Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Blaðsíða 26
34
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989.
Madonna virðist ætla að taka alla
lista með trompi með laginu og
plötunni Like A Prayer. Reyndar
er ungfrúin ekki komin á topp rás-
arlistans en þess verður ekki langt
að bíða. Sömu sögu er að segja frá
New York. Og miðað við vinsældir
Madonnu má allt eins búast við því
að hún sitji nokkrar vikur þegar
hún er á annað borð komin á topp-
inn. Á íslenska listanum fær hún
þó einna helst samkeppni frá Fine
Young Cannibals og svo stöllu
sinni Debbie Gibson. Blue Zone eru
líka sterkir á íslenska listanum og
koma nú með nýtt lag beint í
níunda sætið. Á hsta rásar tvö tek-
ur Madonna efalaust við efsta sæt-
inu í næstu viku og er htil sem
engin samkeppni framundan þar á
bæ. Lundúnalistinn einkennist af
stöðnun en neðarlega á hstanum
er vert að vekja athygli á Reynolds
Girls og Kon Kan.
-SþS-
ISL. LISTJNN
1. (4) LIKE A PRAYER
Madonna
2. (1 ) STRAIGHT UP
Paula Abdul
3. ( 5 ) SHE DRIVES ME CRAZY
Fine Young Cannibals
4. (7) LOST IN YOUR EYES
Debbie Gibson
5. (2) STOP
Sam Brown
6. ( 6 ) LOVE TRAIN
Holly Johnson
7. (3) JACKIE
Blue Zone
8. ( 9 ) IT'S ONLY LOVE
Simply Red
9. (-) ON FIRE
Blue Zone
10. (12) WHAT I AM
Edie Brickell
LONDON
1. (1) LIKE A
Madonna
2. (2) TOO MANY BROKEN HE-
ARTS
Jason Donovan
3. (3) THIS TIME I KNOW IT'S
FOR REAL
Donna Summer
4. (4) STRAIGHT UP
Paula Abdul
5. (5) KEEP ON MOVING
Soul ItSoul/Caron Wheeler
6. ( 8 ) PARADISE CITY
Guns N' Roses
7. ( 7 ) CAN'T STAY AWAY
FROM YOU
Gloria Estefan
8. (10) l'D RATHER JACK
Reynolds Girls
9. (6) HELP
Bananarama
10. (17) I BEG YOUR PARDON
Kon Kan
1. (1) STOP
Sam Brown
2. ( 2 ) STRAIGHT UP
Paula Abdul
3. ( 9 ) LIKE A PRAYER
Madonna
4. (3) SHE DRIVES ME CRAZY
Fine Young Cannibals
5. ( 6 ) MY PREROGATIVE
Bobby Brown
6. ( 8 ) FOUR LETTER WORD
Kim Wilde
7. (14) VERONICA
Elvis Costello
8. (7) SOMETHING'S GOTTEN
HOLD OF MY HEART
Marc Almond & Gene Pit-
ney
9. (5) ÉG HELD ÉG GANGI HEIM
Valgeir Guðjónsson
10. (18) LOST IN YOUR EYES
Debbie Gibson
NEW YORIC
1. (1) LOST IN YOUR EYES
Debbie Gibson
2. ( 2 ) THE LIVING YEARS
Mike And The Mechanics
3. (4) RONI
Bobby Brown
4. ( 7 ) GIRL YOU KNOW
IT'S TRUE
Milli Vanilli
5. ( 5 ) PARADISE CITY
Guns N' Roses
6. (11) ETERNAL FLAME
Bangles
7. ( 9 ) MY HEART CAN'T
TELL YOU NO
Rod Stewart
8. (13) THE LOOK
Roxette
9. ( 3 ) YOU GOT IT
New Kids On The Block
10. (12) DON'T TELL ME LIES
Breathe
Madonna - Legið á bæn.
