Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989.
27
pv______________________________________Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm slides,
yfirfærðar á myndband. Fullkominn
búnaður til klippingar á VHS. Mynd-
bönd frá U.S.A NTSC, yfirfærð á okk-
ar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á video-
upptökuv., monitorum o.m.fl. Mynd-
bandavinnslan Heimildir samtímans
hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í- helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Góðar gjafir fyrir börnin. Bamahús-
gögn úr harðplasti, stólar, vinnuborð,
skólaborð m/loki og snyrtiborð
m/spegli. Heildsöluverð. Níðsterk,
falleg óg auðveld í þrifum. G.S. Júl.
hf., Skútuvogi 12 B, s. 685755.
Nýtt vatnsrúm frá Hreiðrinu til sölu,
selst á 17 þús., kostar nýtt 28 þús.,
einnig rúm, l'A breidd, og skrifborð
frá Ingvari og Gylfa. Uppl. í síma
91-74775 eftir kl. 18.
Talstöð, Yasu FT 180A SSB, til sölu,
lítið notuð, í góðu lagi, einnig Krago
skanner, 50 rása, ásamt loftneti og
straumbreyti, 12x220W fyrir 100W
sendingu. Sími 98-21583 eftir kl. 17.
Til sölu v/flutnings: 2 stk. leðurstólar,
hringborð, skammel, hjónarúm, lítil
kommóða, samb. þvottavél og þurrk-
ari, gardínur: 6 lengjur úr velúr, og
sjónvarpsskápur. S. 34907 eða 673519.
Ál - ryðfritt stál. Álplötur og álprófílar.
Eigum á lager flestar stærðir. Ryð-
frítt stál. Plötur og prófílar. Niðurefn-
un á staðnum. Málmtækni, Vagn-
höfða 29,112 R., s. 83045-672090-83705.
Bílakerra. Til sölu mjög góð bílakerra.
vandað beisli, varadekk fylgir. Verð
37.200 kr. Uppl. hjá Brjmjari Ragnars-
syni í s. 652552 frá kl. 10-22 alla daga.
Er hurðalaust? Hef formpressaðar fúln-
ingahurðir, 200x80 cm, og karmaefni,
tilbúið undir málningu, til sölu. Uppl.
í síma 671351. Kristján.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Prjónavél. Pfaff prjónavél með degoi
og mótor til sölu, kennsla á degoi inni-
falin. Verðhugmynd 60-70 þús. Uppl.
í síma 91-77084.
Vélar og verkfæri. Kaup - sala, nýtt
notað, fyrir jám-, tré- og blikksmiði,
verktaka o.fl. Véla- og tækjamarkað-
urinn hf., Kársnesbr. 102A, s. 641445.
3 + 2 + 1 plusssófi, þvottavél, borð-
stofuborð + 4 stólar, IKEA krómnim,
bamarúm o.fl. Uppl. í síma 91-71993.
Cannon A1 með aukahlutum og 3 gíra
reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 675565
eftir kl. 16.30.
Smiða handrið, stiga alls konar og felli-
hurðir. Fast verð. Uppl. í síma 54468
á kvöldin og um helgar.
Ölkæliskápar og tæki til sjoppurekst-
urs til sölu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3424.
Afruglari til sölu. Uppl. í síma 91-38838
eftir kl. 19.
Myndlykill til sölu, sjö mánaða, verð 12
þús. Uppl. í síma 92-15911 fyrir kl. 15.
Ritmo ’82 til sölu. Uppl. í síma 52729.
■ Óskast keypt
Járnsmíðavélar óskast: standborvél,
profilesög, ticsuðuvél, skrúfetykki,
smergel, bandslípivél o.fl. Uppl. í síma
678057.
Þvi ekki aö spara 15% og greiöa
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Kommóða óskast keypt. Uppl. í síma
91-670416 fyrir kl. 17 í dag og næstu
daga.
■ Verslun
Saumavélar frá 16.900, saumakörfur til
gjafa, joggingefni og loðefni fyrir
bangsa og dýr, áteiknaðir dúkar og
föndur. Saumasporið, s. 91-45632.
■ HLjóðfæri
Verölaunapianóin og flyglarnir frá Yo-
ung Chang, mikið úrval. Einnig úrval
af gíturum o.fl. Góðir greiðsluskilniál-
ar. Hljóðfæraverslun Pálmars Árna
hf. Ármúla 38, sími 91-32845.
Bassaleikari og söngvari óskar eftir að
komast í starfandi hljómsveit, hefur
hluta úr kerfi. Uppl. í símum 91-79124
og 98-21834 eftir kl. 17.
Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Bassaleikara vantar í starfandi hljóm-
sveit í Hveragerði. Uppl. í síma
98-34144 og 98-34434.
