Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Qupperneq 31
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989. 31 Fréttir Ránið á Seltjamamesi: Mennirnir voru undir áhrifum af sveppasúpu - flögurra ára fangelsi Mennimir þrír sem réöust inn á heimili eldri hjóna aö Sævargöröum 1 á Seltjarnarnesi aðfaranótt sunnu- dagsins 25. september hafa verið dæmdir í fjögurra ára fangelsi hver í sakadómi Reykjavíkur. Þegar mennimir frömdu afbrotið höfðu þeir neytt töluverös áfengis og borð- að súpu sem soðin var úr sveppum. Einn mannanna, Gústaf Reinholt Gústafsson, segist hafa verið gufu- mglaður vegna áhrifa frá sveppasúp- unni er hann framdi verknaðinn. Við ránið beittu þeir gömlu hjónin, en þau era bæði hátt á áttræðisaldri, líkamlegu ofbeldi. Maðurinn marðist á vinstra eyra og á stóru svæði á höfði ofan eyrans og vinstri vísifing- ur hans brotnaði og fór úr hði. Konan mjaðmagrindarbrotnaði. Með ógn- unum neyddu þeir hjónin til að benda sér á verðmæti í íbúðinni og höfðu á brott með sér 15 þúsund krónur í peningum, gullhálsmen, sex gullhringi, sex bjórdósir og níu eða tiu áfengisflöskur. Mennimir þrír heita Gústaf Rein- holt Gústafsson, Hallgrímur Pétur Gústafsson og Magnús Gunnar Bald- vinsson. Gústaf og HaUgrímur eru bræður. Fjórði maðurinn var ákærður fyrir að hafa drukkið áfengi með mönnun- um þremur daginn eftir ránið, vit- andi hvaðan áfengið var tilkomið. Ákæranni var vísað frá þar sem rannsókn fór ekki fram fyrr en eftir að ákæran var gefm út. Viö málilutning fyrir Sakadómi Reykjavíkur, sagði fulltrúi ríkissak- sóknara að þetta afbrot væri „prof- essionaT afbrot. Þessu neituðu verj- endur og töldu að um algjöra tilviljun hafi verið að ræða þegar húsið aö Sævargörðum 1 varð fyrir valinu. Annar verjandi sagði að handar- baksvinnubrögð hefðu verið viðhöfð. Harðræði og líkamleg árás Saksóknari taldi fullsannað að um ásetningsbrot hafi verið að ræða og eins sagði hann vera sannaö að mennimir hafi beitt fólkið harðræði og líkamlegri árás. Einn verjendanna sagði að kveikjan að innbrotinu hafi verið langvarandi peningaleysi, áfengisneysla og atvinnuleysi. Veij- endur mannanna vildu minna á að skjólstæðingar þeirra hafi haft áhyggjur af líkamlegu ástandi gömlu hjónanna. Bæði er þeir vora inni á heimilinu og eins eftir að þeir yfir- gáfu húsiö. Þeir sóttu lyf fyrir gamla fólkið og eins hringdu þeir í lögreglu og óskuðu eftir að gætt yrði að fólk- inu. „Veraleg hætta var ekki sam- fylgjandi þessu ráni,“ sagði einn veijandinn. Einn verjendanna sagði í sínum mál- flutningi að ómögulegt væri að segja til um hveijir ákærðu hafi átt sök á líkamsmeiðingum gömlu hjónanna. Veijandi taldi allt eins líklegt að gamla konan hafi ofleikið og átt ein- hvem þátt í mjaðmargrindarbrotinu. Veijandinn sagði að við þessu fengj- ust aldrei nein svör. Skammast mín „Ég hef vit á að skammast mín,“ sagði einn ræningjanna í lok mál- flutningsins. Félagar hans tóku und- ir. Dómarinn, Sverrir Einarsson sakadómari, hafði þá gefið þremenn- ingunum tækifæri til að ávarpa rétt- inn. Sverrir Einarsson kvað upp dóminn í gær. Gæsluvarðhaldsvist tveggja ákærðu kemur til frádráttar refsingu en þeir hafa verið í gæslu- varðhcddi frá því þeir vora hand- teknir eftir ránið. Þriðji maðurinn afplánaði frá sama tíma eldri dóm. Mönnunum var gert að greiða allán málskostnað. Leikhús Þjóðleikhúsið FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS eftir Jóhann Sigurjónsson. Fimmtudag. kl. 20.00 Föstud. 3. febr. kl. 20.00 Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: BSmrtfpri ^offmanns Ópera eftir Jacques Offenbach I kvöld kl. 20.00, laus saeti. Föstud. kl. 20.00. uppselt. Laugardag kl. 20.00, fáein sæti laus. Sunnudag kl. 20.00 Þriðjudag kl. 20.00 Laugardag 4. febr. kl. 20.00 Sunnudag 5. febr. kl. 20.00 Ath! Miðar á sýninguna sl. sunnudag, sem felld var niður vegna veðurs, gilda á sýninguna næsta sunnudag. Ósóttar pantanir á þá sýningu skulu sóttar fyr- ir fimmtudagskvöld. Takmarkaður sýningafjöldi. ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadótt- ur a Laugardag kl. 14. frumsýning. Sunnudag kl. 14.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Simapantanir einnig virka daga frá kl 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. s& Þjóðarsálin á DAGSKRÁ Rásar 2 alla virka daga kl. 18. FM 90,1-s. 38500 FACQ FACD FACO FACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI LEIKFÉLA.G REYKJAVlKUR SM16620 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds I kvöld kl. 20.30. Föstud. kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 20.30, örfá sæti laus. Miðvikud. 1. febr. kl. 20.30 7. sýning fimmtud. kl. 20.00, hvít kort gilda, uppselt. 8. sýning laugard. kl. 20.00. appelsinu- gul kort gilda, uppselt. 9. sýning þriðjud. 31. jan. kl. 20.00, brún kort gilda. 10. sýning 2. febr. kl. 20.00, bleik kort gilda. Laugard. 4. febr. kl. 20.00, uppselt. 5. sýning þriðjud. 7. febr. kl. 20.00 gul kort gilda. Miðasala i Iðnó, simi 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SIMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 12. febrúar 1989. M AIR. A 3> OlíDA MSIC Söngleikur eftir Ray Herman. Sýnt í Broadway. Föstud. kl. 20.30. Laugard. kl. 20.30. Miðasala i Broadway. simi 680680. Veitingar á staðnum, sími 77500. Miðasalan i Broadway er opin daglega kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 12. febrúar 1989. Leikfélag Kópavogs FROÐI og allir hinir gríslingarnir eftir Ole Lund Kirkegaard Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag- fjörð. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og þúningar: Geria. Lýsing: Egill Örn Arnason. Laugard. 28. jan. kl. 15.00. Sunnud. 29. jan. kl. 15.00. Miðapantanir virka daga kl. 16-18. og sýningardaga kl. 13-15 isíma 41985 LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Kvilanyndahús Bíóborgin I ÞOKUMISTRINU Úrvalsmynd Sigourney Weaver og Bryan Brown í aðal- hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. WILLOW Val Kilmer og Joanne Whalley i aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin DULBÚNINGUR Toppmynd. Frábær spennumynd. Rob Lowe og Meg Tilly i aðaihlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 MOONWALKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANlNU? Metaðsóknarmynd 1988 Fjölskyldumynd Bob Hoskins og Christopher Lloyd i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Á FULLRI FERÐ Splunkuný og þrælfjörug grínmynd Richard Pryor i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 11.05 og 9 DIE HARD Spennumynd Bruce Willis i aðalhlutverki Sýnd kl. 9 SÁ STÓRI Toppgrinmynd. Tom Hanks og Elisabeth Perkins í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Háskólabíó BULLDURHAM Kevin Costner.og Susan Sarandon i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 Laugarásbíó A-salur BLÁA EÐLAN Spennu og gamanmynd. Dylan Mac Der- mott i aðalhlutaverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára TlMAHRAK Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15 í B-sal B-salur HUNDALlF Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Regnboginn STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN Spennumynd Peter Ustinov í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 I ELDLlNUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára BARFLUGUR Sýnd kl. 11.15 KÆRI HACHI Sýnd kl. 5 og 7 GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 JÓLASAGA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd Marianne Sagerbrecht og Jack Palance í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Stjörnubíó GÁSKAFULUR GRALLARAR Bruce Willis