Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1988, Blaðsíða 23
MMMTUDÁGUR 22.;DBSEMBER 1988.
23
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfírfærð-
ar á myndband. Fullkominn búnaður
til klippingar á VHS. Myndbönd frá
Bandaríkjunum NTSC, yfirfærð á
okkar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á
videoupptökuvélum, monitorum
o.m.fl. Heimildir Samtímans hf.,
Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18
og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Hundrað stykki af ágætum VHS video-
spólum til sölu eða í skiptum fyrir
aðrar spólar. Uppl. í síma 91-651922
e.kl. 19.
Nokkuð stór fataskápur til sölu, verð
7.000, 10 gíra karlmannsreiðhjól, verð
10.000 og stelpureiðhjól, verð 2.500.
Uppl. í síma 34254 á d. og 84247 á kv.
í barnaherþergið! Rúm, skápur og
skrifborð í einni mublu til sölu, hvítt,
vel með farið, verð kr. 8000. Uppl. í
síma 78536.
Plusssófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta
og stóll, vel með farið. Uppl. í síma
91-72638.
Mjög sérstök stór Ijósakróna til sölu.
Uppl. í síma 91-31844 eftir kl. 18.
Nýleg Husqvarna saumavél til sölu,
verð 15.000. Uppl. í síma 656244.
Sem nýtt fuglabúr til sölu, kringlótt.
Uppl. í síma 673356.
Hestamenn. Diamond járningatækin
nú á stórlækkuðu verði, amerísk
gæðavara, 10 verkfæri, verð 12.500.
Póstsendum. A. Bergmann, Miðbæjar-
markaðinum, Aðalstræti 9, s. 91-27288.
■ Oskast keypt
Kaupi plötur með enskum og amerisk-
um flytjendum, frá árunum ’55-’75,
stórar og litlar. Sími 73763 frá 27.12.
’88 til 4.1 '89.__________________
Óska eftir að kaupa brauðkæli (gler-
skáp), 60 cm. Sími 29747 milli kl. 17
og 20.____________________________
Járnrennibekkur af minni gerö óskast.
Uppl. í síma 687406.
■ Verslun
Pony - BMX. Nýkomin barnaefni,
Pony, BMX, Þrumukettir og Herra-
menn. Tilvalið í sængurver eða gard-
ínur. Mikið úrval af öðrum barnaefn-
um. Póstsendum. Álnabúðin, Þver-
holti 5, Mos., s. 666388.
Jólaefni. Smámunstruðu jólaefnin
komin, einnig saumakassar í miklu
úrvali. Saumasporið, spor til sparnað-
ar, sími 45632.__________________
Látið filmuna endast ævilangt. Ókeypis
gæðafilma fylgir hverri framköllun
hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn,
pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755.
Rúmteppi, gardínur, mottur, jóladúka-
plast, handklæði og sloppar í gjafa-
kassa, handklæði. Póstsendum. Nafn-
lausa búðin, Síðumúla, sími 84222.
■ Hljóðfæri
Píanó - flyglar - bekkir. Mikið úrval
af nýjum og notuðum píanóum, flygl-
um og píanóbekkjum. Hljóðfæraversl.
Pálmars Árna, Ármúla 38, s. 32845.
Pianó-, orgel- og gítarviðgerðir, einnig
höfum við mikið úrval af gíturum,
strengjum o.fl. fyrir gítara. Hljóð-
færaversl. Pálmars Árna, s. 32845.
Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Rokkbúðin: Ódýrir gítarar, strengir,
kjuðar, neglur. Sendun í póstkr. Leigj-
um út hljóðkerfi. 5 str. Warwick bassi
til sýnis og sölu. Rokkbúðin, s. 12028.
Casio FZ-1 Sampler til sölu, Sustain-
pedall, sound og statíf fylgir. Uppl. í
síma 91-620137.
Yamaha DX 27 synthesizer til sölu.
Verð 25 þús. Uppl. í síma 96-43106.
