Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Blaðsíða 26
42 FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989. Lífestm Lögfrædinguur Húseigendafélagsins svarar spumingum lesenda: Skorið úr um vafaatr- iði í húsnæðismálum I dag svarar Geröur Thoroddsen lögfræðingur spumingum lesenda varöandi vafaatriöl sem gjaman skjóta upp kollinum í saraskiptum fólks I húsnæöisraálum. Lesendur eiga þess kost aö leggja spumingar fyrir hana sera snerta eigendur íbúða og leigjendur. Þannig má nefna málefni sem snerta fjölbýlis- hús, húsaleigu, samninga og ýmis vandamál sera fólk stendur framrai fyrir. Margir hafa hringt tll DV og leit- að ráða vegna mála sem þessara. Virðist því brýnt að vettvangur sé fyrir hendi þar sem fólk getur leitaö ráða, jafnt vegna einfaidra vafaat- riða sem flókinna deilumála. Þeir sera vilja leggja spumingar fyrir lögfræöing Húseigendafélagsins geta hringt í síma 27022, þar sem tekið er við fyrirspuraum frá les- endum. -ÖTT Gerður Thoroddsen, lögfræölngur Huseigendafélagslns. Hvar skilur á milll endurbóta- og viöhaldskostnaöar þegar kvistir eru stækkaðir? Kvistir stækkaðir í tvíbýlishúsi Jón Sigmundsson, íbúi í vesturbæn- um, spyr: - Nýlega var þak hússins, sem ég bý í, endurbætt. Skipt var um bárujám á þakinu enda var orðin brýn þörf á því. Húsið skiptist þannig aö ég á efri hæð og ris, en hinn eigandinn á neöri hæð og kjallara. Samfara end- urbótunum á þakinu lét ég stækka kvistina sem vora fyrir. Þeir vora einangraðir meö 6 tommu þykkri steinull eins og þakið. Það sem mig langar til að spyrja um er hvemig kostnaður á að skiptast á íbúana í húsinu. Hvað telst viðhald og hvað telst nýsmiði - hvar skilur á miili? Svar: Eigandi risíbúðar ber einn þann aukakostnað sem hlýst af stækkun kvistanna. Er þá átt við kostnað umfram áætlaðan viðgerð- arkostnað á þeim kvistum sem fyrir vora. Annar kostnaður við endur- bætur á þakinu er sameiginlegur og skiptist á íbúðir hússins eftir eignar- prósentu. Verður að æskja leyfis fyrir barnagæslu í Qölbýlishúsi? Kona í fjölbýlishúsi hringdi: eins íbúa til athafhafrelsis i íbúð stöðvi starfsemma. - Miglangartílaöspyrjahvortþað sinni og annarra til að fá frið og ró B. Eftir að hafa reynt árangurs- sé leyfilegt aö taka að sér bama- 1 sínum Mðum. laust að fá starfseminni hætt eða gæslu í fiölbýlishúsi án þess að í Reykjavík veitír Bamavemdar- dregið úr óþægindum geta eigend- hafasamráðviðhinaMahússins? nefhd dagmæðrum leyfi til dagvist- ur leitað til fógeta tíl aö leggja lög- Þar sem ég bý veit ég um konu sem unar á einkaheimilum og væntan- bann við starfseminni. Til að það tekur að sér aö gæta 4-6 bama. lega eru samsvarandi reglur hjá fáist þarf að leggja fram tryggingu Skiljanlega stafar af þessu tölu- öðrum sveitarfélögum. Búi um- sem getur verið allhá fiárhæð. Að verður umgangur um sameign - en sækjandi í fjölbýlishúsi þá er skil- þvi loknu þarf að höfða mál til stað- er þetta heimilt án þess aö biðja yrði fyrir leyfisveitingu að fyrir festingar lögbanninu. um leyfi annarra íbúa? liggi skriflegt samþykki annarra C.Einnigerhægtaðhöfðaalmennt Svar: Meginreglan er sú að Mðar- íbúöareigenda sé sótt um leyfi fyrir einkamái án þess á undan fari lög- eigandi í fiölbýlishúsi getur hag- fleiri en þremur bömum. Um þaö bann (sbr. B-lið) og krefjast stöðv- nýttsérsínaíbúðogþaösemfylgir mádeilaaðhvaðamarkiMöareig- unar. henni sérstaklega á hvem þann anda sé skylt að leita samþykkis D.Auk þess kemur til greina að löglega hátt sem honum sýnist, án meðeigenda sinna í fiölbýlishúsi beita úrræðum sem felast í 17. gr. þess að spytja aöra eigendur um fýrír atvúmurekstri í eigin ibúð. fjölbýlishúsalaganna en þar segir: leyfi. Aftur á móti er íbúum fjölbýl- Eftirfarandi úrræöa