Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VlSIR 35. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - FOSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 75 Sérhæft starfsfólk ekkiáhærri launum úti álandi -sjábls.4 Vinsælustu forsfjórarnir -sjábls.7 Viðtal dagsins erviðSignýju Sæmunds- dótturóperu- söngkonu -sjébls.3 Fyrstukaup- leiguíbúðirnar á Akureyrí -sjábls.3 Sameining frystihúsanna enníbiðstöðu -sjábls.41 Stjómendur Atvinnutrygg- ingarsjóðs berasömu ábyrgðog bankasfjórar -sjábls.4 Vatnselgur, meiri en venja er til, var á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þá rigndi nær stanslaust allan daginn ofan í snjóalög síð- ustu vikna. Ristar holræsa voru víða stíflaðar vegna krapaelgs og fjárri því að starfsmenn gatnahreinsunar hefðu undan að hreinsa þau. Bílar og menn ösluðu í krapaelg um alla borg. Þessar myndir sýna vel hvernig ástandið var víða um borgina í gær. DV-mynd KAE _ sjábls.4 Dómnefndir að Ijúka störf um vegna Menn- ingarverðlauna DV -sjábls.4 Henti sér út þegar bíllinn steyptist út af -sjábls. 41 * * /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.