Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1989, Qupperneq 16
16 MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 1989. Spumingin Finnst þér að leyfa ætti innflutning á landbúnaðarafurðum? Hanna Ólafsdóttir skrifstofustúlka: Nei, alls ekki. Viö eigum að styrkja okkar eigin landbúnaöarframleiðslu. Sigurður Ó. Kolbeinsson hreinsunar- maður: Nei, á meöan er hægt að framleiða þetta hér er óþarfi að flytja það inn. Jarþrúður Vilhjálmsdóttir verslun- armaður: Nei, við eigiun að styrkja okkur sjálf og auk þess stafar smit- hætta af innfluttum landbúnaðar- vörum. Árni Már Árnason smiður: Nei, aUs ekki. Við eigum að vera sjálfum okk- ur nóg í þeim efnum sem öðrum. Anna Guðmundsdóttir húsmóðir: Nei, við framleiðum nóg. Við eigum frekar að greiða niður eigin vörur en annarra. ur: Nei, meðan hér er offramleiðsla verðum við að styrkja okkar eigin afurðir. Lesendur dv Hefur Síglufjörður flust til í hugum heimamanna? Siglufjörður fluttur Norðri skrifar: Mig langar dl að nefna eitt nýlegt er í umræddri handbók, þótt vera sem sé fluttur, a.m.k. í hugum Það er býsna merkilegt, sem dæmi um það hvernig kjördæma- kunni óviljandi, að flokka Siglu- sumra heimamanna. - Rétt kann væntanlega fleiri hafa veitt athygíi skipanin hefur áhrif á staðhátta- fjörð til eystri hlutans. að vera sem fregnritari bendir á en ég, hversu mjög kjördæmaskip- skyn manna. Það er úr frétt í DV Siglufjöröur hefur jú frá fomu að margir landsmenn þekki betur anin frá 1959 er að verða ráðandi í síðustu viku. - Fregnritari blaðs- fari talist byggðarlag við Eyjafjörð. staðháttu i sólarlöndum en f sínu landshlutaskipting í hugum þjóð- ins á Sigluflrði skrifar og segir að Hvanneyrarhreppur (og þar áður heimalandi. Erfitt væri líka að arinnar.ruglarmennjaihvelirimi. i handbók, svoneftidri Gulu bók Sigluvíkurhreppur) töldust til henda reiöur á héraðaskiptingu á Leiðigjamt er þetta sífellda tal um sem gefin er út i Reykjavík, sé Eyjafjarðarsýslu áður en Siglu- íslandiefhúnbreyttistmeðhverj- Norðurland eystra og vestra, svo Siglufjörður talinn til „Norður- fjörður öðlaðist kaupstaöarréttindi um kosningalögum. dærai sé tekiö. lands eystra“ sem er reginfirra. fyrir sjötiu árum. Það vildi svo til Það hefði þótt saga til næsta bæj- Menn viröast hópa sig eftir kjör- Rétt er aö Siglufjörður flokkast fyrir 30 árum að Siglufjarðarkjör- arhéráárumáðurefNorðlending- dæraaskipan í staö þess að notast til þeirrar reikningseiningar kosn- dæmi var lagt undir Noröurlands- ar heföu ekki vitað hvetjir teldust við fom og töm heiti fjórðunga og ingalaganna er nefnist Norður- kjördæmi vestra. Eyfirðingaroghvetjir Skagfirðing- héraða. Vonandi halda menn landskjördæmi vestra. Ef nú á að Ef marka má orð fregnritarans ar. - Nú virðist þetta eitthvað vera áfram að tala um Skagafjörð og fara aö skipta Norðlendingafjórð- hefurþaðpennastrikhaftþauáhrif farið að vefjast fyrir Siglfirðingum. Eyjafjörö, löngu eftir að núgildandi ungi ( vestari og eystri helraing, aöSiglfirðingarteljanúbyggðarlag kjördæraaskipting er aflögð, því sem mér finnst of rfk tflhneiging sitt í Skagafirði sera áður taldist til vart verður hún eilif. til, finnst mér réttara eins og gert byggða Eyjafjarðar. Siglufjörður er Tónlistargagnrýni í DV Fálkaorða Ásgeir Sigurgestsson skrifar: Eg get ekki orða bundist vegna pist- ils um tónhst sem Sigurður Þór Guö- jónsson ritar í DV þriðjudaginn 7. mars sl. Tflefni hans er tónleikar sem haldnir vom á vegum íslensku hljómsveitarinnar í Geröubergi skömmu áður en þar léku Sigurður I. Snorrason og Ánna Guðný Guð- mundsdóttir saman á klarinett og píanó. Um það bil helmingur greinarinnar fjallar á geðvonskulegan hátt um tónleikana og er svo sem ekkert viö því að segja að tónlistargagnrýnend- ur séu í fúlu skapi; til þess hafa þeir auðvitað fullan rétt eins og aðrir þótt þeir ættu e.t.v. að bíða með að skrifa pistla sína þar til betur stendur á ftjá þeim. Ég blanda mér a.