Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1988, Blaðsíða 38
38 Fimmtudagur 22. deseiríber SJÓNVARPIÐ 17.40 Jólin nálgast i Kærabæ. 17.45 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 1810 Stundin okkar - endursýning. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Á barokköld. Sjötti þáttur - Frá Rubens til Gainsbourgh. Peter Paul Rubens skrýddi Jesúíta- kirkjuna í Antwerpen með miklum tilþrifum árið 1620 og í Versölum var kóngalifið ein allsherjarleik- sýning. En í Hollandi varð barokk- stillinn að laga sig að strangleika kalvínismans og i Englandi fékk hann nokkuð rómantiskan blæ. 19.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 íslensk dagskrá um jólin. Um- sjón Sigurður Jónasson. 21.05 Trumbur Asiu. Lokaþáttur. Myndaflokkur I þremur þáttum um trúarbrögð ibúa alþýðulýð- veldanna í Mongólíu og Kina. 22.00 Meðan skynsemin blundar. Önnur mynd. Myrkfælni. Breskur myndaflokkur sem samanstendur af fjórum sjálfstæðum hrollvekju- sögum. Aðalhlutverk Hugh O'C- onnor, Owen O'Gorman, Aisling Tóibin og Donald O'Kelly. Ungur piltur brýst inn i autt hús að næt- urlagi, til að ganga í augun á vin- um sínum. Sú nótt á eftir að verða viðburðarik. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 iþróttasyrpa. Ingólfur Hannes- son stiklar á stóru i íþróttaheimin- um og sýnir svipmyndir af inn- lendum og erlendum vettvangi. 23.30 Dagskrárlok. 16.15 Jól upp til fjalla. Smoky Mo- untain Christmas. Fræg söngkona flýr glaum stórborgarinnar og fer ein upp til fjalla til þess að eiga rólega jólahátið en lendir þess í stað í ófyrirsjáanlegum ævintýr- um. Aðalhlutverk: Dolly Parton, Lee Majors, Bo Hopkins og John Ritter. 17.45 Jólasveinasaga. Teiknimynd. 22. hluti. 18.10 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. 18.35 iþróttir. Umsjón: Heimir Karls- son og Birgir Þór Bragason. 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.45 Sviðsljós. Jón Óttar mun fjalla um nýútkomnar bækur og gefa þeim umsögn. 21.35 Forskot á Pepsi popp. Kynning á helstu atriðum Pepsi popp sem verður á dagskrá á morgun. 21.50 Dómarinn. Gamanmyndaflokk- ur um dómarann Harry Stone sem vinnur á nætun/öktum i banda- riskri stórborg og nálgast sakamál á óvenjulegan máta. 22.15 Lik i kjallaranum. Leich im Kell- er. Bankarán er aðeins forsmekk- urinn að vítahring tvíburabræðr- anna Herberts og Karls. Lifsstill þeirra er mjög ólikur en kemur ekki i veg fyrir samviskuleysi beggja. Fjárkúgun og hvít þræla- sala svala ekki ágirnd þeirra. Aðal- hlutverk: Mannfred Krug, Charles Brauer og Holger Mahlich. 23.50 Miðnæturhraðlestin. Midnight Express. Ungur Bandarikjamaður lendir í tyrknesku fangelsi. Hans eina undankomuleið er leynileg neðanjarðarlest fanganna. Óvið- jafnanleg mynd. Aðalhlutverk: Brad Davis, Paul Smith, Randy Quaid, John Hurt, Mike Kellin og Irene Miracle. Leikstjóri: Alan Parker. Alls ekki við hæfi barna. 1.25 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 5.30 Viðskipti i Evrópu. 6.00 Góðan daginn, Norðurlönd. Morgunþáttur í umsjá Norður- landabúa. 7.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og tónlist. 8.00 Denni dæmalausi. 8.30 Timy Trée. Teiknimynd. 9.00 Niðurtalning. Vinsældalista- popp. 10.00 40 vinsælustu. Breski listinn. 11.00 Poppþáttur. 11.40 Ungt fólk í Evrópu. 12.00 Önnurveröld. Bandarísk sápu- ópera. 13.00 Spyrjið dr. Ruth. 13.30 Roving Report. Fréttaskýringa- þáttur. 14.00 Fíladrengurinn. Ævintýramynd. 14.30 Castaway. Framhaldsþáttur. 15.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og tónlist. 17.00 Gidget. Gamanþáttur. 17.30 Migdreymirum Jeannie. Gam- anþáttur. 18.00 Family Affair. Gamanþáttur. 18.30 Neyðartilfelli. Sakamálaþáttur. 19.30 Men Of Sherwood Forest. Kvikmynd. 21 05 Skíði.Nýjustu fréttir af skiða- mótum i Évrópu. 22.05 Tennis 22.40 Fjölbragðaglima. 23.00 Bilasport. Rallkeppni. 24.00 Klassisk jólatónlist. 00.40 The Mysteries.1. hluti, 2.55 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28/19.28,20.57 og 21.58 og 23.57. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Landsmenn láta gamminn geisa um það sem þeim blöskrar I Meinhorninu kl. 17.