Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1988, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1988. Tippað á tólf Loks Loksins gekk potturinn út. Þegar fyrsti vinningur var oröin 8.109.137 krónur fengu tveir óþekktir tipparar 12 rétta og skiptu þessari upphæö milli sín. Hvor þeirra fékk því 4.054.568 krónur. Annar tipparinn tippaði á 6 raöir einungis. Hann er utan af landi, sennilega af Vestur- landi, þvi hann tippaði á seðilinn í Esso skálanum í Borgarnesi. Hann var ekki með 11 rétta að auki. Hinn tipparinn, kona í austurbæn- um, var með 100 raðir í tölvuvali. Hún fékk 96 raöa seðil og annan með 4 röðum. 96 raða seðillinn gaf eina tólfu og sjö raöir með ellefu réttum. Hún fékk því samtals 4.312.399 krón- ur í vinning. Þess má geta að þessi getspaka kona fékk 100.000 krónur rúmar fyrr í vetur fyrir 11 rétta. Annar vinningur var nokkuð stór: 1.583.843 krónur. 43 raöir komu fram gekk Danny Wilson, elstur þriggja bræðra i Southamptonliðinu, er ákaflega snöggur og markheppinn. Getraunaspá fjölmiðlanna Q. 13 c <u > C ro c £ ’> o *o k_ D O) ra <T3 o5 >* C/> ‘p. c .2L P !a Q 0Q 5 U) LEIKVIKA NR.: 51 — Aston Villa QPR .. 1 1 X 1 1 1 1 2 I 1 Derby Liverpool .. 2 X 1 2 X 2 2 X I 1 Everton Middlesbro . 1 1 1 1 1 1 1 1 | 1 Man. Utd Nott. Forest . 1 1 X X 1 1 X 1 1 Southampton . Coventry . 1 •1 2 1 1 X 1 2 I 1 Huli Bradford . 1 X 1 2 2 1 1 2 1 Leeds Blackburn . 1 1 X 1 1 1 1 1 1 Stoke Manch. City . 1 X 2 X X 1 2 1 X Sunderland Barnsley . 1 X 2 2 X 1 1 X 1 Swindon Plymouth . 1 1 1 X 1 X 1 X 1 Walsall Oxford . 2 2 2 2 2 2 2 2 1 Notts C Sheff. Utd ? 1 1 1 X 1 2 2 ! 1 Hve margir réttir eftir 50 leikvikur: 43 LO CO 40 co co 27 34 36 28 34 smt: ATOLF Umsjón: Eiríkur Jónsson Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S 17 3 5 1 13-11 Norwich 6 1 1 13 -7 33 16 4 2 1 14 -8 Arsenal 5 2 2 20-10 31 16 6 1 1 16 -7 Millwall 1 5 2 12 -13 27 16 4 2 3 11 -7 Derby 3 3 1 9 -'5 26 17 4 2 3 11 -9 Coventry 3 3 2 8 -6 26 17 2 5 2 9 -7 Liverpool 4 2 2 12-6 25 17 4 3 2 16 -10 Southampton 2 4 2 13 -15 25 16 3 3 1 12-6 Everton 3 3 3 8-9 24 17 1 5 2 7 -10 Nott. Forest 3 5 1 13-11 22 17 3 4 1 11 -6 Manch. Utd 1 5 3 9-10 21 17 3 3 3 17 -17 Tottenham 2 3 3 11 - 11 21 16 3 2 2 7-7 Sheff. Wed 2 4 3 7-9 21 17 5 2 2 14-10 Middlesbro 1 1 6 8-19 21 17 4 1 3 10 -6 QPR 1 4 4 7-10 20 17 3 3 2 12 -9 Aston Villa 1 5 3 14 -17 20 17 2 5 1 9 -7 Luton 2 2 5 8-11 19 16 2 2 4 7-13 Wimbledon 2 2 4 9-13 16 17 1 4 4 10-17 Charlton 2 3 3 7-11 16 17 2 3 4 10-13 Newcastle 1 2 5 4-18 14 17 1 3 5 9-17 West Ham 2 1 5 5-14 13 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 21 8 1 2 22-12 Blackburn 4 2 4 14-14 39 21 5 3 2 20-11 Chelsea 5 4 2 20-12 37 21 7 2 2 22 -9 WBA 3 5 2 13-10 37 21 6 4 1 22-13 Manch. City 4 3 3 8 -6 37 21 6 2 2 20-8 Watford 4 3 4 13-14 35 21 7 3 1 21-7 Portsmouth 2 5 3 13 -17 35 21 7 3 1 20-8 Barnsley 2 3 5 9-18 33 21 7 1 3 15 -7 Bournemouth 2 3 5 10-17 31 21 5 2 4 17-14 Ipswich 4 1 5 12-12 30 20 6 5 1 17 -9 Crystal Pal 2 3 4 12 -16 29 21 6 3 2 22 -11 Plymouth 2 2 6 8-22 29 21 5 4 1 14 -8 Leicester 2 4 5 12 -22 29 21 4 6 0 16 -8 Sunderland 2 4 5 13-18 28 21 5 3 2 15 -10 Stoke 2 4 5 7 -22 28 21 4 3 3 15-11 Leeds 2 6 3 9-11 27 20 4 4 1 15 -9 Swindon 2 5 4 13-19 27 21 5 3 3 21 -15 Oxford 1 3 6 10-17 24 21 3 6 2 13-11 Bradford 2 3 5 9-16 24 21 4 5 1 14 -8 Hull 2 1 8 11 -25 24 21 4 5 1 21 -12 Oldham 1 3 7 12 -22 23 21 1 5 4 8-13 Shrewsbury 3 4 4 10-15 21 21 4 2 4 15-12 Brighton 1 1 9 10 -26 18 21 2 3 5 12-12 