Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1989. 37 Skák Jón L. Árnason Jóhann Hjartarson tapaði fyrir Andrei Sokolov á heimsbikarmótinu í Reykjavík í október eftir aö hafa átt vænlega stööu. Á mótinu í Linares, sem nú stendur yfir, tókst Sokolov ekki aö sleppa. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Jóhann hafði hvítt og átti leik: A B C D 23. e4! Sker á vald hróksins á c2. Engu breytir 23. - Hb2 24. Dc3 og hótar 25. Bxc4 og skilja hrókinn aftur eftir í dauð- anum. Sokolov verður að gefa skipta- mun. 23. - Hxe2 24. Rxe2 Bxe4 25. Db8+ Kh7 26. Df4 De7 27. Rg3 g5 28. Dcl Bd3 29. Hel Dffi 30. Dc3 Bg6 31. Rfl g4 32. Re3 Rxe3 33. Dxe3 og Jóhann vann eftir að skákin hafði farið í bið. Bridge Isak Sigurðsson í þessu spili, sem kom fyrir í úrslita- leik yngri spilara, eru sex lauf mjög góð- ur samningur á norður suður hendurn- ar, þ.e.a.s. ef laufið liggur ekki verr en 4-1. En vegna þess að það liggur 5-0 þá eru þau óvinnandi. Sveit Sveins R. Ei- ríkssonar græddi 11 impa á þessu spili, ekki af því að sveit Hard Rock Café hefði verið í slemmunni heldur af því að báðar sveitir spiluðu 4 hjörtu á spilið og það vannst með yfirslag öðrum megin en fór einn niður á hinu borðinu: * Á10965 ¦W-- * D976 * ÁKD3 * D87 V G982 ? ÁKG543 N V A S ? K42 V 765 ? 102 ? 98542 ? G3 ¥ ÁKD1043 ? 8 + G1076 Á báðum borðum var útspilið hið sama, tígulás, en síðan skildi leiðir. Þar sem spilið fór niður skiptí vesturspilarinn yfir í htinn spaða. Auðvelt er að ímynda sér framhaldið, drepið á ás, lítið lauf á gosa, trompað, austri spilað inn á spaðakóng og önnur lauftrompun. Einn niður. Rétt- ara heföi verið hjá sagnhafa að trompa sig heim á tígul. Þar sem spilið stóð með yfirslag spilaði vestur litlum tígU í öðrum slag, sagnhafi settí drottninguna og hentí spaða heima. Nú reyndi hann að komast heim á laufgosa en þó vestur trompaði hann gat hann ekki fengið fieiri slagi. Krossgáta T~ z 5 + 6" T" b ? r IO )Z )á> tcT n J' * J C- w* J' p Lárétt: 1 fótskemill, 7 hamagangur, 8 sefa, 10 skel, 11 poka, 12 bundni, 14 varðandi, 16 gangflötur, 18 veiki, 20 skaði, 21 kaðall, 22 hnullungur. Lóðrétt: 1 ok, 2 blása, 3 óhreinka, 4 hirslan, 5 kramdi, 6 dreif, 9 keyrðu, 13 riftun, 15 massi, 17 tínir, 19 eykta- mark, 20 eyða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 keis, 5 kóp, 8 of, 9 núll, 10 sinnugt, 12 totan, 14 at, 15 utan, 16 nóa, 18 rak, 19 nagg, 21 ör, 22 safn. Lóðrétt: 1 kostur, 2 efi, 3 inntaks, 4 sú, 5 klunna, 6 ólga, 7 patta, 11 Nanna, 13 otar, 17 ógn, 20 gá. Getur þú ekki sagt Helenu að þú hringir í hana seinna? LaUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 3. mars - 9. mars 1989 er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefht annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sirni 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafullrrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sítni 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). "Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðúiu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiireókriartírtú Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14t18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl, 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðasþítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífllsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 3. mars: Pacelli var kosinn páfi. Úrslit páfakjörsins vekja ánægju í Bretlandi og Frakklandi en óánægju í Þýskalandi Spakmæli Reynsla heitir sá viðskiptareikn- ingur þar sem maður fær mistök sín skrifuð. OscarWilde Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tírni safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-ftmmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: eropið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynrdngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtalf - anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Óvissa um framtíðina setur strik í reikninginn. Ræddu trún- aðarmál við einhvern sem þú treystir. Kvöldið verður spenn- andi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Talaðu ekki án þess að hugsa, annað gæti verið hræðilega niöurlægjandi. Þreytandi morgunn setur þig úr af laginu en það lagast með kvöldinu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Togstreita mifti vinnustaðar og heimilis kemur þer í upp- reisnarskap. Reyndu að hafa stjórn á þér. Þaö hefst ekkert upp úr rifrildi. Nautið (20. april-20. maí): Þú verður að hugsa gaumgæfilega um ákveðið ástarmál. Þú ert dálitið eirðarlaus og ættir að fara eitthvað einn og út af fyrir þig í kvöld. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Ómakaðu þig ekki of mikið viö að leiðbeina öðrum í dag. Sérstaklega ekki ef þér finnst hugmyndir þeirra leiðinlegar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum fyrri hluta dagsins, sérstaklega í persónulegu sambandi. Happatölur eru 8, 23 0g34. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þótt þaö sé einhver pressa á þér að vera með í einhverju samsæri ættirðu að hugsa þig um tvisvar. Taktu þátt í félags- lífi. ' Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú færð jákvæða svörun við þínurn helstu áhugamálum. Láttu það ekki eftir þér að eyða of miklu í persónuleg mál. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér vegnar vel og ert ánægður, sérstaklega hvað varðar pen- inga. Sköpunargleði þin er mikil núna og ættirðu að koma sem flestu í verk. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir þurft að draga dálítið úr vinsældum þínum um hríð. Vertu nákvæmur í öllu tali þínu um menn og málefni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu ekki draga þinn inn í vandamál og rifrildi annarra því þú gætír setíð uppi með þau. Happatölur eru 4,22 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að hafa samráð við aðra um skipulagningu á legnri ferðalögum. Nýttu þer sköpunarhæfileika þína, þeir ættu að reynast þér vel núna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.