Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Page 19
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1989.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
MARSHAL-Stórlækkun.
Marshal vetrarhjólbarðar,
verð frá kr. 2.200.
Marshal jeppadekk,
verð frá kr. 4.500.
Umfelgun, jafnvægisstillingar.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði,
Ármúla 1, sími 91-687377 og 91-685533.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Hjónarúm, náttborö, snyrtiborö með
stórum speglj og ljósi, einnig 2 stólar,
barnavagga á hjólum með himni,
ónotaður þráðlaus sími, helluborð
með 2 hellum, sem nýtt. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
3078.
Eldhúsinnrétting, Husqvarna bökunar-
ofn og hella, vaskur ásamt blöndun-
arkrana, borðstofuskápur, borð og
stólar, borðstofuljós og veggljós, 25-30
fm af ullargólfteppi og gamall búðar-
peningakassi. Sími 30319.
Góöar gjafir fyrir börnin. Barnahús-
gögn úr harðplasti, stólar, vinnuborð,
skólaborð m/loki og snyrtiborð
m/spegli. Heildsöluverð. Níðsterk,
falleg og auðveld í þrifum. G.S. Júl.
hf., Skútuvogi 12 B, s. 685755.
Sala á tækjum. Taylorísvél, tveggja
stúta, shakehristari, dýfupottur, kæli-
skápur og borð úr gleri, kartöflubök-
unarofn, peningakassi, flatningsvél,
expressokaffivél. Uppl. gefur Elías í
síma 621319 og 14740.
Billjardborö. Átta feta billjardborð (po-
oi)
til sölu, tilvalið í heimahús eða á
bjórkrá. Uppl. í síma 91-667577 eftir
kl. 19.
Árangursrik og sársaukalaus hárrækt
með leysi, viðurkennd af alþjóða-
Iæknasamt. Orkumæling, vöðva-
bólgumeðferð, andlitslyfting, víta-
míngr. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275.
Ársgamalt Ikea krómrúm, 1,60x2 m, og
rauður Klippan sófi til sölu, einnig
ársgamalt Tensai 14" litsjónvarp með
fjarstýringu, svo til ónotað. Allt vel
með farið. Uppl. í síma 91-53940.
Bambushúsgögn, þrír prinsessustólar,
kringlótt borð, skápur, lampi, ljósa-
króna og blómsturpottar. Uppl. í sí-
man 37601 eftir kl. 19.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op-
ið kl. 8-18. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, s. 686590.
Framleiði eidhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Megrunarfrævlakúr og hárkúr. Send-
um í póstkröfu allar tegundir af Ortis
vítamínum. Mico sf., Birkimel 10, s.
91-612292. Opið alla daga milli 13-17.
Svefnsófi, ísskápur, frystikista og AEG
þvottavél til sölu, allt nothæft nema
þvottavélin sem er biluð. Selst allt á
5000 kr. Uppl. í síma 92-37632.
Vélar og verkfæri. Kaup - sala, nýtt
notað, fyrir jám-, tré- og blikksmiði,
verktaka o.fl. Véla- og tækjamarkað-
urinn hf., Kársnesbr. 102A, s. 641445.
Álfelgur + dekk undir Lödu fólksbíl
til sölu. Verðhugmynd 25-30 þús.
Uppl. í síma 688631 milli kl. 18 og
19.30.
Hef til sölu mjög góö vetrardekk á felg-
um, stærð 165x80x13. Uppl. í síma
91-27330.
Notað til sölu: baðker, wc, vaskur og
fleira í bað, einnig sófi, svefnsófi og
fleira. Uppl. í síma 91-78181.
Sturtubotn, 90x90 cm, til sölu, einnig
tvær svalahurðir. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 674188.
Vandað hjónarúm til sölu. Uppl. í síma
91-16203 eftir kl. 19.______________
Búslóð til sölu. Uppl. í síma 652776.
Vörulager til sölu. Mjög góður og selj-
anlegur. Uppl. í síma 13455 eftir kl.
18 á kvöldin.
Hjónarúm og unglingaskrifborð til sölu.
Uppl. í síma 91-77672.
■ Oskast keypt
Þvi ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir sófasetti, ódýru eða gefins.
Uppl. í síma 91-82294.
■ Verslun
Stórútsala! Nú á allt að seljast. Mikil
verðlækkun á öllum vörum verslunar-
innar. Póstsendum. Skotið, Klappar-
stíg 31, sími 14974.
Útsala! 50% afsláttur á náttfatnaði,
teygjulökum og mörgu fleiru. Póst-
sendum. Karen, Kringlunni 4, sími
686814.
■ Fatnaður
Sníðum og saumum, m.a. árshátíðar-,
fermingar- og útskriftardress, fyrir
verslanir og einstaklinga. Spor í rétta
átt, Hafnarstræti 21, sími 91-15511.
Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæð-
skeri, Garðastræti 2, sími 11590.
■ Heimilistæki
Heimilistæki. Til sölu þvottavélar,
þurrkarar og uppþvottavélar. Uppl. í
síma 670340.
ísskápur til sölu, fæst fyrir lítið. Uppl.
í síma 91-53936 eftir kl. 20.
■ Hljóðfeeri
Rafmagnsgitar - magnari. Nýr Hohner
Custom Telecaster, svartur og gylltur,
m/tösku, til sölu, einnig nýr 50 W
Pevey Áudition, m/tveim hátölurum
og innbyggðum Chorus. S. 619062.
Marina kassagítar til sölu, hvítur að
lit, einstaklega fallegur og góður grip-
ur. Nánari uppl. í síma 91-10364 eftir
kl. 19.
Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Tenorsaxófónn óskast keyptur, t.d.
Yamaha eða Selmer. Staðgreiðsla í
boði fyrir rétt hljófæri. Uppl. í síma
91-22334.
Til sölu 3ja boröa helmilisorgel,
fótbassi, trommur, mjög fallegur grip-
ur, gott staðgrverð. Uppl. í síma
91-35921.
Casio búðin auglýsir: Útsala á raf-
magns- og midi gítörum. Uppl. í síma
91- 31412, Síðumúla 20.
Tenórsaxófónn. Vil kaupa tenórsaxó-
fón, helst Shelmer. Uppl. í síma
92- 11291.
■ HLjómtæki
Til sölu: Technic útvarp, Technic timer,
JVC geislaspilari, Sony equalizer
Kenwood magnari, 85 W, Hitatci seg-
ulband, Yamaha hljómborð, Gelhard
bíltæki CT input, Gelhard magnari
með digital equalizer, Kenwood equ-
alizer með magnara og Roadstar
kraftmagnari. Sími 91-37667 og 17899.
4 rása segulbandstæki. Uppl. í síma
97-61449.
Pioneer stereosamstæða til sölu. Uppl.
í síma 652776.
■ Teppaþjónusta
Hreinsiö sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. ftarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi
og húsgögn í heimah. og íyrirt. Tökum
að okkur vatnssog. Margra ára
reynsla og þjónusta. Pantið tímanl.
íyrir fermingar og páska. S. 652742.
■ Húsgögn
Húsgagnamarkaður. Mikið úrval af
svefnherbergishúsgögnum á góðu
verði, t.d. vatnsrúm í öllum stærðum,
náttborð, kollar, kommóður, svo og
aðrar gerðir af rúmum. Verð á rúmum
frá 8.000. Ingvar og synir hf., Grensás-
vegi 3, 2. hæð, sími 681144.
Antik hjónarúm, náttborð, snyrtiborð
og stóll til sölu, (frá Ingvari og Gylfa).
Verð 45 þús staðgreitt. Uppl. í síma
91-656188.
Höfum hækkað um eina hæð. Sófasett
og stakir sófar, hornsófar eftir máli.
Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, 2.
hæð, sími 91-36120.
Vandað leðursófasett 3 + 2 + 1 til sölu,
einnig flísalagt sófaborð og hillusam-
stæða. Uppl. í síma 91-51005 eftir kl.
20.
Mjög fallegt, hvítt eldhúsborð og fjórir
stólar til sölu, svo til ónotað. Uppl. í
síma 91-78509 eftir kl. 17.
Ódýrt sófasett, 4ra sæta sófi og tveir
stólar, til sölu. Til sýnis á laugardag.
Uppl. í síma 9,1-10493.
Tvö hjónarúm til sölu. Uppl. í síma
675363.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Bólstrun - klæðningar. Komum heim.
Gerum föst verðtilboð. Bólstrun
Sveins Halldórssonar, sími 641622,
heimasími 656495.
Klæðum og gerum við gömul húsgögn,
úrval af áklæðum og leðri.
G.Á. Húsgögn, Brautarholt 26,
símar 91-39595 og 39060.
Klæðum og gerum við gömul húsgögn.
Sjáum um viðgerð á tréverki. Fag-
menn vinna verkið. Bólstrun, Reykja-
víkurvegi 62, sími 651490.
■ Tölvur
Sinclair Spectrum til sölu, kassettu-
tæki og nokkrir leikir fylgja. Uppl. í
síma 91-77231 eftir kl. 18.
Citizen LSP 10 prentari til sölu. Uppl. í
síma 673870.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, simi 27095.
Notuð og ný iitsjónvörp til sölu, ábyrgð
á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
símar 21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Sérhæfð viðgerða- og varahlutaþj.
Blaupunkt - Sanyo. Verkstæðið, Suð-
urlandsbraut 16, s. 680780, hs. 622393.
Sigurgeir rafeindavirkjameistari.
