Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 16. MARS 1989. Dísilvélar - Útboð Fyrir hönd eins viðskiptavinar okkar er hér með leitað eftir tilboðum í 180-240 hestafla dísilvél, á vélinni skal vera startari, kælir og gangráður. Vélinni er ætl- að að knýja tvær glussadælur. Tilboðum skal skilað Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf„ Glerárgötu 30, 600 Akureyri, fyrir 1. apríl 1989 og þar eru einn- ig veittar frekari upplýsingar. RITVÉLIN sem fylgir þér hvert sem er Tilvalin til fermingagjafa Skólaritvél í sérflokki meö lyklaborö aölagað að fingrunum sem auðveldar hraða og villulausa vélritun. Skrifstofuritvél í sérflokki með ásláttarjafnara, síendurtekningu á öllum tökkum, leiðréttingarminni o.m.fl. sem tryggir góðan frágang án fyrirhafnar. OLYMPIA CARRERA er tengjanleg vlð allar tölvur. t 1 ÚTSÖLUSTAÐIR: Penninn, Hallarmúla 2, Austurstræti 10, Kringlunni, Rvk. Tölvuland við Hlemm, Rvk. Tölvuvörur, Skeifunni 17, Rvk. Bókabúð Brynjars, Sauðárkróki. K.f. Árnesinga, Selfossi. Bókabúðin Edda, Akureyri. K.f. Borgfirðinga, Borgarnesi. Bókhlaðan, Isafirði. Prentverk Austurlands, Egilsstöðum. Bókaskemman, Akranesi. Radíóver, Húsavík. Fyrirtækjaþjónustan, Hvolsvelli. Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði. K.f. A-Skaftfellinga, Höfn. Stapafell, Keflavík. ■ ^■TOLLVÖRU ^GEYMSIAN AÐALFUNDUR TOLLVÖRU- GEYMSLUNNAR HF. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn fimmtudaginn 16. mars 1989 að Hótel Holiday Inn, Sigtúni 38, Reykjavík, og hefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 3.4.1-6 gr. sam- þykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa og breyting á 2.1.0 gr. samþykkta því til samræmis. 3. Breytingar á eftirtöldum greinum samþykkta fé- lagsins: 2.1.0. Tillaga um breytingu á fjárhæð hluta. 2.7.3. Leiðrétting. Engin efnisbreyting. 3.3.0. Tillaga um breytingu þess efnis að eitt at- kvæði sé fyrir hvern einnar krónu hlut. 3.6.2. Tillaga um að fella brott skyldu til fundar- boðunar í Lögbirtingablaði og að stytta lág- marksfrest til fundarboðunar í einnar viku frest. 3.8.2. Tillaga um að breyta ákvæðum greinarinn- ar um atkvæðamagn til breytinga á félags- samþykktum til samræmis við 76. gr. hluta- félagalaga. 4.1.0. Tillaga um breytingu þess efnis að ekki sé nauðsynlegt að stjórnarmenn séu hluthafar og í öðru lagi að fella á brott ákvæði sam- þykktanna um að viðhafa hlutfallskosningu. 4.3.0. Tillaga um breytingu á ákvæðum greinar- innar um hverjir megi rita féiagið. Dagskrá og endanlegar tillögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis 7 dögum fyrir aðalfund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verð afhent á fund- arstað. Stjórn Tollvörugeymslunnar hf. Utlönd Móðir hughreystir ellefu ára son sinn sem særðist í bardögunum í Beirút á þriðjudaginn. Símamynd Reuter Búa sig undir ný átök Ungur drengur í Beirút leitar skjóls í gær eftir aö hafa heyrt miklar drun- ur. Þær mátti rekja til bílasprengju sem sprakk nálægt svissneska sendiráðinu í vesturhluta borgarinn- ar. Símamynd Reuter Stórskotaárás var gerð á höfnina í Beirút í morgun eftir að hermenn kristinna og