Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989.
25
Skiptar skoðanir hafa heyrst um
ágæti þess að sauma gardínur sjálfur
(sjálf). Sumar konur halda því fram
að það borgi sig ekki að standa í
þessu - þetta sé tómt maus og vesen
og óhemju tímafrekt. Viðmælendur
DV voru þó á öðru máh þegar konur
sem þekkja til voru spurðar aö því
hvort þetta borgaði sig. Vissulega er
það tímafrekt og 1 það krefst líka
kunnáttu að setjast niður og sauma
gardínur, rúmteppi eða þ.u.l., en það
borgar sig. Varla er hægt að tala um
karla í þessum tiifellum þvi þeir
koma í hæsta lagi með konunum til
að velja efni og borga - „svo sjá þær
bara um restina“.
Heimilið
Hvað kostar að
láta sauma fyrir sig?
En hvað kostar að láta vinna verk-
ið fyrir sig og fá konu til að sauma
gardinumar? Eftir því sem DV kemst
næst eru saumalaun fyrir „venjuleg-
an glugga" um 3ja metra langan, fyr-
ir gardínur með pífum, frá 3.500-4.800
krónur. Lengja af vélsaumuðu kost-
ar um 440 krónur fyrir stykkið, en
af handsaumuðu um 750 krónur
stykkið. Kappasaumur er frá 985
krónum og þá er reiknað með ein-
fóldum kappa fyrir 1 metra á braut.
Ef slíkt er handunnið þá kostar það
2.700 krónur fyrir metrann, en þá
kemur heldur vél hvergi nærri.
Saumakonur koma gjarna heim og
skoða glugga í samráöi við eigendur.
Þannig er hægt að leggja á ráðin og
hafa samvinnu eftir besta mætti.
Einnig er hægt að sýna afstöðu
hverju sinni með mynd og láta máhn
fylgja með. Þegar saumakonur taka
verkefni að sér er algengast að bhnd-
faldað sé og handsaumað. Kjósi kon-
ur hins vegar sjáifar að útfæra verk-
ið þarf að gera upp hhðamar, vél-
sauma að ofan en handsauma að
neðan.
Ragnhildur Nordgulen hjá Vogue
T .ifagfflT
Að vera duglegur og hafa dálitla saumakunnáttu getur borgað sig.
Saumaskapur borgar sig
segir að silki og bómullarefni séu munstrað að koma núna. Þannig eru ákveöið munstur í glugga og hafa vinsælt núna og rósamynstur í gard-
algengust í gardínur - en að minna gardínur og rúmteppi gjaman látin síðan rúmteppið í gagnstæðu ínum sem gæti þá verið gagnstætt
sé um gerviefni. „Annars er mikið vinna saman t.d. með því að hafa mynstri. Drapplitt í grunninn er líka mynstri á sófum." -ÓTT
Vilborg Guðmundsdóttir hjá Vogue:
Þær sem sauma eiga heiður skilið
Vilborg Guðmundsdóttir, afgreiðslustúlka hjá Vogue,
segir að margar útivinnandi mæður saumi sjálfar gard-
ínur. „Ég segi oft við mennina þeirra að þær eigi heið-
ur skilið.“ DV-myndir Brynjar Gauti
Karlmönnum er stundum lesinn pistillinn þegar konum
finnst þeir ekki meta saumavinnu þeirra - vinnu sem
getur sparað mikla peninga. Þessir menn fá þó engan
lestur þvi þeir hafa tekið verkið i sínar hendur.
„Það er ótrúlega mikið af ungum
konum sem kemur hingað til að
kaupa gardínuefni, rúmteppi og
fleira sem þær sauma sjálfar úr. Úr
þessum hópi eru margar útivinnandi
konur með böm sem leggja á sig
hehmikla vinnu heimafyrir líka. Ég
held meira að segja að það sé algeng-
ara að ungar konur saumi sjálfar
heldur en þær eldri - þær eldri hafa
kannski meira í buddunni og láta því
sauma fyrir sig,“ segir VOborg Guð-
mundsdóttir, afgreiðslustúlka í
Vogue.
