Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Blaðsíða 2
2
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989.
Fréttir i>v
Skoðanakönnun DV:
Enn minnkar
fylgi ríkis-
stjórnarinnar
- óvmsælli stjóm en ríkisstjóm Þorsteins varð nokkum tímann
Ríkisstjórn Steingrims Hermannssonar nýtur nú einungis fylgis rúmlega
þriðjungs þjóðarinnar. Allir stjórnarflokkarnir hafa tapað fylgi frá síðustu
könnun og allir eru þeir fyrir neðan kosningafylgi sitt. Á myndinni má sjá
flokksformennina kampakáta siðastliðið haust þegar þeir voru í þann veg-
inn að mynda stjórnina.
Ummæli fólks í könnuninni
„Ég hef nú lítíð vit á stjórn- og ausa síðan peningunum í ein-
-tnálum en ég veit að þessi ríkis- hvetja vitleysu - en það hafa
stjórn er vond,“ sagði kona á reyndar allar stjómir gertsagði
Reykjanesi. „Ég er óánægð með kona á höfuðborgarsvæðinu. „Ég
sumt hjá stjóminni en annaö ekki,“ vil fa að kjósa sem fyrst svo þessir
sagöi kona á Austurlandi. „Þessi flokkar sem standa aö þessari rík-
ríkisstjóm stendur fyrir skattpín- isstjóm fái að súpa seyöiö af verk-
ingu og Kjaraskeröingu. Ég vil um sínum," sagöi karl í Reykjavík.
hana frá sem fyrst,“ sagði karl í „Verðum við ekki aö gefa þessari
Reykjavík. „Ég styð ekki þessa rík- ríkisstjóm tækifæri enn um sinn?
isstjóm og ég vil kosningar sem Það kemur síöan í ijós hvers konar
fyrst," sagði karl á Vesturlandi. ríkissfjóm þetta er eftir því hvem-
„Égvilaðþessistjómverðiútkjör- ig hún stendur sig í tengslum viö
tímabiliö," sagði karl á Noröur- kjarasamningana,“ sagöi karl á
landi. „Mér önnst þessi ríkisstjórn Suöurlandi.
ekki gera annað en leggja á skatta -gse
Þorsteinn Pálsson:
Erum að ná
fyrri styrk
Ríkisstjóm Steingríms Hermanns-
sonar er nú orðin óvmsælli en stjórn
Þorstems Pálssonar varð nokkum
tímann. Aðeins 37,1 prósent þeirra
„Þaö er greinilegt að Sjálfstæðis-
flokkurinn fær allar óvinsældir rík-
isstjómarinnar," sagði Kristín Ein-
arsdóttir, þingkona Kvennalistáns.
Kristín sagði einnig að það væri for-
vitnilegt hve Framsókn héldi sínu:
„Það er eins og Framsóknarflokkur-
inn sleppi alltaf við að taka ábyrgð á
því sem ríkisstjómin er að gera. Al-
þýðuflokkurinn er að tapa fylgi þó
að þeir hafi gert sig gilda í utanríkis-
málum, bæði varðandi heræfingam-
ar og EFTA. Það væri æskilegt að
sem tóku afstöðu í skoðanakönnun
DV sögðust fylgjandi ríkisstjóm,
Steingríms. Það er rúmur þriðjungur
þeirra sem tóku afstöðu. Samkvæmt
þeir sæju að þetta er ekki vænleg
stefna sem þeir fylgja. Við í Kvenna-
hstanum erum fyrir ofan okkar
kosningatölur þannig að það er ekk-
ert óánægjuefhi í sjálfu sér.“
Kristín sagði um fylgi ríkisstjóm-
arinnar að það væri greinilegt að rík-
isstjómin væri með óvinsælar að-
gerðir á ýmsum sviðum, s.s. í utan-
ríkismálum og atvinnumálum. Þá
væri augljóst að fólk hefði búist við
meiru af launastefnu stjómarinnar.
-SMJ
þessu er mikill meirihluti lands-
manna andvígur þessari ríkisstjóm.
