._______________________ Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menrí. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Fiber-Seal hreinsikerfið, viðhald, vöm. Skuld hf., sími 15414. Teppa- og húsgagnahreinsun. Ömgg og góð þjónusta. Ema'og Þorsteinn, sími 20888. Þjónusta Við höfum opið 13 tíma á sólarhring. Síminn er 27022. Opið til kl. 22 í kvöld. Smáauglýsingar DV. Verktak hf„ s. 67-04-46 og 985-21270. Ömgg viðskipti - góð þjónusta. Steypuviðgerðir - lekaþéttingar - þakþéttingar - þakrennuskipti gluggaviðgerðir - glerskipti - móðu- hreinsun glerja - háþrýstiþvottur. Þorgr. Ólafs. húsasmíðameistari. Örbylgjuofnar. Eigendur örbylgjuofna ath. Onnumst viðgerðir, mælum og yfirförum öryggisbúnað í flestum gerðum. Fljót og góð þjónusta, fag- menn vinna verkið. Hljóðvirkinn sf„ Höfðatúni 2, Rvík, sími 13003. Húðhreinsun, handsnyrting, varanleg háreyðing, förðun, snyrtinámskeið, litgreining. Látið litgreina ykkur áður en jólafötin eru valin. Módelskólinn Jana, Hafnarstræti 15, s. 624230. Jólin nálgast. Þarft þú að láta breyta, rífa, laga, láta upp skápa, innrétting- ar, sturtuklefa, milliveggi eða annað fyrir jólin? Tímakaup eða fast verð. Uppl. í síma 91-674091 eftir kl. 18. Gluggar - gler - innismiöi. Vandvirkur trésmiður tekur að sér alls konar tré- smíðavinnu. Útvegar efni ef óskað er. Uppl. í síma 74008. Steinvernd hf„ s. 91-673444, háþrýsti- þvottur, sandblástur, sprungu- og múrviðgerðir, lekaþéttingar, end- urnýjuná þakrennum og niðurföllum. Húsasmiður getur bætt við sig stórum sem smáum verkum. Uppl. í síma 91-82981 og 91-30082. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Samara ’89. Jónas Traustason, s. 84686, Galant GLSi 2,0 ’89, bílas. 985-28382. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy 4WD ’88. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir alian dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. ökukennsla - bifhjólakennsla. Læríð að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. ■ Húsaviögeröir Varandi. Getum bætt við okkur verk- efríum fyrir jól. Aðeins tekið við pönt- unum eftir kl. 19 í s. 623039. ■ Heildsala Jólavörur. Jólaborðskraut, jólatré- skraut (sérlega fallegt), aðventuljós, keramik-glöggsett, málm- og viðar- jólastjömur, leikföng, gjafavömr, tískuskartgripi o.fl. Lenko hf„ um- boðs- og heildverslun, Smiðjuvegi 1, Kóp„ s. 91-46365. Jólavörur, dúkaefni og jólakappar, Vossen handklæðagjafakassar og frottésloppar. S. Ármann Magnússon, heildverslun, Skútuvogi 12J, sími 91-687070. Barnableiur - gott verð. Eigum von á sendingu af góðum bamableium. Þeir sem hafa áhuga vinsaml. hringið í M. Ragnarsson heildversl. s. 91-34173. ■ Til sölu Maniquick. Hand- og fótsnyrtitækið sem sló í gegn á sýningunni „Veröld ’88“. Tilvalin jólagjöf fjölskyldunnar til heimilisins. rafhlöðutæki ásamt fylgihlutum kr. 5.481.- Rafmagnstæki ásamt fylgihlut- um kr. 10.359.