Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1988, Side 37
37
,HHí>í iígflMaáiffl .8 fluOAOUTMMi'']
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988.
Skák
Jón L. Arnason
Svartur á leikinn í meðfylgjandi stöðu.
Hann hefur fómaö manni og virtist afar
sigurviss. Sjáið þið hvað vakir fyrir hon-
um?
Jú, hugmyndin með fóminni er að
máta í 2. leik með 1. - Dh2+! 2. Bxh2
Rf2 mát!
Bridge
ísak Sigurðsson
Doblaðu andstæðingana þegar spilin
standa en láttu vera að gera það þegar
spilin em niöur hjá andstæðingunum.
Þetta er fáránleg regla, eða hvað? Norður
notaði þessa reglu meö góðum árangri í
þessu spili en það er tekið úr Intemation-
al Popular Bridge. Suður gefur, aust-
ur/vestur á hættu:
* G3
V D3
♦ AKDG65
+ A86
* 7
V AG654
♦ 98743
+ KD9
G2
N
V A
S
* AKD10986-
V 42
♦ 74
+ --
* 5
¥ K10982
♦ 102
+ 107543
Suður Vestur Norður Austur
3* Pass 44 4*
Pass Pass Dobl Pass
Pass 5* p/h
Sagnir em furðulegar og þarfnast skýr-
ingar. Opnun suðurs var hindnm í öðr-
um hvorum hálitnum (en þó ekki venju-
leg hendi fyrir hindrunarsögn af þessu
tagi). Fjórir tíglar norðurs var sterk sögn
og bað suður að segja game í hálitnum
sínum. Austur taldi sig eiga fyrir fjórum
spöðum sem passaðir vom til norðurs.
Þá fann norður dobl og hefði farið illa
út úr því ef vestur hefði ekki farið að
skjálfa og talið að sennilegt væri að aust-
ur ætti eitthvað í tígli. Norður sá að
óþarfi var að dobla 5 tígla ef vera kynni
að andstasðingamir ættu skárri samning
og spilið var passað út. Það fór fimm nið-
ur þvi vömin var eitthvað ónákvæm og
austur hefur örugglega átt eitthvað van-
talað við makker sinn eftir spiliö. Hann
hefði þó getað sagt 5 spaða með góðri
samvisku.
Krossgáta
Lárétt: 1 kjöt, 5 hest, 8 púka, 9 eyðimörk,
10 hagur, 11 leit, 12 íþróttafélag, 13 vísa,
14 skel, 15 naut, 18 skoran, 20 lindi, 21
stakur, 22 halli.
Lóðrétt: 1 húð, 2 gat, 3 draup, 4 dáið, 5
fré, 6 hvílt, 7 röska, 10 keyra, 11 lygi, 13
hópur, 16 svar, 17 skera, 18 einkennisstaf-
ir, 19 flas.
Eausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 blokk, 6 ær, 8 ráf, 9 örva, 10
álag, 12 eik, 13 engi, 14 mn, 15 at, 16 Elsa,
17 eið, 18 atti, 20 róar, 21 auð.
Lóðrétt: 1 bráða, 2 lá, 3 ofan, 4 kögglar,
5 kreista, 6 ævi, 7 rakna, 11 leti, 14 mat,
16 eða, 17 er, 19 ið.
Ég þjáist af yfirburða minnimáttarkennd.hans!
©KFS/Distr. BULLS
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,-
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og heigarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 2. des. til 8. des. 1988 er í
Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
HeimsóknartíniL
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alia virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaevjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Álla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur 8. desember.
Daladier heimtar traustsyfirlýsingu í
fulltrúadeildinni síðdegis í dag
Því er spáð að hún verði samþykkt en með litlum
meirihluta atkvæða
Spakmæli
Mælikvarðinn á gjafmildi þína er ekki
hve mikið þú gefur heldur hitt: hve
mikið þú átteftir
Paul Reader
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safns.ns er á þriöjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segin
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er-opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau-
garnesi er opið laugard. og sunnud. kl.
14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnudaga, þriðjudaga, funmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju-
daga, funmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, simi 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, simar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 9. desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú verður líklega að sanna að úrlausnir þinar séu réttar.
Vertu hvergi smeykur að halda sannfæringu þinni á lofti.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú gætir verið of fljótur á þér gagnvarí fyrirfram ákveðnum
málum. Dæmdu ekki of hart, hafðu allar staöreyndir á
hreinu.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú ættir að taka til í hugmyndabanka þínum. Komdu því á
framfræi sem nothæft er. Happatölur em 10, 22 og 29.
Nautið (20. april-20. maí):
Þolinmæði er sftmdum misráðin. Láttu ekki fólk traðka á
þér. Nýttu þér að þú getur haft mjög góð áhrif á einhvem í
félagslífmu.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú verður sennilega lánsamur í peningamálum í dag. Hæfi-
leikar þínir ættu aö ftjóta sín. Sýndu hvað í þér býr.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú verður framtakssamur heimafyrir í dag. Peningar skipta
miklu máli. Framkvæmdu sem mest á meðan skapiö er gott.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú ættir að einbeita þér að því að skipuleggja framtíðina.
Notalegar umræður með fjölskyldunni i rólegu umhverfi
gæfu mest af sér.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vertu á verði gagnvart einhverju óvæntu. Þú gætir lent í
þrætum og leiðindum í dag. Seinkanir þjálpa þér ekki í að-
stöðunni.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú kemst sennilega ekki eins langt og þú ætlaðir þér i dag
fyrir forvitm fólks og áhuga. Ferðalög skaltu ræða seinna.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ákveðin mál róta upp gömlum minningum. Þú gætir orðið
fyrir einhverjum vonbrigðum með breytta afstöðu einhvers
aðila.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Sennilega ríkir spenna í kringum þig. Reyndu að leiða slíkt
þjá þér. Slakaðu á og ftjóttu kvöldsins.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú verður heppinn í dag. Það gæti verið góður timi til þess
að reyna eitthvað nýtt, sérstaklega í frístundum. Happatölur
eru 2, 18 og 34.