Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989.
Miðvikudagur 25. janúar
SJÓNVARPIÐ
18.00 Töfragluggi Bomma. Umsjón
Árný Jóhannsdóttir.
'18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán
Hilmarsson.
19.25 Föðurleifð Franks (14). Banda-
rískur gamanmyndaflokkur.
19.55 Ævintýri Tinna Ferðin til-
tunglsins (3).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Hugvitinn Stakir þættir um vis-
indi, mannlíf og þjóðfélag. í þess-
um fyrsta þætti er fjallað um
áburðarverksmiðjuna í Gufunesi.
21.00 Bundinn i báða skó. Þriðji þátt-
ur.(Ever Decreasing Circles).
Breskur gamanmyndaflokkur í
þrettán þáttum. Aðalhlutverk Ric-
hard Briers, Penelope Wilton og
Peter Egan.
21.30 .Fjörugirfrídagar (Les vacances
de M. Hulot) Sigild frönsk gam-
anmynd frá 1954 eftir Jacqués
Tati, þar sem hann lýsir á sinn
sérstæða hátt raunum piparsveins
sem ætlar að eyða sumarleyfi sinu
á baðströnd. Aðalhlutverk Jaques
Tati, Nathalie Pascaud, Louis Per-
rault og Michelle Rolla.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
15.45 Santa BarbaraBandariskur
framhaldsþáttur.
16.35 Bleiku náttfölin She'll be Wear-
ing Pink Pyjamas. Vinátta tekst
með átta konum þar sem þær eru
allar á námskeiði í fjallgöngu.
Lokaæfingin reynist algjör þol-
raun. Aðalhlutverk: Julie Walters
og Anthony Higgins.
18.05 Ameriski fótboltinn.Sýnt frá
leikjum NFL-deildar ameriska
boltans.
18.45 Handbolti.Umsjón Heimir
v Karlsson.
19.19 19.19.Fréttir, veður, íþróttir,
menning og listir, fréttaskýringar
og umfjöllun. Allt I einum pakka.
20.30 Heil og sæl.Um sig meinin
grafa. Krabbamein eru fjölskrúð-
ugur flokkur sjúkdóma sem eiga
sér margar og ólikar orsakir. í
seinni tið hafa skoðanir skipst á
um hversu stór hluti krabbameina
er umhverfisbundinn en ýmsir
telja að með réttum lifsvenjum
| megi fyrirbyggja allt að 85% af
í öllu krabbameini. Umsjón: Salvör
Nordal. Handrit Jón Óttar Ragn-
j arsson.
/ 21.00 Undir fölsku flaggi. Úrvals
.' breskur framhaldsmyndaflokkur.
Ósiðvandur flagari neytir allra
bragða I skugga kreppu og yfir-
vofandi styrjaldar til þess að kom-
ast yfir auð og völd. Annar hluti.
Aðalhlutverk: Nigel Havers, Bern-
~ ard Hepton, Rosemary Leach og
Fiona Fullerton.
21.55 Dagdraumar.Martin heldur á
heimaslóðir eftir fimm ára sam-
fellda fjarveru. Móttökur föður
hans eru kaldranalegar og þungar
ásakanirfara þeirra i millum. Aðal-
hlutverk: Paul Freeman, Judy
Loe, Trevor Byfield og Damien
. Lyne.
\ 22.50 Viðskipti.lslenskur þáttur um
viðskipti og efnahagsmál I umsjón
ÍSighvatar Blöndahl og Ólafs H.
Jónssonar.
Í 23.15 Cal Myndin fjallar um ástar-
samband ungs pilts við sér eldri
konu. Baksviðiðerstjórnmálaólga
sú er ríkir á irlandi. Aðalhlutverk:
Helen Mirren og John Lynch.
Alls ekki við hæfi barna.
00.55 Dagskrárlok.
‘v
SK/
C H A N N E L
12.00 Önnur veröld.
Bandarísk sápuópera.
13.00 Tiskuþáttur.
13.30 Spyrjið dr. Ruth.
14.00 Ritters Cove. Ævintýramynd.
14.30 Journey To The center Of The
Earth. Ævintýrasería.
15.00 Poppþáttur. Vinsældalista-
popp.