- Sent í póstkröfu hvert á land sem er. Kreditkortaþjónusta. Pantið tímanlega fyrir jólin. Símsvari tekur við pöntunum allan sólarhring- inn. Saf hf„ Dugguvogi 2, 104 Rvík, sími (91)-68-16-80. Gæðaungbarnaskór. Verð 1790. Breið- ir og mjúkir, leðurfóðrað leður með innleggi, litir hvítt, dökkblátt, rautt, stærðir 19-24. Póstsendum. Lipurtá, Borgartúni 23, s. 29350, Skóbúðin, Snorrabraut 38, sími 14190. Seljum og leigjum allan skiðabúnað. K2 amerísku toppskíðin, Riesinger, ódýr barna- og unglingaskíði. Barna- skíðapakkinn frá 7.990. Tökum notað- an skíðabúnað upp í nýjan. Sportleig- an v/Umferðamiðstöðina, s. 91-13072. „Parket”inniskór, sjónvarpsskór. Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi- rúskinni, stærðir 35-44, kr. 1.090,-. Póstsendum. Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími 623535. Hlýleg jóla- gjöf. Persónuleg jólagjöf. Tökum tölvu- myndir í lit. Gleðjið afa, ömmu, frænku, frænda með mynd af baminu þínu á almanak ’89. Tökum einnig eftir ljósmyndum. Aðeins kr. 900. Tölvulitmyndir, Kringlunni (göngug. v/Byggt og b.). S. 623535. Georg Ámundason & Co. Suðurlandsbraut 6, sími 681180 og 687820. Iwatsu simakerfin eru einhver þau fullkomnustu á markaðnum. Henta öllum fyrirtækjum. Hagstætt verð og greiðslukjör. ■ Verslun Barnavagnar á mjög góðu verði, kerr- ur, stólar, barnarúm, baðborð, bílstól- ar, burðarbílstólar o.fl. Verslunin Dvergasteinn, Nóatúni 21, sími 91-22420. Jólagjöfin i ár, Steinasteik. Steininn þarf ekki að hita í ofni. Verð 5.700 kr. Sala og dreifing Hverasport, Hvera- gerði, sími 98-34143. Sendum í póst- kröfu. Greiðslukortaþjónusta. Jólatilboð! Tilboðsverð á þessum fall- egu, innlögðu sófaborðum fram að jól- um. Áður 16.900 kr, nú 13.900. Höfum einnig mikið úrval af húsgögnum og gjafavörum. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 16541. 25% afsláttur til 15. desember. Sparið fyrir jólin. Við gefum afslátt af allri hársnyrtiþjónustu okkar, erum með alla almenna hársnyrtiþjónustu og vinnum með vönduð efni. Opið til kl. 20 alla virka daga og 10-16 á laugar- dögum. Hársnyrtistofan Töff, Lauga- vegi 52, sími 13050. f Jólagjöf kylfingsins. Nýjar kennsluvídeóspólur með mörg- um fremstu kylfingum heims. Mjög gott efni. Verð aðeins 1980. Póstsend- um. Útilíf, sími 91-82922. maniquick dverg hóte Ódýru amerísku Cobra telefax- og afrit- unartækin komin aftur. Sama lága verðið, kr. 59 þús. Dverghólar, Bolholti 4, sími 91-680360. 25% afsláttur til 15. desember. Sparið fyrir jólin. Við gefum afslátt af allri hársnyrtiþjónustu okkar, erum með alla almenna hársnyrtiþjónustu og vinnum með vönduð efni. Sími 14499. I 1 Finnskar vetrarkápur, verð frá 6.900 kr. Fatamarkaður, Laugavegi 62, sími 21444. Sendum í póstkröfu. Jóiaföndurbókin hefur að geyma hátt í 100 uppskriftir og snið að skemmti- legu jólaföndri með jafnmörgum fall- egum litmyndum. Fæst í bókaverslun- um og víðar. Dreifing: Fjölsýn forlag, sími 689270. Siðara hefti Ganglera, 62. árgangs, er komið út, 13 greinar eru í heftinu, auk smáefnis um andleg og heimspekileg mál. Áskriftin kr. 690 fyrir 192 bls. á ári. Áskriftarsími 39573. P' 1 Timarit fyrir allt GANGLERI HAl'St ÍSI8* POSÍHOLF li<7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.