Þjóðhátíðarshow á Vellinum
Enn eina ferðina ætlar allt af göflum að ganga hjá þjóðinni
og hefur veturinn óneitanlega verið þjóðarsáhnni þungur
í skauti og hvert málið á fætur öðru reitt hana til reiði.
Fyrst var það launafrysting, síðan plastpokamál, þá hvala-
málið og nú hvín í tálknum þjóðarinnar vegna þess að bless-
aðir vemdaramir á Vellinum ætla að æfa sig í að vernda
okkur í sumar. Og það sem virðist fara mest fyrir brjóstiö
á þjóðhohum landsmönnum er að verndararnir ætla að
nefia leikinn 17. júní. Mönnum finnst það eitthvað óviðeig-
andi að þessi tindátaleikur eigi að byrja á þjóðhátíðardaginn
en auðvitað gengur dátunum ekki nema gott eitt til eins
og venjulega og líta líklega á þetta sem sitt innlegg í fábrot-
in hátíðahöld okkar smælingjanna. Ekki eigum við neina
Debbie Gibson - ung og efnileg.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) ELECTRIC YOUTH...........DebbieGibson
2. (2) DON'TBECRUEL..............BobbyBrown
3. (3) APPETITE FOR
DESTRUCTIONS.............Guns 'N Roses
4. (4) VOLUMEONE............TravelingWilburys
5. (6) FOREVERYOURGIRL............PaulAbdul
6. (8) MYSTERYGIRL...............RoyOrbison
7. (5) SHOOTING RUBBERBANOS....EdieBrickwell
8. (7) GN'RLIES................GunsAndRoses
9. (14) LOC-ED AFTER DARK............ToneLoc
10. (9) HYSTERIA..................DefLeppard
Roy Orbison - þrjú efstu sætin!
ísland (LP-plötur
1. (3)
2. (4)
3. (6)
4. (2)
5. (5)
6. d)
7. (9)
8. (Al)
9. (-)
10. (Al)
MYSTERY GIRL..............RoyOrbison
ALL TIME GREATEST HITS....Roy Orbison
VOLUME ONE.........Traveling Wilburys
THERAW
AND THE COOKED....Fine Young Cannibals
BAD...................Michael Jackson
STOP......................Sam Brown
ANEW FLAME................SimplyRed
DON'T BE CRUEL...........Bobby Brown
ANCIENT HEART..........Tanita Tikaram
THE GREATEST HITS......Fleetwood Mac
bísperrta dáta sem geta marserað á hátíðis- og tyllidögum;
bara síminnkandi lögguhð sem ekki kann einu sinni að
ganga í takt. Og þar að auki er Völlurinn amerískt land-
svæði og ekki getum við heimtað að menn hætti vopna-
skaki um allan heim þó við höldum þjóðhátíð. Ef við kæm-
umst upp með slíkt gætu aðrir farið að apa það eftir og þá
gæti allt eins skollið á friður.
Roy Orbison og félagar hans í Traveling Wilburys taka
enn eina uppsveifluna á DV listanum og sitja nú í þremur
efstu sætunum. Sam Brown flýgur niður hstann hvort sem
það er viðvarandi eður ei og Tanita Tikaram kemur í fyrsta
sinn inn á listann.
-SþS-
S’xpress - engar eftirlíkingar.
Bretland (LP-plötur
1. (1) LIKEA PRAYER...............Madonna
2. (1) ANYTHING FORYOU.........Gloria Estefan
3. (2) ANEWFLAME................SimplyRed
4. (8) DON'TBECRUEL.............BobbyBrown
5. (-) ORIGINALSOUNDTRACK.........S’xpress
6. (4) THESINGULARADVENTURES....StyleCouncil
7. (3) SOUTHSIDE.....................Texas
8. (6) STOP......................Sam Brown
9. (7) ANCIENTHEART.........TanitaTikaram
10. (10) BAD..................Michael Jackson