Stjómin hefur nú tapað nær því
helmingnum af því fylgi sem hún
naut sama dag og hún settist að völd-
um.
Þá hafði ríkisstjómin umþriðjungi
meira fylgi en stjórnarflokkarnir til
samans. Nú nýtur stjórnin nánast
sama fylgis og stjómarflokkamir.
Ríkisstjóm Þorsteins Pálssonar
naut meirihlutafylgis í könnunum
DV frá því hún var mynduð um sum-
arið 1987 og fram að janúar. Þá féll
fylgi hennar í könnun DV og mæld-
ist síðar minnst um 40 prósent. Ríkis-
stjóm Steingríms Hermannssonar
hafði einnig meirihluta frá því hún
var mynduð síðasthðið haust og fram
að janúarkönnun DV. Þá féh fylgi
hennar niður í tæp 45 prósent. Nú
mæhst það 37,1 prósent.
Þeir flokkar sem standa að stjóm-
inni tapa allir fylgi frá síðustu könn-
un DV. Þeir em einnig alhr undir
fylgi sínu í kosningunum. Samanlagt
fylgi stjómarflokkanna nú er ein-
ungis 36,2 prósent. Það fylgi gæfi
þessum flokkum um 22 til 23 þing-
menn af 63 á Alþingj. Stjómin hefur
nú 32 þingmenn.
Úrtakið í könnuninni var 600
manns. Jafnt, var skipt á milli höfuð-
borgarsvæðisins og landsbyggðar-
innar og jafnt á mihi kynja. Spurt
var: Ertu fylgjandi eða andvígur rík-
isstjóminni?
Fylgjandi sögðust 29,5 prósent en
andvigjr 50,0 prósent. Óákveðnir
vom 20,0 prósent og 0,5 prósent neit-
uðu að svara.
Af þeim sem tóku afstöðu sögðust
37,1 prósent vera fylgjandi ríkis-
stjóminni en 62,9 prósent henni and-
vígjr. -gse
Steingrímur Hermannsson:
Súpum
seyð-
ið af óvin-
sælu ástandi
„Ég er út af fyrir sig ekkert undr-
andi á þessari niðurstöðu. Við erum
núna að kljást viö tvo magnaða
drauga í þessu þjóðfélagi, annars
vegar verðlagið eftir þær gengisfeh-
ingar sem varð aö framkvæma og
hins vegar annan ennþá verri, pen-
ingavaldið, fjármagnskostnaöinn og
háa vextí sem haldast hönd í hönd.
Ég hef hvað eftír annað sagt að tiltrú
á þessa ríkisstjóm verði ekki vakin
nema það takist að kveða þá niður,“
sagði Steingrímur Hermannsson for-
sætísráðherra þegar honum vom
borin tíðindi af skoðanakönnuninni.
Steingrímur sagði að ljóst væri að
ríkisstjómin væri að súpa seyðið af
óvinsælu ástandi í þjóðfélaginu.
„Annars verð ég að segja að ef ég
hefði verið spurður sem óbreyttur í
þessari könnun þá hefði ég ekki svar-
að á þessari stundu. Ég held að aðal-
skýringjn á gengi í þessari könnun
hggi í því hve margir era óákveðnir
eða svara ekki.“ -SMJ
„Þó að maður getí ekki tekið skoð-
anakannanir sem nákvæm vísindi
er þetta staðfesting á verulegri fylgis-
sveiflu til okkar. Sjálfstæðisflokkur-
inn boðar nyög skýran fijálslyndan
valkost gegn þessum vinstri glund-
roða. Auðvitað er þetta sérstök
sveifla til okkar en ég held að ótví-
rætt sé að Sjálfstæðisflokkurinn er
„Þessar niðurstöður endurspegla
óánægju almennings með ástandið í
þjóðfélaginu og gefa ahs ekki rétta
mynd af þvi sem yrði ef til kosninga
kæmi,“ sagði Stefán Valgeirsson í
samtali við DV um niðurstöður skoð-
anakönnunar blaðsins.