Vantar gítarieikara og/eða munnhörpu-
leikara. Tilboð sendist DV fyrir 5.
apríl, merkt „A-3432“.
■ Hljómtæki
KEF C-80, 2x300 W enskir hátalarar, til
sölu, 4 mán. gamlir, fást á mjög góðu
verði, einnig Denon PMA-920 magn-
ari, 2x105 RMS W. Sími 91-16293.
Pioneer stereosamstæða til sölu ásamt
50 geisladiskum, verð 70 þús., einnig
Yamaha kassagítar, verð 10 þús. Uppl.
í síma 91-652776.
Pioneer KEH 8080 bíltæki, tónjafnari +
tveir 100 vatta hátalarar. Góð kjör.
Uppl. í síma 91-79471.
■ Teppaþjónusta
Auðveld og ódýr teppahreinsun.
Ekkert vatn, engar vélar. Sapur þurr-
hreinsiefnin frá Henkel þrífa teppi,
áklæði o.m.fl. Fást í verslunum um
land allt. Veggfóðrarinn, s. 91-687187.
Stigahús - fyrirtæki - íbúðir. Hreinsum
gólfteppi og úðum composil. Nýjar og
öflugar vélar. Faxahúsgögn, s. 680755,
kvölds. 84074, Ólafur Gunnarsson.
■ Húsgögn
Furukojur úr IKEA til sölu, 180x180, vel
með famar. Uppl. í síma 91-36120 og
eftir kl. 20 í 91-45186.
Grátt leðursófasett til sölu með beyki
grind 3+1 + 1, ásamt sófaborði úr
beyki. Uppl. í sima 91-671850.
Hillusamstæða (3 einingar) til sölu,
einnig lítill ferðaskápur. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 91-53634.
Nýtt leðursófasett til sölu, 3 + 2 + 1, og
Casio hljómborð. Uppl. í síma 92-14794
eftir kl. 19.
Stórt og gott sófaborð og skápur sem
hægt er að breyta í skrifborð til sölu.
Uppl. í síma 39981.
Furusófasett ásamt borði til sölu. Uppl.
í síma 670599.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.____________________
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsg. o.fl. Orval af efnum. Uppl. og
pant. á daginn og kvöldin í s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Bólstrun - klæðningar. Komum heim.
Gemm föst verðtilboð. Sveinn bólstr-
ari, sími 641622, heimasími 656495.
■ Tölvur
Nýjung! MS DOS 4.01 & PC Emulator
á QL tölvur.
• QL tölvur 128-896K litamonitorar,
forrit t.d. bókhaldsforrit, reiknitöflur,
gagnagmnnur, leikjaforrit o.m.fl.
Uppl. í síma 622083 eftir kl. 14.
Einnig kynning á laugard. eftir kl. 14.
Verið velkomin.
19 svart/hvítir leikir fyrir Atari ST, kr.
1250. 12 litaleikir fyrir Atari ST, kr.
1250. Einnig á fjórða hundrað deilifor-
rita, teikniforrita, leikja o.fl. Uppl. í
síma 97-11058.
Commodore Amiga 500 til sölu, með
litaskjá, mús og stýripinnum, ásamt
nokkmm forritum. Uppl. í síma 41054
eftir kl. 18 og allan laugardaginn.
Apple lle til sölu, tvö drif, skjár, Z80,
mús, tvöfaldur stýripinni og u.þ.b. 600
forrit, bækur o.fl. Uppl. í síma
91-74638.
Macintosh tölva og prentari óskast.
Uppl. í síma 91-38557.
Telefax. Nýlegt tæki óskast. Sími
91-76100 og 91-43455 eftir kl. 18.
Óska eftir ódýrum leikjum í Amstrad
PCW 8256. Uppl. í síma 91-53881.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095.
14" litsjónvarp með fjarstýringu og
beinni videótengingu til sölu ódýrt,
staðgreiðsla. Enn í ábyrgð. Uppl. í
síma 94-3859.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð
á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
símar 21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Dýrahald
Unglingaklúbbur T.R. hefst mánud. 3.
apríl 1989 í Reiðhöllinni í Víðidal.
Skráning hafin í 4 flokka.
1. Byrjendur (með eigin hesta).
2. Undirbúningur undir bronsmerki.
3. Undirbúningur undir silfur- og/eða
gullmerki.
4. Unglingar, 17 ára og eldri: hesta-
íþróttir, íþróttadómar, þjálfun í reið-
kennslu.
Iþróttakeppni meðal klúbbfélaga,
kvöldvökur, ferðalög, útreiðar’ o.fl.
Leiðbeinandi Tómás Ragnarsson.
Skráning í síma 688088 á daginn (Þóra
eða Tómas).
Aðalfundur scháfer-klúbbsins verður
haldinn sunnudaginn 2. apríl kl. 20.30
í Eiríksbúð 1, Hótel Loftleiðum.
