Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989. 23 Framtalsaöstoö 1989. Aðstoðum ein- staklinga við framtal og uppgjör. Er- um viðskiptafræðingar, vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta, sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við kaupendur og seljendur fasteigna. Pantið í símum 73977 og 42142 milli kl. 15 og 23 alla daga og fáið upplýsingar um þau gögn sem með þarf. Framtalsþjónustan. Skattframtöl f/einstaklinga og fyrir- tæki. Vönduð vinna. Verð frá kr. 3.500. Pantið tímanlega. Visa-Eurocard. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, Jón Tryggvason, Þórsgötu 26, Rvík, sími 622649. ■ Bókhald Vilt þú spara? Leiðbeinum þér við und- irbúningsvinnuna. Tökum að okkur fjárhagsbókhald og launaútreikn. fyr- ir minni fyrirtæki, prentum launa- seðla og tollskýrslur. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-2507. Tek aö mér bókhald „minni” fyrir- tækja. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2497. ■ Þjónusta Verktak hf„ s. 67.04.46 - 985-2.12.70. Örugg viðskipti - góð þjónusta. Steypuviðgerðir, múrverk, sprungu- þéttingar. - Háþrýstiþvottur með kraftmiklum dælum. - Sílanhúðun til varnar steypuskemmdum. - Utanhúss- klæðningar. - Þakviðgerðir - gler- skipti móðuhreinsun glerja. - Þor- grímur Ólafsson, húsasmíðam. Marmarakristöllun. Tek að mér að hreinsa upp marmara og gera hann sem nýjan. Nota hinn viðurkennda Kleever kristöllunarvökva sem hlotið hefur margfalda viðurkenningu. Reyn ið viðskiptin og árangurinn verður frábær. Kjartan Margeirsson, s. 74775. Blæbrigói - máiningarþjónusta. Þarf að mála íbúðina, húsið, sameign- ina eða skrifstofuna? Öll almenn málningarþjónusta og sandspörslun. Jón Rósmann Mýrdal málarameistari, sími 91-20178. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í síma 623106 á daginn og'77806 á kvöld- in. Nýsmiði - húsaviðgerðir. Tæknileg þjónusta, kostnaðarútreikn, eftirlit. Eingöngu vanir fagmenn. Tímavinna eða tilboð. Kreditkortaþj. S. 91-77814. Trésmiöur. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamfar íbúðir. S. 18241. Trésmiðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. Tveir samhentir húsasmiðir geta tekið að sér verkefhi, bæði úti- og inni- vinnu. Uppl. í símum 675436 og 666737. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-72486 og 91-670126. ■ Húsaviðgerðir Get bætt við mig verkefnum utan húss sem innan. Bjarni Böðvarsson, Tré- smíðameistari, sími 91-29791. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Kristján Sigurðsson, s. 24158, Mazda 626 GLX ’88, bílas. 985-25226. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX 88, bílas. 985-27801. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686. Lancer ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé ’88. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Eggert Garöarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílásími 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og ölf prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX ’88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493 og 985-20929. ■ Líkamsrækt Nuddstofan Hótel Sögu býður gleðilegt ár. Bjóðum uppá nudd, gufu, heitan pott, tækjasal og Ijós. Frábær aðstaða og fagfólk. Opið frá kl. 8-21, laugard. 10-18. Uppl. í síma 23131. ■ Til sölu Vinsælu, ódýru, amerísku Cobra tele- fax- og afritunartækin. Engir óþarfa takkar eða stillingar. Verð kr. 66.800. Dverghólar, Bolholti 4, sími 91-680360. Persónulegt dagatal 1989. Tökum tölvumyndir i lit af þér og þrykkjum á veggrenninga eða boli. Tökum einn- ig eftir ljósm., aðeins kr. 900. Fótóhús- ið - Príma, Bankastræti 8. S. 623535. „Parket”inniskór, sjónvarpsskór. Mjúkir, vel fóðraðir inniskór úr villi- rúskinni, stærðir 35^4, kr. 1.090,-. Póstsendum. Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími 623535. ■ Verslun Janúartilboð. Lyftingasett 70 kg með krómuðum stöngum, verklegur pressubekkur með fótatæki og mittis- bekkur kr. 38.790. Verslunin Vaxtar- ræktin. Skeifunni 19, sími 681717. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vetrarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu. Gæðahj ólbarðar. Mjög lágt verð. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík. Símar 30501 og 84844. pmeo uacu og I opnað tvær aðskildar deildir. I tækja- deild: mikið úrval af hjálpartækjum fyrir dömur og herra ásamt mörgu fleiru. í fatadeild: meiriháttar smart nærfatnaður á dömur í úrvali ásamt dressum úr plasti og gúmmíefnum. Við minnum á dulnefnispóstkröfurnar. Opið frá kl. 10-18 mánudaga til föstu- daga og 10-16 laugardaga. Sími 14448. Otto Versand pöntunarlistinn er kom- in. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úrval af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir- stærðum. Verð kr. 250 + burðargj. Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg- alandi 3, ^ími 91-666375 og 33249. Mikið úrval af húsgögnum: Skrifborð, skápar, stakir stólar, kommóður, veggborð, speglar, borðstofusett, sófa- sett, sjónvarpsskápar, lampaborð, sófaborð, innskotshorð, hnattbarir, fatastandar, kistur o.fl. Nýja bólstur- gerðin, Garðshomi, s. 16541. Fyrir öskudaginn. Trúða-, rauðhettu-,- hjúkrunar-, zorró-, töfra-, sjóræn- ingja-, superman-, kanínu- og katta- búningar. Hattar, sverð. hárkollur, skallar, trúðalitir. Takmarkaðar birgðir. Pantið eða komið tímanl. Póstsend. Leikfangahúsið, Skólavörð- ust. 10, s. 14806. Radialsagir. DeWalt, 1,5 hestöfi, 46,5 cm skurðarbreidd, verð 58.149, og 2 hestöfl, 61 cm skurðarbreidd, verð 73.203. Black & Decker, Nýbýlavegi 14, sími 91-642028. Sérverslun með slipivörur og loftverk- færi. Slípibelti, skífur, diskar, púðar, hjól, slífar o.m.fi. Málmiðnaðarversl- unin Isbrot, Bíldshöfða 18, sími 672240. Lafði lokkaprúð hestar, hundar, börn, hústré og kastali nýkomið. Einnig nýjasta sjónvarpsstjarnan, Popples, sem afi fékk í jólagjöf, var að koma. Leikfangakassar kr. 390. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörustíg 10, sími 91-14806. ■ Bátar EP-stigar hf. Framleiðum allar teg. tré- stiga og handriða, teiknum og gerum föst verðtilboð. EP-stigar hf.. Smiðju- vegi 20D, Kóp., sími 71640. Veljum íslenskt. mrrh -. SllRGfí STRD HD ‘ sj.i: 95 RScs , Erum m/i framl. 9,9 t. bát, kvóti fylgir. Lengd 11,5 m, b. 3,8 m, d. 1,3 m. Framl. einnig 12 og 14 feta vatnabáta, 2 tonna trillur, 6, 8. 9, 15, 20 og 30 t. trillur og hraðfiskibáta, fiskeldiskör, klæðn- ingar f/fiskverkunarstöðvar, stýrishús á báta í öllum st„ geymakassa, klæðn- ingar í flutningabíla, heita potta o.m.fi. Öll framl. er úr trefjaplasti. Ath. Seljum allt á föstu verðlagi skv. samningi. Góð framl., gott verð. Mark hf„ s. 95-4805, Skagaströnd. ■ Ymislegt íþróttasaiir til leigu við Gullinbrú. Við bjóðum tíma fyrir knattspyrnu, handknattleik, blak, badminton, körfubolta, skallatennis o.fl. Gufubað og tækjasalur fylgja. Einnig er hægt að fara í borðtennis og billjarð (12 feta nýtt borð) fyrir og eftir æfingatíma eða tefla og spila. Upplagður klúbbur fyrir starfsfélaga eða kunningjahóp að hittast 1-2 skipti í viku. Uppl. á daginn í s. 641144 eða á kvöldin og um helgar í s. 672270. jUFlU Varanleg háreyðing, andlitsböð, húð- hreinsun, hand- og fótsnyrting, vax- meðferðir, förðun, litgreining, snyrt- inámskeið, snyrtivörur. Snyrtistofan Jana, Hafnarstræti 15, 2. hæð, sími 624230. ■ Þjónusta Smókingaleiga. Höfum til leigu allarf" stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 91-16199. Gröfuþjónusta, sími 985-25007. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-21602 og 641557. Húsaeinangrun hf. Að blása steinull ofan á loft/þakplötur og í holrúm er auðveld aðferð til að einangra án þess að rífa klæðningar. Steinullin er mjög góð einangrun, vatnsvarin og eldþol- in, auk góðrar hljóðeinangrunar. Veitum þjónustu um land allt. Húsa- « einangrunin hf„ símar 91-22866/82643. ■ Bílar tíl sölu Lada Sport ’88, ekinn 15 þús. km, white spoke-felgur og grjótgrind. Uppl. á bílasölunni Bílatorgi, Nóatúni 2, Rvík. Sími 91-621033. ' Suzuki Samurai 413, árg. ’88, til sölu, ekinn 2.500 km, upphækkaður, og ýmsir aukahlutir. Uppl. í síma 91-30694 eftir kl. 19. Pajero ’88 til sölu, ekinn 25 þús„ verð 1650 þús„ skipti möguleg. Uppl. í síma 92-13388/92-14188 og 92-11580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.