Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989. 33 grennis var í gær útnefndur íþróttamaður auki sigurlaunin. Að auki fékk íþróttafélag ] 30 þúsund krónur frá Austurbakka. Við amálum í höfuðborginni. JKS/DV-mynd GS rakklandi í gærkvöldi: Éeifur leima MshöHmni í kvöld þjálfari FH, og hann hefur til umráða eftirtalda leikmenn: Markverðir: Brynjar Kvaran, Stjömunni Leifur Dagfinnsson, KR Aðrir leikmenn: Guðjón Ámason, FH Gunnar Beinteinsson, FH Gylfi Birgisson, Stjömunni Hans Guðmundsson, UBK Jóhannes Stefánsson, KR Jón Kristjánsson, Val Júlíus Gunnarsson, Fram Konráð Olavsson, KR Sigurður Sveinsson, KR Skúii Gunnsteinsson, Stjömunni Stefán Kristjánsson, KR -VS ðUnQniO! í kvöld kl. 19.00 verður í Sundhöll Reykjavíkur haldiö svokallað Grand Prix mót í sundi. Mótið er fyrsta af þremur sem veröa í vetur. Tólf bestu sundgrein en í úrslítum keppa fiórir sem eftir veröa úr undanrásunum. sérstakri stigagjöf. •JKS íþróttir Evropusambandsms ■ Gytfi Kntójártaa, DV, Aknvyir Aliar ilkur eru á að Konráð Bjamason, forseti Golfsambands sambands Evrópu og muni ftaka sæti forseta þess að tveimur árum liðnrnn. Þannig háttar til hjá Golfsam- bandi Evrópu að tilvonandi for- seti starfar fyrst í tvö ár sem varaforseti, síðan í tvö ár sem Mikill heíðurfyrir Konráð og golfiö Þess var ferið á leit við Konráð á síöasta þingi Evrópusambands- ins að hann tæki þetta starf aö sér og eru aiiar líkur á að af þvi verði. Þá mun Konnið verða í Madrid í haust varaforseti á þingi sambandsins í Madrid í haust og taka síðan viö stjóraartaumunum að tveimur árum liðnum. Þetta er miMU heiður, bæði fyr- ir Konráð sjáifan og eins fyrir golfara á íslandi sem mjög hafa verið að sækja sig á alþjóðavett- vangi að undanfömu. • Konráð Bjamason. Norskt dagblaö um Gunnar Gíslason: Hættur við Hacken - formaður Moss segir Gunnar ekki fara án fullrar greiöslu Moss Dagbladet, sem gefiö er út í norska bænum Moss, birti í gær frétt þess efnis að knattspymu- maðurinn Gunnar Gíslason væri hættur við að fara til Hácken í Sví- þjóð og væri á leið til Reykjavíkur þess í stað. Eins og kunnugt er fór Gunnar frá Moss í vetur og leikur með Hácken á næsta tímabih en Moss krefst þess nú að fá níu milijónir króna frá sænska félaginu vegna félagaskiptanna. Af þeim sökum hefur Gunnar haft félagaskipti úr Moss yfir í KR og hyggst síðan skipta þaðan yfir í Hácken. Formaður Moss segir síðan í við- tah við blaðið að hann ætli sér að sjá til þess að Gunnar fari ekki frá KR til Hácken án þess að félagið fái greidda þá upphseð sem það hefur krafist. Reyna að sýna fram á að ég hafi verið hálf-atvinnumaður Gunnar sagði í samtali við DV í gærkvöldi að hann hefði ekki mikl- ar áhyggjur af þessum yfirlýsing- um formannsins. „Ég held að hann sé nú orðinn alvarlega hræddur um að vera að missa allt út úr höndunum á sér. Mér skilst að þeir hjá Moss séu að reyna aö sýna fram á aö ég hafi verið hálf-atvinnumað- ur hjá þeim en samkvæmt reglum Alþjóða knattspyrnusambandsins ættu þeir þá rétt á mér í eitt ár eft- ir