múhameðstrúarmenn höfðu styrkt stöðu sína. Óttast menn nú að blóðugir bardagar hefjist á ný um yfirráðin í Líbanon. Snemma í morgun höfðu engar fréttir borist af mannfalh en á þriðju- daginn biðu fjörutíu og þrír bana í skotbardögum í Beirút og í fjöllunum fyrir suðaustan borgina. Allsheijarverkfall lamaði allt líf í vesturhluta Beirút í morgun og á öðrum svæðum múhameðstrúar- manna. Höfðu leiðtogar þeirra hvatt til mótmæla gegn því sem þeir köll- uðu íjöldamorð á saklausu fólki í bardögunum á þriðjudaginn. Versl- anir, skólar, veitingastaðir og opin- berar stofnanir höfðu lokaö. Aðeins sjúkrahús, bakarí og lyfjabúðir höfðuopið. Reuter ftraawlowlinnai* mÁlmíikla Wil €XrlIIwlIUIIiBpcii IIIVUIICVICI kópaveiðum Norðmanna Tvö þúsund Grænlendingar hafa Undirskriftasöfitunin hefur farið áfram til Gro Harlem Brundtland, skrifað undir á mótmælalista gegn fram í grænlenskum bæjum og forsætisráöherra Noregs. kópaveiöum Norömanna á ísnum þingmaðurinn og formaður Atass- Otto Steenholdt segist gera ráð milli Grænlands og Svalbaröa. Ut- ut flokksins, Otto Steenholdt, sem fyrir aö selveiöamar verði á dag- anríkisráöherra Danmerkur, Uffe sent hefur mótmælalistann, segir skrá fundar utanríkisráðherra Ellemann-Jensen, verður afhentur aö það sé nú hlutverk Eilemann- Noröurlanda í Reykjavik í apríl. listinn eftir nokkra daga. Jensens að koma mótmælunum Rit*au Frjálslyndur forsætisráðhevra Ante Markovic, sextíu og fjögurra ára gamall ftjálslyndur stjómmála- maður frá Króatíu, sver embættiseiö sem forsætisráðherra Júgóslavíu í dag. Hann hefur sett saman fámennustu ríkisstjóm í sögu landsins. í henni sitja umbótasinnar á efhahagssviö- inu og einnig harðlínumenn. Aðeins örfáum klukkustundum áður en Markovic átti að sveija emb- ættiseiö í þinginu sýndi herinn styrk sinn í Kosovo, þar sem óeiröir Al- bana urðu til þess í síðasta mánuði að lýst var yfir neyðarástandi í hér- aðinu. Júgóslavneska fréttastofan Tanjug sagði að sérsveitir hersins hefðu haldið heræfingar í héraðinu, sem liggur að Albaníu. Þar hafa námu- verkamenn verið í verkfalh til að mótmæla aðforum hersins. Petar Gracanin, fyrrum herforingi frá Serbíu, verður innanríkisráð- herra í nýju stjóminni sem í verða nítján ráðherrar. Vestrænn stjómarerindreki sagði í gær að skipun Gracanins, sem er rík- isforseta í Serbíu, myndi efla mjög þetta stærsta ríki í Júgóslavíu í bar- áttunni við andstæðingana í Kosovo. Mikið af óeirðum Albana í hérað- inu er tilkomið vegna tilrauna Serba tii að fá breytt stjórnarskrá í þeim tilgangi að fá aftur óskomð völd yfir Kosovo sem fékk sjálfstjóm 1974. Markovic segist alls ekki hafa vilj- að taka við embætti forsætisráð- herra. Hann er þekktur sem fremsti kaupsýslumaöur Júgóslavíu. Hann hefur mikla reynslu af stjómun fyr- irtækja og er hlynntur þvi aö ríkis- fyrirtæki fái að fara á hausinn ef þau em rekin með tapi. Hans bíður æriö verkefni þvi að verðbólgan í landinu er nú á fjóröa hundrað prósent og erlendar skuldir Júgóslavíu em gífurlegar. Reuter Ante Markovic, hinn nýi forsætisráð- herra Júgóslavíu, á ærin verkefni fram undan. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.