Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 3. MARS 1989. Föstudagur 3. mars SJÓNVARPIÐ 18.00 Gosi (10) (Pinocchio). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. 18.25 Kátir krakkar (The Vid Kids). Þriðji þáttur. Kanadískur mynda- flokkur í þrettán þáttum. Um er að ræða sjálfstæða dans- og söngvaþætti með mörgum af þekktustu dönsurum Kanada. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. Átjándi þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 19.25 Lcöurblökumaöurinn (Bat- man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur um baráttu leður- blökumannsins við undirheima- menn sem ætla að ná heimsyfir- ráðum. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréltir og veður. 20.35 Spumingakeppni framhalds- skólanna. Sjötti þáttur. Stjórnandi Vernharður Linnet. 21.15 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi- marsson. 21.35 Derrick. Þýskur sakamála- myndaflokkur með Derrick lög- regluforingja. 22.35 Af nýjum og niðum (Moonligh- ting). Bresk kvikmynd frá 1981. Leikstjóri Jerzy Skolimowski. Að- alhlutverk Jeremy Irons, Eugene Lipinski og Jiri Stanislav. Myndin lýsir á grátbroslegan hátt lífi nokk- urra pólskra verkamanna sem fá atvinnu í London, án atvinnuleyf- is. 0.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. fflffi 15.45 Santa Barbara. Bandariskur framhaldsþáttur. 16.30 Bræður munu berjast House ol Strangers. Metnaðarfullur ¦"* bankastjóri, sem hefur brotist áfram af eigin rammleik, ræður fjóra syni sína i vinnu þrátt fyrir að hann sýni þeim vantraust. En svo bregðast krosstré sem önnur tré. Aðalhlutverk: Edward G. Rob- inson, Richard Conte og Susan Hayward. Leikstjóri: Joseph L Mankiewicz. 18.10 Myndrokk.Velvaliníslensktón- listarmyndbönd. 18.25 Pepsi popp. Islenskur tónlistar- þáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar fréttir úr tón- listarheiminum, viðtöl, getraunir, leikir og alls kyns uppákomur. Þátturinn er unninn í samvinnu við Sanitas hf., sem kostar gerð hans. Umsjón: Helgi Rúnar Öskarsson. Kynnar: Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. Dagskrárgerð: Hilmar Oddsson. .19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málofni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Klassapiur. Golden Girls. Framhaldsmyndaflokkur um eld- hressar miðaldra konur sem búa saman á Flórída. 21.00 Ohara. Litli, snarpi lögreglu- • þjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum í hendur réttvís- innar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Yniguez. 21.50 Sá á fund sem linnur. Found Money. Tölvusnillingurinn Max hef ur gegnt starfi sínu i bankanum óaðfinnanlega i þrjátíu og fimm ár. Þegar hann er svo seftur á eftir- laun, löngu áður en hans tími er kominn, finnast honum forlögin heldur grimm. Þá verður á vegi Max öryggisvörður bankans sem einnig var sagt upp vegna aldurs. I sameiningu ákveða þeir að ná sér niðri á bankanum. Aðalhlut- verk: Dick Van Dyke, Sid Caesar, Shelly Hack og William Prince. 23.30 Múmían. The Mummy. Myndin var gerð árið 1959 og greinir frá fornleifafræðingum i Egyptalandi um aldamótin siðustu í leit að fjögur þúsund ára gömlu grafhýsi prinsessunnar Ananka. Þeir láta allar aðvaranir sem vind um eyru þjóta og þegar einn þeirra gengur af göflunum snúa þeir aftur til Englands. Þremur árum seinna fara óhugnanlegir og að því er virðist I fyrstu óútskýranlegir at- burðir að gefast. Aðalhlutverk: Peter Cushing, Christopher Lee, Yvonne Furneaux og Eddie Byrne. Leikstjóri: Terence Fisher. Ekki við hæfi barna. 1.00 Brannigan. Logreglumaður frá Chicago er kallaður til London til þess að aöstoða Scotland Yard við lausn á mjög erfiðu sakamáli. Aðalhlutverk: John Wayne, Ric- hard Attenborough, Judy Geeson og Mel Ferrer. Leikstjóri: Douglas Hickox. Alls ekki við hæfi barna. 2.55 Dagskrárlok. 6> Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlil. Tilkynningar. ' 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 yeðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Skólavarðan . Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. 13.35 Miðdegissagan: „I sálar- háska". Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar, skráð af Þórbergi Þórðarsyni. Pétur Pétursson les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um bjór. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Simatimi. Umsjón: Krisín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Bruch, Smetana, Bach og Gershwin. - 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis iandið á áttatiu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gull- aldartónlist. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á út- kikki. og leikur ný og fin lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14 og Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæ- heimi. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - lllugi Jökulsson spjallar við bændur'á sjötta tímanum. - 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin- sælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00.) 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj- endurávegum Fjarkennslunefnd- ar og Bréfaskólans. (Endurtekinn níundi þáttur frá mánudags- kvöldi.) 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir ber kveðjur milli hlust- enda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 03.00 Vökulögin. Tónlistafýmsutagi Sjónvarp kl. 22.35: Afnýjum ogniðum Kvikmynd eftir uradeildan leiksrjóra, Jerzy Skohmowski, er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Skolimowski er pólskur leiksrjóri sem hefur starfað að mestu teyti á Vesturlöndum frá því pólsk yfirvöld bönnuðu kvikmynd hans, Hands up, er fjahaði um Staanttmabilið í PóllanaX Af nýjum og niðum (MoonHghtJng), sem gerð er 1981, er af mörgum talin besta kvikmynd hans tö þessa. Jeremy Jrons sýnir sniildarleik i hlutverki pólsks mann sem fer til London öl aö endurgera Mð ríks manns. Hann og félagar rtarishafaektöatvirmmeyfioglenáaþtá Útvarp Rót kl. 15: Á föstudegi Ekki alls fyrir löngu hóf göngu sína á Útvarp Rót nýr þátturíumsjáGrétarsMiUerogberhannheitíðÁfostudegi. f þáttunum fer Grétar í saumana á íþróttaviðburðum helgarinnar og spilar bæði nýja og gamla tórdist, auk þess sem síminn verður opinn fyrir hlustendur sem geta fengið óskalögin leikin. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn - „Kóngs- dóttirn fagra" eftir Bjarna Jóns- son. Björg Árnadóttir les annan lestur. 20.15 Blásaratónlist. „Philip Jones Brass"-sveitin og kammersveit Sinfóníuhljómsveitarinnar í Bos- ton leika. 21.00 Kvöldvaka. a. A Hafnarslóð Frásöguþáttur um Grim Thomsen á æskuárum eftir Sverri Kristjáns- son. Gunnar Stefánsson les. b. Stefán Islandi syngur lög eftir Arna Björnsson, Pál Isólfsson, Karl O. Runólfsson, Sigvalda Kaldalóns, Sigfús Einarsson o.fl.; Fritz Weisshappel leikur með á píanó. c. Úr sagnasjóði Árnastofn- unar. Hallfreður Örn Eiríksson flyt- ur fyrsta þátt sinn. Umsjón: Gunn- ar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 35. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur I umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. ¦& FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. í naeturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svaeðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Föstu- dagsskapið allsráðandi á Bylgj- unni, óskalagasíminner61 1111. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór á sín- um stað. 18.00 FrétBr. 19.00 Freymóöur T. Sigurðsson. 20.00 íslenski listinn. Olof Marín kynnir 40 vinsælustu log vikunn- ar. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur- vakt 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 14.00 Gisli Kristjánsson. Fréttir 16, 18. 18.00 Bjarni Dagur Jónsson tekur á ýmsum málum með hlustendum. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 23.00 Darri Ólason á næturvakt. 04.00 Dagskráriok. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,2 Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlisL 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin h/m óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Siödegi í lagi. Þátlur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlisL 20.00 Jóhann Jóhannsson í sinu sér- staka föstudagsskapi. Jóhann spilar föstudagstónlist eins og hún gerist best. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Þær gerast ekki betri. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. ALFA FM-102,9 15.00 imiðriviku. Endurtekiðfrámið- vikudagskvöldi. 17.00 Orð frúarinnar.Blandaður þátt- ur með tónlist, u.