Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1988, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1988, Side 39
FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1988. Leikfélag Kópavogs FROÐI og allir hinir gríslingarnir eftir Ole Lund Kirkegaard- Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag- fjörð. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Egill Örn Árnason. Laugard. 10. des. kl. 15. Sunnud. 11. des. kl. 15.00. Síðustu sýningar fyrir jól Miðapantanir virka daga kl. 16-18. og sýningardaga kl. 13-15 i síma 41985 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS KOSS KÖD^ULÖBKKOmJDTO Höfundur: Manuel Puig 21. sýn. föstud. 9. des. kl. 20.30. 22. sýn. laugard. 10. des. kl. 20.30 23. sýn. föstud. 16. des. kl. 20.30 Síðustu sýningar fyrir jól Sýningar eru i kjallara Hlaðvarpans, Vestur- götu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum 14.00-16.00 virka daga og 2 timum fyrir sýningu. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SlMl 16620 <BáO HAMLET Aukasýning sunnudag kl. 20.00. ATH! Allra síðasta sýning S VEIT ASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds í kvöld kl. 20.30, uppselt. Föstud. 9. des. kl. 20.30, uppselt. Laugard. 10. des. kl. 20.30, uppselt. Þriðjud. 27. des. kl. 20.30. Miðvikud. 28. des. kl. 20.30. Fimmtud. 29. des. kl. 20.30. Föstud. 30. des. kl. 20.30. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 9. jan. 1989. Miðasala í Iðnó, simi 16620. Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14 -19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10, einn- ig símsala með Visa og Eurocard á sama tíma. EUBOCARD Hafirðu ^^tt smakkað vín - láttuþáp þá ^REI detta í hug að keyra! ,rl OPIÐ HÚS í SVFR föstudaginn 9. desember Húsið opnað kl. 20.30 Dagskrá 1. Jólahugvekja veiðimannsins. Friðrik Þ. Stefáns- son, varaform. SVFR. 2. Myndasýning frá Breiðdalsá. Þröstur Elliðason segir frá ánni og bók sini, Hann er á! 3. Árbók veiðimannsins kynnt. Guðmundur Guð- jónsson og Gunnar Bender. 4. Glæsilegt happdrætti. Félagar, mætið vel og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd SVFR BLAÐ BURÐARFÓLK co dd/tA. i, eýfi/tááóiyv /we/sjf ■ Baldursgötu Bragagötu Flókagötu 1-40 Karlagötu Skarphéðinsgötu Skeggjagötu Túngötu Öldugötu 30 - út Laugaveg, sléttar tölur 2-120 ÞVERHOLTI 11 AFGREIÐSLA iT*i SÍMI 27022 STÓR OG SMÁR eftlr Botho Strauss I kvöld kl. 20, 8. sýning. Seldir aðgöngumiðar á 7. sýningu, sem felld var niður á þriðjudagskvöld vegna veikinda, fást endurgreiddir fram til kl. 17.00 á laugar- dag. Sunnudag kl. 20, 9. sýning. Siðasta sýning. Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna: PSninfprt iöoffmanns v—^ Ópera eftir Jacques Offenbach Föstudag kl. 20.00, uppselt. Laugardag kl. 20, uppselt. Fóstudag 6. janúar. Sunnudag 8. janúar. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 daginn fyrir sýningardag. Takmarkaður sýninga- fjöldi. FJALLA-EYVIN DUR OG KONA HANS eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Sýningarstjórn: Jóhanna Norðfjörð. Leikarar: Baldvin Halldórsson, Bryndis Pétursdóttir, Erlingur Gislason, Guð- björg Þorbjarnardóttir, Guðný Ragn- arsdóttir, Hákon Waage, Jón Simon Gunnarsson, Jón Júiiusson, Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir, Rúrik Haraldsson. Þórarinn Eyfjörð, Þóra Friðriksdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Ævar R. Kvaran, Aðalsteinn Jón Bergdal, Þorleifur Arnarsson, Manuela Ósk Harðardóttir o.fl. Annan dag jóla kl. 20.00, frumsýning. Mlðvikud. 28. des.. 2. sýning. Fimmtud. 29. des., 3. sýning. Föstud. 30. des., 4. sýning. Þriðjud. 3. jan., 5. sýning. Laugard. 7. jan., 6. sýning. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 fram til 11. des. en eftir það er miðasölunni lokað kl. 18. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. Kvikmyndahús Bíóborgfin BUSTER Toppmynd Phil Collins og Julie Walters í aðalhlutverk- um Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 DIE HARD THX Spennumynd Bruce Willis í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin ÚT í ÓVISSUNA Þrælfjörug úrvalsmynd Kevin Dillon í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SKIPT UM RÁS Toppmynd Aðalhlutverk Kathleen Turner og Christo- pher Reeve Sýnd kl. 5, 7.9 og 11 STÓRVIÐSKIPTI Frábær gamanmynd Bette Milderog LiliTomlin i aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SÁ STÓRI Toppgrinmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins í aðalhlutverkum Sýnd ki. 5, 7,9 og 11 I GREIPUM ÓTTANS Spennumynd Carl Weathers í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Háskólabíó APASPIL Hörkuspennandi mynd Jason Beghe og