og James Gardner í aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 VINUR MINN MAC Sýnd kl. 5 og 7 RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN Sýnd kl. 9 og 11 fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn Veður Suðvestankaldi eða stinningskaldi með éffum um sunnan- og vestan- vert landið, einkúm síödegis, annars léttskýjað fram eftir degi. Síðdegis fer að snjóa og síðar rigna suðaust- anlands með suöaustanstinning- skalda og í kvöld mun einnig snjóa á Austur- og Noröausturlandi. Hiti víðast nálægt frostmarki. Akureyri léttskýjað -1 Egilsstaöir hálfskýjað -2 Galtarviti alskýjaö 1 Hjaröames skýjað -3 Keflavíkurtlugvöllurlétískýjaö 2 Kirkjubæjarklaust- léttskýjað -2 ur Raufarhöfh léttskýjað -5 Reykjavík hálfskýjað 1 Sauöárkrókur léttskýjaö -2 Vestmannaeyjar úrkoma 2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 6 Helsinki súld 1 Kaupmannahöfh þoka 3 Osló þoka 0 Stokkhólmur hálfskýjað 5 Þórshöfn skýjað 7 Algarve léttskýjaö 14 Amsterdam þokumóða -1 Barcelona heiðskírt 2 Berlín þokumóða -3 Chieagó þokumóða 3 Feneyjar þokiunóða -2 Frankfurt skýjað 0 Glasgow alskýjað 8 Hamborg þoka -1 London alskýjað 3 Los Angeles heiðskirt 11 Luxemborg þokumóöa -4 Madrid heiöskirt -4 Malaga skýjað 12 Gengið Gengisskráning nr. 17-25. janúar 1989 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 49,450 49,570 48,200 Pund 87,551 87,764 87,941 Kan.dollar 41,823 41,925 40,521 Dönsk kr. 6,9233 6,9401 7,0856 Norsk kr. 7,4110 7,4290 7,4205 Sænsk kr. 7,8824 7,9015 7.9368 Fi. mark 11,6244 11.6525 11.6990 Fra.franki 7.8899 7,9091 8,0113 Belg. franki 1.2828 1.2859 1,3053 Sviss. franki 31,6490 31,7258 32,3273 Holl. gyllini 23,7825 23,8403 24,2455 Vþ. mark 26,8531 25,9183 27.3669 It. lira 0,03668 0,03677 0,03707 Aust. sch. 3,8195 3,8288 3,8910 Port. escudo 0.3281 0.3289 0,3318 Spá.peseti 0,4318 0,4328 0,4287 Jap. yen 0,38807 0,38901 0,38934 Irskt pund 71,903 72,077 73,180 SDR 65,3304 05,4889 65,2373 ECU 56.0244 56,1603 56,8856 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 25. janúar saldust alls 31,125 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Lifur 0.093 16.18 5,00 25,00 Hrogn 0,194 206,49 150,00 250.00 Kadi 0.110 15,00 15,00 15,00 Keila 0,132 15,00 15,00 15,00 langa 0,223 33.00 33,00 33,00 lúöa 0,051 232,45 195,00 360,00 Rauðmagi 0,025 89,00 89.00 89,00 Koli 0,745 68,30 68,00 83,00 Steinbitur 11,193 43,16 29,00 45,00 Þorskur, sl. 7,306 55,38 54.00 57,00 Þorskur, ósl. 1,090 44.55 43.00 46.00 Þorskur, ósl. 2,387 33,43 32,00 35,00 1-3 n. Þorskur, smár 1,021 36,00 36,00 36,00 Ýsa.sl. 5,266 72.14 62,00 88,00 Ýsa.ósl. 0,925 89,90 56.00 96,00 Ýsa, und. 0,054 14.00 14,00 14,00 A morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 25. janúar soldust alls 34,901 tonn. Ýsa, ósl. 1.000 79,00 79,00 79,00 Langa, ósl. 0,100 25,00 25,00 25.00 Rauómagi 0,006 53,00 53,00 53,00 Lúöa 0,092 263,21 105,00 310.00 Langa, sl. 0.127 25,00 25,00 25,00 Keila 0,368 14,00 14,00 14,00 Koli 0,011 25,00 25,00 25,00 Ufsi 0,766 29,00 29,00 29.00 Steinbltnr 0,823 44.63 41,00 47,00 Grálúða 0,756 42,00 42,00 42,00 Þorskur, ósl. 10,090 48,75 41,00 51,00 Þorskur, dbl. 0.059 27,00 27,00 27,00 Ýsa.sl. 4,927 58,15 46,00 89,00 Þorskur, sl. 14,121 57,80 57,00 58,00 Karfi 0.852 33,14 32,00 38,00 Steinbitur, ósl. 0,247 30,00 30,00 30,00 Keila, ósl. 0,303 14,00 14,00 14,00 Hlýri 0,251 36,00 36,00 36,00 A morgun vorAur soldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 24. jlnúir MldiKt «11» 3,483 towi.________ Þorskui, ósl. 1.500 52,50 52,50 52,50 lUrfi_________1,963 22,35 15,00 25,50 I dag nrtur nlt úr Úlafi Jánssyni GK. 600 kisur af þorski. EMurjartoia GK. 10 tawi þarskur ag 2 taarK Þ ýta. Emfraaiur nrkur sah fu dagrkðrabátum af gafur 1 aji. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.