Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1989, Blaðsíða 23
j_
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1989.
31
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Trésmiður óskar eftir verkefnum, allt
kemur til greina. Uppl. í síma
91-675343 (Einar).
M Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýslr:
Jónas Traustason, s.84686,
Galant GLSi 2000,89, bílas.985-28382.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer '87.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX '88, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan '87, bílas. 985-20366.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy '88.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra '88, bílas. 985-21422.
I__________________________________________
Grímur Bjarndal, s. 79024,
GalantGLSi200089, bílas. 985-28444.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 '88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mércedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Ökuskóli, visagreiðslur
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í
vetraraksturinn. Okuskóli og próf-
gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX '88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940.
¦ Irmrömmun
Ál- og trélistar, sýrufrítt karton. Mikið
úrval. Tilb. ál-, tré- og smellurammar.
Plaköt og ísl. grafík. Rammamiðstöð-
in, Sigtúni 10, s. 91-25054.
Parket
Tökum að okkur parketslípun. Fag-
menn, vönduð vinna. Uppl. í síma
91-18121 og 91-16099.
Tilsölu
Getum afgreitt nokkrar beykibaðinn-
réttingar með stuttum fyrirvara á hag-
stæðu verði. Timburiðjan hf.,
Garðabæ, simi 91-44163.
Ert þú í vandræðum með hjólin í hjóla-
geymslunni? Þá á ég til mjög hentug
reiðhjólastatíf, sem henta úti sem inni,
á góðu verði. Smíða einnig stigahand-
rið úr smíðajárni, úti og inni. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 91-651646,
einnig á kvöldin og um helgar.
Dúnmjúku sænsku sængurnar komnar
aftur, verð frá 2.900-4.900, koddar,
tvær stærðir, verð 650 og 960. Rúm-
fatnaður í úrvali. Póstsendum. Skotið,
Klapparstíg 31, sími 91-14974, Karen,
Kringlunni 4, sími 91-686814.
Speglar! Mikið úrval af speglum, bæði
í gylltum og brúnum trérömmum,
einnig standspeglar. Urval af hús-
gögnum og gjafavörum. Verið vel-
komin. Nýja bólsturgerðin, Garðs-
horni, s. 16541.
Skautar, stærðir 26-44, verð 2760.
Sportbúðin, Laugavegi 97, sími 17015,
og Völvufelli 17, s. 73070.
Verslun
Kays pöntunarlistinn, betra verð og
meiri gæði, yfir 1000 síður af fatnaði,
stórar og litlar stærðir, búsáhöld,
íþróttavörur o.fl. o.fl. Verð 190 án
bgj. Pantið í síma 91-52866, B. Magn-
ússon, Hólshrauni 2, Hafnfj.
Littlewoods pöntunarlistinn.
Vörur á Littlewoods verði.
-Littlewoods gæði-.
Opið frá kl. 15-17 alla daga.
Krisco, Hamrahlíð 37.
Sími 91-34888.
BILSKURS
FAAC. Loksins fáanlegir á fslandi.
Frábær hönnun, mikill togkraftur,
hljóðlátir og viðhaldsfríir. Bedo sf.,
Sundaborg 7, sími 91-680404, kl. 13-17.
Otto Versand pöntunarlistinn er kom-
inn. Nýjasta tískan. Stórkostlegt úr-
val af fatnaði, skóm o.fl. Mikið af yfir-
stærðum. Verð kr. 250 + burðargj.
Til afgreiðslu á Tunguvegi 18 og Helg-
alandi 3, sími 91-666375 og 33249.
pmeo\
í
UllCU
ífatadeild: 20-50% afsláttur til 20. febr-
úar á meiri háttar nærfatnaði, dress-
um úr plasti og gúmmíefnum.
1 tækjadeild: Frábært úrval af hjálpar-
tækjum fyrir hjónafólk, pör og ein-
staklinga. Athugið! Allar póstkröfur
dulnefndar. Opið frá kl. 10-18 mánud.
til föstud. og 10-14 laugard. Erum í
Þingholtsstræti 1, sími 14448.
Dömu og herra Ecco-kuldastígvél.
Vatnsvarið leður, sérstaklega hlý og
falleg, str. 36-47, verð: 4.695-, litir:
græn, brún, svört. Skóverslun Þórðar,
Kirkjustr. 8, sími 91-14181.
Útsaumurl Setjum útsaum á rókókó-
stóla og borð. Ótrúlegt úrval af grind-
um, bæði fyrir útsaum og áklæði,
einnig sófasett, borðstofusett, stakir
stólar, skápar o.m.fl. Verið velkomin.
Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, s.
16541.
Bílar til sölu
Man Ikarus '81 til sölu. Tilboð óskast,
skipti möguleg. Uppl. í síma 985-27098
og 93-12624.
Benz sendibill '81 til sölu, með lyftu,
skipti eða góð kjör. Uppl. í síma
93-12624 og 985-27098.
Scout '74 til sölu, upphækkaður á 38"
dekkjum, mikið endurnýjaður. Góð
kjör. Uppl. í síma 91-83521 eftir kl. 18.
Benz station '81 til sölu, sumardekk +
dráttarkúla með raftengi, grjótgrind,
viðarklæðning að innan, útvarp og
segulband, hleðslujafnari, skipti
möguleg á ódýrari (t.d. jeppa). Sími
91-76827 á kvöldin.
Ýmislegt
Sol
Nócttúni 17
Sími 21116
Marstilboð. 10 tímar, 24 pera bekkir,
aðeins kr. 1.950; 38 pera bekkir, aðeins
kr. 2.350. Sólbaðsstofan Tahiti, Nóa-
túni 17, sími 21116.
Sólbaðstofa
Nóottini 17
Sími 21116
Nýjar perur. Pantið tíma.
Sólbaðsstofan Taihiti, Nóatúni 17,
sími 21116.
Þjónusta
Við smiðum stigana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, s. 92-37560/37631/37779.
Viking bilaleigan i Luxembourg
kynnir nýjan ferðabíl, Ford Fiesta '89,
ásamt úrvali annarra Ford-bíla, öllum
útbúnum með aukahlutum og hægind-
um. Pantið sem fyrst hjá öllum helstu
ferðaskrifstofum, söluskrifstofu Flug-
leiða eða Lux Viking umboðinu í
Framtíð við Skeifuna. Lux Viking
Budget Rent A Car Luxembourg Find-
el, símar: Rvík, 91-83333, Lux, 433412
og 348048.
Gröfuþjónusta, sími 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-670260 og
641557.
Snjómoksturs traktorsgrafa til leigu,
vanur maður. Leitið tilboða. Uppl. í
síma 91-672230 og 91-42140.
Þeireruvel
séöir í umférö-
inni semnota
endurskins
merki
i)
UMFERÐAR
RÁÐ
Húsaeinangrun hf. Að blása steinull
ofan á loft/þakplötur og í holrúm er
auðyeld aðferð til að einangra án þess
að rífa klæðningar. Steinullin er mjög
góð einangrun, vatnsvarin og eldþol-
in, auk góðrar hljóðeinangrunar.
Veitum þjónustu um land allt. Húsa-
einangrunin hf., símar 91-22866/82643.
SNOIVOIP
120 lítra frystiskápur.
Hæö 85, breidd 57,
dýpt 60.
Verð 24.895,- stgr.
Skipholti 7, sími 26800.
smáauglYsingar
Þvorliolti 11
s: 27022