Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1989, Blaðsíða 24
32 FIMMTUDAGUR 16. MARS 1989. Pústkerfi bifreiðar og vinnuvélar úr RYÐFRÍU GÆÐASTÁLI. 5 ára ábyrgð á efni og vinnu. Ert þú með ryðfritt undir bilnum? Eina örugga vörnin. Ilpplýsingar og pantanir 652877 og 652777 slenskt framtak hf. Hljóðdeyfikerfi hf. Stapahrauni 3 - Hafnarfirði ATHUGIÐ! Síðasta blað fyrir páska kemur út miðvikudaginn 22. mars. Fyrsta blað eftir páska kemur út þriðjudaginn 28. mars. AUGLÝSENDUR! Hafið samband sem fyrst, í síðasta lagi fyrir kl. 17. mánudaginn 20. mars. - AUGLÝSINGAR Þverhoiti 11 - sími 27022 Heilsukoddi og dýna Viðurkennd gæðavara Mikið úrval járn- og vatnsrúma Rúmið h/f Grensásvegi 12 Sími 678840 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv ■ Bílar til sölu Tiiboð óskast í Willys, árg. ’54, allt or- iginal, sá eini á landinu, nýskoðaður ’89. Bíllinn er í toppstandi. Uppl. gefur Bíla- og bónþjónustan í síma 686628 og 74929. Nissan Sunny SLX árg. ’88 til sölu, ekinn 24 þús. Verð 650 þús. Upplýsing- ar gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 91-622177. Sérlega vei með farin Mazda 323 1600i ’87 til sölu, útvarp/segulband, vökva,- /veltistýri, rafm. í speglum, álfelgur, ekin 39 þús. km. Verð 640 þús. Góður stgrafsl. Skipti koma vel til greina. Til sýnis og sölu hjá Bílaport. Heima- sími 98-22170. 1985 Nissan pickup, upphækkaður 7", 4x4, vökvastýri, veltistýri, 33" dekk. Til sýnis á bílasölunni Braut, Borgar- túni 26, sími 681510 og 681502. MMC Galant árg. '87 til sölu, ekinn 10 þús. Toppbíll. Upplýsingar gefur Bíla- salan Tún, Höfðatúni 10, simi 91- 622177. Toyota Tercel árg. ekinn 58 þús. Glæsilegur bíll, Verð 600 þús. Upplýsingar gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 91-622177. MMC CoK GLX árg. o» uu suiu, 35 þús. Verð 520 þús. Upplýsingar gefur Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 91-622177. ■ Ymislegt Marstilboö. 10 tímar, 24 perubekkir, aðeins kr. 1.950; 38 perubekkir. aðeins kr. 2.350. Sólbaðsstofan Tahiti, Nóa- túni 17, sími 21116. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Miðbraut 2, Búðardal, þingl. eign Kaupfélags Hvammsfiarðar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 17. mars ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður, Helgi V. Jónsson hrl. og Byggðastofnun. Vesturbraut 12, Búðardal, þingl. eign. Kaupfélags Hvammsfjarðar, fer fram á eigninni sjálfii fostudaginn 17. mars ’89 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Iðnlánasjóður, innheimtumaður ríkis- sjóðs, Magnús Norðdahl hdl., Bjöm 0. Hallgrímsson hdl., Jóhannes A. Sævarsson lögfr., Brunabótafélag ís- lands og Byggðastofnun. Vesturbraut 8, Búðardal, þingl. eign. Kaupfélags Hvammsfjarðar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 17. mars ’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Iðnlánasjóður, Skúli J. Pálmason hrl., Magnús Norðdahl hdl., Jóþannes A. Sævarsson lögfr., Guðjón Á. Jónsson hdl., Brunabótafélag Islands og Þor- steinn Einarsson hdl. Vesturbraut 10, Búðardal, þingl. eign Kaupfélags Hvammsfjarðar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 17. mars ’89 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Skúli J. Pálmason hrl„_ innheimtu- maður ríkissjóðs, Bjöm 0. Hallgríms- son hdl., Jóhannes Á. Sævarsson lögfr. Magnús Norðdahl hdl. og Brunabóta- félag íslands. Sýslumaður Dalasýslu Barna- og unglingavika 12.-18. mars 1989 Vitinn — Hafnarfirði lcl. 20.00. Dagvistarheimili — Menntastofnunl Fjölskylduhátío. Sóknarsalur kl. 20.00. Tómstundir barna og unglinga. Gerðuberg kl. 20.00. Áhrif fjölmiðla. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, Alþvðusamband íslands, Konnarasamband fslands, Félag bókagerðarmanna, Bandaíag háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna, Starfsmannafélaa ríkisstofnana, Fósturfélag íslands, Sókn, Hiö íslenska kennarafélag, löja ■ Þjónusta NÝJUNG Bergvik, Eddufelli 4, Reykjavík, kynnir nýjung í markaðstækni með aukinni notkun myndbanda. Hér á íslandi sem og annars staðar færist það í vöxt að fyrirtæki notfæri sér myndbandið til kynningar á vörum og þjónustu ýmiss konar. Við hjá Bergvík höfum full- komnustu tæki sem völ er á til fjölföld- unar og framleiðslu myndbanda á ís- landi. Við hvetjum ykkur, lesendur góðir, til að hafa samband við okkur ög við munum kappkosta að veita ykkur allar upplýsingar varðandi fjöl- földun og gerð slíkra myndbanda. Við hjá Bergvík höfum bæði reynslu og þekkingu á þessu sviði og okkar markmið er að veita sem fjölþættasta þjónustu á sviði myndbanda. Bergvík, Eddufelli 4,111 Reykjavík, s. 91-79966. L.xVil!ríHO i^get Lux Viking bílaleigan i Luxembourg kynnir nýjan ferðabíl, Ford Fiesta ’89, ásamt úrvali annarra Ford-bíla, öllum útbúnum með aukahlutum og hægind- um. Pantið sem fyrst hjá öllum helstu ferðaskrifstofúm, söluskrifetofu Flug- leiða eða Lux Viking umboðinu í Framtíð við Skeifuna. Lux Viking Budget Rent A Car Luxembourg Find- el, símar: Rvík, 91-83333, Lux, 433412 og 348048. LÍKWLSREKT (X; IJÓS SÍMI 652212 Leikfimi fyrir byrjendur þriðjud. og fimmtud. kl. 17 og mánudag og miðvikud kl. 21, 4 vikur aðeins kr. 2.950. Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors- grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið tilboða. Kvöldsími 91-670260 og 641557. Tek að mér snjómokstur, vinn á kvöld- in, nóttunni og um helgar, tek einnig að mér alla almenna gröfuvinnu. Uppl. í síma 91-40579 og bílas. 985-28345. ■ Líkamsrækt Fjölbreytt ieikfimi viö allra hæfi Drífðu þig með og skráðu þig strax.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.