Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1988, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1988, Qupperneq 36
FIMMTyDAGUR 8, DESEMBER 1988. Kammermúsikklúbburinn - í Bústaðakirkju 7. des 1988 I gærkvöldi fengum við að heyra stofutónlist eins og hún ætti að vera: sex góðir hljóðfæraleikarar komu saman, í mismunandi sam- settum hópum, og spiluðu dásam- lega tónhst eftir gömlu meistarana. Öll streita og amstur dagsins gleymdist, því ekki var annað hægt en að njóta þessa einfalda samspils. Ekki er þar með gefið til kynna að öll þau verk sem spiluð voru séu laus við þyngri kafla, en ganga má út frá því að tónskáldið mun síðar í verkinu vinna þannig úr við- fangsefninu að verkið mun enda á hinum uppörvandi og hamingju- sama dúr-tón sem það hófst á. Það var sérstakt við tónleikana aö öll verkin voru í dúr-tón, annað- hvort Es- eða B-dúr, sem eru svo heppileg fyrir klarínettuna. Þetta gaf tónleikunum óneitanlega ákveðinn hlýjan blæ. Leikin voru þrjú verk, samin fyr- ir klarínettu, strengjahljóðfæri og píanó, ýmist sett saman í tríó eða kvintett. Það var óvenjulegt að heyra tríóið K.498 eftir Mozart, sem venjulega er spilað á klarínettu, lágfiðlu og píanó, hér spilað á fiðlu í staðinn fyrir klarínettu. Sá háttur er að vísu viðurkenndur í frumút- gáfu verksins, en það er ekki ein- ungis íhaldssemi sem segir að verkiö njóti sín betur þegar klarí- nettan er notuð. Aftur á móti var það sérstaklega áhugavert að fá tækifæri að heyra verkið flutt í þessu formi. Að auki kom þetta í veg fyrir tilbreytingaleysi sem ann- ars hefði verið hætta á. Verkiö var hér flutt af Þorsteini Gauta Sig- urðssyni, Laufeyju Sigurðardóttur og Helgu Þórarinsdóttur. Eftir Mozart fylgdi, eins og nátt- úrulögmál, verk eftir Beethoven, í þetta sinn klarínettu-tríó Op.ll. Eins og verknúmerið gefur til kynna er verkið frá yngri árunum tónskáldsins, og alls ekki stórt í sniðum. Þetta er tónlist til skemmt- unar og afþreyingar, og þannig var það spilað hér. Þorsteinn var ennþá við slaghörpuna. Örsjaldan kom það fyrir að spennan varð slík að hljómurinn varð aðeins of þungur fyrir þetta létta verk. Ólöf Sesselja Óskarsdóttir. lék hér á hnéfiðlu. Þetta verk virðist ekki bjóða því hljóðfæri upp á eins mörg tækifæri og hinum. Jón Aðalstein Þorgeirs- son lék klarínettulínuna af innsæi og snilld. Síðasta verkið á efnisskránni var kvintett fyrir klarínettu og strengjakvartett eftir Carl Maria von Weber. Hér bættist fiðluleikar- inn Sean Bradley í hópinn. í þess- um flutningi var annar þátturinn sérstaklega áhrifamikill, dökkur og tilfinningaríkur. í lokaþáttunum leystist úr læðingi mikið afl og verkinu lauk með glæsibrag, þar sem klarínettan fór á kostum með góðum stuðningi frá strengjaleik- urunum. -dab Jarðarfarir Frú Guðrún Fanney Jónsdóttir hús- móðir, síðast til heimilis að Framnes- vegi 15, lést á hjúkrunardeild Heilsu- verndarstöðvarinnar í Reykjavík 29. nóvember sl. Hún var fædd í Reykja- vík 6. nóvember 1903. Eiginmaður hennar var Ólafur Sigurðsson, sjó- maður frá Eyrarbakka, fæddur 30. nóv. 1897, dáinn 19. ágúst 1984. Þau eignuðust þrjú börn. Útför hennar verður gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 13.30. Guðmundína Bjarnadóttir frá Gaukshamri, Háteigsvegi 22, Reykja- vík, andaðist á Landakotsspítalanum þriðjudaginn 6. desember. Jarðarfór- in fer fram frá Fossvogskapellu mið- vikudaginn 12. desember kl. 15. Útfór Ingibjargar Árnadóttur, Voga- tungu 99, Kópavogi, fer fram frá Kópavogskirkju fóstudaginn 9. des- ember kl. 15. Bessi Bakkman Gíslason skipstjóri. Hringbraut 57, Hafnarfirði, sem and- aðist 30. nóvember, verður jarð- sunginn frá Hafnarfjarðarkirkju fóstudaginn 9. desember kl. 13.30. Útfor Daníels Williamssonar. Grýtu- bakka 12, sem andaöist 