að ég færi í áhugamennsku á nýjan leik. En ég fór til Moss sem áhugamaður og ekkert annað enda vann ég minn fulla vinnudag á meðan ég lék með liðinu. Haldi þeir öðra fram em þeir að reyna að fara á bak við mig og svindla á reglunum og þeir geta ekki staðið á því fyrir dómi. Ég er með allt mitt á hreinu en það er vissulega mjög leiöinlegt aö standa í þessu - að fá svona í bakið frá.fólki sem maður taldi vera bestu vini sína,“ sagði Gunnar Gíslason. -VS Tvöfaldur sigur Austurríkismanna - Valdlmar í 42. sæti í stórsvigi • Örnólfur Valdimarsson varð í 42. sæti af 68 keppendum í Colorado i gær. DV-mynd Brynjar Gauti Austurríkismenn fögnuðu tvöfóld- um sigri í stórsvigi karla á heims- meistaramótinu í alpagreinum í gær- kvöldi. Rudolf Nierlich tók forystuna í fyrri ferö og lét hana ekki af hendi og landi hans, Helmut Mayer, tryggði sér annað sætið. Þriðji varö síðan Pirmin Zurbriggen frá Sviss. Kunnir kappar koma í næstu sæt- um, Marc Girardelli frá Luxemburg, Martin Hangl frá Sviss, Ingemar Stenmark frá Svíþjóð, Alberto Tomba frá Ítalíu og Ole Christian Furuseth frá Noregi. Örnólfur Valdimarsson var meðal þátttakenda og varð í 42. sæti af þeim 68 keppendum sem komust klakk- laust í mark í báðum ferðum. Hins vegar lagði samtals 101 skiðamaður upp í fyrri ferð þannig að 33 heltust úr lestinni áöur en upp var staöið. -VS Hver er bestur á Ægir Máx Kárason, DV, Suðumfisjum: íþróttamaður Suðumesja verður útnefndur í fyrsta skipti í kvöld. At- höfnin fer fram í veitingahúsinu Glaumbergi og hefst kl. 20.00. Það eru íþróttabandalag Suður- nesja og íþróttabandalag Keflavíkur sem standa sameiginlega að henni. Fyrst verða útnefndir íþróttamenn ársins í átta íþróttagreinum en síðan verður íþróttamaöur Suðurnesja valinn úr þeim hópi. ,Það á allt eftir að verða vitlaust í Frakklandi“ „Við ákváðum að fara tvær hóp- ferðir á b-keppnina í Frakklandi mun iiklega ekki veita af því. Handknattleiksunnendur hafa sýnt þessu mikinn áhuga og þegar höfiim við selt þau 15 sæti sem viö vorum meö í fyrri feröina en í hana fara þeir sem viija fylgjast með öll- um leikjunum,“ sagöi Kjartan Lár- us Pálsson, fararstjóri h)á Sam* vinnuferðum/Landsýn, í saratali við DV í gær. „íslenska landsliðið mun þvi fá dyggan stuðning í fyrstu þremur leikjunum í Cherbourg og augþóst er að margir munu bætast viö þeg- ar keppnin í milliriöiunum hefet í Strasshurg. Fóik hefur greinilega mikinn áhuga á síöari ferðinni og við munum sjá til þess að fiöriö verði í fýrirrúmi. Islendingarnir munu geta oröiö sér út um fána, trefia, húfúr og annað sem til þarf endapöllunum. Eg á von á gífúr- legu flöri og vonandi stendur ís- lenska landsliðið undir þeim vænt- ingum sem til þess era gerðar,“ sagði Kjartan L. Pálsson. Þaö er sem sagt uppselt í fyrri ferðina en enn eru laus sæti í siö- ari ferðina. Lagt verður af staö 19. febrúar og komiö heim 28. febrúar. -SK • Kjartan L. Pálsson, fararstjóri hjá Samvinnuterðum/Landsýn, tot- ar fjöri i Frakklandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.