Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 16. MARS 1989. Fimmtudagur 16. mars SJÓNVARPIÐ 18.00 Heiða (38). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Stundin okkar - endursýning. Umsjón Helga Steftensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 18.50 Táknmálslréttir. 19.00 Endalok heimsveldis. Palest- iriá. Bresk fraaðslumynd um hnignun breska heimsveldisins. Þýðandi Gylfi Pálsson. 19.54 Ævintýri Tinna. ^ 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Islensku lögin: Flutt lög Valgeirs Guðjónssonar og Gunnars Þórð- arsonar. Kynnir Jónas R. Jóns- son. 20.50 Fremstur i flokki. (First Among Equals). Þriðji þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í tiu þátt- um byggður á sögu eftir Jeffrey Archer. Leikstjórar John Corrie, Brian Mills og Sarah Harding. Aðalhlutverk David Robb, Tom Wilkinson, James Faulkner og Jeremy Child. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 iþróttir. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.00 Blóðbönd. Annar þáttur. Saka- málamyndaflokkur í 4 þáttum. 23.00 Fréttir. 23.10 Jean Sibelius - 91 vor. Heim- ildamynd um hið ástsæla tónskáld Finna byggð á dagbókum skálds-• ins og myndum frá tímum hans en Sibelius lést árið 1957. Þýð- andi Kristin Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. Bandariskur framhaldsþáttur. - 16.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá siðastliðnum laugardegi. 18.00 Snakk. Tónlist úr öllum áttum. Fyrri hluti. Seinni hluti verður sýndur föstudaginn 17. mars. 18.20 Handbolti. Sýnt verður frá leik i 1. deild karla I handbolta. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líð- andi stundar. 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Sakamálaþáttur með Angelu Lansbury í aðalhlutverki. 21.20 Forskot á Pepsí popp. Kynning á helstu atriðum þáttarins Pepsi popp sem verður á dagskrá á morgun. 21.30 Þrieykið. Rude Health. Breskur gamanmyndaflokkur um lækna sem gera hvert axarskaftið á fætur öðru, Aðalhlutverk: John Wells, John Bett og Paul Mari. 21.55 Ærsladraugurinn II. Poltergeist II. Fimmtudagsspennumyndin er að þessu sinni framhald hinnar geysivinsælu myndar Poltergeist eftir Steven Spielberg og fleiri. Þar greinir frá fjölskyldu sem upp- götvar að illir andar herja á heimil- ið og hafa náð tökum á dóttu- runni sem er fimm ára. Aðalhlut- verk: JoBeth Williams, Craig T. Nelson, Heather O'Rourke og Oliver Robins. Leikstjóri: Brian Gibson. Alls ekki við hæfi barna. 23.25 Líf Zapata. Viva Zapata. I myndinni er saga Zapata rakin frá því hann var á unglingsaldri og stýrði sendinefnd til Mexíkó borg- ar til að mótmæla stuldi á landi fólks síns. Síðar var hann gerður útlægur en eftir það gerðist Zap- ata skæruliðaforingi og steypti stjórn Diaz af valdastóli. Aðal- hlutverk: Marlon Brando, Ant- hony Quinn og Jean Peters. Leik- stjóri: Elia Kazan. 1.20 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Samvera fjöl- skyldunnar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „I sálar- háska", ævisaga Arna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðar- son skráði. Pétur Pétursson les (13.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög. - Snorri Guðvarðar- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Þrjár sögur úr heita pottinum" eftir Odd Björnsson. Leikstjórn: Lárus Ýmir Öskarsson. Leikendur: Rúrik Har- aldsson, Sigrún Edda Björnsdótt- ir, Sigurður Skúlason, Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir, Helgi Skúla- son og Guðrún Gísladóttir. (Áður á dagskrá 1983) (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið-Bókvikunnar: „Dagbók Önnu Frank". Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Beethoven og Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu viðl Jón Gunnar Grjetarsson sér um neytendaþátt. (Endurtekinnfrá morgni.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur frá morgni sem Baldur Sigurðs- son flytur. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn: „Litla lamb- ið" eftir Jón Kr. Isfeld. Sigríður Eyþórsdóttir les (6.) (Endurtekinn frá rnorgni.) 20.15 Llr tónkverinu - Resitatif og aría. Þýddir og endursagðir þættir 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála, Úskar Páll á útkikki og leikur ný og fin lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14. - Hvað er I bíó? - Ólafur H. Torfason. - Fimmtu- dagsgetraunin endurtekin. 16,03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigriður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45.-Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóð- arsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu að loknum fréttum kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Vern- harður Linnet verður við hljóð- nemann. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ell- efta tímanum. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, Sjónvarp kl. 22.00: Annar þáttur myndaflokks- ins Blóðbönd, sem átti að veröa á dagskrá á þriðju- dagskvöid en var færður vegna sýningar hinnar um- deildu myndar íifsbjörg í norðri, verður á dagskrá Sjónvarps í kvöld. Sjálfsagt verða margir á- nægðir með það. Fyrsti þátt- urinn lofaði góðu um fram- haldiö. Þetta er flögurra þátta mynd sem gerist að mestu á Sikiley þar sem mafian ræður völdum. í fyrsta þættinum kynntumst við ungum Bandaxíkja- manni, Julian Salina, sem neyddur er til að fara til Sik- ileyjar. Þar á hann að hjálpa mafiunni að drepa írænda sinn sem er saksóknari og lifir í hálfgerðu fangelsi þvi stöðugt er sóst eftir lífi hans, Frændumir verða góðir vinir og Julian á erfitt með aö vinna með mafíunni en á úr vöndu að ráða f Blóð- böndum. honum er hótað aö faöir hans veröi drepinn ef hann hlýðir ekkl Það eru þekktir leikarar í aðalhlutverkum. Brad Da- vis leikur Julian Salina. Aðrii' leikarar eru Toni Lo Bianco, Maria Conchita Al- onso, Barbara De Rossi og VincentSpano. -HK frá þýska útvarpinu í Köln. Níundi þáttur af þrettán. Umsjón: Jón Örn Marinósson. (Áður útvarpað 1984.) 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Moshe Atzmon Einleikari: Gísli Magnússon. - „Lilja" eftir Jón Ásgeirsson. - Pianókonsert nr. 4 I G-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.30 „Þetta er ekkert alvarlegt". Rósa Guðný Þórsdóttir les smá- sögur eftir Fríðu Á. Sigurðardótt- ur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægisdóttir les 45. sálm. 22.30 Imynd Jesú i bókmenntum. Fjórði Þáttur: Sigurður A. Magn- ússon ræðir um verk Nikos Kaz- antzakis. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03.) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands i Háskólabiói - Síðari hluti. Stjórnandi: Moshe Atz- mon. - Sinfónía nr. 4 I d-moll eftir Robert Schumann. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. ^ 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust- urlands. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð stemmning með góðri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Dóri milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur og Bylgju- hlustendur tala saman. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 14.00 Gísli Kristjánsson spilar óska- lögin og rabbar við hlustendur. Síminn er 681900. 18.00 Af likama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt jafnvægi. Af líkama og sál er opinn vettvangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þina spurningu til viðmæl- anda Bjarna Dags. 19.00 Setiö að snæðingi. Þægileg tónlist á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00 Sigurður Helgi Hlööversson og Sigursteinn Másson. Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðarmenn fara á kostum á kvöldin. Óska- lagasíminn sem fyrr 681900. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,10.00, 12.00,14.00 og 18.00. Fréttayfir- lit kl. 8.45. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akíuéyri FM 101ý8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þina og lítur m.a. I dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Siðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist I umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlisl 20.00 Pétur Guðjónsson stjórnar tón- listinni á Hljóðbylgjunni fram til kl. 23.00. 23.00 Þráinn Brjánsson leikur þægi- lega tónlist fyrir svefninn. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 14.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði lífsins. Umsjónarmaður er Jódís Konráðsdóttir. 15.00 Alfa með erindi til þín, frh. 21.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi: Gunnar Þorsteinsson. 01 A 22.00 Alfa með erindi til þín, frh. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E 15.30 Við og umhverfið. Dagskrár- hópur um umhverfismál. E. 16.00 FréttirfráSovétrikjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslif. 17.00 Breytt viöhorf. Sjálfsbjörg, Landssamband fatlaðra. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrirþig. 20.00 FES. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatími. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. E. 22.00 Spilerí. Tónlistarþáttur í umsjá Alexanders og Sylvíans. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tón- list og svarað I síma 623666. Meðal efnis: Kl. 2.00 Við við- tækið. Tónlistarþáttur I umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó- hanns Eiríkssonar. E. Leikin breið- skífa næturinnar, lesið úr Isfólkinu o.fl. FM 104,8 16.00 FÁ. 18.00 MH. 20.00 FB. 22.00 FG. 01.00 Dagskrárlok. 18.00-19.00 Fimmtudagsumræðan. Umræðuþáttur um þau mál sem efst eru á baugi í Firðinum hverju sinni. í þættinum ímynd Jesú í bókmenntum verður fjallað um tvær skáldsögur Nikos Kazntzakis. Rás 1 kl. 22.30: ímynd Jesú í bókmenntum - Síðasta freisting Krists Imynd Jesú í bókmennt- um nefnist þáttaröö sem er á dagskrá rásar 1 á fimmtu- dagskvöldum. Sigurður A. Magnússon rithöfundur er, umsjónarmaður þáttarins í kvöld sem fjallar um Krist- símyndina í tveimur skáld- sögum Nikos Kazntzakis. Þær eru Kristur krossfestur að nýju sem ekki hefur verið þýdd yfir á íslensku og Síð- asta freisting Krists sem Sigurður A. Magnússon þýddi og las sem framhalds- sögu í útvarpinu fyrir nokkrum árum. Þess má geta að fyrir skömmu var umdeild kvikmynd, gerð eftir skáldsögunni, sýnd í einu af kvikmyndahúsum borgarinnar. Rás 1 kl. 13.05: an á síðustu Öld. Viö vinnum lengri vinnudag og flölskyldan er minna saman en áöur þegar afmn, amman, foreldrarnir og börnin bjuggu saman og unnu saman í baðstofunni. í dag hittist Qölskyldan hins vegar oft á hlaupum á morgn- ana áöur en bömin fara í skólann og foreldramir fara í vinnuna. Samvera á daginn er oft af skornum skammti og Oölskylduraeðlirair hittast oft ekki aftur fyrr en um kvöld- raatarleytið. í þættínum i dagsins önn, sem er á dagskrá í dag, verður gallað um samveru fjölskyldunnar og meðal aiinars fylgst með pallborösuraræðu bama og fullorðinna í í Gerðubergi. Umsjónarmaöur þáttarins er Bergljót Baldursdóttir. Spennumyndin Poltergeist II er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Stöð 2 kl. 21.55: Ærsladraugurinn II - hin illu öfl snúa aftur Poltergeist II er framhald samnefndrar myndar eftir Steven Spielberg. í fyrri myndinni segir frá Freeling íjölskyldunni en hún uppgvötvar að ilhr and- ar herja á heimilið og hafa náö tökum á yngstu dóttur- inni sem er fimm ára. Þeim tekst að ráða niðurlögum illu andanna og allt fellur í ljúfa löð. Þegar seinni myndin ger- ist hafa hðið fjögur ár og fjölskyldan býr hjá móður Diane sem bauð þau vel- komin á heimih sitt. Þessi ár hefur fjölskyldunni Uðið vel og þau hafa reynt sitt ýtrasta til að gleyma ærsla- draugnum og um það leyti sem myndin hefst eru þau orðin þess fullviss að þeim hafi tekist aö ráða niöurlög- um hans. En langt í burtu bíður ærsladraugurinn þess að snúa aftur til að herja upp á nýtt á fjölskylduna og ekki er langt að bíða þess að martröðin hefjist aftur. -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.