Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1989, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1989.
Útlönd
T" '-■“ýsfcrSr'r
i
Stíflan við bæinn Nurek, sem er á jarðskjálftasvæðinu í Tajikistan, varð ekki fyrir skemmdum í jarðskjálftanum á
mánudag. Vísindamenn hafa árum saman bent á að stiflan sé á mjög hættulegu jarðskjálftasvæði. Símamynd Reuter
Færri fórust en
fyrst var talið
Ibúar á jarðskjálftasvæðinu í Taji-
kistan hafa sagt frá gríðarlegum
drunum sem heyrðust þegar aur-
skriða fór af stað eftir jarðskjálftann
síðastliðinn mánudag.
Sovéskir embættismenn skýrðu frá
því í gær að sennilega hefðu færri
farist en áætlað haföi verið í upphafi
og að fjöldi látinna kunni að vera
undir eitt þúsund.
„Við heyrðum þessi hræðilegu
hljóð sem við vissum ekki af hverju
stöfuöu og hlupum út úr húsinu,“
sagði Sultan Khabirov, þorpsbúi sem
komst undan aurskriðunni.
„Síðan sáum við eitthvað svart
hreyfast. Það liðu ekki nema nokkrar
sekúndur þangað til allt skall á okk-
ur.“
Sovéska sjónvarpið heldur sig við
fyrri fréttir um að yfir eitt þúsund
manns hafi farist i náttúruhamfór-
unum, auk þess sem það segir að
þúsundir manna hafi misst heimili
sín.
Gennady Gerasimov, talsmaður
sovéska utanríkisráðuneytisins,
sagði á fréttamannafundi í gær að
um þriðjungur íbúa í þorpi einu
hefðu náð að flýja eftir að drunumar
frá aurskriðunni heyrðust.
„Margir íbúar í Okulibolo heyrðu
í skriðunni og flúðu,“ sagði hann.
„Um þaö bil þriðjungur þeirra sem
áður var talinn af í þorpinu komst
undan.“
Gerasimov sagði að flest fóm-
arlömbin hefðu beðiö bana af völdum
skriðunnar en ekki skjálftans.
í gær var farin að berast aðstoð til
jarðskjálftasvæðisins alls staðar að
úr Sovétríkjunum, auk þess sem er-
lend ríki höfðu boðið aðstoð.
Reuter
Bjartsýni á
Wall Street
Mikil bjartsýnisalda fór um verð-
bréfamarkaöinn í New York í gær
og í fyrsta skipti frá því að hrunið
mikla varð þann 19. október 1987 er
Dow Jones vísitalan komin upp fyrir
það sem hún var fyrir hrunið. Hækk-
unin varð sú mesta sem orðið hefur
í þrjá mánuði.
Þetta gerðist eftir að Alan Green-
span, seðlabankastjóri Bandaríkj-
anna, ítrekaði að bankinn ætlaði að
stemma stigu viö verðbólgu í Banda-
ríkjunum.
Verðið á Bandaríkjadal og ríkis-
skuldabréfum hækkaði einnig til
muna eftir að Greenspan sagði að
peningastjóm ætti að vera aðhalds-
söm vegna þess að verðbólga gæti
gosið upp ef vöxtur efnahagslífsins
héldi áfram með sama hraða og nú
væri.
Nú, þegar ný ríkisstjóm er tekin
við völdum í Washington, voru um-
mæh Greenspans nákvæmlega það
sem markaðurinn þurfti. Dow Jones
vísitalan hækkaði um 38,04 stig,
komst upp í 2.256,43 stig og er nú í
fyrsta skipti orðin hærri en hún var
fyrir hmnið í október 1987.
Greenspan sat fyrir svömm hjá
bankamálanefnd fulltrúadeildar
Bandaríkjaþings í gær. Þar sagði
hann að 4-4,5 prósent verðbólga, eins
og nú er í Bandaríkjunum, væri of
há og að Seðlabankinn myndi grípa
til sinna ráða til að lækka hana.
Undir venjulegum kringumstæð-
um myndi verðbréfamarkaðurinn
bregðast illa við tah um vaxtahækk-
anir sem valda kostnaðarauka hjá
fyrirtækjum en vegna þess hve doll-
arinn og skuldabréf hækkuðu í kjöl-
far ummæla Greenspans gerðist það
sama á hlutabréfamarkaðinum.