■ Hljómtæki
Verð að selja Sony vasa leysi diskspil-
ara, glænýr, hlægilegt verð, eins árs
ábyrgð. Hringdu strax í síma 91-30343.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
Snæfeli teppahreinsun. Hreinsum teppi
og húsgögn í heimahúsum og fyrir-
tækjum. Margra ára reynsla og þjón-
usta. Sími 652742.
■ Húsgögn
Sundurdregin barnarúm, unglingarúm,
hjönarúm, kojur og klæðaskápar. Eld-
húsborð og sófaborð. Ymiss konar sér-
smíði á innréttingum og húsgögnum.
Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan
Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180.
Mjög gott sófasett til sölu, 3 + 2 + 1.
Tæplega 2 ára. Verð 35 þús. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2050.
Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð,
stakir sófar og stólar. Hagstætt verð,
greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120.
Óska eftir iitlu eldhúsb. og stólum, fata-
skáp, ryksugu, skrifborðsstól, hillu-
samst. í stofu og ljósakrónu fyrir lítinn
pening eða gefins. S. 91-672698 e.kl. 17.
Tii sölu nýlegur 2ja sæta sófi og tveir
stólar, grátt áklæði og svört stálgrind,
sanngjamt verð. Uppl. í síma 19003.
■ Antik
Rýmingarsala. Gerið góð kaup á hús-
gögnum, speglum, ljósakrónum,
postulíni, silfri, kristal og gjafavörum.
Antikmunir, Laufásvegi6, sími 20290.
■ Tölvur
Jólatilboð á harðdiskspjöldum.
20 MB á spjaldi, kr. 25,760.
30 MB á spjaldi, kr. 29.870.
fsetning innifalin. Speedstore forritið
vinsæla formatar og setur upp harð-
diska á fljótan og einfaldan hátt, kr.
3.480. Speedcache forritið flýtir les-
hraða harðdiska svo um munar, kr.
1.960. Skrifstofutækni-Fjölkaup hf.,
Borgartúni 26, s. 622988.
Best Games er jólagjöfin í ár. Öll bestu
leikforrit Hugsýnar á tveimur stút-
fullum diskum. Hægt að keyra á allar
PC-tölvur. Verð aðeins 398 kr/disk.
Uppl. Hugsýn s. 91-673331.
Amstrad CPC 464 til sölu, litaskjár,
stýripinni, segulband og 90 leikir.
Verð kr. 24 þús. Uppl. í síma 91-686248.
Sinclair Spectrum Plús tölva til sölu með
einhverjum leikjum, selst á 3000. Uppl.
í síma 91-31979 e.kl. 18
Ættfræðiforritið Espólín er komið á
markaðinn. Uppl. í síma 71278.
Höfundur.
■ Sjónvörp
Ný Ferguson sjónvörp til sölu, 26" með
fjarst., kr. 53.700, 22" frá 41.500, 21"
FST kr. 46.900. Frábær mynd, 1 '/> árs
ábyrgð. Orri Hjaltason, Hagamel 8,
sími 16139.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11 14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Til sölu Goldstar sjónvarp og video með
fjarstýringu, mjög lítið notað. Uppl. í
síma 38607.
Óskum eftir að kaupa 14" sjónvarp,
svart/hvítt eða lit. Uppl. í síma 91-
675212.
■ Ljósmyndun
Nikon 401 með öllu tilheyrandi til sölu,
selst á hálfvirði, ca 40 þús. UppL í síma
71811.
■ Dýrahald
Frá Hundaræktafélagi íslands. Af gefnu
tilefni viljum við vekja athygli á að
samkvæmt ákvörðun sérdeilda félags-
ins er verð á hreinræktuðum hvolpum
kr. 25.000 til 35.000. Innifalið í því
verði er ættbókarskírteini, heilbrigð-
isskoðun og spóluormahreinsun. Við
viljum hvetja hvolpakaupendur til að
leita upplýsinga á skrifstofu félagsins
Súðarvogi 7, sími 31529. Opið mánu-
daga til fimmtudaga kl. 16 19.
Unglingaklúbbur TR: Bronsmerkin af-
hent á Sprengisandi á Þorláksmessu
kl. 14-18. Óska öllum ykkur öllum
gleðilegra jóla, sjáumst á nýja árinu.