16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og
tónlist.
17.00 Flying Kiwi. Ævintýraþáttur.
17.30 Mig dreymir um Jeannie. Gam-
anþáttur.
18.00 The Ghost And Mrs. Muir.
Gamanþáttur.
18.30 CandidCamera. Úrval úrgöml-
um þáttum.
19.30 Slightly Honourable. Kvikmynd
frá 1940.
21.10 Bilasport.
22.15 Thailand.Ferðaþáttur.
22.45 Popp.
24.00 Puccini.
1.55 Playing Shakespeare. 8. hluti.
2.55 'Tónlist og landslag.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Helga
JónaSveinsdóttir. (Frá Akureyri.)
13.35 Miðdegissagan: „Æfingatími"
eftir Edvard Hoem. Aðalsteinn
Ásberg Sigurðsson les þýðingu
sina. (15)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Norrænir tónar.
14.30 islenskir einsöngvarar og
kórar. Kristján Jóhannsson syng-
ur óperuaríur eftir Giuseppe Verdi
með ungversku ríkishljómsveit-
inni; Maurizio Barbacini stjórnar.
(Af hljómdiski.)
15.00 Fréttir.
15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón:
Jón Gunnar Grjetarsson.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaúlvarpið - börn i mynd-
bandagerð. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 „Scheherezade", sinfónísk
svíta eftir Nikolaí Rimsky-Kor-
sakov. Hljómsveitin Filharmonía
leikur; Vladimir Ashkenazy stjórn-
ar; Christopher Warren-Green
leikur á fiðlu. (Af hljómdiski.)
1800 Fréttir.
18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs-
dóttir og Páll Heiðar Jónsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar-^
mál, meðal annars íslenska mál-
stefnu. Umsjón: Friðrik Rafnsson
og Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnaliminn. (Endurtek-
inn frá morgni.)
2015 Tónskáldaþing i Paris 1988.
Sigurður Einarsson kynnir verk
samtímatónskálda.
21.00 Að tafli. Jón Þ Þór sér um
skákþátt.
21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um
samskipti foreldra og barna og
vikið að vexti, þroska og uppeldi.
Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sig-
urðardóttir og Sigrún Júlíusdóttir
og sálfræðingarnir Einar Gylfi
Jónsson og Wilhelm Norðfjörð
svara spurningum hlustenda.
Símsvari opinn allan sólarhring-
inn, 91 -693566. Umsjón: Lilja
Guðmundsdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá sl. miðvikudegi.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún
Ægisdóttir les 3. sálm.
22.30 Samantekt - Evrópubúinn.
Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir.
(Einnig útvarpað á föstudag kl.
15.03.)
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
FM 90,1
12.45 Í Undralandi með Lísu Páls.
Sigurður Þór Salvarsson tekur við
athugasemdum og ábendingum
hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í
hlustendaþjónustu Dægurmála-
útvarpsins og i framhaldi af þvj
spjallar Hafsteinn Hafliðason við
hlustendur um grænmeti og
blórnagróður.
14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Öskar Páll Sveins-
son.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein,
Sigriður Einarsdóttir og Ævar
Kjartansson bregða upp mynd af
mannlífi til sjávar og sveita og því
sem hæst ber heima og erlendis.
Kaffispjall upp.úr kl. 16.00, „orð
í eyra" kl. 16.45 og „Þjóðarsálin"
kl. 18.03. Bréf af landsbyggðinni
berst hlustendum á sjötta tíman-
um.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 iþróttarásin. Fjallað um
íþróttamál. Umsjón: iþróttafrétta-
menn og Georg Magnússon.
22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birg-
isdóttur.
01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Sagðar
fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl? 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð
síðdegistónlist. Öskalagasiminn
er 61 11 11. Fréttir kl. 14 og 16.
Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og
Halldór milli kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir.
1810 Reykjavik siðdegis - Hvað
finnst þér? Steingrímur Ólafsson
og Bylgjuhlustendur spjalla sam-
an. Siminn er 61 11 11
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Tónlistin þin.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna,
lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni
Haukur Þórsson. Stjörnufréttir
klukkan 10, 12, 14 og 16.
17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvalds-
son og Gisli Kristjánsson, tal og
tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18.
