Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ-VÍSIR 53. TBL - 79. og 15. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 3. MARS 1989. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 85 Furðulegar „uppsprettutodir" við Kirkjusand og Skúlagötu: Skólpið vellur upp rétt við landsteina borgarinnar - og fykur síðan á rúður Reykvíkinga í vestanáttinni - sjá bls. 2 Þorleifur Einarsson jarðfræöingur bendir á svæðið þar sem myndast sérkennilegur skólpgosbrunnur uppi við landsteina útfrá dælustöðinni við Kirkjusand. DV-mynd KAE ViðsMptabankarnir mismuna skuldurum: Stærri f yrirtæki komast hjá greiðslu á stimpilgjöldum sjábls.7 Verða kartöf lu- málin færð 30-40 ár aftur í tímann? sjábls.2 Húsbréfin: Framsókn bregður fætifyrirJóhönnu sjábls.4 Fegursta stúlka Suður- nesja valin um helgina -sjábls.7 Heitsjávar- rækja á hálf- virði í Evrópu -sjábls.7 Ölteiti á Fróni -sjábls.32 Herinn mun borga300 miGljónir vegna nýrrar vatnsveitu -sjábls.6 Lánasjóðurinn ekki á lista yfiraukafjár- veitingar -sjábls.6 Verðurhætt aðseljabjórí fríhöfninni? -sjábls.6 Gagnárás -sjábls.9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.