Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1988, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1988, Side 38
38 rÆMMTUD'AíGURr 8o DESEMBERÁ1Í988. Fimmtudagur 8. desember SJÓNVARPIÐ 17.40 Jólin nálgast I Kærabæ. 17.45 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 18.10 Stundin okkar - endursýning. 18.40 Táknmálsfréttlr. 18.45 Á barokköld. Þriðji þáttur - Landamærin löngu í norðri. Fransk/italskur heimildarmynda- flokkur i sex þáttum um barokk- tímabilið. Barokkstíllinn setti fljótt svip sinn á kirkjur og hallir norður um Italíu, á Karlskirkjuna og Spænska reiðskólann í Vín, á Þýskaland sem reis úr rústum þrjá- tíu ára stríðsins og á borgarbrag- inn i Prag. 19.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 í pokahorninu. Jónas Árnson tekur lagið. 20.55 Matlock. Bandariskur mynda- flokkur um lögfræðing í Atlanta og einstaaða hæfileika hans og aðstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. 21.40 íþróttasyrpa. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.00 Trumbur Asiu. (Asiens Trom- mer). Fyrsti þáttur. Myndaflokkur í þremur þáttum um trúarbrögð ibúa alþýðulýðveldanna í Mong- ólíu og Kína. I þessum þætti kynn- umst við mongólum sem þorps- búum, einsetumönnum og hirð- ingjum. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. STðfí-2 16.15 Rooster, lögreglumynd í léttum dúr. Aðalpersónan Rooster er smávaxinn lögreglusálfræðingur en mótherji hans er sérlega hávax- inn lögregluþjónn. Þeir elda grátt silfur saman en láta það þó ekki aftra sér frá samstarfi sem felst í því að leysa strembið ikveikjumál. Aðalhlutverk: Paul Williams og Pat McCormick. 17.45 Jólasveinasaga. Teiknimynd. Áttundi hluti af 23. 18.10 Þrumufuglamir. Ný, vönduð teiknimynd. 18.35 Handbolti I þessum þáttum verður fylgst með 1. deild karla í handbolta. 19.19 Ufandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.45 Sviðsljós. Jón Öttar mun fjalla um nýútkomnar bækur og gefa jseim umsögn. Umsjón: Jón Ottar Ragnarsson. 21.35 Forskot á Pepsí popp. Kynning á helstu atriðum þáttarins Pepsí popp sem verður á dagskrá á morgun. 21.50 Dómarinn. Dómarinn Harry Stone gerir það ekki endasleppt í þessum eldfjöruga gamanmynda- flokki. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 22.15 í klakaböndum. Dead of Wint- er. Kraftmikil og vel leikin spennu- mynd um unga leikkonu sem fær hlutverk i kvikmynd. Hún er ráðin af sérvitringi sem býr i draugaleg- um kastala en seint og um siðir uppgötvar hún að hlutverkið er annað hún hafði ætlað. Aðalhlut- verk: Mary Steenburgen, Roddy McDowall og William Russ. 23.55 Pixote. I Brasilíu eiga um það bil þrjár milljónir ungmenna hvergi höfði sínu að halla. Af ör- birgð og illri nauðsyn afla þessi börn sér lífsviðurværis með glæp- um. Hörmungarásland Brasilíu endurspeglast i aðalpersónum myndarinnar og ekki er farið dult með blákaldar staðreyndir, svo ekki sé meira sagt. Alls ekki við hæfi ungra barna. 2.00 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 12.05 Önnurveröld. Bandarísk sápu- 13.00 Spyrjið dr. Ruth. 13.30 Roving Report Fréttaskýringa- þáttur. 14.00 Filadrengurinn. Ævintýramynd. 14.30 Seven Little Australlans. Framhaldsþáttur. 15.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 Gidget Gamanþáttur. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. Gam- anj)áttur. 18.00 Family Affalr. Gamanþáttur. 18.30 Neyðartilfelli. Sakamálaþáttur. 19.30 And The Wall Came Tumbling Down. Bandarisk kvikmynd frá 1984. 21.00 Skiði.Nýjustu fréttir af skíða- mótum í Evrópu. 22.00 Tennis 22.40 Fjölbragðaglima. 23.00 World Cup Of Golf. Keppni at- vinnumanna í Ástralíiu. 24.00 Promenadenkonsert. 1.10 The Seasons. Tónverk eftir Haydn. 2.25 Klassisktónlist. Gerhard Oppitz leikur Bach og Lizt. 2.55 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28,19.28, 20.57 og 21.58 og 23.57 Rás I FM 92,4/93,5 13.05 í dagsins önn. Umsjón Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan i dalnum og dæturnar sjö." 