Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989. Spakmæli 29 Skák Jón L. Árnason Zsofia Polgar, miðsystirin í stúlkna- hópnum herskáa, hefur náð sístri athygli þeirra þriggja. Hún bætir það upp með þvi að búa til skákþrautir. Þetta dæmi samdi hún aðeins 10 ára gömul. Hvítur á að byrja og á að máta í þriðja leik: 1. Bbl! Kxc3 Eða 1. - Kb3 2. Hc5 Ka4 3. Bc2 mát. 2. Kb5 Kb3 Svarið við 2. - Kd4 yrði 3. Bb2 mát. 3. He3 mát. Háðfúglinn Wiliiam Hartston segir um Zsofiu að „hún yrði hyllt sem mesti snill- ingur allra tíma ef hún ætti ekki yngri systur sem er enn snjallari.” Bridge ísak Sigurðsson í síðustu viku var haldið þing hjá Evr- ópubridgesambandinu í Amsterdam og var undirritaður fulltrúi íslands á þing- inu. Þegar timi gafst til frá þingstörfum tóku menn í spil. Komið var á mála- myndalandsleik miili Norðmanna og Dana og var undirritaður fiórði maður Dana í Uðinu þar sem Danir voru aðeins þrír á þinginu. í leiknum náði einn Norð- mannanna skemmtilegri þvingun í þrem- ur gröndum gegn Ib Lundby og undirrit- uðum. Suður gefur, N/S á hættu: * G94 ¥ 6 ♦ 9765 + DG942 * ÁKD2 ¥ K42 ♦ G842 + 75 ♦ 10853 ¥ ÁDG95 ♦ D ♦ Á103 Suður Vestur Norður Austur 1» Dobl 2+ 3 G P/h Tvö lauf Lundbys, sem sat í norður, voru ekki krafa og austur ákvað að stökkva í þijú grönd. Utspiiið var hjartadrottning sem sagnhafi gaf í blindum. Þá kom hjartaás og lítið hjarta. Sagnhafi tók nú á ás í tígli og þegar drottningin birtist voru 8 slagir sjáanlegir. Tíglunum var nú spilað í botn og ég var vamarlaus, því varð ekki við komið að halda valdi á þremur litum, spaða, hiarta og laufi. At- hyglisvert er að útspil í laufi dugir ekki heldur, ef sagnhafi finnur það að gefa laufið þrisvar lendir suður í sömu kast- þrönginni. Þrátt fyrir að dansk/íslenska sveitin tapaði á þessu spili vann hún ör- uggan sigur í leiknum. Þeireruvel séöir í uvnferð- imi semnota endurskins- merki UÉUMFERÐAR lÍRÁÐ Hugur Lánu er einmitt opinn...bara tómur. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Læknar Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 1)100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglah' sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan ' 4222. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 20.-26. jan. 1989 er í Vest- urbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tíl skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tíl kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heimsóknartímí Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 25. janúar. Hersveitir Francos eru komnar inn í úthverfi Barcelona Búisterviðað borgin falli meðöllu í hendur hans ídag. Eru stjórnmál annað en sú list að kunna að Ijúga á réttum tíma? Voltaire Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- timi safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, ftmmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, efdr lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Sljömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér ætti að takast að ná langt í dag með stuðningi þeirra sem vinna með þér. Hugaðu gaumgæfilega að fjármálunum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú verður að vera fljótur að ákveða þig í dag, annaðhvort er að grípa tækifærin eða missa þau. Félagslifið er líflegt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir að reyna að halda þig að þínu skipulagi. Grasið er ekkert grænna hinum megin. Sjálfsöryggi gerir ákvarðanir auðveldari. Nautið (20. apriI-20. mai): Þú ættir ekki að vera að skipta þér að því sem ekki beinlín- is kemur þér við í dag. Einbeittu þér frekar að þínum málum og verkefhum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Haltu augunum opnum fyrir nýjungum. Þig vantar eitthvað sem auðveldar þér hefðbundin störf. Vertu í samvinnu við aðra. Krabbinn (22. júni-22. júli): Hefðbundin störf eru frekar pirrandi og hættir þér til að flögra frá einu í annað með litlum árangri. Taktu sjálfan þig traustataki og gerðu eitthvað áhugavert. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Eitthvað óvænt gæti gerst í dag en að öðru leyti verður þetta hefðbundinn dagur. Fjármálin standa höllum fæti. Happatöl- ur eru 1, 23 og 33. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir lent í þeirri stöðu að þurfa að sigla á milli skers og báru til að haída friöinn. Fjármálin ættu að vera að kom- ast á hreint. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að reyna að sýna ofúrhtla þolinmæði og málin þró- ast í rétta átt. Hið Uðna skipar stóran sess hjá þér í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagiuinn verður betri tíl skipulagningar en aðgerða. Með smáaðstoð ættir þú að ná því sem þig vantar. Happatölur eru 12,15 og 32. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gæti verið ögrað í umræðum til að kanna styrkleika til- finninga þinna. Forðastu að hleypa öUu í bál og brand. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta gæti orðið erfiöur dagur fyrir þig ef þú þarft að treysta á aðra. Þér gengur best að vinna einn út af fyrir þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.