Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1989. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu MARSHAL-Stórlækkun. - Marshal vetrarhjólbarðar, verð frá kr. 2.200. Marshal jeppadekk, verð frá kr. 4.500. Umfelgun, jafnvægisstillingar. Greiðslukjör við allra hæfi. Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði, Ármúla 1, sími 91-687377 og 91-685533. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Hjónarúm, náttborð, snyrtiboró með stórum speglj og ljósi, einnig 2 stólar, barnavagga á hjólum með himni, ónotaður þráðlaus sími, helluborð með 2 hellum, sem nýtt. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3078. Eldhúsinnrétting, Husqvarna bökunar- ofn og hella, vaskur ásamt blöndun- arkrana, borðstofuskápur, borð og stólar, borðstofuljós og veggljós, 25-30 fm af ullargólfteppi og gamall búðar- peningakassi. Sími 30319. Góðar gjafir fyrir börnin. Barnahús- gögn úr harðplasti, stólar, vinnuborð, skólaborð m/loki og snyrtiborð m/spegli. Heildsöluverð. Níðsterk, falleg og auðveld í þrifum. G.S. Júl. hf., Skútuvogi 12 B, s. 685755. Sala á tækjum. Taylorísvél, tveggja stúta, shakehristari, dýfupottur, kæli- skápur og borð úr gleri, kartöflubök- unarofn, peningakassi, flatningsvél, expressokaffivél. Uppl. gefur Elías í síma 621319 og 14740. Billjardborð. Átta feta billjardborð (po- ol) til sölu, tilvalið í heimahús eða á bjórkrá. Uppl. í síma 91-667577 eftir kl. 19. Árangursrík og sársaukalaus hárrækt með leysi, viðurkennd af alþjóða- læknasamt. Orkumæling, vöðva- bólgumeðferð, andlitslyfting, víta- míngr. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Ársgamalt Ikea krómrúm, 1,60x2 m, og rauður Klippan sófi til sölu, einnig ársgamalt Tensai 14" litsjónvarp með fjarstýringu, svo til ónotað. Allt vel með farið. Uppl. í síma 91-53940. Bambushúsgögn, þrír prinsessustólar, kringlótt borð, skápur, lampi, ljósa- króna og blómsturpottar. Uppl. í sí- man 37601 eftir kl. 19. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið kl. 8-18. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, s. 686590. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Megrunarfrævlakúr og hárkúr. Send- um í póstkröfu allar tegundir af Ortis vítamínum. Mico sf, Birkimel 10, s. 91-612292. Opið alla daga milli 13-17. Svefnsófi, ísskápur, frystikista og AEG þvottavél til sölu, allt nothæft nema þvottavélin sem er biluð. Selst allt á 5000 kr. Uppl. í síma 92-37632. Vélar og verkfæri. Kaup - sala, nýtt notað, fyrir járn-, tré- og blikksmiði, verktaka o.fi. Véla- og tækjamarkað- urinn hf., Kársnesbr. 102A, s. 641445. Álfelgur + dekk undir Lödu fólksbíl til sölu. Verðhugmynd 25-30 þús. Uppl. í síma 688631 milli kl. 18 og 19.30. Hef til sölu mjög góð vetrardekk á felg- um, stærð 165x80x13. Uppl. í síma 91-27330. Notað til sölu: baðker, wc, vaskur og fleira í bað, einnig sófi, svefnsófi og fleira. Uppl. í síma 91-78181.________ Sturtubotn, 90x90 cm, til sölu, einnig tvær svalahurðir. Selst ódýrt. Uppl. í sima 674188. Vandað hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 91-16203 eftir kl. 19. Búslóð til sölu. Uppl. í síma 652776. Vðrulager til sölu. Mjög göður og selj- anlegur. Uppl. í síma 13455 eftir kl. 18 á kvöldin. Hjónarúm og unglingaskrifborð til sölu. Uppl. í síma 91-77672. ¦ Oskast keypt Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir sófasetti, ódýru eða gefins. Uppl. í síma 91-82294. ¦ Verslun Stórútsala! Nú á allt að seljast. Mikil verðlækkun á öllum vörum verslunar- innar. Póstsendum. Skotið, Klappar- stíg 31, sími 14974. Útsalal 50% afsláttur á náttfatnaði, teygjulökum og mörgu fleiru. Póst- sendum. Karen, Kringlunni 4, sími 686814. Fatnaður Sníðum og saumum, m.a. árshátiðar-, fermingar- og útskriftardress, fyrir verslanir og einstaklinga. Spor í rétta átt, Hafnarstræti 21, sími 91-15511. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæð- skeri, Garðastræti 2, sími 11590. ¦ Heimilistæki Heimilistæki. Til sölu þvottavélar, þurrkarar og uppþvottavélar. Uppl. í síma 670340. ísskápur til sölu, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 91-53936 eftir kl. 20. Hljódfeeri Rafmagnsgítar - magnari. Nýr Hohner Custom Telecaster, svartur og gylltur, m/tösku, til sölu, einnig nýr 50 W Pevey Audition, m/tveim hátölurum og innbyggðum Chorus. S. 619062. Marina kassagitar til sölu, hvítur að lit, einstaklega fallegur og góður grip- ur. Nánari uppl. í síma 91-10364 eftir kl. 19._____________________________ Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Tenorsaxófónn óskast keyptur, t.d. Yamaha eða Selmer. Staðgreiðsla í boði fyrir rétt hljófæri. Uppl. í síma 91-22334. Tll sölu 3ja borða heimilisorgel, fótbassi, trommur, mjög fallegur grip- ur, gott staðgrverð. Uppl. í síma 91-35921. Casio búðin auglýsir: Utsala á raf- magns- og midi gítörum. Uppl. í síma 91-31412, Síðumúla 20. Tenórsaxófónn. Vil kaupa tenórsaxó- fón, helst Shelmer. Úppl. í síma 92-11291. Hljómtæki Til sölu: Technic útvarp, Technic timer, JVC geislaspilari, Sony equalizer Kenwood magnari, 85 W, Hitatci seg- ulband, Yamaha hljómborð, Gelhard bíltæki CT input, Gelhard magnari með digital equalizer, Kenwood equ- alizer með magnara og Roadstar kraftmagnari. Sími 91-37667 og 17899. 4 rása segulbandstækl. Uppl. í síma 97-61449. Pioneer stereosamstæða til sölu. Uppl. í síma 652776. ¦ Teppaþjónusta Hreinsið sjáll - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimah. og fyrirt. Tökum að okkur vatnssog. Margra ára reynsla og þjónusta. Pantið tímanl. fyrir fermingar og páska. S. 652742. Húsgögn Húsgagnamarkaður. Mikið úrval af svefnherbergishúsgögnum á góðu verði, t.d. vatnsrúm í öllum stærðum, náttborð, kollar, kommóður, svo og aðrar gerðir af rúmum. Verð á rúmum frá 8.000. Ingvar og synir hf, Grensás- vegi 3, 2. hæð, sími 681144. Antik hjónarúm, náttborð, snyrtiborð og stóll til sölu, (frá Ingvari og Gylfa). Verð 45 þús staðgreitt. Uppl. í síma 91-656188. Höfum hækkað um eina hæð. Sófasett og stakir sófar, hornsófar eftir máli. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, 2. hæð, sími 91-36120. Vandað leðursófasett 3 + 2 + 1 til sölu, einnig flísalagt sófaborð og hillusam- stæða. Uppl. í síma 91-51005 eftir kl. 20. Mjög fallegt, hvítt eldhúsborð og fjórir stólar til sölu, svo til ónotað. Uppl. í síma 91-78509 eftir kl. 17. Ódýrt sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar, til sölu. Til sýnis á laugardag. Uppl. í síma 9.1-10493. Tvö hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 675363. Bólstrun Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740.___________________ Bólstrun - klæðningar. Komum heim. Gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, sími 641622, heimasími 656495. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæðum og leðri. G.