Stjórnin.
Fimm hesta hús til sölu í Víðidal, á
Fákssvæðinu, einnig til sölu tveir fal-
legir 8 vetra reiðhestar, vel ættaðir.
Uppl. í síma 91-16814 milli kl. 8 og 19.
Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar tveggja hesta kerrur á tveimur
hásingum. Bílaleiga Arnarflugs-
Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400.
Tökum að okkur hesta- og heyflutninga
um land allt, förum reglulegar ferðir
á Snæfellsnes og í Dali. Símar 72724
og 985-31112.
Þeir reiðkennarar og aðrir sem áhuga
hafa á að leigja tíma í Reiðhöllinni
til kennslu og annarrar starfsemi pan-
tið tíma í síma 673620. Reiðhöllin hf.
íslenskur handsaumaður hnakkur, frá
Raufarhöfn, til sölu ásamt hringa-
mélsbeisli og stangabeisli. Verð 25
þús. Uppl. í síma 91-43478.
8 vetra rauður hestur til sölu, góður
töltari, alþægur. Uppl. í Neðri-Fák
milli kl. 17 og 18. ÖÍafur.
Hesthús. 9-10 hesta pláss til sölu í
Glaðheimum í Kópavogi, 2 pláss laus
strax. Uppl. í síma 91-40278.
Hundaeigendur ath. Tökum að okkur
gæslu í lengri og skemmri tíma. Uppl.
í síma 651449 og 20813.
Mjög failegur, - nýuppgerður söðull til
sölu. Uppl. hjá Gísla eða Ingibjörgu í
síma 689684.
8 vetra bleikskjóttur klárhestur með tölti
til sölu. Uppl. í síma 666439.
AHttiorGatuPantera '87, ekinn aðeins
1200 mílur, rafstart og farangursgrind
fylgja. Verð 330 þús. Ath., mikið eftir
af vertíðinni. Uppl. í síma 44999.
Vélsleðakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar eins sleða kerrur. Bílaleiga
Ámarflugs-Hertz, v/Flugvallarveg,
sími 614400.
■ Hjól____________________________
Sniglar og annað mótorhjólafólk ath.!
Aðalfundur verður haldinn í fundar-
sal Hótel Loftleiða 31. mars kl. 20.
Árshátíð í Risinu 1. apríl. Borðhald
hefst kl. 20.
Tvö fjórhjól til sölu. Suzuki 250 cc
Quatraiser og Suzuki 300 Quatrunner,
bæði ’87, mjög vel með farin. Skipti
athugandi. Uppl. í síma 652560.
Óska eftir Enduro hjóli 125 CC til 250
CC. Staðgreiðsla í boði. Einungis góð
hjól koma til greina. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3436.
Enduro hjól óskast keypt 175-250 ccm
eða stærra. Staðgreiðsla í boði. Uppl.
í síma 91-13521 milli kl. 18-20 Óli.
Óska eftir ódýru Suzuki TS '86 eða '87.
Uppl. í síma 21128 e.kl. 19.
■ Vagnar
Dráttarbeisli undir allar tegundir
fólksbíla, smíða einnig fólksbíla-. vél-
sleða- og hestaflutningakerrur. Látið
fagmenn vinna verkið. Sími 44905.
Hjólhýsi. '89 módel af 16 feta Monsu
komin, einnig fortjöld á hjólhýsi.
H. Hafsteinsson, sími 651033 og
985-21895.
Ný kerra til sölu, góð undir sleða eða
í garðinn, verð 45 þús. Uppl. í síma
666655 eftir kl. 18.
Polaris Indy Crosscountry ’83 vélsleði
til sölu. Uppl. í síma 91-77112 og
91-45082.
■ Til bygginga
Einangrunarplast i öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Einnotað mótatimbur til sölu, 340 m af
1x6 og 165 m af 2x4. Uppl. í síma 33284
eftir kl. 18.
Óska eftir timbri 1x6 og uppistöðum í
sökla, einnig dokaborð. Uppl. í síma
98-21794.
Dokaborð óskast keypt. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3438.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Stórkostlegt úrval
af byssum og skotfærum ásamt ýmsum
fylgihlutum. Tökum byssur í umboðs-
sölu. Fullkomið viðgerðaverkstæði.
Greiðslukjör, greiðslukortasamning-
ar. Verslið við fagmann. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
Browning A-500 hálfsjálfvirkar hagla-
byssur með skiptanlegum þrengingum
og endurbættum gikkbúnaði eru
komnar. Verð kr 42 þús., greiðslukjör
og kortasamningar. Veiðihúsið, Nóa-
túni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
■ Verðbréf
Skuldabréfakaup. Get keypt l-3ja ára
fasteignatryggð skuldabréf í ótak-
mörkuðu magni, einnig sjálfskuldar-
bréf og viðskiptavíxla. Tilboð, merkt
„Verðbréf’, sendist DV sem fyrst.