geta fbúöar- „Geri eigandi eöa annar íbúi.húss ishúss skyit að gæta þess að valda eigendur gripið til vegna atvinnu- sig sekan um gróf eða ítrekuö brot ekki ööram íbúum óþægindum, starfsemi í flölbýlishúsi sem þeir á skyldum sinum gagnvart hús- skv. 16 gr. fjölbýlishúsalaganna. telja óheimila: félaginu eða einhvetjum félags- FreM eiganda til atvinnustarfserai manni þess - getur húsfélagið eftir 1 Mð takmarkast því af almennum A. Sé viökomandi starfsemi rekin a.m.k. elna skrtflega aðvöran kraf- grenndar8jónarmiöum (nágranna- án tilskilinna opinberra leyfa geta ist þess aö hann flyiji úr fbúð sinni rétti). Hér er um hagsmunamat afi eigendur snúið sér til viðkomandi með eins mánaðar fýrirvara.“ ræða, þar sem mætast hagsmunír yfirvalda og mælst til þess að þau Hver á að sjá um þrif? Kona í þribýlishúsi í gamla bænum í Reykjavík hringdi: - Eg bý á annarri hæð í þríbýlishúsi þar sem er sameiginlegur stigagang- ur. Nýlega fluttu nýir íbúar á hæðina fyrir ofan. íbúar hússins era ekki alveg á einu máii um tilhögun þrifa í húsinu enda vitum viö ekki við hvaöa reglur á að styðjast. Feliur svona lagaö undir fjölbýlishúsaiög? - hvemig á aö ákvaröa þrif og annað slíkt? Svar:í lögum um fjölbýlishús nr. 59/1976 er skilgreint að íjölbýlishús sé hvert þaö hús þar sem í era tvær Mðir eða fleiri. Akvæði þeirra laga gilda því um þríbýlishúsið sem þú getur um. Húsfélag í fjölbýlishúsi skal taka ákvöröun um hvemig sam- eiginlegum þrifum er háttaö. Meiri- hluti atkvæöa ræður og er atkvæði hvers félagsmanns þá miðað við eignarhlut hans í húsinu. Sé aðkeypt vinna við þrifin skal kostnaður vegna hennar skiptast á íbúðir eftir eignarprósentu. Þó verður að taka tillit til 6. gr. fjöl- býlishúsalaganna, en þar segir: „Skipti veggur fjölbýlishúsi svo að- eins hluti íbúöa er um sama gang, stiga, svalir, tröppur eöa annað sam- eiginlegt húsrými en aörir íbúðareig- endur hafa engin afnot eða aögang, telst það til þeirra íhúða einna.“- (innskot blm.: hér er aðallega átt við aðskilda stigaganga í fjölbýlishúsi). I fjölbýlishúsum þarf fólk að koma sér saman um tilhögun hreingern- inga. DV-mynd E.ÓI. Að borga hússjóð aftur í tímann Haukur Hólm spyrst fyrir um málefni leigjenda: - Mig langar til aö vita hvemig leigj- andi á að snúa sér þegar hússjóður er stofnaður í fiölbýlishúsi eftir aö leigusamningur er gerður. Er skylda leigjanda aö borga kostnað aftur í tímann frá því að leigusamningur tók gildi? - Eg vil einnig spyija að því hvaða reglur gilda um umgengnisrétt eig- anda leiguíbúðar sem hefur lykil að íhúðinni - má hann koma án þess að gera boð á undan sér? Svar: í þessu tiiviki er leigutaka ekki skylt að borga kostnað aftur í tímann frá því að leigusamningur tók gtidi. Um skyldu leigutaka tti greiðslu í hússjóð fer eftír ákvæðum leigu- samnings. Hins vegar ber að geta þess að mismunandi er hvort leigu- taki er krafinn sérstaklega um hús- sjóð - eða hvort hússjóðurinn er hluti af mánaðarlegri leigugreiöslu. Varðandi seinni spuminguna þá er leigusala óheimtit að halda eftir lykli að leiguíbúð. Því síður má hann fara inn í íbúðina án þess að gera boð á undan sér. í 47. grein húsaleigulaganna kemur fram að leigusali hefur rétt á aðgangi að leiguhúsnæðinu tti að láta gera þar úrbætur. Auk þess má hann framkvæma eftirlit með ástandi íbúðar og meðferð. Einnig er leigu- sala heimtit að sýna væntanlegum leigjendum eða kaupendum leigu- húsnæðið, allt aö tvær stundir á dag, á síðustu þremur mánuðum leigu- tímabtisins. Slíkar heimsóknir skal tilkynna leigutaka meö hæftiegum fyrirvara. Fjölbýllshúsalögin skera m.a. úr um ágreiningsefni sem upp geta komið vegna fyrirkomulags á greióslum í hússjóð. DV-mynd BG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.