Kaupum notuð litsjónvarpstæki. Uppl.
í síma 21216. Verslunin Góðkaup,
Hverfisgötu 72.
■ Ljósmyndun
Olympus OM20 til sölu, með flassi og
zoomlisnu 70/200. Uppl. í síma
91-43823.
■ Dýxahald
Af sérstökum ástæðum óskast heimili
fyrir 5 mánaða gamla Labrador-
íslensk blandaða dömu. Uppl. í síma
92-15858.
Gáskasynir. Tilboð óskast í tvo stóra
og efnilega fola á 4. vetri, undan
Gáska 920. Uppl. í símum 98-78449 og
98-78459.
Hestaflutningar. Farið verður á Homa-
fjörð og Austfirði næstu daga, einnig
vikulegar ferðir til Norðurlands.
Uppl. í s. 91-52089 og 54122 á kvöldin.
Hestamenn! Eru reiðstígvélin hál?
Látið sóla þau með grófum sólum.
Skóvinnustofa Sigurbjörns Þorgeirs-
sonar sf., Háaleitisbraut 68, s. 33980.
Retriever-fólk. Halló, halló. Nú förum
við að ganga. Hittumst öll við Heið-
merkurhlið við Silungapoll nk.
sunnudag, 5/3, kl. 13.30. Göngunefhd.
Schefer ganga verður á laugard. 4.
mars kl. 14. Gengið verður frá Vífil-
staðavatni. Mætum öll hress. Göngu-
nefnd.
Gæðingur. Brúnn, 8 vetra, hágengur
klárhestur með tölti til sölu, verð ca
150 þús. Uppl. í síma 91-670405.
Scháffer hvolpar til sölu, ættartala og
heilbrigðissvottorð fylgir hverjum
hvolpi. Uppl. í síma 91-84535.
Til sölu grár 10 vetra mjög góður reið-
hestur. Uppl. í síma 96-81188 milli kl.
17 og 19.
Oska eftir högna af angóru- eða pers-
nesku kyni, fyrir læðu af persnesku
kyni. Uppl. í síma 91-73159 eftir kl. 16.
■ Vetrarvörur
Vélsleðamenn og aðrir ferðalangar:
Hin viðurkenndu amerísku öryggis-
ljós aftur fáanleg, lýsa við allar kring-
umstæður. Fást á bensínstöð Shell,
Hraunbæ 102. Heildsölubirgðir: K.
Bjamason, s. 671826.
Arctic Cat Cheetah long track '86 vél-
sleði til sölu. Uppl. í síma 91-666960
eftir kl. 19.
Polaris Indi 400 ’85 til sölu, mjög góður
sleði. Verð 270 þús. Uppl. í síma
91-671827 eftir kl. 20.
■ Hjól
Fjórhjól eða mótorhjól óskast í skiptum
fyrir góðan bíl. Úppl. hjá Bílasölu
Matthíasar v/Miklatorg, símar
91-19079 og 91-24540.
----------------------------7----
Yamaha IZ 250 '87 til sölu, eitt verkleg-
asta hjól landsins. Uppl. í síma 12301
á daginn og 20128 á kvöldin.
■ Vagnar
Sprite hjóihýsi, mest seldu hjólhýsin i
Evrópu, 12,14 og 16 feta hjólhýsi, 1989
gerðimar væntanl. í mars/apríl. Sjón
er sögu ríkari. Sýningarhús á staðn-
um. Kerrusalurinn. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
Dráttarbeisli undir allar tegundir
fólksbíla, smíða einnig fólksbíla-, vél-
sleða- og hestaflutningakermr. Látið
fagmenn vinna verkið. Sími 44905.
Hjólhýsi. ’89 módelin af Monzu komin,
einnig hafin skráning á félögum í sam-
tök hjólhýsaeigenda. H. Hafsteinsson,
sími 651033 og 985-21895.
■ Til bygginga
Einangrunarplast í ölium stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu, kaupanda að kostnaðar
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370.
Uppistöður óskast, 150 stk. 2x4, lengd
3 m, 350 stk. 2x4, lengd 2,50 m. Uppl.
í síma 91-50053.
■ Byssur
Frá Skotfélagi Reykjavikur. Aðalfundur
Skotfélags Reykjavíkur verður hald-
inn laugardaginn 4. mars 1989 kl. 14.00
í fundarsal IDR, íþróttamiðstöðinni,
Laugardal. Dagskrá samkvæmt lögum
félagsins. Stjórnin.
■ Flug_______________________
Einkaflugmenn. Munið flugöryggisráð-
stefnu Vélflugfélags íslands á Hótel
Loftleiðum, laugardaginn 4. mars.
Skráið ykkur í dag í síma 91-621612.