þ.b. hálftíma- kennslu úr orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum. Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson. (Endurtekið á mánudagskvöld- um.) 19.00 Affa með erindi til þín, frh. 22.00 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist- arþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst-Magnússon. 00.20 Dagskrárlok. Iffllil TM91.7- 18.00-19.00 Fimmtudagsumræðan. Umræðuþáttur um þau mál sem efst eru á baugi í Firðinum hverju sinni. 13.00 Tónlísl 15.00 Áföstudegl. Grétar Miller leikur fjölbreytta tónlist og fjallar um íþróttir. 17.00 í hreinskilni sagt Pétur Guð- jónsson. 18.00 Samtokin 78. E. 19.00 Opið. 20.00 FES. Unglingaþáttur í umsjá Gullu. 21.00 Uppáhaldslogin. Tónlistarþátt- ur, opið til umsóknar fyrir hlust- endur að fá að annast páttinn. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 02.00 Næturvakt tll morguns. -Fjöi- breytt tónlist og svarað í sima 623666. <$fe FM 104,8 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 MR. 24.00 Næturvakt 680288. 04.00 Dagskrarlok. Útrásar. Simi Olund Akureji FM 100,4 17.00 Um að vera um helgina. Listir, menning, dans, bíó og fleira. Itar- leg umfjöllun með viðtölum. Um- sjón Hlynur Hallsson. 18.00 Handrið ykkur til handa. Loð- fáfnir og Sýruskelfir í góðu gengi. 19.00 Peysan. Snorri Halldórsson spilar tónlist af öllum toga. Gestur kvöldsins leikur lausum hala. 20.00 Gatið. Húmanistar á mannlegu nótunum. Félagar í Flokki manns- ins sjá um þáttinn e.t. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt- ur. Hvað ætlar fólk að gera um helgina? Viðtöl. 21.30 Samræður. Umsjón Sigurður Magnason. 23.00 Grautarpotturinn. Armann Kol- beinsson og Magnús Geir Guð- mundsson blúsa og rokka. 1.00 Næturlög. Næturvakt Ólundar. Dick Van Dyke og Shelley Hack í hlutverkum sínum á fund sem finnur. Stöð 2 kl. 21.50: Sá á fund sem fuinur Sá Sá á fund sem finnur (Fo- und Money) er gamanmynd með Dick Van Dyke í aðal- hlutverki. Leikur hann yfir- mann í banka sem settur er út í kuldann þegar tölvufyr- irtæki yfirtekur bankann. Hann er ekki sáttur við hlutskipti sitt og fær til hðs við sig öryggisvörðinn Sam Green (Sid Caesar) sem hafði verið rekinn rétt áður en hann komst á eftirlaun. Þeir félagar gera með sér samkomulag að klekkja á fyrirtækinu sem þeim þykir kalt í viðskiptum sínum við starfsfólkið. Aætlun þeirra er djörf og áhættusöm og þótt allt gangi ekki sam- kvæmt fyrirfram hannaðri áætlun tekst þeim ætlunar- verk sitt. Sá á fund sem finnur er sjónvarpskvikmynd, gerð 1983 og er leiksrjóri BiU Persky. Kvikmyndahand- bókin segir myndina yfir meðallagi og þegar leikarar á borð Dick Van Dyke og Sid Caesar, sem eru sjóaðir í gamanmyndum, eru í aðal- hlutverkum ætti að vera von á góðu. Rás 2 kl. 2030: Vinsældalistinn Vinsældalisti Rásar 2 er elsti vinsældalisti þessa lands ög varð nýlega fimm ára gamali TJmsjónarmenn hafaveriðnokkrirognýlega hefur einn nýr bæst við, Áslaug Dóra Byjólfsdóttir. Tók hún viðaf Stefáni Hihn- arssyni. Leikur hún tíu vin- sælustu lögin að mati hlust- enda og strax þar á eftir söórnar Áslaug þætönum Snóningi þar sem hón ber kveðjur möh hlustenda og leikur óskalög. Hér hefur múmían fundið eitt fórnarlamb. Stöð 2 kl. 2330: Múmían Snemma á sjöunda ára- tugnum var kvikmyndafyr- irtæki í Englandi, Hammer Films, sem sérhæfði sig í ódýrum hrylhngsmyndum og nutu þær þó nokkurra vinsælda. Voru þar á meðal myndir um Frankenstein og Dracula. Myndir þessar, sem voru flestar á breið- rjaldi, virkuðu oft eins og meira væri lagt í þær en í raun var gert. Leikarahópurinn var oft- ast sá sami og urðu nokkrir leikara þekktir af að leika í Hammermyndum. Þeirra þekktastir urðu Peter Cus- hing og Christopher Lee, sem báðir leika í Hammer- myndinni sem Stöð 2 sýnir í kvöld, Múmíunni. FjaUar myndin um fund þriggja vísindamnanna á graíhýsi prinsessu. Þrátt fyrir aðvaranir grafa þeir upp grafhýsið og finna fjár- sjóð og gröf. Ailt í einu verð- ur einn vísindamaðurinn brjálaður og þurfa þeir að hörfa frá opinni gröfinni. Þremur árum seinna verður vart við morðingja sem er risi að vexti og er, þegar betur er að gáð, ekki mann- leg vera ... Múmían er ekki merkileg kvikmynd en unnendur hrylhngsmynda geta átt góðar næturstundir yfir henni. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.