Tómas.
Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smá-
auglýsingu og greiðir með greiðslu-
korti. Síminn er 27022.
Smáauglýsingar DV.
Jólagjöfin þín, hennar, hans, er bráð-
efnilegt hestsefni. Þau gera lukku. Til
sölu hestsefni á öllum aldri. Uppl. í
síma 98-78551.
íslenskir hvolpar. Á Ólafsvöllum eru
til sölu hreinræktaðir íslenskir hvolp-
ar sem verða 2 mánaða um áramót.
Sigríður Pétursdóttir, sími 98-65541.
Labrador-blendingshvolpar. 2 bræður
og eina systur vantar gott heimili.
Uppl. í síma 651526.
Vantar hey. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2013.
■ Vetrarvörur
Arctic Cat vélsleðaeigendur. Mikið úr-
val fylgihluta, svo sem, hjálmar, vél-
sleðagallar, úlpur, húfur, vettlingar,
ábreiður og hnakktöskur. Tilvalið til
jólagjafa. Bifreiðar & landbúnaðar-
vélar, Suðurlandsbr. 14, s. 681200.
Vélsleðamenn, athugió. Tökum nýja
og notaða vélsleða í umboðssölu, höf-
um kaupendur að notuðum sleðum.
Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við
hliðina á Bifreiðaeftirlitinu),
sími 674100.
Mikið úrval af nýjum og notuðum skið-
um og skíðavörum. Tökum notaðan
skíðabún. í umboðss. eða upp í nýtt.
Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C,
gegnt Tónabíói, s. 31290.
Tilvalið til jólagjafa fyrir vélsleðafólk:
Öryggishjálmar, vatnsþétt loðstígvél,
vatnsþéttar hlífar yfir skó og vettl-
inga, silki lambúshettur o.m.fl.
Hænco, Suðurgötu 3, s. 12052/25604.
Vélsleðamenn. Gerum allt fyrir alla
sleða, varahlutir, kerti, olíur. Vönduð
vinna. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16,
sími 681135..
Góður Polaris SS '85 til sölu. Uppl.
fást hjá Gísla Jónssyni og Co. í síma
686644.
Til sölu vélsleði, Yamaha XLV ’87,
ekinn 800 km. Uppl. í HK þjón-
ustunni, sími 46755.
Vélarhlutar óskast í Kawasaki 440 In-
truder vélsleða ’81. Uppl. í síma
96-61632.
■ Hjól
Tilvalið til jólagjafa: Öryggishjálmar,
mikið úrval, leðurfatnaður, leðurskór,
lambúshettur, regngallar, hengirúm,
keðjubelti, crosshjálmar, crossbolir,
crossskór, stýrispúðar, burstasett
o.m.fl. Hænco, Suðurgötu 3, s.
12052/25604.___________________
Kawasaki fjórhjól til sölu, þarfnast við-
gerðar, selst ódýrt. Einnig Subaru ’78,
í þokkalegu standi. Uppl. í síma 12228
e.kl. 18.30.
Kawasaki 250 fjórhjól til sölu, ný dekk,
lítur vel út. Uppl. í síma 98-34357.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir: Stærri og betri
verslun í sama húsi, ótrúlegt úrval af
veiðivörum. Jólagjafir fyrir veiðimenn
á öllum aldri. Landsins mesta úrval
af byssum og skotfærum. Læst byssu-
statíf og stálskápar fyrir byssur,
hleðslupressur og hleðsluefni fyrir
riffil- og haglaskot. Verslið við fag-
mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085
og 622702 (símsvari kvöld- og helgar).
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf., Skip-
holti 7, sími 622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mvnda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Varáhlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: BMW 323i ’85 Sunnv
’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, Opel
Ascona ’84, R. Rover ’74, Bronco ’74,
D. Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900
’81 - 99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot
505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85, Tov-
ota Cressida '81, Corolla ’80-’81, Terc-
el 4wd ’83, Colt_ ’81, BMW 728 ’79
316 ’80 o.m.fl. Ábyrgð. Almenn við-
gerðarþjón. Sendum um allt land.