18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til
að hafa með húsverkunum og
eftirvinnunni.
21.00 í seinna lagl. Tónlistarkokkteill
sem endist inn I draumalandið.
1.00 Næturstjörnur. Fyrir vakta-
vinnufólk, leigubílstjóra, bakara
og nátthrafna.
Stöð 2 kl. 23.15:
í Cal er fjallað um sam-
skipti tveggja einstaklinga á
Norður-írlandi: Báðir tengj-
ast borgarastyrjöldinni sem
geisaö hefur þar í mörg ár.
Cal er nítján ára piltur sem
tengist IRA, frelsisher ka-
þólskra á Norður-írlandL
Hann verður hriftnn af
ekkju sem haíði misst mann
sinn og var IRA kennt um
dauöa hans. Hann ræöur sig
vinnumann á býli þar sem
ekkjan býr og tekst meö
þeim ástarsamband sem
dærat er til að mistakast því
að hvorugt getnr ílúið fortið
sína. John Lynch og Helen Mirr-
Cal hefur verið mikið en I hlutverkum sínum í Cal.
hrósað fyrir að lýsa á nær-
færinn hátt við hvað íbúar á Norður-írlandi mega búa.
Leikstjóri er Pat O’Connor.
Myndin er vel leikin og á engan er hallað þótt sagt sé að
Helen Mirren sé þar fremst í flokki, enda skartar hún því
að hafafengið verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem
besta leikkonan fyrir leik sinn í Cal.
-HK
Hljóöbylgjan
Reykjavík FM 95,7
Akuiéyii FM 101,8
13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri
Sturluson sér um tónlistina þína
og lítur m.a. I dagbók og slúður-
blöð.
17.00 Síðdegi i lagi. Þáttur fullur af
fróðleik og tónlist I umsjá Þráins
Brjánssonar. Meðal efnis er Belg-
urinn, upplýsingapakki dg það
sem fréttnæmast þykir hverju
sinni.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Axel Axelsson er ykkar maður
á miðvikudagskvöldum. Góð tón-
list í fyrirrúmi.
23.00 Þráinn Brjánsson tekur enda-
sprettinn. Góð tónlist fyrlr svefn-
inn.
1.00 Dagskrárlok.
16.00 KV.
18.00 MH.
20.00 MR.
22.00 FG.
1.00 Dagskrárlok.
ALFA
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og
bæn.
10.30 Alfa með erindi til þin. Margvís-
legir tónar sem flytja blessunarrík-
an boðskap.
19.00 Alfa med erindi til þin, frh
20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi:
Jóhanna Benný Hannesdóttir.
(Endurtekið næstkomandi laugar-
dag.)
22.00 I miðri viku. Blandaður tónlist-
ar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons
Hannesson. (Endurtekið næst-
komandi föstudag.)
24.00 Dagskrárlok.
13.00 Framhaldssagan.
13.30 Nýi tfmlnn. Bahá'ísamfélagið á
Islandi. E.
14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mapnsins. E.
15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórð-
arssonar. Jón frá Pálmholti les.
15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur
Kvennalistans. E.
16.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú-
seti. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp-
lýsingar um félagslif.
17.00 Samtökin '78.
18 00 Elds-er þörf. Umsjón: Vinstri-
sósíalistar. Úm allt milli himins og
jarðar og það sem efst er á þaugi
hverju sinni.
19.00 Opið.
19.30 Frá vímu til veruleika. Krýsuvík-
ursanttökin.
20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Umsjón:
Nonni og Þorri.
21.00 Barnatími.
21.30 Framhaldssagan. E.
22.00 Við og umhverfið. Þáttur I um-
sjá dagskrárhóps um umhverfis-
mál á Útvarpi Rót.
22.30 Laust.
23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson
flytur.
23.30 Rótardraugar
24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur
í umsjá Guðmundar Hannesar
Hannessonar. E. frá mán.
18.00-19.00 í miöri viku. Fréttir af
íþróttafélögunum o.fl.
19.30-22.00 Útvarpsklúbbur Öldu-
túnsskóla.
22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens-
borgarskóla.
Ólund
Akureyl
19.00 RaflostJón Heiðar, Siggi og
Guðni þungarokka af þekkingu.