Greenspan sagði að hann teldi
Alan Greenspan, seðlabankastjóri
Bandaríkjanna, segir að vöxtur
efnahagslifsins í Bandaríkjunum sé
orðinn of hraður og að úr honum
verði dregið með hækkuðum vöxt-
Símamynd Reuter
ómögulegt að ná fram hallalausum
fjárlögum í Bandaríkjunum árið 1993
með sveigjanlegri frystingu, eins og
Bush forseti vill. Hann sagði að ann-
aðhvort yrði að hækka skatta eöa
draga úr útgjöldum vegna þess að
vöxtur efnahagslífsins yrði ekki eins
mikill og Bush gerir ráð fyrir á næstu
árum.
Greenspan sagði að niðurskurður
á útgjöldum ríkisins væri mun væn-
legri kostur til að minnka fjárlaga-
hallann en hækkaðir skattar.
Reuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Geithamrar 1, þingl. eig. íris Baldurs-
dóttir, föstud. 27. janúar ’89 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan
í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Háaleitisbraut 15, 3. hæð t.v., þingl.
eig. Grímur A. Grímsson, föstud. 27.
janúar ’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Kóngsbakki 2, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Þorsteinn Hansson, föstud. 27. janúar
’89 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Meistaravellir 5, 2. hæð vestur, þingl.
eig. Jóhann Þórir Jónsson, föstud. 27.
janúar ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Helgi
V. Jónsson hrl., Ásgeir Thoroddsen
hdl., Guðmundur Jónsson hdl., Jónas
Aðalsteinsson hrl., Ólafur Axelsson
hrl., Guðmundur Jónsson hdl., Jón
Þóroddsson hdl., Guðríður Guð-
mundsdóttir hdl. og Valgarður Sig-
urðsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnS IREYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Asparfell 10, 2. hæð A, þingl. eig.
Svava Haraldsdóttir, föstud. 27. jan-
úar ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er
Ari ísberg hdl.
Álakvísl 114, talinn eig. Jóhann Vil-
hjálmsson, föstud. 27. janúar ’89 kl.
14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Elvar Öm Unn-
steinsson hdl., Ólafur Axelsson hrl.
og Jóhannes Halldórsson
Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Bflds-
höfði 16 hf., föstud. 27. janúar ’89 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Iðnaðarbanki
íslands hf. og fngólfíir Friðjónsson
hdl.
Brautarholt 18, þingl. eig. Prentsmiðja
Ama Valdimarssonar hf., föstu<j. 27.
janúar ’89kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðn-
lánasjóður
Efstasund 77, hæð og ris, talinn eig.
Jóhanna Guðmundsdóttir, föstud. 27.
janúar ’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur
emGjaldheimtan í Reykjavík, Eggert
B. Ólafsson hdl. og Hróbjartur Jóna-
tansson hdl.
Funafold 55, þingl. eig. Ragnar Vignir
Guðmundsson, föstud. 27. janúar ’89
kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka íslands, Tollstjórinn í
Reykjavík, Ath GLslason hdl., Asgeir
Thoroddsen hdl., Útvegsbanki íslands
hf., Jónas Aðalsteinsson hrl. og Egg-
ert B. Ólafsson hdl.
Granaskjól 78, þingl. eig. Ásta Jó-
hannesdóttir, föstud. 27. janúar ’89 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Elvar Öm
Unnsteinsson hdl.
Grensásvegur 8, hl., þingl. eig. G. Ól-
afsson hf., föstud. 27. janúar ’89 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur em Verslun-
arbanki Islands hf., Iðnþróunarsjóður
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hléskógar 2, hluti, þingl. eig. Gunn-
steinn Sigurðsson, föstud. 27. janúar
’89 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hólaberg 64, þingl. eig. Lárus Láms-
son, föstud. 27. janúar ’89 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka
íslands.