4x4 jeppahiutir hf. Smiöjuvegi 56. Eig-
um fyrirliggjandi varahluti í flestar
gerðir jeppa, kaupum jeppa til niður-
rifs. Opið frá 9-21 og laugardaga og
sunnudaga 10-16, sími 91-79920.
Start hf. bílapartasala, s. 652688, Kapla-
hraun 9, Hafnarf. Erum að rífa: BMW
’81, MMC Colt ’80 ’85, MMC Cordia
'83, Saab 900 ’81, Mazda 929 ’80, 626
'82, 626 ’86 dísil, 323 ’81 ’86, Chevrolet
Monza ’86, Charade ’85 ’87 turbo,
Toyota Tercel ’80 ’83 og 4x4 ’86, Fiat
Uno ’84, Peugeot 309 ’87, VW Golf’81,
Lada Samara ’86, Lada Sport, Nissan
Sunny ’83 o.m.fl. Kaupum bíla til pið-
urr. Sendum. Greiðslukortaþjónusta.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626
'84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79,
Range Rover '77, Bronco ’75, Volvo
244 ’81, Subaru ’84x BMW ’82, Lada
’87, Sport ’85, Charade '83, Malibu ’80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð.
Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr. 8.
Varahl. í: BMW 728i ’80, Sierra ’86,
Escort St. ’85, Fiesta ’85, Civic ’81 ’85,
Mazda 929 ’82, 626 ’81, 32.3 ’81 ’8ó,
Lancer ’80 '83, Lada Safir ’81 ’87,
Charade ’80 ’85, Toy. Corolla ’82,
Crown D '82, Galant ’79 ’82, Uno 45
S ’84 o.fl. Sendum út á land. S. 54057.
*Akið varlega - Gleðileg jól!
Varahlutaþjónustan sf. Varahlutir í:
Pajero ’87, Reanault 11 ’85. Audi lOOcc
’86, D. Charade ’87. Cuore ’86, Sunny
'87, Pulsar '87, T. Corolla ’85, Corsa
’87, H. Accord ’86. ’-83 og '81, Quintet
’82, Fiesta '84, Mazda 929 ’83, '82 og
'81, Escort ’86, Galant '85 o.m.fl.
Abyrgð. Drangahr. 6. Hafnarf. s.
54816 og hs. 39581.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: Jaguar ’80, Colt '81, Cuore '87, Blue-
bird '81, Civic '81. Fiat Uno. Corolla
'84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626
’80-’84. 929 ’81. Chevv Citation.
Malibu, Dodge. Galant '8Ö. Volvo 244.
Benz 309 og 608.16 ventla Toyotavélar
1600 og 2000 o.fl. Uppl. í síma 77740.
Bilameistarinn hf., s. 36345, 33495.
Varahlutir í Corolla ’86. Charade ’80.
Cherry ’81. Carina '81. Civic '83. Es-
cort '85, Galant ’81 - ’83, Samara, Saab
99, Skoda ’84 '88. Subaru 4x4 '84. auk
fj. annarra teg. Alm. viðgerðarþjón-
usta. Ábvrgð. Sendum um land allt.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2.
Eigum til varahluti í flestar teg. jeppa.
Vorum að fá Daih. 4x4 Van. ‘86 Ópið
virka daga 9 19. S. 685058. 688061.
Er að rifa: Hondu Prelude ’80. vél. ál-
felgur og ýmsir varahlutir. Uppl. í
síma 92-27129 e.kl. 19.
Polaroid - Myndavél og vasadiskó
SÉRSTAKT JÓLATILB0Ð
NÚ KR. 2.990,- áður kr. 4.247,-
Polaroid
er hrókur
alls
fagnaðar.
Myndavélin er með
innbyggt eilífðarflass.
Rafhlaðan er í
filmupakkanum.
Sem sagt, filman í,og
myndavélin er tilbúin.
Vasadiskóið
er eitt hið
minnsta
á markaðinum.
CrO, metal.
LJOSMYNDAÞJONUSTAN HF
Laugavegi178 - Slmi 685811
»