20.00 Skólaþáttur.Umsjón hafa nem-
endur I Menntaskólanum á Akur-
eyri.
21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt-
ur. Opin umræða ásamt blaða-
lestri.
21.30 Bókmenntaþáttur. Straumar og
stefnur I bókmenntum.
22.00 Það er nú þaö. Valur Sæ-
mundsson spjallar við hlustendur
og spilar meira og minna.
23.00 Leikiö af fingrum. Steindór
Gunniaugsson og Ármann Gylfa-
son leika vandaða blöndu.
24.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp kl. 21.30:
Fjömgir frídagar
Ein af perlum kvikmynd-
anna, Fjörugir frídagar (Les
vacanes de monsieur Hu-
lot), er á dagskrá sjónvarps-
ins í kvöld. Þessi franska
kvikmynd, sem gerð er 1954
af Jacques Tati sem bæði
leikstýrir og leikur aðal-
hlutverkið, fór sigurför um
heiminn á sínum tíma. Þar
kynnti Tati fyrst hr. Hulot
sem hann átti eftir að túlka
í öllum sínum myndum er
hann gerði síðan.
Það er óhætt að segja að
Hulot er einstök persóna.
Hann er alltaf eins klæddur,
í stuttum frakka með týróla-
hatt og pípuna í munninum.
Tati gerir í þessari mynd
sem öðrum óspart grín að
tækninýjungum og á aum-
ingja Hulot oft erfitt með að
skilja tilganginn með tækni-
þróuninni.
í Fjörugir frídagar fer
Hulot, eins og nafnið bendir
til, í frí og það er ekki að
sökum að spyrja, alls konar
Hr. Hulot hefur ávallt verið
eins klæddur í öllum kvik-
myndum Jacques Tati.
vandræði fylgja honum og
þarf hann ekki meira en að
snúa sér við þá skeður eitt-
hvað.
Eitt það skemmtilegasta
við kvikmyndir Tati er að
það er alltaf hægt að upp-
götva eitthvað nýtt í þeim.
Eitthvert smáatriði í bak-
grunni getur verið stór-
skemmtilegt, atriði sem
hafði farið framhjá manni
við fyrstu skoðun.
-HK
Rás 1 kl. 19.33: - Kviksjá:
Er íslenskan
eitthvert mál?
Þema kviksjár þessa viku Tekur Baldur þátt í umræð-
er þróun íslenskunnar og um um framkvæmd mál-
tilraunir til að hafa áhrif á stefnunnar, meðal annars
hana. í þættinum í kvöld út frá spurningunni Hvern-
verður gerð grein fyrir ig er hægt að segja til um
hinni opinberru málstefnu hvaö sé gott mál og hvað
eins og hún birtist í lögum slæmt?
og reglugerðum. Er mál- í Kviksjá á föstudag verð-
stefnan háð stjórnmálavið- ur svo rætt um íslenskuna
horfum? og fjölmiölana en þema vik-
í þættinum á morgun, unnar lýkur á laugardag
fimmtudag, verður endur- með umræðum í þættinum
fluttur pistill Baldurs Sig- Sinnu um móðurmáls-
urðssonar um Daglegt mál. kennslu.
Hjálmar Hjálmarsson leikur Bomma í Töfraglugganum
Sjónvarp kl. 18.00:
Töfragluggi Bomma
Bommi er orðinn vinsæll
hjá börnunum og bíða þau
spennt eftir að sjá hverju
hann tekur upp á. í dag leið-
ist Bomma mikið. Krakk-
amir úti hafa veriö að stríða
honum en hann finnur allt-
af einhver ráð til að hafa
ofan af fyrir sér.
Bommi sýnir skemmtileg-
ar teiknimyndir, eins og t.d.
Pa^dipgton, sem er í löggu-
leik í dag, Tuskudúkkurnar,
sem fara með Finna franska
á franska hátíð, Bínu, sem
býr í postulínshúsi, Depil,
sem á afmæh í dag, og Dýrin
í Kátabæ sem halda garð-
veislu.
Myndaglugginn er svo í
lok Töfragluggans. Umsjón-
armaður er Árný Jóhanns-
dóttir.
-HK