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Jólatónar,- 20.30 Útvarp unga fólksins - Fram- haldsleikrit barna og unglinga: „Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum byggt á sögu eftir Mark Twain. Þýðandi: Margrét E. Jónsdóttir. Stöð 2 kl. 20.45: Sviðsljós í þessum síðasta þætti mun Jón Óttar béina sviösljósinu að nýjum íslenskum hljómplötum. Tónlistarmennirnir Val- geir Guðjónsson, Sverrir Stormsker, Bubbi Morthens, Meg- as, Ellý Vilhjálms og Rögnvaldur Sigurjónsson eiga stutt spjall viö Jón Óttar um tilurð og aödraganda verka sinna. -JJ Rás 1 kl. 22.25: Bókaþing Á bókaþingi i kvöld verður lesið úr eftirfarandi bókum: Mín káta angist eftir Guð- mund Andra Thorsson, Dagur af Degi eftir Matthías Jóhannessen, Maðurinn er myndavél eftir Guðberg Bergsson, Að lokum eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson og Bréfbátarigningin eftir Gyröi Ehasson. Umsjónar- menn Bókaþings eru Frið- rik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. -JJ Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins ön:.. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan i dalnum og dæturnar sjö". Ævi- saga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalin les. (19) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um upplýsinga- þjóðfélagið. Fyrri hluti. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Gáttaþefur kemur í bæinn I dag og Barnaút- varpið fer til fundar við hann í Þjóðminjasafninu. Einnig hugað að því hvaða þýðingu jólin hafa fyrir okkur með því að ganga ofan í bæ og spyrja vegfarendur þeirrar spurningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónia nr. 1 í E-dúr op. 26 eftir Alexander Scriabin. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19 00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Valdimar Gunn- arsson flytur. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Úr tónkverinu. Þýddir og end- ursagðir þættir frá þýska útvarp- inu í Köln. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 20.30 Aðventutónleikar Sinfóniu- hljómsveitar islands. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Bókaþing. 23.10 Ljóðatónleikar - „Schubert" Balkanlandanna. Síðari hluti. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Fjórði þáttur endurtekinn frá sunnudegi: 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ell- efta tímanum. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30, Fréttir kl. 2.00, 4,00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15,00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. . 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands.__________________________ HLjóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 12.00 Okynnt hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturluson og lögin sem eiga við alla, alls staðar. Síminn er 625511. 17.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir og tónaflóð. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Marinó V. Marinósson. Kvöld með þessum manni er ógleyman- legt. 22.00 Ásgeir Páll Ágústsson, hinn ágæti. Ásgeir Páll spilar hressilega tónlist að kvöldi fimmtudags og setur fólk i réttar stellingar fyrir daginn sem framundan er, föstu- dag. 1.00 Dagskrárlok. 10.00 Anna Þorláks. 12, Pottur- inn klukkan 11. Fréttayfirlit klukk- an 13. Bibba og Halldór - nýríka pakkið á Brávallagötu 92 - alltaf milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Tónlist- in er allsráðandi og óskum þínum um uppáhaldslögin er vel tekið. Síminn 611111. Fréttir klukkan 14 og 16. Potturinn heitur og ómissandi klukkan 15 og 17. Bibba og Haltdór aftur og nýbúin: Milli klukkan 17 og 18 fyrir þá sem sváfu yfir sig I morgun. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson f Reykjavík siðdegis - Hvað finnst þér? Sláðu á þráðinn - siminn er 611111. Einn athyglisverðasti þátturinn i dag. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson - meiri mús[k minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson - tónlist fyrir svefninn. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Niu til fimm. Lögin við vinnuna, lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Heimsóknar- tíminn (tómt grín) klukkan 11 og 17. Stjörnufréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Astvalds- son og Gísli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinnunni. 21.00 i seinna lagi. Tónlistarkokkteill sem endist inn i draumalandið. 1 OONæturstjörnur. Fyrir vaktavinnu- • fólk, leigubilstjóra, bakara og nátt- hrafna. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. Öðru hverju lesið úr dagskrá og Guðs orði. 12.50 Dagskrá dagsins og morgun- dagsins lesin. 13.00 Alfa með erindi til þin. Frh 17.00 Á góðri stund með Siggu Lund. 18.00 Alfa með erindi til þín. Frh. 19.00 „2 dagar til jóla.“ Ágúst Magn- ússon spilar jólalög. 20.00 Ábending. Hafsteinn Guð- mundsson spilar blandaða tónlist. 21.00 Bibliulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.00 Miracle. 22.15 Ábending, frh. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 islendingasögur. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið 15.30 Við og umhverfið. Dagskrár- hópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. Maria Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: íris. 21.00 Barnatimi. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Opið hús. Jólastemning. Boðið upp á veitingar á kaffistofu Rótar, sagðar jólasögur og sungin jóla- lög í beinni útsendingu. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Við við viðtækið. Tónlistarþátt- ur I umsjá Sveins Ólafssonar. E. 2 OODagskrárlok. 16.00 IR. 18.00 MS. Jörundur Matthiasson og Steinar Höskuldsson. 19.00 MS. Þór Melsteð. 20.00 FÁ. Huldumennirnir í umsjá Evalds og Heimis. 21,00 FÁ. Siðkvöld i Ármúlanum. 22.00-01.00 MR. Útvarpsnefnd MR og Valur Einarsson. 18.00-19.00 Fimmtudagsumræðan. Umræðuþáttur um þau mál sem efst eru á baugi í Firðinum hverju sinni. HLjóðbylgjan Akureyrí FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á dagvakt- inni leikur blandaða tónlist við vinnuna. Tónlistarmaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur létta tónlist. Tími tækifæranna er kl. 17.30-17.45, sími 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Pétur Guðjónsson gerir tónlist sinni góð skil. 22.00 Þráinn Brjánsson leikur rólega tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. .mi •jsHMHP.au fjudauutmmi FIMMT-UÐAGUR -22: DESEMBER 1988: Rás 1 kl. 20.30: Aðventutónleik- ar Sinfóníunnar í fyrstu viku aðventunnar efttdi Sinfóníuhljórasveit ís- lands til óvenjulegra að- ventutónleika. Hljórasveitin lék balletttónlist Tsjaíkov- skís og Benedikt Árnason las jólaævintýrið um hnotu- btjóönn. Á tónleikunum var varpað hundruðura mynda eftir Snorra Svein Friðriksson sem hann gerði við ævintýrið. Texta og tón- list er útvarpað í kvöld á rás 1 en því miður komast myndirnar ekki til skila. Fátæka stúlku dreymir á jólanótt að venjulegur hnotubrjótur vaknar til lífs og safhar saman tindátun- um. Saman berjast þeir við fylgjendur konungs raús- anna og sigra að lokum. En hnotubrjóturinn reynist vera glæsilegur prins í álög- um og saman fljúga prins- inn og fatæka stúlkan til ævintýralandsins. -JJ Tvíburabræður berjast um mikla fjármuni og þeim bar- daga lýkur með dauða annars þeirra. Sá sem eftir lifir telur sig hultari undir nafni bróðurs síns en annað kemur á daginn. Stöð 2 kl. 22.15: Lík í kjallaranum Tvíburabræður eru aðal- söguhetjurnar í þessari þýsku spennumynd. Þeir hafa ólíkan starfa að ööru leyti en því að báðir gefa ekkert eftir þegar glæpir eru annars vegar. í upphafi sög- unnar er sendibíll rændur og úr honum hverfa rúmar 50 milljónir íslenskra króna. Þjófurinn er annar tvíbura- bróðinn, Herbert, en hinn tvíburinn, Karl, reynir aö klófesta peningana. Herbert myrðir bróður sinn og býr þannig um hnútana að lög- reglan stendur lengi í þeirri trú aö líkið sé af Herbert. Herbert tekur að lifa sig inn í hlutverk Karls og telur sig loks hultan. En smám sam- an fara að þrengja að hon- um alls kyns gamlar syndir bróðurins og eru þær síst betri en hans eigin. Sjonvarp kl. 22.00: Myrkfælni Myrkfælni er önnur í röð fjögurra hryllingsmynda sem Sjónvarpið sýnir um þessar mundir. Þessi er um ófyrirleitinn og uppreisnar- gjaman ungling sem hefur mátt þola harðræöi. Nótt eina brýst hann inn í eyði- legt hús og honum til mikill- ar furðu býr þar strákur á svipuðu reki. Strákurinn vekur hjá honum kenndir áem bæði eru ágengar og hræöilegar. Hrekkurinn, sem hann gerir stráknum í þeim eina tilgangi að ganga í augu vina sinna, breytist ftjótlega í hryllilega mar- tröð. Undirtónn rayndar- innar er að ofbeldi Jeiðir af sér meira ofbeldi. Myndin gerist á írlandi og er kvikmynduö þar. Leik- stjóri er Robert Wynne- Myrkfælinn strákur er aðal- söguhetjan f spennumynd um myrkfælni. Simmons og er hann jafn- framt höfundur sögunnar. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.