„Það sem er merkilegast er fylgi
Sjálfstæðisflokksins en það sýnir
bum að na fyrri styrk á ný,“ sagði
Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálf-
stæðisflokksins, um niðurstöður
skoðanakönnunarinnar.
„Um frammistöðu ríkisstjómar-
innar er það að segja að hún kemur
í sjálfu sér ekki á óvart. Gengi henn-
ar fellur. Þar em menn að uppskera
einsogtilvarsáð.“ -SMJ
best hvað fólk er ruglað í ríminu.
Flokkiuinn hefur fengið stuðning
manna sem era óánægðir með ríkis-
stjórnina en þetta fólk styður flokk-
inn ekki í kosningum," sagði Stefán.
Hann sagði að þegar kosið yrði
næst þá myndi koma fram framboð
sem breytamyndi ástandinu og auka
tiltrúfólksinsílandinu. -Pá
Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar; til samanburðar eru niðurstöður fyrri DV-kannana:
sept. nóv. jan. nú
Fylgjandi 45,7% 45.0% , 36,0% 29.5%
Andvígir 24,5% 33,0% 44,2% 50,0%
Óákveðnir 27,8% 19,2% 17,5% 20,0%
Svara ekki 2,0% 2,8% 2,3% 0,5%
Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða niðurstöðurnar þessar:
sept. nóv. jan. nú
Fylgjandi 65,1% 57,6% 44,9% 37,1%
Andvígir 34,9% 42,3% 55,1 62,9%
Stuðningur við stjórnina og einstaka flokka
Stjórn
Andvigir 62.:
Fylgjandi3Z1%|
Olafur Ragnar Grímsson:
Sjálfstæðisflokkur
tapar fylgi aftur
ð merkilegasta við þessa þessu fylgi aftur,“ segir Ólafur
,JÞað merkilegasta við
könnun er að Alþýöubandalagiö
heldur sínu þrátt fyrir erfiða daga
um þessar mundir. Þá vekur at-
hygh hve fjöldi óákveðinna er mik-
ill þetta er fólk sem bíður eftir þvi
aö ríkisstjómin nái árangri, eins
að Kvennlistinn heldur áfram að
tapa fylgj. Og loks að óánægðir
skuh fara á Sjálfstæðisflokkinn
sem á höfuösök á efnahagsvandan-
um. En Sjálfstæðisflokkur tapar
þessu fylgi aftur,1
Ragnar Grímsson.
_ Um fylgi ríkisstjórnarinnar segir
Ólafun „Það var alitaf ljóst aö þeg-
ar viö kæmum út úr verðstöðvun-
inni og kjarabarátta færi í hönd
myndi gefa á bátínn. Rflasstjórinin
stendur í erfiðum verkum þar sem
árangur skilar sér ekki strax. En
það mun ekki vara lengi aö bjarg-
ræði sé sótt til Þorsteins Pálssonar
ogco.“ -JGH
Kristín Halldórsdóttir:
Framsókn sleppur alltaf
Oli Þ. Guðbjartsson:
Við erum enn afl
sem máli skiptir
„Ég er ánægður með að Borgara-
flokkurinn er á uppleið. Það sýnir
að við erum ennþá afl sem máh
skiptir, þrátt fyrir fremur nei-
kvæða umfjöhun í fjölmiölum að
undanfömu,“ sagði Óh Þ. Guð-
bjartsson, formaður þingflokks
Borgaraflokksins, í samtali við DV.
„Minnkandi fylgi stjómarflokk-
anna er skfljanlegt þvi stjómin
hefur þurft að grípa til óvinsælla
aðgerða auk þess sem það hefut
gert henni erfitt fyrir að hafa ekk:
þingmeirihluta,“ sagði Óh.
Hann taldi að skoðanakannanii
staðfestu vaxandi lausafylgi fólks
við stjómmálaflokka á undanföm-
um árum. „Þaö er að mínu viti
mjög gott þvi það veitir sljóm-
málamönnum mikið aðhald,“ sagöi
ÓIL
Stefán Valgeirsson:
Það kemur framboð
sem breytir öllu