- Vex fólki þaö ekkert í augum að
sauma gardínur?
„Sumum kann að þykja þetta ílókið
verk. Annars kenna konur að sauma
víðs vegar um bæinn og svo em t.d.
námskeið í Iðnskólanum. En nú eru
þannig gardínur í tísku sem bara er
hægt að vefjá þannig að þaö krefst
ekki svo miltils saumaskapar.
En við segjum oft viö herramenn-
ina sem koma hingað með konunum
sínum að kaupa gardínuefni að þær
eigi heiður skOið fyrir að sauma
sjálfar. Þessi vinna er oftast ekki
metin til Qár, en konur geta sparað
sér aht að helming með því að sauma
sjálfar. Tökum sem dæmi gardínu-
efni sem kostar 5 þúsund kr„ þá er
kannski eftir að sauma og falda efn-
ið, kannski &-8 tíma, vdnna sem ann-
ars myndi útseld kosta jafnmOtiö og
efnið.
Hins vegar vdl ég síst gera htið úr
þeim ágætu konum sem taka að sér
að sauma fyrir aðra. Þetta er vönduð
vdnna fyrir fólk sem gerir kröfur.
Fólk lætur ekki sauma fyrir sig gard-
ínur nema kannski á tíu ára fresti.
Þess vegna fmnst þvd oftast ástæða
til að vanda til verksins þegar það
er gert - það er tjaldað til fleiri en
einnarnætur.“ -ÓTT
Björg Pétursdóttir saumakona:
,,Létt og fyrir augað - ekki endilega til gagns"
- Hvernig gardínur eru í tísku?
Það er ekkert mál aö sauma bara sem maður rykkir. Þegar keypt er
úr notuðu gardínuefni til aö fá ný- efni í svona gardínur er rétt að
tísku stQ á gluggana hjá sér,“ segir gera ráö fyrir aö maður rykki um
Björg Pétursdóttir, saumakona og 50-60 cm á metrann. Fyrir þriggja
kjólameistari, sem hetúr áralanga metra glugga þarf þá að mirmsta
reynslu af hvers konar saumaskap. kosti um 5 metra af efni.
„Best er að kaupa bara borða eins En pifhgardínue&ii er oft selt
og fyrir Z-brautir og útbúa svo pífu- bara eftir bOum (verð pr. milhbO),
gardínur með „tungum“. Þannig en þá þarf aöeins að falda endana
getur maöur breytt þeim gömlu og svo þetta er ekki mOdð mál fyrir
hefur 60 sentímetra milhbO þar ieUtmenn. Pífúgardínur eru oft
hálfsíðar og ná sjaldnast niður í áöur var. Nú er mikið notað af gert með það fyrir augum að halda
gluggakistu. stuttum gardínum í stofum ogfyrir kulda í skeflum - nú kemur ekki
- Hverskonar gardínureruítísku fleiri glugga í íbúðum, en svo aftur eins mikOl kuldi imi í Möir og
núna? haft síðara í svefnherbergjum. áður var. Þegar fólk vOl fá að vera
„Eitthvað létt og fyrir augað en Þetta fer aö sjálfsögöu mOtið eftir í friði - draga fyrir, þá eru oftast
ekki endOega til gagns. Það má því hve rnikið sést inn í íbúðir þeg- notaðar rúUu- eða rimlagardínur.
segjaaðstuttareðaefiiishtlargard- ar búið er að kveOtja Ijós. En ef fóUc á gamalt en gott efni í
ínur séu í tísku núna. Annars En að hafa síöar gardinur i aUri gardinur þá tel ég alveg sjálfsagt
flnnst mér að notkun á gardinum íbúðinnierbúiðaðvera. Áðurfyrr að nota þaö efhi í td. pífúgardínur
hafi minnkaö. Þá á ég viö að fólk var kannski notaö þrefalt gardinu- í stofu eöa með rúUugardínum.
notar gardinur á annan hátt en fyrirkomulag. Það var þá frekar -ÓTT