Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1989, Blaðsíða 30
46 FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1989. Föstudagur 10. febrúar DV SJÓNVARP1Ð 18.00 Gosi (7). (Pinocchio)Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Lif i nýju Ijósi (26). Lokaþáttur. Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkamann, eftir Albert Barr- lllé. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. Fimmtándi þáttur. Breskur myndaflokkur I léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Búrabyggð. Breskur teikni- myndaflokkur úr smiðju Jims Henson. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.55 Ævintýri Tinna Ferðin til tunglsins (17) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spumingakeppni framhalds- skólanna Annar þáttur. Mennta- skólinn við Sund gegn Verslunar- skóla Islands. Stjórnandi Vern- harður Linnet. Dómari Páll Lýðs- son. 21.10 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi- marsson. 21.30 Derrlck. Þýskur sakamála- myndaflokkur með Derrick lög- regluforingja. 22.30 Öðruvísi mér áður brá. QThat Was Then, This is Now). Banda- rísk bíómynd frá 1985. Leikstjóri Chris Cain. Aðalhlutverk Emilio Estevez, Craig Sheffer, Kim Dela- ney og Jill Schoelen. Myndin greinir frá tveimur bernskuvinum sem komnir eru á táningaaldurinn. Vinátta þeirra virðist ekki eins traust og áður og oft slær I brýnu á milli þeirra. En óvænt atvik neyða jiá til að líta á máliin raunsæjum augum og endur- skoða vináttubóndin. 00.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. Bandariskur framhaldsþáttur. 16.30 Flóttinn. Winter Flight. Hugljúf mynd um ungan hermann í strið- inu sem kynnist stúlku sem hann verður ástfanginn af en stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun jtegar stúlkan segist vera barnshafandi eftir annan mann. Aðalhlutverk: Reece Dinsdale og Nicola Cow- per. 18.10 Myndrokk. Vel valin íslensk tón- listarmyndbönd. 18.25 Pepsí popp. Tónlistarþáttur með nýjustu myndböndunum, ferskum fréttum úr tónlistarheim- inum, viðtölum, getraunum, leikj- um og alls kyns uppákomum. Þátturinn er unninn í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð hans. Kynnar: Hafsteinn Haf- steinsson og Nadia K. Banine. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Klassapiur. Golden Girls. Þá eru klassapíurnar frá Flórida komnar á skjáinn aftur. 21.00 Ohara. Litli, snarpi lögreglu- þjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum í hendur réttvis- innar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Yniguez. 21.50 Lif Zapata. Viva Zapata. I myndinni er saga Zapata rakin frá þvi hann var á unglingsaldri og stýrði sendinefnd til Mexikóborg- ar til að mótmæla stuldi á landi fólks síns. Síðar var hann gerður útlægur en eftir útlegðina gerðist Zapata skæruliðaforingi og steypti stjórn Diaz af völdum. Dauða Zapata bar að með sviplegum hætti en látum myndina tala sínu máli. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Anthony Quinn og Jean Peters. Leikstjóri: Elia Kazan. 23.45 Sjóræningjamyndin. The Pirate Movie. Ung stúlka á ferðalagi um Ástralíu verður fyrir áhrifum ungs drengs sem er iklæddur sjóræn- ingjabúningi og leikur nítjándu aldar skylmingalistir fyrir ferða- menn. Eftir sjóslys sem stúlkan verður fyrir rekur hana á land á strandlengju en þar fer hún að ímynda sér að hún sé dóttir hers- höfðingja sem hefur verið hönd- um tekin af hópi sjóræningja. Aðalhlutverk: Christopher Atkins, Kristy McNichol og Ted Hamil- ton. 1.20 Sérsveitarforinginn. Comm- ando. Arnold Schwarzenegger í hlutverki fyrrum sérsveitarforingja sem á að baki mörg voðaverk en hefur dregið sig I hlé. Valdamikill stjórnmálamaður I Suður-Amer- íku rænir dóttur sérsveitarforingj- ans til þess að draga hann aftur út i hringiðuna. Aðalhlutverk: Arn- old Schwarzenegger, Rae Dawn Chong og Dan Hedaya. 2.50 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfiriit Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn - Skólavarðan. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúð- kaup" eftir Yann Queffeléc. Guð- rún Finnbogadóttir þýddi. Þórar- inn Eyfjörð les (12.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Bamaútvarpið - „Virgill litli". Sigurlaug Jónasdóttir les 4. lestur sögu Ole Lund Kirkegaards. Þýð- ing: Þorvaldur Kristinsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Herbert, Copland og Weill. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Lftli bamatíminn - „Sitji guðs englar". Höfundurinn Guðrún Helgadóttir les 5. lestur. (Endur- tekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. . fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - Kaffispjali og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - lllugi Jökulsson spjall- ar við bændur á sjötta tímanum. - Stóru mál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. 19.00 KvöldfrétHr. 19.33 Áfram ísland. Dægurióg með islenskum flytjendum. 20.30 VinsældalisH Rásar 2. Tíu vin- sælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj- endurá vegum Fjarkennslunefnd- ar og Bréfaskólans. Sjötti þáttur. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagskvöldi.) 22.07 Snúningur. Kveðjur fluttar milli hlustenda og óskalög leikin. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 03.00 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. 9.00 Niu til fimm. Lögin við vinnuna, lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akureyri FM lOlýB 12.00 Ókynnt hádegistónlist 13.00 Perlur og pastaréHir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og litur m.a. í dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Siðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlisL 20.00 Jóhann Jóhannsson í sinu sér- staka föstudagsskapi. Jóhann spilar föstudagstónlist eins og hún gerist best. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Þaer gerast ekki betri. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. ALrA FM-102,9 10.30 Alfa með erindi til þín. Marg- vislegir tónar sem flytja blessunar- ríkan boðskap. 15.00 i miðri viku. Endurtekið frá mið- vikudagskvöldi. 17.00 Orð trúarinnar.Blandaður þátt- ur með tónlist, u.þ.b. hálftíma- kennslu úr orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. Endurtekið á mánudagskvöldum. 19.00 Alfa með erindi Hl þín.frh. 22.00 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist- arþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 0.20 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 23.45: Christopher Atkins og Kristy McNicol leika aðal- hlutverkin í ævintýra- myndinni Sjóræningja- myndin (The Pirate Movie). Fjallar myndin um unga stúJku sem verður skipreika á eyju einni. í óráði ímyndar hún sér að hún sé dóttir hershöfð- ingja og að hún sé á sjóræn- ingjaeyju og bjargvættur hennar ungur piltur sem hún hafði hrillst af. Sjóræn- ingjamyndin er létt aíþrey- ing með miklu af tónlist og glensi. -HK Sjóramingjamyndln er aev- intýramynd fyrlr alia. Útvarp Rót kl. 15.00: Nýr þáttur hefst á útvarp Rót í dag. Þáttur þessi er í umsjón Grétara Millers og ber nafnið Á föstudegi. Grétar fer 1 saumana á íþróttum helgarinnar og spilar bæðí nýja og garnla tónlist að hætti hússins. Síminn verður einnig opinn og hlustendur geta fengið óskalög leikin og einnig sent vinum og vandamönnum kveöjur. -HK 22.15 Veðuriregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 11. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 FrétHr. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Helga Þórarinsdóttir. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtek- inn Samhljómsþáttur frá miðviku- dagsmorgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirrit Auglýsingar. 1215 Heimsblöðin. 12.20 HádegistrétHr. 12.45 Umhverfis landið á áttaUu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gull- aldartóniist og gefa gaum að smá- blómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkikki. og leikur nýja og fína tónlist. - Útkíkkið kl. 14.14, allt sem þú þarft að vita um það sem fólk er aðgera í mannbótaskyni. -Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæ- heimi. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp Haukur Þórsson. Stjörnufréttir klukkan 10, 12,14 og 16. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvalds- son og Gísli Kristjánsson, tal og tónlist. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til að hafa með húsverkunum og eftirvinnunni. 19 00 Stgurður H. HUðvaraaon 23.00 Darri OUaoa 4.00 Dagritririok. 10.00 Valdis GunnarsdótHr. Föstu- dagstónlist. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Bibba kemur með Halldór milli kl. 11 og 12. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Föstu- dagsskapið allsráðandi á Bylgj- unni, óskalagasíminn er 61 11 11. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór á sín- um stað. 18.00 FrétHr. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 íslenski listinn. Ólöf Marín kynnir 40 vinsælustu lög vikunn- ar. 22.00 Þorsteinn Asgelrsson á nætur- vakt 2.00 Næturdagskrá Bytgjunnar. 13.00 TónlisL 15.00 Á föstudegi. Grétar Miller leikur fjölbreytta tónlist og fjallar um íþróttir. 17.00 i hreinskilni sagl Pétur Guð- jónsson. 18.00 Samtökin ’78. E. 19.00 Opið. 20.00 FES. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Uppáhaldslögin. Tónlistarþátt- ur, opið til umsóknar fyrir hlust- endur að fá að annast þáttinn. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt til mprguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað I síma 623666. FM 104,8 9.00 Morgunvakt 12.00 Létt og góð tónlisl 14.00 Blönduð tónlist að hætU FG. 20.00 Blandaðir kvöldtónar. 24.00 NæhjrvakL 4.00 Dagskráriok. 18.00-19.00 Hafnarfjörður i helgar- byrjun. Leikin létt tónlist og sagt frá menningar- og félagsllfi á komandi helgi. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Rens- borgarskóla lætur gamminn geisa. Ólund Akureyi FM 100,4 17.00 Um að vera um helgina. Hlynur Hallsson. I þættinumeru tíundað- ir helstu viðburðir helgarinnar í listum, menningu, skemmtunum og fleiru. Fólk kemur í tal. 19.00 Peysan. Snorri Halldórsson. Tónlist af öllum toga og fleira. 20.00 GaHð. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt- ur. Hvað ætlar fólk að gera um helgina? Viðtöl. 21.30 Samræður X. þáttur. Umsjón Sigurður Magnason. 23.00 Grautarpotturinn. Ármann Kol- beinsson og Magnús Geir Guð- mundsson blúsa og rokka. Móri kvöldsins skýtur upp kollinum. 01:00 Næturiög. Næturvakt Ölundar. Emilio Esteves skrifar handrit og leikur aðalhlutverkið. Sjónvarp kl. 22.30: Öðravísiméráðurbrá Emilio Esteves er ungur leikari sem þegar hefur leikið í nokkrum vinsælum kvikmyndum. Hann er sonur Martin Sheen og bróðir Charlie Sheen. Esteves er ættamafnið og hefur Emiiio kosið að halda því. í fostudagskvikmynd sjón- varpsins leikin1 hann aðalhlutverkið auk þess sem hann skrifar handritið. Myndin flallar um tvo vini, Mark og Bryon. Mark, sem missti foreldra sína níu árum áður, býr á heimili Bryons og eru þeir eins og bræður. Þeir búa í róstusömu hverfi þar sem hættur leynast. Það verður kvenmaður sem kemst upp á milli vinanna en þeir eru báðir hrifhir af sömu stelp- unni. Veröur það til að Mark yfirgefur heimili þeirra ... Þetta er dæmigerð imglingamynd gerð eftir skáldsögu S.E. Hinton en nokkrar unglingasögur hennar hafa verið kvikmyndaðar og þar af hefur Francis Ford Coppola gert tvær, The Outsiders og Rumple Fish. -HK Stöð 2 kl. 21.50: Líf Zapata Marlon Brando, Elia Kazan og John Steinbeck. Þessir menn eru risar hver á sínu sviði. Það er því ekki annað hægt en að en að mæla eindregið með Lífi Zapata (Viva Zapata) sem er á dagskrá í kvöld, enda er hér um góða skemmtun aö ræða sem kvikmyndahandbækur gefa allt upp í fjórar stjömur. Þaö var þó ekkert þessara stórmenna er hirti óskarsverð- laun fyrir þátt sinn í myndinni, heldur Anthony Quinn er fékk þau fyrir leik í aukahlutverki. Það var að frumkvæði Elia Kazan að gerð var kvikmynd um ævi mexíkanska uppreisnarforingjans Emiliano Zapata. Hann fékk Steinbeck til að skrifa handritið og Brando í hlutverkið, en Brando hafði nýlokið við að leika í Streetcar Named Desire. Fylgst er með Zapata frá því hann var dreng- ur og þar til hann er tekinn af lífi þegar uppreisnartilraun hans mistókst. -HK Skólavarðan, þáttaröð um skóla- og fræðslumál, hefur hafið göngu sína á rás 1. Þættimir em í umsjá Ásgeirs Frið- geirssonar. í fyrstu mun athyglin beinast aö málefnum grunnskólans og menntun og uppeldi bama og unglinga, en síðar verður fjallað um önnur skólastig og almennt um fræðslumál á upplýsingaöld. í þættinum í dag verður leitað svara við spurningunni um hversu miklu foreldrar eigi að ráða í starfi og skipulagi skóla. Vitnað verður til þess að hér á landi hafa foreldrar mun minni áhrif en í mörgum nágrannalöndum. Þá verður rætt við foreldra, kennara og aðra þá sem málið varðar. I Lifi Zapata leikur Marlon Brando uppreisnarforingjann Emiliano Zapata.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.