Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 MEGRUNARKÚRINN 14 ljúfengar bragötegundir Fæst í apótekum og helstu heilsubúðum um land allt HÖLL HF., heildv. Kolgerði 21, 600 Akureyri Sími 96-26611 Hvalrengi.............................515,- Bringukollar......................... 295,- Hrútspungar...........................590,- Lundabaggi............................570,- Sviðasulta, súr.......................695,- Sviðasulta, ný........................821,- Pressuú svið..........................720,- Svinasulta............................379,- Eistnavefjur..........................490,- Hákarl...............................1590,- Hangilæri, soðið.................... 1555,- Soðinn hangiframp....................1155,- Úrb. hangilæri........................965,- Úrb. hangiframp.......................721,- Harðfiskur...........................2194,- Flatkökur 43,- Rófustappa............................130,- Sviðakjammar......................... 420,- ■ d Marineruð síld..................45,- flakið Reykt síld......................45,- stk. Hverabrauð.........................78,- pk. Seidd rúgbrauð.....................41,- pk. Lifrarpylsa...........................507,- Blóðmör...............................427,- Blandaður súrmatur i fötu.............389,- Smjör, 15 g............................6,70 Kjöfcsfcöðire I Glæsibæ ^ 68 5168. I 15% AFSLÁTTUR blót 30-500 manns I Til sölu trilla, ca 1 'A tonn. Uppl. í síma 93-12654 frá kl. 19-21. Glæsivagn til sölu, Audi 200 turbo ’84, verð 1,1 millj., ath. skuldabréf, annars góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. um þetta spes eintak fást í síma 40236 eft- ir kl. 18 í dag og næstu daga. Subaru Justy sendibifreið til sölu. Bif- reiðin er í mjög góðu ásigkomulagi og fæst með eða án farsíma. Uppl. í síma 688817 á skrifstofutíma og 667405 á kvöldin. Volvo 245 GL station ’82, ekinn aðeins 72 þús., sumar/vetrardekk, út- varp/segulband, grjótgrind og dráttar- krókur. Mjög góður og vel með farinn bíll, skipti á ódýrari. S. 91-689584. Blazer '84. Til sölu Blazer ’84 S 10, sjálfsk., mjög góður bíll, ekinn 49.000 mílur. Til sýnis á bílasölunni Start. Uppl. í síma 93.70063 eða á Start. Fallegur Benz 280 S ’78 til sölu, 6 cyl., ekinn 165 þús., sjálfsk., með vökva- stýri. Verð 480 þús. eða 380 þús. stgr. Uppl. í síma 71245 e.kl, 18. GMC Jimmy Gipsy ’87 til sölu, ekinn 14 þús., með öllum aukabúnaði, fluttur inn nýr. Uppl. í vs. 95-6670 og hs. 95-5571. Lada Lux ’87 til sölu eða í skiptum fyrir t.d. MMC Galant GSL ’87 eða Toyota Corollu sedan ’87. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 42479 e. 'kl. 18. Land Cruiser árg. ’85 til sölu, langur, dísil, ekinn 96 þús. km., verð kr. 1550 þús. Skipti möguleg á ódýrari seljan- legum. Úppl. í síma 91-77871. Mazda 323 1500 ’81 til sölu, 5 gíra, 4ra dyra, ryðlaus, bíll í góðu lagi. Fæst á 120 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-45439. Mazda 626 GLX 2000 ’85 til sölu, 2ja dyra, með rafmagn í rúðum, skipti á nýlegri Lödu eða bein sala. Uppl. í síma 95-1591. Opel Rekord ’84, ekinn 60 þús. km, hvítur, gott lakk. Verð 440 þús. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-32711 á kvöldin. Range Rover '78 til sölu, ekinn 133.000, ný vetrardekk. Góður bíll, skipti á ódýrari, skuldabréf. Uppl. í síma 79938. Rússajeppi '77, snyrtiiegur, vökva- stýri, nýupptekinn gírkassi, kúpling, allur yfirfarinn. Hagstætt verð, stað- greitt. Uppl. í síma 96-23467. Saab 900 GLS árg. ’82 til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri, með bilaða skipt- ingu, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 51152 eftir kl. 18. Skipti/sala. Volvo 244 GL ’82, sjálf- skiptur, ekinn 85 þús., til sölu eða skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-78251. Subaru Justy '88 til sölu, dökkblár. Verð 470 þús. Skuldabréf kemur til greina. Staðgreiðsla 420 þús. Sími 91-72422 á daginn og 91-651203 e.kl.20. Toyota Hilux árg. ’82, lengri gerð, yfir- byggð á nýjum 33" dekkjum, keyrð 100 