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa. Magnúsar Einarssonar. (Einnig útvarpað að- 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 i Undralandi með Lisu Páls. 14.00 A milli mála - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Úskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlog með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Fram- haldsleikrit barna og unglinga: „Tumi Sawyer" 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku. Kennsla í ensku fyrir byrj- endur á vegum Málaskólans Mímis, 20. þáttur. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ell- efta tímanum. 1.10 Vökulögin. Hljóöbylgjan Reykjavflk FM 95,7 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 SnorriSturlusonerykkarmaður Stöð 2 kl. 20.45: Bækur í Sviðsljósi Elnar Már Guðmundsson rithöfundur. Smásagnasafn hans, Leitin að dýragarðin- um, hefur vakið verðskutd- aða athygli. Sviðsljósi verður meðal annars beint að tveim rit- höfimdum. Einar Már Guð- mundsson, höfundur bókar- innar Leitin að dýragaröin- um, og Guðmundur Andri Thorsson, sem skrifaöi Mín káta angist, koma fram í þættinum ásamt SofKu Auði Birgisdóttur bókmennta- fræðingi. Einnig verður rætt við Pál Líndal, en núna fyrir jólin kemur út þriðja bindið í bókaflokknum Reykjavík - sögustaður við Sund, og minnst verður á fjölda annarra bóka sem saman mynda hið margum- rædda jólabókaflóö. -Pá Útvarp Rót kl. 22.00: Ljóð skjóta rótum í kvöld kl. 22.00 lesa ung ljóöskáld úr verkum sínum á Útvarp Rót. Opiö hús verð- ur í Brautarholtinu og gest- um boðiö upp á kaífi. Um- sjónarmaður ljóðakvöldsins á öldumijósvakans er Hrafn Jökulsson sem er höfuðpaur samtakanna Besti vinur ljóðsins sem staðið hefur fyrir margvíslegum kynn- ingum á kveðskap. Útvarp Rót sendir út á FM 106.5. -Pá faranótt sunnudags aö loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um aukinn áliðnað á íslandi. Fyrri hluti endurtekinn frá kvöldinu áður. Umsjón Guð- rún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpió. UmsjónSlgur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Frétfir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfrétfir. 19.30 Tllkynnlngar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál I umsjá Friðriks Rafnssonar og Halldóru Friðjónsdóttur. 19.55 Daglegtmál. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Endurtekiö frá morgni.) 20.15 Tónleikar Sinfóniuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói 3. des- ember. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Hann sá lifið fremur sem leik sorgar en gleði. Þáttur um breska rithöfundinn Thomas Hardy. 23.10 Tónlist eftir Wilhelm Sten- hammar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. FM 91,1 12.00 Fréttayfirllt. Auglýsingar. á daginn. Tónlistin er að sjálf- sögðu í fyrirrúmi og það þarf ekki að taka þaö fram aö hún er viö allra hæfi. Ýmislegt er gert sér til dundurs gert, getraunir, viötöl og þar fram eftir götunum. Tekið er við óskalögum og afmæliskveðj- um í síma 625511. 17.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir á ró- legum nótum. 19.00 Ókynnt kvöldmatarlónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson. Marinó er hress maður og skemmtilegur með afbrigðum og þaö veröur enginn svikinn ef hann stillir á FM 95,7 að kvöldi dags. 22.00 Hljóðbylgjutónar. 10.00 Anna Þorláks. Morgun- og hádegistónlist - allt í sama pakka. Aðalfréttirnar klukkan 12, Pottur- inn klukkan 11. Fréttayfirlit klukk,. an 13. Bibba og Halldór - nýrika pakkið á Brávallagötu 92 - alltaf milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Tónlist- in er allsráðandi og óskum þínum um uppáhaldslögin er vel tekið. Síminn 611111. Fréttir klukkan 14 og 16. Potturinn heitur og ómissandi klukkan 15 og 17. Bibba og Halldór attur og nýbúin: Milli klukkan 17 og 18 fyrir þá sem sváfu yfir sig i morgun. 18.00 Hallgrfmur Thorstelnsson i Reykjavik siödegis - Hvað finnst þér? Sláðu á þráðinn - síminn er 611111. Einn athygIisveröasti þátturinn i dag. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson - meiri músík minna mas. 22.00 Bjami Ólatur Guömundsson - tónlist fyrir svefninn. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, lífleg jjegar á þarf að halda og róleg við rétt tækifæri. Litt trufluð af tali. Heimsóknartíminn (tómt grín) klukkan 11 og 17. Hádegis- verðarpotturinn á Hard Rock Cafe kl. 11.30. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnufréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eld- fjallaeyjunni. Þorgeir Ástvaldsson, Gisli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem eru að elda mat, læra heima, enn- þá í vinnunni, á ferðinni eða bara i djúpri hugleiðslu. 21.00 I seinna lagi. Nýtt og gamalt í bland. Kokkteill sem endist inn i draumalandið. 1.00 Næturstjörnunr. Næturtónlist fyrir vaktavinnufólk, leigubilstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Margvis- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 20.00 Ábending. Hafsteinn Guð- mundsson spilar blandaða tónlist. 21.00 Bibliulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.15 Ábending. Frh. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfiö. Dagskrár- hópur og umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarpiö. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sara og Iris. 21.00 Bamatími. 21.30 íslendingasögur. E 22.00 Ljóðakvöld. Opið hús og kaffi- veitingará kaffistofu Rótar. Ljóða- lestur og Ijúf tónlist. Umsjón: Hrafn Jökulsson. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt- ur í umsjá Gunnars L. Hjálmars- sonar. 2.00Dagskrárlok. 16.00 IR. 18.00 MS. Jörundur Matthiasson og Steinar Höskuldsson. 19.00 MS. Þór Melsteð. 20.00 FÁ. Huldumennirnir i umsjá Evalds og Heimis. 21.00 FÁ. Siðkvöld i Ármúlanum. 22.00-01.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Valur Einarsson. 18.00-19.00 Fimmtudagsumræöan. Umræðuþáttur um þau mál sem efst eru á baugi í Firöinum hverju sinni. Hljóðbylgjan Akureyri nvi 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guójónsson á dagvakt- inni leikur blandaða tónlist viö vinnuna. Tónlistarmaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur létta tónlist. Timi tækifæranna er kl. 17.30-17.45, simi 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson gerir tónlist sinni góð skil. 22.00 Þráinn Brjánsson leikur rólega tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Sérvitringurinn, leikinn af Roddy Mc Dowall, svarar spurn- ingum lögreglumanns. Stöð 2 kl. 22.15: í klakaböndum Þetta er kraftmikil og vel leikin spennumynd • um unga leikkonu sem fær hlutverk í kvikmynd. Hún er ráðin til starfans af dularfullum sérvitringi sem býr í afskekktum draugalegum kastala. Seint og um síðir uppgötvar hún að hlutverkið er annað en ætlað var. Arthur Penn er leikstjóri myndarinnar og með aðalhlut- verk fara Mary Steenburgen, Roddy McDowall og William Russ. Þess er skylt að geta að myndin er ekki talin við hæfi barna. Verið er að sýna kvikmynd þessa í Stjörnubíói um þessar mundir. -Pá Rás 1 kl. 22.30: Sorgarleikur en ekki gleði Hann sá lifið fremur sem Ieik sorgar en gleði, nefnist þessi þáttur sem er í umsjá Sigurlaugar Björnsdóttur. í þættinum segir umsjónarmaður frá Thomas Hardy sem er eitt þekktasta skáld Breta á þessari öld. Thomas Hardy skrifaði alls 14 skáldsögur og frægust þeirra mun vera Tess af Durbervfile-ættinni en hún hefur komið ut á íslensku í þýðingu Snæbjamar Jónssonar. Margir kannast eflaust við kvikmynd sem hinn þekkti leikstjóri Roman Polanski gerði eftir sömu sögu. Thomas Hardy var einnig afkastamikið ljóðskáld og í þættinum verða flutt nokkur ljóða hans í þýðingum Helga Hálfdánarsonar og Magnúsar Ásgeirssonar. í þættinum verður fjallað um ævi Hardys og verk, meðal annars síð- ustu skáldsögu hans, Jude the Obscure, sem kom miklu róti á siðgæðishugmyndir þjóðarinnar. Lesarar með Sigur- laugu em Hallmar Sigurðsson og Herdís Þorvaldsdóttir. Þátturinn veröur endurtekinn á föstudag kl 15.30. -Pá Mongóli á hestbaki. Sjónvarp kl. 22.00: Trumbur Asíu Þetta er fyrsti þáttur af þremur um mannlíf og þjóðtrú í Mið-Asíu. Þættir þessir eru danskir og taka fyrir ýmsa þætti mannlífsins í Asíu sem verið höfðu óbreyttir í ár- þúsund þegar kommúnískt þjóðskipulag var innleitt á fyrra helmingi aldarinnar. Á sléttunum miklu í Asiu hafa búið hjarðþjóðir um aldir. Þar búa Mongólar sem sagt er að séu slyngustu hestamenn í heimi og geta sofið á hestbaki. í seinni þáttunum verður fræðst af galdramönnum sem enn kunna sitthvað fyrir sér. Litið verður á þjóðtrú Mongóla sem þurft hefur að aðlaga breyttum aðstæðum og reynt er að skoða samhengið milli þessara ólíku þjóðlífsþátta. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.