Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1989. 13 Lesendur / oj-5; Erlendis koma sumarleyfisbæklingar út strax upp úr áramótum - segir hér m.a. Sumarleyfisferðir: Óvenjumikil samkeppni H.J. skrifar: Það er óvenjulegt að ferðaskrifstof- ur skuli vera komnar í gang með auglýsingar á fullu um miðjan febrú- ar, eins og nú gerðist. Svona snemma hafa þær ekki birst áður. Þetta er í átt við það sem gerist erlendis, þar koma sumarleyfisbæklingar fram strax upp úr áramótum. Þetta er því í sjálfu sér til bóta. En það er ekki allt sem sýnist í þessum efhum. Mín skoðun er sú að nú sé samkeppnin orðin hörð milli ferðaskrifstofanna um að ná við- skiptavinum og svo geti farið að und- irboð verði allveruleg þegar kemur fram á vorið, að ékki sé talað um mitt sumar. Það hlýtur eitthvað að verða undan að láta í þessum hamagangi og sam- keppni. Ferðalangar héðan taka nú sífellt sjálfstæðari ákvarðanir varð- andi sumarleyfi sín og fara mikið á eigin vegum. Það er flug og bíll eða bara með bö og fjölskyldu með Nor- rænu eða eitthvað annað sem ekki krefst viðskipta við ferðaskrifstofu sérstaklega. Ég er hræddur um að ferðaskrif- stofur verði aö bjóða eitthvað lægra verð en það sem nú er í sviðsljósinu ef fólk á almennt að geta keypt sér ferðir með þeim. Og sennilega er aðalástæðan fyrir því hve skrifstof- urnar eru snemma á ferðinni sú að þær eru að þreifa fyrir sér, ef svo má segja, athuga hvort almennar undirtektir eru fyrir hendi og hve sterkar. Komi síðan aftur fram með nýtt verð undir vorið þegar ljóst er að fólk gleypir ekki við ferðum á því verði sem auglýst er nú. Stjórnmál og stefna Páll Ölafsson skrifár; Ég var að enda við að lesa DV og m.a. með afbrigðum vel skrifaða kjallaragrein eftir Jón Magnússon lögmann. Nú þekM ég ekki þennan greinarhöfund en ég er meira en sammáia honum um þau atriði sem hann tekur fýrir í greiniiini. - Það er id. yfirleitt álit fólks aö ekkert hafi rýrt jafhmiMð almennt fjár- málasiðferöi í landinu og fram- koma bankas 1 ol'nana og þó einkum stjórnmálamanna hvað varðar peninga. Einnig held égaðöestir geti verið sammála greinarhöfundi um að fáir þjórd betur hinum svokölluöu „pappírsbarónum" aér á landi en stjómraálamenrarnir því sjálfír séu þeir stærstu og mestu pappírs- barónarnir i þjóðfélaginu. En hvað er að ske í þessu þjóð- félagi núna, þegar ný ríkisstjórn hefur tekiö við taumunum? Ætlaði hún ekki aö láta það verða sitt fyrsta verk að koma hjólum at- vinrtulífsins af stað?Hefur hún gert það? Aldeflis ekM. - Sem. kannsM er ekki hægt að ætiast til eins og hún leggur upp spilin. Atvinnu- leysi fer ört vaxandi, verðbólgan er á hraðri leið upp á við, eyðslan úr ríMssjóöi hefur aldrei verið meiiiog erlend lán hafa ekM verið stöðvuð og ráðherrar og embætt- ismenn eru á flakM allt fil Japans í aastri og Kyrrahafsstrandar Am- eríku í vestri. Hitt er svo annað mál að það var talað um að atvinnuleysi væri éin skynsamiegasta ráðstöfunin sem framkvæma mætti til að stöðva þenslu í sérhverju þjóðfélagL Ef það er ætlun ríMssrjórnarinnar að nota þá aðferð til að fá fólk hér niður á jörðina þá er vel sMljanlegt að hverju stefnir. - En þá eiga ráða- menn líka að viðurkenna stefnu sína svo að fólk þurfi þá ekM að velkjast í vafa um hvað ér á dófinni og geti leitað sér að vinnu og at- hvarS annars staðar. Auðvitaö ber þetta þjóðfélag ekM það kerfi sem hér hefur verið sett upp. Velferðarkerfi okkar er á viö það sem best gerist á Norðurlönd- um og í mörgum ölfellum víð- tækara. Samt bera ekM nema um helirángur landsmanna byrðarnar ttl sameiginlegra þarfa með skatt- greiðslum. Þetta kerfi er sprungið og það verða stjórnmálamenn að viöurkenna. Það er þvi þörf stefnubreytingar hjá þessu ráðamannaliði. Það er hægt að byrja á þvf áð segja þjóð- inni satt og vera ekM með látalæti og uppgerð. Það er ekkert fram- undan annað en samdráttur og að- hald og þaö gildir því að taka hlut- unum með réttu hugarfari og heið- arleika - ekM sýndarmennsku og umslætö. 00 mNDutr Gönguskíóapaklli Skór Skíðastafir Bindingar Ásetning Verð aðeins k, 6.990 ÍE SPORTBUÐIN Ármúla 40, Reykjavík, sími 83555 Eiðistorgi 11, 2. hæð, Seltj., sími 611055 Nauðungaruppboð á lausafjármunum Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, bæjarsjóðs Kópa- vogs, skiptaréttar Kópavogs, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert uppboð á bifreiðum og ýmsum lausafjármunum að Hamraborg 3, norðan við hús, laugar- daginn 4. mars I989 og hefst það kl. 13:30. I. Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðir: Y-809, Cadillac de Ville árg. I983 Y-913, Dodge Aspen árg. I977 G-1642, Chevrolet Monza árg. I987 G-23926, Peugeot 205 árg. I988 Y-16506, Colt árg. I987 Y-3596, Nissan árg. I985 Y-18332, Opel Ascona árg, I984 Y-11954, Datsun Pickup Y-17071, Lada station 1500 árg. I988 R-56911, Mazda 626 árg. 1981 Y-5770, Toyota Landcrusier árg. I982 Þ-2309, Mercedes Benz árg. I983 Þ-2559, Man árg. 1981 Y-17667, Link Belt Speeder bílkrani árg. I974. II. Jafnframt verða eftirgreindar bifreiðar seldar á uppboðinu: Mercedes Benz 309 disel árg. I982 Alfa Romeo station 4x4 árg. I987 Daihatsu skutla 4x4 árg. I987 III. Einnig verða seldir ýmsir aðrir lausafjármunir þ.á m. peninga- kassar af gerðinni Omron, rafmagnsritvélar, verslunarvamingur úr versluninni Búðarkoti, tölva af gerðinni Arc AT, húsgögn, hljómflutningstæki, videótæki og litasjónvörp, Laser Writer tölvuprentari, Fini loftpressa og Aakerman beltagrafa, sem stað- sett er við Marbakka. IV. Samkvæmt beiðni Jóns Egilssonar hdl. verða og seldir ýmsir munir úr Sólbaðsstofu Ástu B. Vilhjálmsdóttur þ.á m. 13 sól- bekkir, 24ra pera ásamt andlitsljósum af Benco gerð, General Electric þvottavél og þurrkari, sófasett og Aiwa hljómflutnings- tæki. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. FERMINGARGJAFA HANDBÓK DV Auglýsendur! Hin margfræga fenningargjafahandbók DV kemur út miðvikuaagmn 15. mars. Auglýsingum þarf aö skila inn í síðasta lagi fyrir 6. mars. Hringið og fáið nánari upplýsingar Þverholtill Sími 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.