írabakki 28, 2.t.h., þingl. eig. Gunn-
laugur Michaelson og Kristín
Guðnad., föstud. 27. janúar ’89 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Sigurður
G. Guðjónsson hdl., Veðdeild Lands-
banka íslands, Ingi Ingimundarson
hrl., Verslunarbanki Islands hf.,
Landsbanki íslands, Öm Höskuldsson
hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Brynj-
ólfur Kjartansson hrl. og Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl.
Jórusel 17, þingl. eig. Kristín Andrés-
dóttir og Ingimundur Jónss, föstud.
27. janúar ’89 kl. 14.00. Uppboðsbeið-
endur em Iðnaðarbanki íslands hf.,
Ámi Einarsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Jöklafold 9, talinn eig. Frami hf.,
föstud. 27. janúar ’89 kl. 11.45. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Guðmundur Þórðarson
hdf
Karfavogur 31, þingl. eig. Damel
Amason, föstud. 27. janúar ’89 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur em Útvegs-
banki Islands hf., Gjaldheimtan í
Reykjavík og Tollstjórinn í Reykja-
vík.
Kelduland 17, 3.t.h., þingl. eig. Hrönn
Sveinsdóttir, föstud. 27. janúar ’89 kl.
10.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka Islands, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Helgi V. Jónsson hrl., Hró-
bjartur Jónatansson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Kleifarsel 16, íb. 0-1, þingl. eig. Jón
Þorgrímsson, föstud. 27. janúar ’89 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Fjárheimtan
hf.
Lambastekkur 4, þingl. eig. Þórdís
Eiríksdóttir, föstud. 27. janúar ’89 kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi em Útvegs-
banki Islands hf.
Lynghagi 10, hluti, talinn eig. Kjartan
Sigurðsson, föstud. 27. janúar ’89 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Landsbanki
íslands.
Miðleiti 10, íb. 2-1, þingl. eig. Ólafur
Kr. Sigurðsson, föstud. 27. janúar ’89
kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnaðar-
banki íslands hf. og Veðdeild Lands-
banka Islands.
Möðrufell 5, 4.t.h., þingl. eig. Þröstur
Eyjólfsson, föstud. 27. janúar ’89 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Nesvegur 66,1. hæð, þingl. eig. Frið-
geir L. Guðmundsson, föstud. 27. jan-
úar ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Réttarsel 14, þingl. eig. Biynjólfur
Eyvindsson, föstud. 27. janúar ’89 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Ólafur Axeísson
hrl., Bjöm Ölafur Hallgrímsson hdl.,
Iðnaðarbanki, Islands hf, Veðdeild
Landsbanka íslands og Ólafur Gú-
stafsson hrl.
Seilugrandi 4, íb. 01-04, þingl. eig.
Eyvindur Ólafsson og Bjamdís
Bjamad., föstud. 27. janúar ’89 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild
Landsbanka íslands, Gísh Gíslason
lögfr. Gjaldheimtan í Reykjavík og
Tollstjórinn í Reykjavík.
Tungusel 1, 3. hæð merkt 3-1, þingl.
eig. Júníus Pálsson, föstud. 27. janúar
’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Viðarhöfði 4, þingl. eig. J.L. Bygg-
ingavörur sf., föstud. 27. janúar ’89
kl. 11.15. Úppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegs-
banki íslands hf., Skúli J. Pálmason
hrL Guðmundur Jónsson hdl., Eggert
B. Ólafsson hdl., Reynir Karlsson hdl.,
Pétur Kjerúlf hdl. og Friðjón Öm
Friðjónsson hdl.
Völvufell 50, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Amór Þórðarson, föstud. 27. janúar
’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Útvegsbanki íslands hf. og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Æsufell 2,1. hæð C, þingl. eig. Sigur-
björg Kristinsd.og Áðalbj. Stefánss.,
.föstud. 27. janúar ’89 kl. 11.15. Upp-
boðsbeiðendur em Veðdeild Lands-
banka íslands, Garðar Garðarsson
hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ævar
Guðmundsson hdl. og Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnD Í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Brúnastekkur 1, þingl. eig. Vilhjálmur
Ingólfsson, fer fram á eigninni sjálfri,
föstud. 27. janúar ’89 kl. 16.00. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík, Tollstjórinn í Reykjavík,
Búnaðarbanki íslands og Valgarð
Briem hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTOÐ í REYKJAVÍK.