Jon Pakour i aðalhlutverk- um Sýnd kl. 5 og 11 Bönnuð innan 16 ára Laugarásbíó A-salur SKORDÝRIÐ Hörkuspennandi hrollvekja Steve Railsbach og Cynthia Walsh i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 Bónnuð innan 16 ára B-salur í SKUGGA HRAFNSINS Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 C-salur HUNDALÍF Gamanmynd Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson i að- alhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Regnboginn ÓGNVALDURINN Spennumynd Chuck Norris í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15 GESTABOÐ BABETTU Dönsk óskarsverðlaunamynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BARFLUGUR Spennandi og áhrifarík mynd Mickey Rourke og Faye Dunaway i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára RATTLE AND HUM Sýnd kl. 7. 9 og 11.15 AKEEM PRINS KEMURTILAMERÍKU Sýnd kl. 5 BRÉF FRÁ DAUÐUM MANNI Sýnd kl. 5 og 7 VERA LITLA Sýnd kl. 5 og 9 Stjörxiubíó VETUR DAUÐANS Spennumynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára STEFNUMÓT VIÐ ENGIL Grinmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Nauðungaruppboð á lausafé Eftir kröfu Guöjóns Á. Jónssonar hdl. fer fram opinbert uppboð á eftir- greindum lausafjármunum föstudaginn 9. des. 1988 kl. 17.00: 1) Hjóla- skóflu af gerðinni Fiat Alis fr. 20 árg. '81, 2) tengivagni af gerðinni XT-31. Uppboðið verður haldið á geymslustað ofangreindra muna við Fífuhvamm í Kópavogi (iðnaðarsvæði). Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Kópavogi 39 Vedur Spáð er vestan- og suðvestanátt um allt land, 6-8 vindstigum í fyrstu vestanlands en annars verður hæg- ari vindur. Léttskýjað veröur á aust- anverðu landinu en él vestanlands, frá 2 stiga hita niður í 2 stiga frost. Akureyri snjóél 0 Egilsstaðir heiðskírt 0 Galtarviti snjókoma -3 Hjarðames léttskýjaö -1 Kctla rikurfl ugvöZ/urhaglél 0 Kirkjubæjarklaust- ur léttskýjaö -1 Raufarhöfh léttskýjað -3 Reykjavík haglél 1 Sauðárkrókur snjókoma -2 Vestmannaeyjar snjóél 1 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 8 Helsinki skýjað -8 Kaupmarmahöfn súld 1 Osló þoka -3 Stokkhólmur skýjað -6 Þórshöfn skúr 4 Algarve heiðskírt 11 Amsterdam þokumóða 4 Barcelona heiðskírt 3 Berlín heiðskírt -1 Chicago skýjað -2 Feneyjar heiðskírt 0 Frankfurt skýjað 1 Glasgow súld 9 Hamborg rigning 5 London skýjað 6 Los Angeles heiðskírt 20 Luxemborg skýjaö 2 Madrid heiðskírt -3 Mallorca léttskýjað 6 Malaga léttskýjað 6 Montreal snjóél -3 New York heiðskirt 9 Nuuk snjókoma -10 París skýjað 1 Orlando heiðskirt 17 Gengið Gengisskráning nr. 235 - 8. desember 1988 kl. 09.15 Eíning kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 45.550 46,670 45,490 Pund 84.140 84,362 83,740 Kan.dollar 38,061 38,162 38,179 Dönsk kr. 6,7557 6,7735 6,8073 Norskkr. 7,0082 7,0267 6.9818 Sænsk kt. 7,5215 7,5413 7,530’ Fi. mark 11,0666 11,0957 11,0871 Fra.franki 7,6196 7,6397 7,6822 Belg.franki 1,2418 1,2451 1,2522 Sviss. franki 30,8517 31,0332 31,3670 Holl. gyllini 23,0592 23,1200 23,2751 Vþ. mark 26,0174 26,0860 26,2440 lt. lira 0,03527 0,03536 0,03536 Aust. sch. 3,7016 3,7113 3,7305 Port. escudo 0,3136 0,3144 0,3168 Spá. peseti 0.4010 0,4020 0,4004 Jap.yen 0,37087 0.37185 0,37318 írskt pund 69,612 79,795 70,198 SDR 61,9721 62,1354 62,1707 ECU 54,1476 54,2902 54.4561 Fiskmarkaðirnir Fiskmarkaður Suðurnesja 7. desember seldust alls 145,119 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meóal Lægsta Hæsta Þorskur 2.600 36,50 36,50 36,60 Ýsa 0,791 46,60 17,00 78,50 Ufsi 6.361 21,10 18,00 22,50 Karfi 1,068 25,24 23.50 26,50 Lúða 0,014 100,00 100,00 100,00 Skarkoli 0,075 35.00 35,00 35,00 Sild 134,310 7,17 6,77 8,53 í dag verður selt úr dagróðrarbátum ef gefur á sjó. Faxamarkaður 8. desember seldust alls 1,334 tonn._ Ýsa 1,334 66,28 65,00 69,00 Á morgun verður sennilega seldur bátafískur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 8. desember seldust alls 24,548 tonn. Karfi 4,250 28,00 26,00 26,00 Þorskur 3,129 37,86 30,00 50,00 Smáþorskur 1,954 25.20 22,00 30,00 Ýsa 1,943 69,36 43,00 80,00 Ýsa, ósl. 0,782 69,00 69,00 69,00 Smáýsa 0,182 15,00 15,00 15,00 Keila 0,313 14,00 14,00 14,00 Langa 8,207 28,86 27,00 31.00 Lúða 0,464 190,63 160,00 255,00 Steinbitur 1,306 37,85 26,00 40,00 Ufsi 1,784 25,00 25,00 25,00 Lýsa 0,120 20,00 20,00 20,00 Á morgun verður selt úr Núp ÞH. 50 tonn af þorski og 3 tonn af ýsu og úr Fanneyju ÞH, 15 tonn af þorski. Þá verður einnig selt úr Lóm SH og fleiri bátum. Fiskverð erlendis í morgun Krónur á kiló Bremer- Cux- New Grimsby haven haverr York Þorskur 104 Ýsa 90 Karfi - 67 65 - Lax - 425

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.