ö.l. ekki í umfjöll- un Sigurðar um tónleikana, þar hef- ur hver sína skoðun. Hins vegar snú- ast skrif Siguröar í síðari hluta pist- ilsins upp í kvenfyrirlitningu og for- dóma sem koma tónleikunum ekkert við og eiga sér tæpast hliðstæðu á prenti í seinni tíð. Hér verður ekki fjallaö um inni- hald þessara skrifa Sigurðar, það er tilgangslaust að eiga orðastað um þá afstöðu sem þar kemur fram. Ég tel hins vegar rétt aö benda DV á aö það er fyrir neöan virðingu blaðsins aö birta slík skrif. Enda þótt þau séu vitanlega á ábyrgð höfundar er þarna á ferðinni tónhstargagnrýni. Ábyrgðin er að því leyti blaösins. - Og þetta er eina umfjöhun blaðsins um tónleika sem skipuleggjendur og flytjendur hafa lagt ómælda vinnu í og ber að taka alvarlega. Má ég biðja ritsfjóm DV að lesa aftur umræddan pistil og taka efni hans til íhugunar. Það verður að gera þá kröfu til eins af skærustu fjölmiðl- um þjóðarinnar, sem á a.ö.l. hrós skihð fyrir lofsvert framtak við að sýna menningunni fulla virðingu, að hann taki tónhstarlífið í landinu al- varlega með því að sjá th þess að um þaö sé fjallað af reisn en ekki lág- kúru. Helgi B. Ágústsson skrifar: Oft hefur verið rætt um fálkaorð- una sem að öðru jöfnu ráðamenn þjóðarinnar (sem engu hafa skilað nema eymd og volæöi) eða þá aldnir hstamenn (sem einir hagnast á eigin verkum) era sæmdir. Mér og áreiðanlega miklu fleirum Of „hart“ Þóra hringdi: Sódavatn frá Agh hefur verið selt hér svo áram skiptir. Ég veit ekki hvort þetta er drykkur sem almennt er keyptur, en þó held ég að svo s'é ekki, a.m.k. sér maður fólk ekki bein- hnis þamba þennan drykk yfir búð- arboröið eins og venjulegan gos- drykk. Ég er ein þeirra sem hef keypt og drukkið sódavatn nokkuð lengi og tel að það sé talsvert hehsusanhegt. Þannig líður mér ahtaf betur þegar ég hef lokið við að drekka sódavat- nið, en það geri ég nú ekki alltaf á sama tíma dags. Á minu heimih eru svo fleiri famir að dreka þennan drykk, nefnhega tveir stálpaöir ungl- ingar, en myndu gera það oftar ef bragðið væri ekki svona „gallhart". Og þá er komiö aö því sem ég vhdi svo gjaman segja í örstuttu máh en get þó ekki. - Sódavatniö íslenska er ahtof „hart“ á bragðið. Veit ekki hvemig ég á að lýsa því öðravísi. Ég finnst aö veita ætti Siguijóni Óskars- syni og áhöfn hans þessa orðu og jafnvel þótt meira væri. - Maðurinn er búinn að bjarga fjölda manna og það verður að flokka undir annað og meira en hstaverk og ringulreið í þjóðfélaginu. sódavatn er þess hins vegar fuhviss að ef sóda- vatnið okkar væri mhdað aðeins - ekki mikið - þá væri þessi drykkur mun meira keyptur. Það era nefni- lega rajög margir sem era alveg frá- bitnir gosdrykkjunum, þótt gott sé að grípa th þeirra en myndu mjög gjaman vhja fá á markaðinn sóda- vatn sem nota má th drykkjar eitt sér og einnig með máltíðum. Líkar tegundir era á boöstólum í úrvali í flestum löndum nema hér. Nú spyr ég: er hægt að búast við breytingu á þessari vörategund eða möguleikar á annarri sem er mhdari en hið klassíska íslenska sódavatn? Lesendasíða DV hafði samband við Ölgerð Eghs Skahagrímssonar hf. og tóku þeir mjög vel í að gefa umsögn sína um þennan umrædda drykk og munum við birta hana hér á síðunum fljótlega. - Haldið því áfram að fylgj- ast með þjóðmálaumræðunni á les- sendasíðum og víðar í DV. Næturferðir strætisvagna H.S. skrifar: Aðgerðir í orðsins fyhstu merkingu era eitthvað framandi fyrir íslend- inga. Nýlegasta dæmið þar um er herferö Áfengisvarnaráðs og fleiri aðila gegn ölvun við akstur. - Stóram fjárfúlgum er varið í rándýrar aug- lýsingaherferðir í sjónvarpi og fleiri miðlum „th fræðslu". Meirihluti þjóðarinnar gerir sér skýra grein fyrir hættum ölvunar- aksturs, nema fólk sé því heimskara en þá hggur beinast viö að taka á framkvæmdahhðinni. Sú er að koma með beinum aðgerðum á móts við fólk sem er að fá sér í glas. Hvernig væri nú að berjast fyrir raunverulega fyrirbyggjandi aögerð- um og byrja með strætisvagnaferð- um á klukkustundarfresti, frá mið- borginni út í stærstu úthverfin á fóstudags- og laugardagsnóttum? Frá strætisvagnastöðvum ættu síð- an alhr tök á að „ganga heim“ síð- asta spottann en ekki aöeins mið- bæjarbúar. - Það era raunhæfar að- geröir. Hringið í síma 27022 miUi kl. 10 og 12 eða skrifið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.