Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989. 5 Fréttir Aflakvótaskerðingin á Vestflörðum: Það er verið að saf na gögnum um alla firði - þessu verður ekki unað, segir Reynir Traustason, formaður Bylgjunnar Bylgjunnar á Vestfjöröum, í samtali viðDV. Húnavatnssýsla: Hrossabændur fá bakreikning Bændur, sera lögöu inn hrossa- kjöt til Kaupfélags Húnvetninga haustið 1987, fá þessa dagana bak- reikninga frá kaupfélaginu vegna þess að ekki tókst aö selia kjötið á skráöu verði. Aö sögn Guðsteins Einarssonar kaupfélagsstjóra hlaupa þeir hrossabændur á tugiun sem núna eru skuldfærðir í kaupfélaginu fýrir helmingi þess taps sem varð á sölu hrossakjötsins en kaup- félagið.tekur á sig hinn helming- inn. Haustið 1987 tók kaupfélagið um 80 tonn af hrossakjöti í um- boðssölu og greiddi innieggjend- um 85 prósent af skfáðu verði framleiðsluráðs. Afgangurinn skyldi greiddur síöar. Eftír að matarskatturinn var lagður á varð hrossakjöt tregt í sölu og á endanum varö kaupfélagið að selja það nokkuð undur skráðu veröi. Tapið reyndist vera 2,5 milljónir króna. Um áramót ákvað kaupfélagið að tapinu skyldi skipt á milli innleggjenda og kaupfélagsins sjálfs. Guðsteinn segir hrossabændur almenn óánægða með niðurstöðu mála. „Menn verða hins vegar að taka afleiðingunum þegai- illa gengur rétt eins og menn vilja £á betur borgað þegar hátt verð fæst fyrir kjötið," segir Guösteinn. -pv ekkilokið Rannsóknarlögreglan hefur nú til rannsóknar smygl á 1100 köss- um af Heineken-bjór sem komu í gámi með Laxfossi 17. janúar síð- astliðinn. Helgi Daníelsson yfir- lögregluþjónn sagði í samtali við DV i gær að engar fróttir væri hægt að gefa af gangi rannsókn- arinnar. Helgi sagði hvorki af né á um hvort eigendur bjórsins væru fundnir. Bjórinn var keyptur í Ant- werpen í Belgíu og fluttur með gámi í lest Laxfoss. Gámurixm var skráður sem tómur í skips- skránni -sme Hlíðarfjall: Enn vantar mikinn snjó Gyifi Knsqáicson, DV, Akuieyn; Þrátt fyrir nokkra snjókomu á Akureyri um helgina vantar enn mikinn snjó til að hægt sé aö fára á stóði í Hlíðarfjalli. ívar Sigraundsson, forstöðu- maöur i HÚöarflaUi, sagði í sam- tah við DV aö enn vantaði mikinn snjó til þess aö hægt væri að opna lyftumar í Qallinu og talaöi hann um að aUt að 50 cm snjólag til viðbótar vantaöi til aö eitthvert vit væri í að fara á stóði. Starfs- menn í HUðarfialU reyndu á sunnudag að fara með troöara um HjaUabraut, sem er neðsta brekkan í flallinu, en þeir urðu frá aö hveifa þar sem snjór var aUt of UtiU. Akureyringar, sem áhuga hafa á aö komast á stóði í HlíðarQaUi, verða því enn um sinn að sýna biðlund. K. Jónsson og Co. llppsagnir Gyifi Kiistjánsscm. DV. Akureyit Pimmtán konum þjá Niður- suðuverksmiöju K. Jónssonar og Co á Akureyri hefur verið sagt upp störfúm sínum og hætta þær eftir næstu helgi. Það er óvissa í sölumálum sem er ástæða upp- sagnanna. „Auðvitað snertir þetta mál okkur sjómenn ektó síður en útgerðina og því munum við ekki una þessari skerðingu. Fáist þetta ektó leiðrétt á eðlUegan hátt munum við að sjálf- sögðu grípa tU aðgerða. En þaö sem nú er að gerast í málinu er að verið er að safna gögnum um aUa firði. Síðan verður farið yfir þau og krafist að dæmið verði reiknað upp á nýtt,“ sagði Reynir Traustason, formaður Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Reynir sagði að hann eins og aðrir fyrir vestan hefðu staðið í þeirri trú að ef togaramir næðu aflamartó sínu á árinu, myndu þeir ekki verða fyrir skerðingu þótt þeir væru á sóknar- marki. Þess vegna hefðu menn farið yfir á sóknarmark. Nú væri annað komið í ljós, því skerðing Vestfiarða- togaranna væri nú 4 til 6 prósent umfram 10 prósent skerðingu heUd- arþorskaflans. „Vestíj arðatogararnir töpuðu 400 tíl 500 tonnum hver þegar kvótakerf- ið var sett á. Síðan hafa þeir orðið fyrir einni skerðingu og nú kemur önnur. Þetta er ekkert annað en ógn- un við byggðarlögin hér, sem lifa á þorskveiðinni. Þetta eru eins og námubæir, lokist náman er aUt búið. Byggðalögin á Vestfiörðum þola það ektó að togarar þeirra Uggi bundnir við bryggjur mánuðum saman vegna aflaskerðingar sem þeir verða fyrir vegna rangrar fiskveiðistefnu," sagði Reynir. Hann sagði að þetta mál yrði tetóð fyrir á stjómarfundi í Bylgjunni eins fljótt og hægt væri og þá ákveðið til hvaða ráða skuU gripið fáist ekki fram leiðrétting á umframskerðing- unni. -S.dór YyaSðvtV'* t v\ »' vs\a? í fríhöfninni okkar. um borð, færðu vörur frá Gucci, Givency, Armani, Estee Lauder, Cerutti, Galimberti, Y.S.L., Chanel o.fl. o.fl. ARNARFLUG HF Söluskrifstofa Arnarflugs og KLM Austurstræti 22, sími: 623060. Söluskrifstofa Arnarflugs Lágmúla 7, sími 84477. \ ‘

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.