4. desember. fer fram frá Dómkirkjunni í Reykja- vík fóstudaginn 9. desember kl. 13.30. Gudmundur Guðmundsson skip- stjóri. Borgarbraut 4. Hólmavík. verður jarösunginn frá Hólmavíkur- kirkju laugardaginn 10. desember kl. 14. Þóra V. Jónsdóttir lést 29. nóvember. Hún fæddist á Fögrueyri við Fá- skrúðsfjörð 24. apríl 1898. Foreldrar hennar voru Þórunn Bjarnadóttir og Jón Bjarnason. Þóra giftist Einari Guðmundssyni, en hann lést árið 1946. Þau hjónin eignuðust fjögur börn. Útfór Þóru verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Andlát Albert Jónsson frá ísafirði lést á Hrafnistu þriðjudaginn 6. desember. Guðmundur Lárusson andaðist í Landspítalanum þriðjudaginn 6. des- ember. Magnús Sveinsson frá Hólum, Helga- fellssveit, lést þriðjudaginn 6. desem- ber. Pétur Stefánsson, Blómvangi 13, Hafnarfirði, lést 6. desember á Landspítalanum. Tapað fundið Gleraugu töpuðust Rauöbrún gleraugu töpuðust á Hótel Borg sl. miðvikudag. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 652186 eftir kl. 18. Köttur týndist úr Fischersundi Fullvaxinn hvítur högni með grásvarta depla og grásvarta rófu týndist fyrir u.þ.b. 10 dögum úr Fischerssundi þar sem hann var í pössun. Ef einhver hefur orð- ið var við hann eða veit hvar hann er niöurkominn þá vinsamlegast hringið í síma 670062. Mertning Tónleikar Hnotubrjóturinn í kvöld, 8. desember, kl. 20.30 verða síð- ustu almennu tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabiói á þessu ári. Þetta verða fjölskyldutónleikar á aöventu þar sem flutt verður jólaævintýrið Hnotubrjóturinn eftir sögu E.T.A. Hoff- manns við tónlist Tsjajkofskís. Auk hljómsveitarinnar syngur skólakór Kárs- nesskóla undir stjórn Þórunnar Bjöms- dóttur. Hljómsveitarstjóri verður Petri Sakari, aðalhljómsveitarstjóri Sinfóniu- hljómsveitarinnar. Milli atriða segir Benedikt Árnason söguna um Hnotu- brjótinn sem Snorri Sveinn Friðriksson listmálari hefur myndskreytt með vatns- litamyndum. Myndum hans, um 350 að tölu, verður varpaö á sýningartjaldið meðan á flutningi stendur. Miðasala er í Gimli við Lækjargötu og við innganginn í Háskólabíó við upphaf tónleikanna. Miðaverð er kr. 500 fyrir fullorðna og kr. 250 fyrir börn. Fundir Jólafundur Styrktarfélags vangefinna verður haldinn í Bústaöakirkju í kvöld, 8. des., kl. 20.30. Á dagskrá er leikhópur- inn Perlan, kórsöngur og fleira. Jólahug- leiðingu flytur séra Olöf Ólafsdóttir. Kafíiveitingar í safnaðarheimihnu. Kvenfélag Hallgrímskirkju Jólafundur félagsins verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar í kvöld, 8. des., kl. 20.30. Dagskrá verður fjölbreytt og hátíöleg. Súkkulaði borið fram. 30 V Digranesprestakall Félagsfundur kirkjufélagsins verður í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig í kvöld, 8. des., kl. 20.30. Gestir fundarins verða frú Svava Sigmar söngkona og sr. Eric Sigmar, prestur Vestur-íslendinga. Salomon Einarsson verður gerður að heiðursfélaga. Almennur söngur og helgistund. Veislukafíi. Tilkyimingar Félag eldri borgara Opið hús í Goöheimum, Sigtúni 3, i dag. Kl. 14 er frjáls spilamennska, kl. 19.30 félagsvist, kl. 21 dans. Lögfræðiaðstoð Orators Orator, félag laganema, veitir ókeypis lögfræöiþjónustu á fimmtudagskvöldum frá kl. 19.30-22 í sima 11012. RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 12725 OPNUNARTÍMAR: MÁNUDAGA-FIMMTUDAGA 9-17.55. FÖSTUDAGA 9-18.30. LAUGARDAGA 10-14. HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 13010. í 8. FLOKKI 1988-1989 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 Húsbúnaður eftir vaii, kr. 10.000 78002 212 9037 16816 23493 30976 39690 45350 52543 60892 72641 349 9356 16886 23760 31556 39753 45548 53115 61076 72671 Aukavinningur: 490 9460 16956 23853 31705 39797 45557 53768 61278 72699 748 9539 17072 23867 31990 39942 45885 53911 61683 72797. 