Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1988, Blaðsíða 8
(8 FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988. Viðskipti__________________________________ Erlendir markaðir: Hráef namarkaður í jaf nvægi Litlar breytingar eru á hráefna- markaði DV frá síðustu viku. Bensín- og olíuverð ýmist lækkar örlítið eða stendur í stað. Verð á áli er svolítið lægra í þessari viku. Ingv- ar Pálsson hjá ísal telur álverðið vera í jafnvægi um þessar mundir og seg- ir líkur fyrir því að það verði á sömu slóðum á næstunni. Kísiljám hefur hækkað jafnt og þétt frá ársbyijun 1987. Heldur dreg- ur úr hækkunum síðustu mánuðina og er álit Jóns Steingrímssonar hjá Járnblendifélaginu að toppverði á kísiljárni sé náð og það komi vart til með að hækka mikið úr þessu. Jón segir marga þætti hafa áhrif á verðið á kísiljárni. Hann nefnir sem dæmi að undanfarið hafl verið lögð aukin áhersla á endurnotkun á málmi, til að mynda fer sífellt meira magn af stáli í endurvinnslu. Á markaðnum sjálfum hafa Kín- verjar valdið nokkrum ruglingi upp á síðkastið. Þeir seldu ógrynni af kís- iljárni til Japans, svo mikið aö við lá hráefnisskorti í Kínaveldi sjálfu. Stjórnvöld settu þá útflutningstolla á Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað innstæður sínar meö 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verötryggðir og meó 7% vöxt- um. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundió í tvö ár, verðtryggt og með 8% nafnvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverötryggðar. Nafnvextir eru 7% og ársávöxtun 7%. Sérbók. Nafnvextir 12,5% en vísitölusaman- burður tvisvar á ári. Búnaðarbankinn Gulibók er óbundin með 12% nafnvöxtum og 12,5% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun verötryggðs reiknings með 3,5% vöxt- um reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,5% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær- ast hálfsárslega. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 13% nafnvöxtum og 13,5 ársávöxtun, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Vextir eru færóir hálfs- árslega Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur með 12-15% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 12,36-15,56% ársávöxtun. Verðtiyggö bónuskjör eru 3,5-6,5% eftir þrepum. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverðtryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 15% Inafnvöxtum og 15% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 12% nafnvöxtum og 12,4% ársávöxtun. Af óhreyföum hluta inn- stæðu frá síðustu áramótum eóa stofndegi reiknings síðar greiðast 13,0% nafnvextir (árs- ávöxtun 13,5%) eftir 16 mánuði og 13,4% eftir 24 mánuöi (ársávöxtun 13,9%). Á þriggja mán- aöa fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,6% í svo- nefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast tvisvar á ári á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleið- réttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuðina 6%, eftir 3 mánuði 11 %, eftir 6 mánuði 12%, eftir 24 mán- uði 13% eða ársávöxtun 13,42%. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verðtryggöum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast á höfuðstól 30.6. og 31.12. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 11% nafnvexti og 12,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaöa verðtryggðs reikn- ings reynist betri gildir hún. Vextir færast hálfs- árslega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfæröum vöxtum síð- ustu 12 mánaða. Útvegsbankinn Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverð- tryggðra reikninga í bankanum, nú 6,09% (árs- ávöxtun 6,11%), eða ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðs reiknings, sem ber 1,5% vexti, sé hún betri. Samanburður er gerður mánaðarlega og vaxtaábótinni bætt við höfuðstól en vextir færð- ir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al- mennir sparisjóösvextir, 5%, þann mánuð. •Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar glatist. Ef ekki er tekiö út af reikningnum í 18-36 mánuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn- aðar með hærri ábót. Óverötryggö ársávöxtun kemst þá í 6,63-8,16%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Meginreglan er að inni- stæða, sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, ber 11% nafnvexti, kaskóvexti, sem gefa 11,46% ársávöxtun, eöa nýtur kjara 6 mánaða verð- tryggðs reiknings, nú með 4% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjóröung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notiö þess- ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur sem færðar hafa verið á undangengnu og yfirstandandi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum sem hér segir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aða. Hún ber 14 prósent rtafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verðtryggöa reikn- inga. Sparisjóðir Trompreikningur er verðtryggður með 3,75% vöxtum. Sé reikningur oröinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun meö svokölluð- um trompvöxtum sem eru nú 10% og gefa 16,32% ársávöxtun. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- inn. Hreyföar innstæður innan mánaðar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða, annars almenna sparisjóðsvexti, 5%. Vextir fær- ast misserislega. 12 mánaöa sparibók hjá Sparisjóði vélstjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverð- tryggöa, en á 15% nafnvöxtum. Árlega er ávöxt- un Sparibókarinnar borin saman við ávöxtun verðtryggðra reikninga og 4,5% grunnvaxta og ræður sú ávöxtun sem meira gefur. Vextir eru færðir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn- stæðu bundna í 18 mánuöi óverðtryggða á 11,5% nafnvöxtum og 11,92% ársávöxtun eða á kjörum 6 mánaóa verðtryggðs reiknings, nú með 4,75% vöxtum. Vextir færast á höfuðstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufiröi, Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Nes- kaupstaö, Patreksfiröi og Sparisjóður Reykjavík- ur og nágrennis bjóða þessa reikninga. rNNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggö Sparisjóösbækurób. 2-4 Lb Sparireikningar 3jamán. uppsögn 2-4,5 Lb 6mán.uppsogn 2-4,5 Sb 12 mán. uppsogn 3,5-5 Lb 18 mán. uppsögn 8 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Vb Sértékkareikningar 0,5-4,0 Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsogn 2-3.5 Sp.Ab,- Vb.Bb Innlán með sérkjörum 3,5-7 Lb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7-8 Lb Sterlingspund 10,50- 11,25 Úb Vestur-þýskmork 3,75-4,25 Vb.Sb Danskarkrónur 7-8 Vb.Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 11-12 Lb Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 11,75-12,5 Vb Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hláupareikningar(yfirdr.) 14,5-17 Lb Utlan verðtryggð . Skuldabréf 8-8,75 Vb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 12-17 Lb.Sb,- Bb SDR 9-9,25 Allir nema Bb Bandaríkjadalir • 10,5-10,75 Ub.Sb,- Sp Sterlingspund 13,50- 13,75 Sb.Sp Vestur-þýskmork 6,5-6,75 Sb.Sp,- Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27,6 2.3 á mán. MEÐALVEXTIR óverðtr. des. 88 17.9 Verötr. des. 88 8.7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalades. 2274 stig Byggingavisitalades. 399,2 stig Byggingavisitalades. 124,9stig Húsaleiguvisitala Engin hækkun 1. okt. Verðstoövun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,402 Einingabréf 2 1,931 Einingabréf 3 2,218 Fjölþjóöabréf 1,268 Gengisbréf 1.585 Kjarabréf 3,401 Lifeyrisbréf 1.710 Skammtimabréf 1.185 Markbréf 1,804 Skyndibréf 1,041 Sjóðsbréf 1 1,634 Sjóðsbréf 2 1,375 Sjóðsbréf 3 1,163 Tekjubréf 1,583 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnur i m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleióir 273 kr. Hampiðjan 130 kr. Iðnaöarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr Verslunarbankinn 134 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og viö- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. * Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaöarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. j Miðuni^ m hraða ' ■ ávallt við %aðstæður i t Æ C J c=—II UMFERÐAR 'RÁÐ -J Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, venjnlegt,....156$ tonnið, eða um.......5,5 ísl. kr. lítrinn Verð i síðustu viku Um.......................161$ tonnið Bensín, súper,....178$ tonnið, eða um.......6,1 ísl. kr. lítrinn Verð i síðustu viku Um.........................177$ tonnið Gasolia..........157$ tonnið, eða um........6,1 ísl. kr. lítrinn Verð í síöustu viku Um................ 155$ tonnið Svartolía.................84$ tonnið, eða um.......3,5 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..........................84$ tonnið Hráolía Um..............14,60$ tunnan, eöa um.......671 isL kr. tunnan Vcrð i siðustu viku Um...............14,70$ tunnan Gull London Um.................414$ únsan, eða um.....19.055 ísl. kr. únsan Verð i síðustu viku Um.................420 únsan Al London Um...l.337 sterlingspund tonnið, eða um....111.127 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um....l.367 sterlingspund tonnið Ull Sydney, Ástraliu Um.........10,30 dollarar kílóið, eða um.........470 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um ........11,00 dollarar kílóið Bómull New York Um.............57 cent pundið, eða um........58 ísl. kr. kilóið Verð i siðustu viku Um..............59 cent pundið Hrásykur London Um...............276 dollarar tonnið, eða um.12.698 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um...............283 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um...............255 dollarar tonnið, eða um.11.755 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um...............247 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um...............116 cent pundið, eöa um.......117 ísl. kr. kílóið Vcrð í siðustu viku Um..............115 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn Khöfn, sept. Blárefur Skuggarefur Silfurrefur 205 d. kr. 192 d. kr. 745 d. kr. BlueFrost 247 d. kr. Minkaskinn Khö£n, sept. Svartminkur 220 d. kr. Brúnminkur 227 d. kr. Grásleppuhrogn Um...1.100 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um....1.101 dollarar tonnið Loönumjöl Um........658 dollarar tonnið Loðnulýsí Um......370 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.