Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Blaðsíða 24
40 FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989. ISL. LISTINN 1. (1) SMOOTH CRIMINAL Michael Jackson 2. ( 3 ) WAITING FOR A STAR TO FALL Roy Meets Girl 3. ( 2 ) ANGEL OF HARLEM 02 4. (7) JACKIE Blue Zone 5. (5) HÓLMFRÍÐUR JÚLiUS- DÓTTIR Ný dönsk 6. (12) YOU GOT IT Roy Orbison 7. (14) FOUR LETTER WORD Kim Wilde 8. (23) LEAVE ME ALONE Michael Jackson 9. ( 4) ÞIG BARA ÞIG Sálin hans Jóns mins 10. (8) ALL SHE WANTS IS Duran Duran LONDON SOMETHING GOTTEN 1. (1 ) HOLD OF MY HEART Marc Almond & Gene Pit- ney 2. (2) THE LIVING YEARS Mike And The Mechanics 3. (3) YOU GOT IT Roy Orbison 4. ( 5 ) LOVE TRAIN Holly Johnson 5. (4) CUDDLY TQY Roachford 6. (-) THE LAST OF THE FAMO- US INTERNATIONAL PLA- YBOYS Morrissey 7. (10) WAIT Robert Howard & Kim Mazelle 8. (8) THAT'S THE WAY LOVE IS Ten City 9. (18) MY PREROGATIVE Bobby Brown 10. (8) SHE DRIVES ME CRAZY Fine Young Cannibals Dúettinn Boy Meets Girl náði ekki tvöfoldum toppi þessa vikuna vegna þess að Michael Jackson neitar að láta toppsæti íslenska list- ans af hendi. Hins vegar er ekki öll nótt úti enn því ef Jackson lætur undan síga kemur fátt annað til greina í efsta sæti íslenska hstans en Boy Meets Girl. Svo gæti dæmið líka snúist við. Ef Boy Meets Girl gefa eftir á rásarlistanum skýst Jackson vafalaust á toppinn. Litlar breytingar eru á stöðu efstu laga í Lundúnum en einhver uppskipti hljóta að verða í næstu viku ef Morrissey heldur sínu striki upp listann. Robert Howard, öðru nafni Dr. Robert, og Kim Mazelle eru b'ka á framabraut. Vestra fer Paula Abdul beint upp á toppinn og verð- ur þar næstu viku líka ef Tone Loc lætur hana í friði. 1. (2) WAITING F0RASTART0 FALL Boy Meets Girl 2. (1 ) ANGEL OF HARLEM U2 3(6) SM00TH CRIMINAL Michael Jackson 4. ( 7 ) YOU GOT IT Roy Orbison 5. (4) ÞIG BARA ÞIG Sálin hans Jóns mins 6. ( 3 ) LAST NIGHT Traveling Wilburys 7. (10) ALL SHE WANTS IS Duran Duran 8. (15) BABY I LOVE YOUR WA- Y/FREEBIRD Will to Power 9. (22) JACKIE Blue Zone 10. ( 9 ) NEISTINN -SþS- Sálin hans Jóns mins NEW YORIC 1. (2) STRAIGHT UP Paula Abdul 2. (1 ) WHEN l'M WITH YOU Sheriff 3. (5) WILD THING Tone Loc 4. ( 4) B0RN T0 BE MY BABY Bon Jovi 5. (3) WHEN THE CHILDREN CRY White Lion 6. ( 9 ) ALL THIS TIME Tiffany 7. (12) LOVER IN ME Sheena Easton 8. (11) I WANNA HAVE SOME FUN Samantha Fox 9. (14) SHE WANTS TO DANCE WITH ME Rick Astley 10. (15) WAILING AWAY Information Society Boy Meets Girl - aldeilis ekki fallandi stjömur. Ó þú góða gervitungl Því er spáð að innan tíðar geti íslendingar vahð milli 30 og 40 sjónvarpsrása að glápa á. Og þessu hljóta menn að fagna um gjörvaht land því ef það er eitthvað sem okkur vantar eru það fleiri sjónvarpsstöðvar. Sérstaklega hljóta landsbyggðarmenn að kætast yfir þessu því þeir hafa um langa hríð ekki séð annaö en ríkissjónvarpið; og það með höppum og glöppum. Dagskrá þess hefur að auki eins og alþjóð er kunnugt verið undirlögð af ahs kyns menningar- kjaftæði og leiðindum og því vart á hana horfandi í þau skipti sem henni hefur brugðið fyrir á skjánum. Það hefur jafnvel gengið svo langt í dagskrárhallærinu úti á landi að fólk hefur neyðst til að heimsækja hvað annað og jafnvel 1. (2) APPETITE FOR DESTRUCTIONS ......................Guns And Roses 2. (1) DON'T BE CRUEL...........BobbyBrown 3. (3) VOLUMEONE...........TravelingWilburys 4. (5) GNR LIES..............Guns And Roses 5. (4) OPEN UP AND SAY... AHH.......Poison 6. (9) SHOOTING RUBBERBANDS ....Edie Brickell 7. (7) HYSTERIA ................DefLeppard 8. (6) NEWJERSEY..................BonJovi 9. (8) GIVINYOUTHE BESTl'VEGOT ...Anita Baker 10. (12) JOURNEY'S GREATEST HITS....Joumey Roy Orbison - stórgóöar viötökur. lagst í félagslíf og fundahöld. En nú sjá menn ótvírætt fram á bjartari daga með birtu á skjánum og möguleika á því að bruna í svigi milli sápuóperanna og hasarþáttanna, svo ekki sé minnst á ahar bandarísku spennumyndimar sem eru sko eitthvað annað en þessar uppskrúfuðu evrópsku kvikmyndir um hfið og tilveruna sem sjónvarpið er sífeht aö troða upp á vinnulúið fólk sem er fyrir löngu búiö að fá sig fuhsatt á einmitt hfinu og thverunni. Irsku rokkaramir rokka upp og niður DV-hstann og ná nú toppnum á ný en tæpast er við því að búast að þeir dvelji þar lengur en eina viku því Roy heitinn Orbison fær glimrandi viðtökur hérlendis eins og annars staðar. -SþS- 1. (2) RATTLEANDHUM .......................U2 2. (-) MYSTERYGIRL.................RoyOrbison 3. (1) FROSTLÖG..................Hinir&þessir 4. (5)V0LUME0NE...........TravelingWilburys 5. (6) REALLIFE..................BoyMeetsGirl 6. (Al) BLÁIR DRAUMAR.............Bubbi&Megas 7. (3) GÚÐIRiSLENDINGAR ....ValgeirGuðjónsson 8. (-) THE RAW AND THE COOKED ...................Fine Young Cannibals 9. (7) GREATEST HITS ........Fleetwood Mac 10. (6) NÚ ER ÉG KLÆDDUR......Sverrir Stormsker 1. (-) TECHNIQUE..............NewOrder 2. (-) MYSTERY GIRL...........Roy Orbison 3. (1) THE LEGENDARY ROY ORBISON Roy Orbison 4. (2) LIVINGYEARS...MikeAndTheMechanics 5. (4) ANCIENTHEARTS........TanitaTikaram 6. (3) THEINNOCENTS.............Erasure 7. (6) WATERMARK...................Enya 8. (-) ELECTRICY0UTH.......DebbieGibson 9. (5) ANYTHINGFORYOU.......GloriaEstefan 10. (7) GREATESTHITS.......FleetwoodMac Bretland (LP-plötur Island (LP-plötur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.