879 9559 17123 23940 32029 40366 46018 54149 61766 73040 MA£UA 323, Kr. öbU.UUU 1188 10025 17257 24110 321 18 41028 46465 54733 61931 73071 1767 10246 17303 24479 32583 41061 46624 54811 62011 73450 44254 1973 10372 17435 24935 32720 41082 46822 54852 62360 73949 2199 10752 17648 25185 32776 41181 46914 54932 62420 73952 2310 10778 17707 25209 33262 41190 47070 55087 62988 74058 Vinningur til bílakaupa, kr. 300.000 2592 2775 10992 l}-355 LQ076 18140 25472 25534 33783 33846 41271 41544 47875 47979 55117 55271 63328 63348 74863 74990 42590 56030 70210 70545 3049 11485- 18288 25837 33949 41663 48023 55327 63560 75387 3087 11599 18594 25913 34179 41762 48026 55474 64017 75650 3282 11656 18889 26136 35146 41898 43141 55489 64443 75776 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000 3469 11772 19082 26272 35215 41958 48296 55611 64494 75909 69525 3637 12018 19407 26298 35271 42108 48403 55769 64617 76088 464/ 13235 38:1.80 56514 4039 12152 19690 26323 35344 42169 48598 55814 65296 76272 5894 17135 41224 56762 72397 4125 12392 19903 26419 35469 42312 48747 55953 65395 76329 6376 19 luóvj 4 7jj36 57212 76094 4175 12515 19985 26926 35530 42413 48861. 56000 65960 76576 VtíöY 23/8.J UÖ896 63627 76929 4406 12869 20001 26938 35539 42484 48919 56005 65972 76629 4630 12904 20285 26990 35611 42655 49093 56078 66009 76852 Utanlandsferðir eftir vali. kr. 40.000 4767 13000 20522 27148 35627 42671 49197 562,18 66433 77015 4883 13660 20897 27183 35991 42693 49379 56330 66797 77 J 03 717 14336 29594 40486 55837 71307 5263 13755 20922 27224 36887 42934 49401 57434 66875; 77249 735 15555 29957 40569 55919 72014 5329 13803 20965 27535 36973 43146 49571 57475 66946 77804 1226 16231 30719 41093 57489 72313 5657 13960 20983 27657 37032 43167 49664 58016 67012 78145 1587 16708 30792 41808 58337 72406 5763 14035 21056 27732 37668 43693 49670 58239 67497 78258 1621 17411 30981 42260 58491 72588 6091 14049 21073 27861 37673 4371 3 49735 58433 67544 78428 l(997 17521 31788 42704 59264 73538 6114 14899 21613 27983 37874 43792 49851 58458 67608 -•8712 3(051 17708 31790 44162 60700 74255 6166 15007 21849 28007 38120 43927 49903 58620 68403 78751 3644 18298 31852 45958 61083 74741 6420 15025 21874 28227 38210 43965 50306 58704 69595 78862 4046 19313 32166 46362 61643 75257 6544 15070 21988 28435 38264 44292 50395 59052 70023 73922 4626 19362 32206 46976 61718 75258 6821 15113 22009 28485 38289 44394 ,50651 59151 70079 78994 4893 19582 32965 47028 61952 75597 7246 15538 ,22084 28530 38355 44794 50707 59417 70203 79051 5071 19643 33719 47865 62876 75681 7437 15791 22474 29164 38512 44808 50708 59496 70719 79062 5073 20250 35118 47926 63005 76258 7483 16156 22581 29353 38727 44816 50761 59549 70840 79073 5499 20442 35138 48913 63021 76472 7664 161^8 22582 29906 38965 44926 51009 59573 71647 79334 5867 20973 36019 48953 63037 76735 8554 16279 22635 29978 39173 44977 51133 60239 71759 79540 5891 21434 36760 49506 63960 76814 8648 16336 '22649 30557 39295 44999 51434 60426' 71865 79836 6807 21696 36927 49813 64100 76831 8746 16492 22741 30578 39567 45016 51441 60439 72369 7442 22127 36968. 50067 64331 77206 8861 16630 23371 30721 39573 45322 52056 60735 72496 8035 24136 37052 52708 65191 77314 8083 24271 37382 53316 65271 77531 8906 26844 37920 53609 66544 78743 9727 26871 37981 53700 í>681? 78893 10351 27345 38195 53989 66922 10710 27634 38358 54529 67088 Afgreldsla utanlandsferða og húsbúnaðarvlnninga hefst 11848 28010 38522 54665 68458 15. hvera mánaðar oa stendur tll mánaðamóta. 13077 28742 39740 55259 68979 14026 29092 39901 55756 69395 - HAPPDRÆTTI DAS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.