■ Sumarbústaðir
Glæsileg sumarhús, margar stærðir og
gerðir, hef sumarbústaðalóðir með
aðgangi að veiðivatni. Teikningar og
aðrar uppl. á skrifstofu. S. 91-623106.
■ Fyrir veiöimenn
Veiðimenn ath. Nú bjóðum við lax-
veiðimyndasettið með 25% afslætti.
Islenski myndbandaklúbburinn, sími
91-79966.
Dorgveiði. Opið laugard. og sunnud.
fyrir dorgveiði í Hvammsvík. Uppl. í
síma 91-687090 Veiðivon.
■ Fyrirtæki
Snyrtivöruverslunin Paris, Laugavegi
61, er til sölu, ef viðunandi verð fæst.
Mjög góðir greiðsluskilmálar, jafnvel
5 ár. Uppl. í s. 83757, aðallega á kv.
■ Bátar
Bátur frá Skel til sölu, 3,3 tonn, báturinn
er með Volvo Penta vél, 35 ha., er á
góðum vagni, einnig er til sölu Benz-
vél ásamt nýjum gír, öxli og skrúfu.
Uppl. í síma 92-68064, 985-25530.
Ford C-Power bátavélar, ljósavélar,
iðnaðarvélar, 35-235 ha. Ford C-
Power vélar eru sterkar vélar sem
endast vel. Almenna varahlutasalan
sf., Faxafen 10, s. 91-83240.
4 tonna skelbátur til sölu. Einnig á
sama stað óskast 4-6 tonna bátur,
grásleppunet og netaspil. Uppl. í síma
92-46660.
Alternatorar fy rir báta 12/24 volt í mörg-
um stærðum. Amerísk úrvalsvara á
frábæru verði. Einnig startarar. Bíla-
raf hfi, Borgartúni 19, s. 24700.
Eigum nú til afhendingar strax Víking
900, 9,9 tonn, með kvóta, og tvo Vík-
ing 700, dekkaðan og opinn. Uppl. í
símum 91-651670 og 651850.
Hraðfiskibátur, Gáski 1000, 9,24 tonn,
100 tonna kvóti. Tilbúinn undir vél
og tæki. Uppl. í síma 91-622554 á dag-
inn og 72596 eftir kl. 19.
Nýtt og ódýrt frá Mótun. Erum að klárá-
fyrsta Gáska 850, 5,7 tonn, ganghr.
15-25 m. Verð frá 1,7 millj. án vél-
ar/tækja. S. 91-53644, 54071 á kv.
Bukh, gir og skrúfa til sölu fyrir 36-48
ha, fjögra ára gamall í góðu lagi, selst
ódýrt. Uppl. í síma 94-2045.
Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og
ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka-
vör h/fi sími 25775 og 673710.
Sómi 800 ’86 til sölu, vél 248 hö.,
Mermaid turbo plus. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3014.
Linu- og netaspil til sölu.
Uppl. í síma 9143306.
Nýlegur 4 tonna bátur til sölu. Uppl. í
síma 92-68457 um helgina.
Trébátur, 3,62 tonn, til sölu, með öllum
búnaði. Uppl. í síma 95-5825.
■ Videó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sfi, Lauga-
vegi 163, sími 622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Varahlutir
Versliö við fagmanninn. Varahlutir í:
Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77,
Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85,
Suzuki Swift ’85, Uno 45 ’83, Chevro-
let Monte Carlo ’79, Galant ’80, '81,
Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 ’82.
Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjameistari, s. 44993 og 985-24551.
W
Odýr vinnuföt
Öryggisskór m/stáltá
frá kr. 2.747
Úlpur frá kr. 2.767
Samfestingar frá kr. 6.100
Loðfóðraður galli frá kr. 8.000
Skyrtur frá kr. 807
FAGMAÐURINN
Suðuriandsbraut 10 - sími 68-95-15
Er góll ið skemmt?
(XtaRo) \ SYSTHM PROOUCTSy Setjum mjög slitsterkt flotefni (THOROFLOW) á t.d. bíl- skúrs- eða iðnaðargólf. Erum einnig með vélar til að saga og slípa gólf. Hafið samband. IS steinprýði ■■ Stangarhyt 7, stml 672777
Þjónustuauglýsingar
Milliveqqir - útveggir
MZá fŒ&im&aiimtWji m
A
veggir!)
A-VEGGIR HF, Tindaseli 3,
109 Reykjavík, sími 670022
985 - 25427
Ódýrir milliv. og loftaklæðning-
ar í húsnæði þar sem hljóð og
eldvarnar er krafist. Byggðir úr
blikkstoðum og gifstrefjaplöt-
um, naglalaus samsetning.
Hentar vel í votrými, t.d. bað-
herb. undir flísar. Einnig ein-
angrun og klæðning innan á
útveggi. Einföld og fljótleg
uppsetning.