Walsall 0 5 6 6-16 14 21 2 2 7 11 -21 Birmingham 1 3 6 5 -21 14 rófan með 11 rétta og hlýtur hver röð 36.833 krónur. Salan fyrir helgina var sú næst- mesta frá stofnun íslenskra get- rauna. Alls seldust 1.389.336 raðir fyrir 13.893.336 krónur. Hópunum gekk misjafnlega vel sem fyrr. Efstur er BIS hópurinn með 51 stig, en Sléttbakur, Fylkisven og Gunners eru með 50 stig. GRM og ROZ eru með 49 stig, en aðrir minna. Nú fer að draga til tíðinda í hópleikn- um því einungis tvær vikur eru eftir. Næstu helgi detta út lágar tölur og þá skjótast þeir upp sem hafa ein- hvern tíma fengið lága tölu svo sem Sléttbakur sem var með 7 rétta einu sinni. BIS er með 10, 10, 9, 11 og 11, Fylkisven og Gunners eru með 10 rétta allar fimm vikurnar, GRM er með 10, 10, 8, 11 og 10, en ROZ er með 11,10,10,10 og 8. Verðlaun fyrir sigur í hópleiknum er helgarferð fyr- ir fjóra til London, svo og veglegur bikar. Tony Cascarino (Millwall) myndar einn skæðasta sóknarpar í enska boltanum með Teddy Sheringham. Framarar eru með skipa- og símaþjónustu íslenskar getraunir hafa fellt niður símaþjónustu sína. Sú þjónusta var mjög vinsæl í fyrravetur. Tipparar gátu þá hringt inn og tippað. Borgað var með kerditkortum. Ef tipparar vilja hringja inn seðla er eðlilegast að sú þjónusta fari fram gegnum íþróttafélög. Sigurður Dagbjartsson, erindreki íslenskra getrauna, feröast um landið og hjálpar til við skipu- lagningu á sölu getraunaseðla. Hann hefur tekið fyrir sérstaklega þjón- ustu við sjómenn á skipum og bátum á hafi úti. Sjómenn hafa verið dugleg- ir viö aö styrkja íþróttahreyfmguna gengum árin. Framarar eru með skipulagða skipa- og símaþjónustu. Þeir hafa opið á skrifstofu sinni milli 13.00 og 14.00 allá daga og einnig laugardaga frá 10.00 til klukkan 14.45. Sjómenn, svo og aðrir tipparar sem vilja tippa gegnum síma, geta þá hringt í Fram- ara, fengið uppgefna leiki og tippað síðar. Síminn er 680343. Síðasti seðill ársins Leikir þeir sem eru á getraunaseðl- inum að þessu sinni verða leiknir mánudaginn 26. desember. Engir leikir eru á laugardaginn kemur. Lottókassarnir verða opnir fyrir get- raunaseðla á Þorláksmessu, en veröa lokaðir á aðfangadag. Lottókassarnir verða svo opnaöir aftur mánudaginn annan í jólum klukkan 9.00 og verða opnir til klukkan 14.45, en leikirnir hefjast klukkan 15.00. Næsti seðill er svo fyrir leiki sem verða leiknir 2. janúar 1989. Hverjirfara íjólaköttinn? 1 Aston Villa - QPR 1 Aston Villa er sterkt uxn þessar mundir enda líður fram- kvæmdastjórinn Graham Taylor ekkert slen í sínum herbúð- um. Hjá QPR líður tíminn rólega. Liðið keppir að því' að halda sér í deildinni enda mannskapur ekki nógu góður til afreka. Nýr framkvæmdastjóri, Trevor Francis, sem einnig spilar með liðinu, vill auðvitað ná árangri en það verður erfitt í þessum leik. 2 Derby - Liverpool 2 Þrátt fyrir að Liverpool sýni ekki sama árangur og undanfar- in ár má aldrei afskrifa liðið. Það sást í deildarbikarleikjun- um þremur gegn Arsenal fyrr í haust. Hópurinn er sterkur en í haust hefur liðið ekki náð að smella saman. Ástæðan er fyrst og fremst sú að sterkustu vamarmennimir hafa meiðst. Derbyliðinu hefur gengið vel undanfarið en nú verð- ur jólábúðingsát leikmönnum að falli. 3 Everton - Middlesbro 1 Everton hefur ekki tapað í átta síðustu deildarleikjum sínum. Leikmenn em að finna sig. Nokkrir nýir leikmenn eru að falla inn í hópinn. Middlésbro átti góða spretti í haust en hefur ekki unnið í síðustu fímm leikjum sinum. Leikmennim- ir skomðu 14 mörk í 6 leikjum í september og október en hafa ekki skorað nema 5 mörk í síðustu sex leikjum sínum. Leikmennimir missa móðinn þegar þeir koma á Goodison Park í Everton. Líklegt að þeir fari í jólaköttinn. 