Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1988, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988. p v Smáauglýsingar - Sími 27022 HÚSGÖGN í MIKLU ÚRVALI ■ Verslun aðirnir að minna á sig - segir Ámi Kolbeinsson Forráðamenn fiskmarkaöanna funduðu með sjávarútvegsráð- herra vegna þeirrar hugmyndar Halldórs Ásgrímssonar að koma upp aflamiðlun hér á landi, eins og áöur hefur verið skýrt frá í DV. „Það má segja að þeir hafi verið að minna á sig varðandi aflamiðl- unina og að fundurinn hafi verið gagnlegur. Þeir lýstu yfir áhuga sínum á að vera með i aö koma aflamiölun á,“ sagði Árni Kol- beinsson, ráðuneytisstjóri í sjáv- arútvegsráðuneytinu, í samtali viö DV. Ámi sagði að unnið væri að því hjá hagsmunaaðilum í sjávarút- vegi að koma aflamiðluninni á en ekkert handfast væri komið í þeim efnum ennþá. Logi Þormóðsson, stjómar- formaður Fiskmarkaðs Suður- nesja, sagði eftir fundinn að hans álit væri að fiskmarkaðirnir væru í sjáifu sér ekkert annað en aflamiðlun og þó alveg sérstak- lega fjarskiptamarkaðimir. Hann sagðist álíta áð þeir gætu fúll- komlega gegnt þvi hlutverki sem menn ætluðu sérstakri aflamiöl- un í landinu. Hann sagöist ekki sjá nokkurn mun á aflamiðlun og fjarskiptamarkaði. Því væri ekkert eðlilegra en aö fiskmark- aðsmenn væm með í undirbún- ingi þessa máls. -S.dór Golfvörur s/fr Golfvörur til jólagjafa. Hjá okkur finnið þið örugglega bestu jólagjöfina fyrir golfarann. Verslið í sérverslun golfar- ans. Golfvörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ, sími 91-651044. Vetrarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu. Gæðahj ólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. Glæsilegt úrval sturtuklefa og baðkars- veggja frá DUSAR, verð frá kr. 6.900. A. Bergmann, Aðalstræti 9, s. 27288. I; ^SMÁAUGLÝSINGADEILD Þverholtí 11, sími27022, VERÐUR 0PIN um jólahátíðina: Föstudaginn 23. des. kl. 9-18. kl. 9-22 LOKAÐ: OPIÐ: n + £ aðfangadag, þriðjudaginn jóladag og 27. des. annan í jólum fí. GtEÐlD V* r:& ¥ * EGJ°l Þetta er aðeins smáhugmynd um úrvalið, það er til miklu miklu meira. gSlýja JBólsturgorðin Garðshorní við Fossvogskirkjugarð, simi 16541 Leðurhornið, Skólavörðustíg 17, s. 25115. Leður- og rúskinnsfatnaður á dömur og herra. Úrvalið og gæðin eru hjá okkur. Viðgerðaþjónusta. Mitsublshi sjónvarps- og myndbands- tæki. Fræbær tæki á hagstæðu verði. Greiðslukjör og Vísa kaupsamningar. Digital-vörur hf., Skipholti 21, sími 91-622455. járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn Ekkert mál! Alfdúkkur, ritföng, bollar og koddar í Miðbæjarmarkaðnum, Aðalstræti 9, kjallara, sími 27288. Þjónusta Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 91-16199. PLAKOT og rammar Stór og smá imIYIfIo rm REYKJ A VÍKURVEGI66,220U AFNARFIRÐI, SÍ M154100.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.