þús., skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-73764 e.kl. 19. Toyota LandCruiser Hiroof dísil árg. 1987, 5 gíra, 5 dyra, blásans., ekinn 45.000 km, upphækkaður, 35" dekk. Uppl. í síma 93-13231 á kvöldin. Daihatsu Charade ’80 til sölu, 4 dyra, vetrardekk, verð 50 þús. eða 40 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-672070. Daihatsu Charade ’80 til sölu, lítið keyrður og vel með farinn, tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 91-53262 eða 50272. Einstakt tækifæri. Til sölu Ford Sierra 1800 L ’87, 3 dyra, blár, með sóllúgu, glæsilegur bíll. Uppl. í síma 31407. Fiat Uno 55 '85 til sölu, 5 gíra. Uppl. í síma 91-680570 á daginn og 98-21981 á kvöldin. MMC Galant GLS ’85 til sölu, ekinn 73.000 km, góður bíll, sumar- og vetr- ardekk. Uppl. í síma 91-72714. Range Rover ’78 til sölu. Skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 91-28700á dag- inn og 91-687676 á kvöldin. Sértilboð! Til sölu Lada Vasa 1986, ekinn 26.000 km, aðeins 120 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 15168 eftir kl. 18. Vél úr BMW 728 til sölu, verð aðeins 50 þús., einnig Dodge GTS ’69, þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 98-34481. Bronco ’74, þarfnast smá lagfæringar. Uppl. í síma 667567. Ford Bronco árg. ’66 til sölu, bíll í góðu ástandi. Uppl. í síma 71824 eftir kl. 18. Ford Fiesta ’86 til sölu, ekinn 30 þús., hvítur að lit. Uppl. í síma 91-12832. Ford Fiesta árg. ’79, kom á götuna ’80, verð 40-50 þús. Uppl. í síma 641613. Mazda 626 ’82 til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 93-11273 eftir kl. 19. MMC Sapporo '80 til sölu, með nýupp- gerðri vél. Uppl. í síma 91-12916. Subaru 1800 4x4 ’82 til sölu, bíll í topp- standi. Uppl. í síma 91-54527! “ Toyota Corolla 4WD ’89 til sölu. Uppl. í síma 98-78646. Toyota Tercel '86, í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 98-22594. Jóhann. VW rúgbrauð árg. ’78, vél ekin 30.000, verð tilboð. Uppl. í síma 92-37819. ■ Húsnæði í boði Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds- laus skráning leigjenda og húseig- enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl- un húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511. 3ja herb. ibúð, 85 m2, jarðhæð á falleg- um stað í Laugarásnum til leigu. Til- boð sendist DV, merkt „Laugarás 2501”. Herb. til leigu, nálægt Hlemmi, aðgang- ur að eldhúsi og snyrtingu, 12 þús., á mánuði, laust strax. Uppl. í síma 91-46327 fyrir kl. 17. Rúmgóð 2ja herb. ibúð til leigu á Kleppsvegi 118, 3 mánuðir fyrir- framgr. Tilboð sendist DV, merkt „H- 10“, fyrir kl. 16. föstud. 27 jan. Tvö herbergi með aðgangi að baði, eldunaraðstöðu og setustofu. Her- bergin leigjast með húsgögnum. Uppl. í síma 91-20052. 2ja herb. íbúð í Seláshverfi til leigu í 6 mán. 28.000 á mánuði, 3 mán. fyrir- fram. Uppl. í síma 91-641319 e.kl. 17. 2ja herb., nýleg íbúð, til leigu i Holtunum. Tilboð sendist DV, merkt „Þ-2513“. Herb. með aðgang að baði til leigu í austurbænum. Tilboð sendist DV, merkt „3861“ fyrir 28.01 ’89. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Suðurstofa í vesturbænum til leigu í 3-4ra mánuði. Tilboð sendist DV, merkt „Suðurstofa“. Herbergi til leigu nálægt miðbænum. Uppl. í síma 621290 og 612126. ■ Húsnæði óskast Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt HÍ. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu, helst í Breiðholti eða austurbæ. Reglusemi og góð umgengni. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist-DV, merkt „2512“. Ung hjón utan af landi með eitt barn óska eftir að taka íbúð, helst með húsgögnum, á leigu í Reykjavík í 2 mánuði frá 5. apríl 1989. Úppl. í síma 96-71630 eftir kl. 19 á kvöldin. Hjálp! Við erum ungt barnlaust par og okkur sárvantar íbúð 1 febr. Erum reglusöm og lofum öruggum mánaðar- greiðslum, meðmæli. Sími 13963. Hjálp! Ég er ung, reglus. og kattþrifin stúlka sem bráðv. þak yfír höfuðið, helst stórt og rúmg. herb. með sturtu eða baði og salerni. S. 32712, Helena. Ung stúlka utan af landi óskar eftir ódýru herbergi, helst með aðg. að eldunarað- stöðu. Reglusemi og skilvísar greiðsl- ur. Hafið samband í síma 680113. Óskum eftir 2ja herb. íbúð á höfuð- borgarsvæðinu. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 51068. Óskum eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið. Úppl. í vinnusíma 627222 og heimas. 26024. Ómar. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er .27022. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 79475 eftir kl. 16. Óskum eftir 3ja herb. ibúð i Hafnarfirði. Skilvísar greiðslur. Góð meðmæli. Uppl. í síma 91-652456 eftir kl. 17. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 19826. Óska eftir herbergi i Hraunbæ. Uppl. í síma 84383 á kvöldin. ■ Atvinnuhúsriæöi Atvinnuhúsnæði - geymsluhúsnæði. Til leigu í Auðbrekku, Kópavogi, 500 ferm geymslu- eða lagerhúsnæði með mik- illi lofthæð, góð aðstaða til geymslu á hvers konar vörum. Leigist í tvennu eða þrennu lagi, laust strax. Einnig til leigu 300 ferm húsnæði á götuhæð í Hafnarfírði með góðri lofthæð og háum innkeyrsludyrum. Leigist í a.m.k. 3 mán. Uppl. í síma 91-641894. Skrifstofuhúsnæði til leigu á góðum stað í Hafnarfirði á 3. hæð, 130 ferm, og á 2 hæð, 240 ferm, sem má skipta. Uppl. í símum 91-76904 og 91-72265. Glæsilegt 70 m2 skrifstofuhúsnæði á jarðhæð í nýbyggingu við Laugaveg (fyrir ofan Hlemm). Næg bílastæði. Sanngjörn leiga. Traustir aðilar. Til- valið t.d. fyrir teiknistofu, ljósmynda- stofu, snyrtistofu eða fyrir lögfræð- inga, endurskoðendur, hugbúnaðar- fyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2446. Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr- val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl- anir, skrifstofur, verkstæðishúsn., lag- erhúsn., stórir og minni salir o.fl. End- urgjaldslaus skráning leigjenda og húseigenda. Leigumiðlun húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511. 196 m2 lagerhúsnæði til leigu húsnæðið er í nágrenni við Hlemmtorg, góð að- keyrsla. Uppl. í síma 91-25780 eða 25755 á skrifstofutíma. 50-60 fm húsnæði fyrir hreinlegan iðn- að óskast til leigu, æskilegt í Skeif- unni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2516. 80 ferm bjart skrifstofu- og/eða verslun- arhúsnæði til leigu á góðum stað í Kópavogi. Uppl. í síma 91-642001 eftir kl. 18. Óska eftir ca 60-80 m2 leiguhúsnæði með góðri lofthæð og aðgangi að vatni, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-19552 á kvöldin. Æfingahúsnæði óskast fyrir hljóm- sveit. Uppl. í síma 641436 eftir kl. 17. ■ Atviima í boði Ráðsmaður. Reglusaman og ábyggi- legan ráðsmann vantar á svínahú í nágrenni Reykjavíkur. Þarf að vera vanur skepnuhirðingu og algengri sveitavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2499. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Hlutastarf. Heildverslun óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofu- starfa fyrir hádegi, tvær vikur í mán- uði. Nánari uppl. veittar í síma 611170 í dag og í kvöld. Verksmiðjuvinna. Okkur vantar nokkra starfsmenn til matvælaiðnað- ar/pökkunar, hálfan eða allan daginn. Uppl. gefur framkvæmdastjóri í síma 38080. Katla. Fóstrur, uppeldismenntaður starfskraft- ur og aðstoðarfólk óskast að dag- heimilinu Sunnuborg, Sólheimum 19. Uppl. hjá forstöðumanni í síma 36385. Hárgreiðsla og förðun. Vantar nema eða vant fólk fyrir ljósmyndatökur í skiptum fyrir myndir í portfolio. Uppl. í síma 91-672845. Mann, vanan úrbeiningu, vantar strax, einnig mann í afgreiðslu í kjötborði. Uppl. í síma 91-686511. Kjötmiðstöðin Laugalæk. Röskur starfskraftur óskast hálfan dag- inn í efnalaugina Hrein, Breiðholti. Uppl. í síma 75050 og eftir kl. 19. í 36824. Vanur bifreiðastjóri óskast, þarf að hafa rútupróf, einnig óskum við eftir manni vönum bifreiðaviðgerðum. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-2505. ■ Atvinna óskast 30 ára framreiðslumeistari óskar eftir vinnu úti á landi, sölumennska eða hliðstætt starf kemur til greina, hefur reynslu í veitingarekstri. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-40815. Vanur gjaldkeri, skrifstofu- og sölumað- ur óskar eftir góðri vinnu, hefur víð- tæka þekkingu á PC og Macintosh tölvum, ýmislegt kemur til greina, getur byrjað strax. S. 91-611875. 17 ára strákur óskar eftir vinnu, dag-, kvöld- eða nætur, allt kemur til greina. Stundvísi góð. Uppl. í síma 681676 allan daginn. r 28 ára karlmaður óskar eftir vinnu, er lærður framreiðslumeistari, 12 ára starfsreynsla. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-46344. Er karlmaður i atvinnuleit. Hef hæfi- leika og starfsreynslu á mörgum svið- um, frá matartækni í nudd. Flest kem- ur til gr. Áhugas. hringi í s. 91-10105. Hvern vantar duglegan starfskraft milli kl. 8-14? Er með verslunarpróf. Uppl. í síma 32659 milli kl. 9-13, og á kvöldin. Vantar þig hæfan starfskraft i stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. Þritugur karlmaður óskar eftir auka- vinnu, hefur stationbíl til afnota. Ýmsu vanur. Uppl. í síma 91-688709 eftir kl. 18. 22 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu, er vön afgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-25Ö2. Oska eftir að komast á sjó, er 22 ára, óvanur en hef áhuga. Uppl. í síma 91-685873. ■ Bamagæsla Vesturbær. Ábyrg manneskja óskast til að gæta tveggja barna, auk lítilla heimilisstarfa, 2-3 í viku, nokkrar klst. í senn. Uppl. í síma 91-26467 milli kl. 17 og 21. Óskum eftir traustri og barngóðri konu til heimilisstarfa fi-á kl. 8-14.30 mánu- daga til föstudaga. Nánari uppl. í síma 91-641275. Dagmamma í vesturbæ. Get bætt við mig börnum. Hef leyfi. Uppl. í síma 91-612241. Dagmamma óskast eftir hádegi fyrir 3ja ára dreng, sem næst Draftrarborg. Úppl. í síma 91-12907. ■ Ymislegt Óska eftir meðleigjanda að 2ja herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu frá og með 1. febr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2484. Hárigræðsla tryggir þér vaxandi hár til æviloka. Lífstíðar ábyrgð fylgir. Kynntu þér þessa spennandi meðferð. Hafðu samh. við Rigrow hair clinic, Neðstutröð 8, Kóp., s. 641923 og 41296. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. „Stelpur". 16-18 ára ath! Tveir hressir strákar óska eftir að kynnast ykkur. Vinsamlegast sendið nafh, síma, aldur og helst mynd, til DV, merkt „R.B.B.“. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: Píanó, orgel, fiðlur, gítar, harmoniku, plokkflautu og munnhörpukennsla. Einkatímar og hóptímar. Tónskóli Emils, Brautarholti 4, sími 91-16239 og 91-666909. ■ Spákonur Spái i spil og bolla. Hringið í síma 82032 alla daga frá kl. 10-12 og 19-22. Strekki einnig dúka. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa! Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Ferðadiskótekið Ó-Dollý ! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Ath. okkar lága (föstudags) verð. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. Stuðbandið Ó.M. og Garðar auglýsir: Leikum alla tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót. Uppl.: Garðar, s. 91-37526, Ólafur, 91-31483, og Lárus, 91-79644. ■ Hreingemingar Ath. Hreingerum teppi og sófasett með háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum einnig að okkur fasta ræstingu hjá fyrirtækjum og alls konar flutninga með sendibílum. Erna og Þorsteinn, 20888. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Djúp- hreinsunarvélar, margra ára reynsla, örugg þjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arþj. Sími 611139. Sigurður. Teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn. Úrvals vélar og efni. Skjót þjónusta, vönduð vinna. Uppl.' í síma 74475. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun', einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Upp!. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaðstoð Skattframtöl fyrir einstaklinga ög smærri fyrirtæki. Jón Sigfús Sigur- jónsson lögfræðingur, sími 91-11003 og 91-46167. Framtalsaðstoð. Lögfræðiþjónustan hf„ Engjateigi 9, sími 91-689940.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.