4 Man. Utd - Nott. Forest 1 Bæði þessi lið hafa valdið vonbrigðum í haust og sérlega Manchesterliðið sem hefur tapað tveimur síðustu útileikjum sínum. Það er þó alltaf von að betur gangi í næsta leik. Skírisskógarpiltamir hans Clough em reynslulausir. Líklegt er að þeir muni skjálfa í hnjánum á Old Trafford vellinum. 5 Southampton - Coventry I Leikmenn Southampton hafa verið sókndjarfir í vetur og hafa skorað 29 mörk í 17 leikjum. Vömin er gestrisin, hefur gefið 25 mörk í þessum 17 leikjum. Coventry er léttleikandi lið en tapaði illa fyrir Derby um síðustu helgi. Það er alltaf leiðinlegt fyrir leikmenn að ferðast langt á jólunum og einn- ig erfitt að ná upp stemmningu. 6 Hull - Bradford 1 Þessi lið berjast við falhð í 2. deild. Bradford var ávallt við toppinn í 2. deildinni í fyrravetur en gengur illa nú. Hull hefur unnið flest sín stig á heimavelli, einungis tapað einum leik heima til þessa. Bradford hefúr unnið einn leik af síð- ustu þrettán og er því ekki líklegt til afreka nú. 7 Leeds - Blackbum 1 Blackbum hefur með miklu harðfylgi komist á toppinn. Le- eds hefur verið að þokast upp á við eftír góða sigra undan- farið síðan Howard Wilkinson tók við liðinu. Á heimavellin- um Elland Road getur Leeds sigrað hvaða lið sem er. Black- bum hefur þegar tapað fjórum leikjum á útivelli. 8 Stoke - Man. City I Stoke er rétt fyrir neðan miðja deild en Manchester City í fiórða sæti sem stendur. City liðið hefur komið á óvart þvi margir leikraannaxtna em ungir mjög. Stokeliðið er mjög óstöðugt, hefúr til dæmis ekki unxúð neinn af síðustu fjórum leikjum sínum en vann fimm leiki af sex þar á undan. City leikmermimir ungu þola ekki þá pressu sem á þeim er og tapa. 9 Sunderland - Bamsley 1 Sunderland hefur ekki exm tapað leik á heimavelli, hefur unnið fióra leiki en gert sex jafhtefli. Bamsley vann tvo úti- leiki í röö í september og október en hefur tapað fjórum útileikjum síðan. Liðió kann best við sig á heimavelli og því er ekki hægt að spá liðinu stigum í þessum leik. 10 Swindon - Plymouth 1 Líkt og mörg öimur lið í 2. deild gengur Swindon best á heimavelli, hefur einungis tapað þar einum leik til þessa. Plymouth er óútreiknanlegt lið. Shmdum em leikmeimimir í stuði og skora þá mikið. Þeir hafa til dæmis skorað þrjú mörk eða meir í fimm leikjum í vetur. Þess á milli gengur ekkert upp. Plymouth hefur einungis urmið tvo leiki á úti- velli í vetur. 11 Walsall - Oxford 2 Ástandið hjá Walsall er vægast sagt hroðalegt því liðið hefur tapað síðustu tíu deildarleikjum sínum. Það kemur þvi ekki á óvaxt að sjá að liðið er í næstneðsta sætí deildarixm- ar. Oxford er litlu skárra en er þó í 17. sæti. Liðið hefur sýnt lífsmark í undanfömum leikjum. Oxford er í 2. deild nú en var í 1. deild í fyrravetur. Margir reyndir leikmexm em í liðinu og því er spáð útisigri. 12 Notts County - Sheff. Utd 2 í fyrsta siim í vetur gista getraunaseðilinn lið úr 3. deild. Bæði em liðin þekkt og vom í 1. deild hér á árum áður. Heimaliðið Notts County er rajög neðarlega, reyndar í fall- hættu, en Sheffield Urúted er í næstefsta sæti sem stendur. Sheffieldliðið var í 2. deild í fyrra og virðist ætla beint upp aftur. Liði með mikiim metnað verður að spá sigri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.