Á. Húsgögn, Brautarholt 26, símar 91-39595 og 39060. Klæðum og gerum við gömul húsgögn. Sjáum um viðgerð á tréverki. Fag- menn vinna verkið. Bólstrun, Reykja- víkurvegi 62, sími 651490. Tölvur Sinclair Spectrum til sölu, kassettu- tæki og nokkrir leikir fylgja. Uppl. í síma 91-77231 eftir kl. 18. Citizen LSP 10 prentari til sölu. Uppl. i sima 673870. Sjónvörp Sjónvarpsviögeröir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf, Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgö á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Sérhæfð viðgerða- og varahlutaþj. Blaupunkt - Sanyo. Verkstæðið, Suð- urlandsbraut 16, s. 680780, hs. 622393. Sigurgeir rafeindavirkjameistari. Kaupum notuð litsjónvarpstæki. Uppl. í síma 21216. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72. M Ljósmyndun Olympus OM20 til sölu, með flassi og zoomlisnu 70/200. Uppl. í síma 91-43823. Dýrahald Af sérstökum ástæðum óskast heimili fyrir 5 mánaða gamla Labrador- íslensk blandaða dömu. Uppl. í síma 92-15858. Gáskasyntr. Tilboð óskast í tvo stóra og eíhilega fola á 4. vetri, undan Gáska 920. Uppl. í símum 98-78449 og 98-78459. Hestaflutningar. Farið verður á Horna- fjörð og Austfirði næstu daga, einnig vikulegar ferðir til Norðurlands. Uppl. í s. 91-52089 og 54122 á kvöldin. Hestamenn! Eru reiðstígvélin hál? Látið sóla þau með grófum sólum. Skóvinnustofa Sigurbjörns Þorgeirs- sonar sf., Háaleitisbraut 68, s. 33980. Retriever-fólk. Halló, halló. Nú förum við að ganga. Hittumst öll við Heið- merkurhlið við Silungapoll nk. sunnudag, 5/3, kl. 13.30. Göngunefnd. Schefer ganga verður á laugard. 4. mars kl. 14. Gengið verður frá Vífil- staðavatni. Mætum öll hress. Göngu- nefnd. Gæðingur. Brúnn, 8 vetra, hágengur klárhestur með tölti til sölu, verð ca 150 þús. Uppl. í síma 91-670405. Scháffer hvolpar til sölu, ættartala og heilbrigðissvottorð fylgir hverjum hvolpi. Uppl. í síma 91-84535. Til sölu grár 10 vetra mjög góður reið- hestur. Uppl. í síma 96-81188 milli kl. 17 og 19. Óska eftir högna af angóru- eða pers- nesku kyni, fyrir læðu af persnesku kyni. Uppl. í síma 91-73159 eftir kl. 16. ¦ Vetrarvörur Vélsleðamenn og aðrir ferðalangar: Hin viðurkenndu amerísku öryggis- ljós aftur fáanleg, lýsa við allar Ícring- umstæður. Fást á bensínstöð Shell, Hraunbæ 102. Heildsölubirgðir: K. Bjarnason, s. 671826. Arctic Cat Cheetah long track '86 vél- sleði til sölu. Uppl. í síma 91-666960 eftir kl. 19.________________________ Polaris Indi 400 '85 til sölu, mjög góður sleði. Verð 270 þús. Uppl. í síma 91-671827 eftir kl. 20. Hjól Fjórhjól eða mótorhjól óskast í skiptum fyrir góðan bíl. Uppl. hjá Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg, símar 91-19079 og 91-24540. Yamaha IZ 250 '87 til sölu, eitt verkleg- asta hjól landsins. Uppl. í síma 12301 á daginn og 20128 á kvöldin. Vagnar Sprite hjólhýsi, mest seldu hjólhýsin í Evrópu, 12,14 og 16 feta hjólhýsi, 1989 gerðirnar væntanl. í mars/apríl. Sjón er sögu ríkari. Sýningarhús á staðn- um. Kerrusalurinn. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. Dráttarbeisli undir allar tegundir fólksbíla, smíða einnig fólksbíla-, vél- sleða- og hestaflutningakerrur. Látið fagmenn vinna verkið. Sími 44905. Hjólhýsi. '89 módelin af Monzu komin, einnig hafin skráning á félögum í sam- tök hjólhýsaeigenda. H. Hafsteinsson, sími 651033 og 985-21895. ¦ Til bygginga Einangrunarplast i öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu, kaupanda að kostnaðar lausu. Borgarplast, Borgarnesi, sími 93-71370.__________________________ Uppistöður óskast, 150 stk. 2x4, lengd 3 m, 350 stk. 2x4, lengd 2,50 m. Uppl. í síma 91-50053. Byssur Frá Skottélagi Reykjavikur. Aðalfundur Skotfélags Reykjavíkur verður hald- inn laugardaginn 4. mars 1989 kl. 14.00 í fundarsal IDR, íþróttamiðstöðinni, Laugardal. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. Hug Einkaflugmenn. Munið flugöryggisráð- stefnu Vélflugfélags Islands á Hótel Loftleiðum, laugardaginn 4. mars. Skráið ykkur í dag í síma 91-621612. M Sumarbústaðir Glæsileg sumarhús, margar stærðir og gerðir, hef sumarbústaðalóðir með aðgangi að veiðivatni. Teikningar og aðrar uppl. á skrifstofu. S. 91-623106. ¦ Pyrir veiöimenn Veiðimenn ath. Nú bjóðum við lax- veiðimyndasettið með 25% afslætti. Islenski myndbandaklúbburinn, sími 91-79966. Dorgveiði. Opið laugard. og sunnud. fyrir dorgveiði í Hvammsvík. Uppl. í síma 91-687090 Veiðivon. Fyrirtæki Snyrtivöruverslunin Paris, Laugavegi 61, er til sölu, ef viðunandi verð fæst. Mjög góðir greiðsluskilmálar, jafnvel 5 ár. Uppl. í s. 83757, aðallega á kv. Báíar Bátur frá Skel til sölu, 3,3 tonn, báturinn er með Volvo Penta vél, 35 ha., er á góðum vagni, einnig er til sölu Benz- vél ásamt nýjum gír, öxli og skrúfu. Uppl. í síma 92-68064, 985-25530. Ford C-Power bátavélar, ljósavélar, iðnaðarvélar, 35-235 ha. Ford C- Power vélar eru sterkar vélar sem endast vel. Almenna varahlutasalan sf., Faxafen 10, s. 91-83240. 4 tonna skelbátur til sölu. Einnig á sama stað óskast 4-6 tonna bátur, grásleppunet og netaspil. Uppl. í síma 92-46660. Alternatorarfyrir báta 12/24 volt í mörg- um stærðum. Amerísk úrvalsvara á frábæru verði. Einnig startarar. Bíla- raf hf, Borgartúni 19, s. 24700. Eigum nú til afhendingar strax Víking 900, 9,9 tonn, með kvóta, og tvo Vík- ing 700, dekkaðan og opinn. Uppl. í símum 91-651670 og 651850. Hraðfiskibátur, Gáski 1000, 9,24 tonn, 100 tonna kvóti. Tilbúinn undir véí og tæki. Uppl. í síma 91-622554 á dag- inn og 72596 eftir kl. 19. Nýtt og ódýrt frá Mótun. Erum að klára- fyrsta Gáska 850, 5,7 tonn, ganghr. 15-25 m. Verð frá 1,7 millj. án vél- ar/tækja. S. 91-53644, 54071 á kv. Bukh, gír og skrúfa tll sölu fyrir 36-48 ha, fjögra ára gamall í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 94-2045. Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka- vör h/f, sími 25775 og 673710._______ Sómi 800 '86 til sölu, vél 248 hö., Mermaid turbo plus. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3014. Línu- og netaspil til sölu. Uppl. í síma 91-43306. Nýlegur 4 tonna bátur til sölu. Uppl. i síma 92-68457 um helgina. Trébátur, 3,62 tonn, til sölu, með öllum búnaði. Uppl. í síma 95-5825. Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf, Lauga- vegi 163, sími 622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. Varahlutir Verslið við fagmanninn. Varahlutir í: Benz 300 D '83, 240 D '80, 230 '77, Lada '83-'86, Suzuki Alto '81-'85, Suzuki Swift '85, Uno 45 '83, Chevro- let Monte Carlo '79, Galant '80, '81, Mazda 626 '79, Colt '80, BMW 518 '82. Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla- virkjameistari, s. 44993 og 985-24551. Odýr vinnuföt Öryggisskór m/stáltá frá kr. 2.747 Úlpur frá kr. 2.767 Samfestingar frá kr. 6.100 Loðfóðraður galli frá kr. 8.000 Skyrtur frá kr. 807 FAGMAÐURINN Suðurlandsbraut 10 - sími 68-95-15 Er gólfið skemmt? Setjum mjög slitsterkt flotefni (THOROFLOW) á t.d. bíl- skúrs- eða iðnaðargólf. Erum einnig með vélar til að saga og slípa gólf. Hafið samband. ¦S steinprýði ¦H Stangarhyl 7, simi 672777 Þjónustuauglýsingar Milliveqqir - útveggir Ódýrir milliv. og loftaklæðning- ar í húsnæði þar sem hljóð og eldvarnar er krafist. Byggðir úr blikkstoðum og gifstrefjapíöt- um, naglalaus samsetning. Hentar vel í votrými, t.d. bað- herb. undir flísar. Einnig ein- angrun og klæðning innan á útveggi. Einföld og fljótleg uppsetning. A-VEGGIR HF, Tindaseli 3, 109 Reykjavlk, sími 670022 985-25427

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.