■ Sumarbústaðir
Húsafell - sumarbústaðalóöir. Hef til
leigu 8 sumabústaðalóðir í undurfögru
skóglendi, rafínagn og hitaveita, til-
valið fyrir félög eða fyrirtæki, get út-
vegað teikningar og fokheld hús. S.
93-51374 kl. 9-11 og á kv.
Glæsileg sumarhús, margar stærðir og
gerðir, hef sumarbústaðalóðir með
aðgangi að veiðivatni. Teikningar og
aðrar uppl. á skrifetofú. S. 91-623106.
Sumarhús. Til afgreiðslu í sumar
nokkrar stærðir af sumarhúsum (ein-
ingahús), frábært verð. Uppl. í síma
96-23118 og 96-25121.
■ Fyiir veiðimerm
Veiðileyfi til sölu í nokkrum ám og
vötnum. Lax, silungur og sjóbirtingur.
Greiðslukort, greiðsluskilmálar.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, sfíni 91-84085
og 91-622702.
■ Fasteignir
Hús til sölu. Mikið endurnýjað ein-
býlishús á Seyðisfirði til sölu á góðum
kjörum. Uppl. í síma 97-21374.
140 ferm einbýlishús með stórum bíl-
skúr til sölu. Uppl. í síma 98-33997.
■ Fyiirtæki
Frábært tækifæri. Til sölu hugguleg
fataverslun á sterkum, vaxandi versl-
unarstað, auðvelt að auka veltu til
muna. Lág og trygg húsaleiga. Sími
91-44417 eða 71985.
Vélar fyrir efnalaug til sölu, tilvalið
tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sjálf-
stætt. Nánari uppl. í s. 50386 á vinnu-
tíma og 44515 á kvöldin og um helgar.
■ Bátar
Bátavélar á lager eða til afgreiðslu
með stuttum fyrirvara.
Mermaid bátavélar 50-400 ha.
Mercruiser dísil-/bensín-, hældrifsvél-
ar 120-600 ha.
Mercury utanb.mótorar 2,2-200 ha.
Bukh bátavélar 10-48 ha.
Góðir greiðsluskilmálar.
Góð varahlutaþjónusta.
Sérhæft eigið þjónustuverkstæði.
Vélorka hf„ Grandagarði 3, Reykja-
vík, s. 91-621222._________________
Viðgerðarþjónusta. Höfum opnað sér-
hæft þjónustuverksiæði fyrir Mer-
maid og Bukh bátavélar, Mercruiser
og BMW hældrifevélar. Gott viðhald
tryggir langa endingu. Hafið samband
tímanlega fyrir vorið.
Vélorka hf„ Grandagarði 3, Reykja-
vík, sími 91-621222.
Huginn 650, 4ra tonna fiskibátur til
afgreiðslu fyrir sumarið. 5.8, 9 og'15
tonna hefðbundnir fiskibátar. 5,9 og 9
tonna hraðfiskibátar. Kynnið ykkur
verð og greiðsluskilmála áður en leit-
að er annað. Smábátasmiðjan, Eir-
höfði 14, sími 91-674067.
Bátasýning. Bátasmiðja Guðmundar
verður með bátasýningu á laugardag-
inn 1. apríl á svæði Snarfara í Elliða-
vogi. Kynnum nýju línurnar. Báta-
smiðja Guðmundar.
Óska eftir varahlutum i Chrysler utan-
borðsmótor 105 hö„ aðallega blokk. Á
sama stað eru til sölu varahlutir í
Chrysler utanborðsvél. Uppl. í síma
91-54354 eftir kl. 18.
Alternatorar fyrir báta 12/24 volt í mörg-
um stærðum. Amerísk úrvalsvara á
frábæru verði. Einnig startarar. Bíla-
raf hf„ Borgartúni 19, s. 24700.
Bátasmiðjan sf„ Drangahrauni 7, Hafn-
arfirði. Höfum í framleiðslu hraðfiski-
báta með kili, Pólar 1000, 9,6 t„ Pólar
800, 5,8 t. og 685, 4,5 t. S. 91-652146.
Eigum til sölu Vlking 900, tæplega 10
t, með kvóta og Viking 700, 5,95 t,
einnig stýrishús á 9-15 tonna báta,
Uppl. í símum 651670 og 651850.
Óska eftir hraðfisklbát með klli. Uppl. í
síma 94-1253.
Sómi 800 ’86 til sölu, vél 248, Mermaid
turbo plus, drif ppl40 vatnsþrýstidrif.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3431.
Hrogn. Kaupinn fersk þorsk-, ufsa- og
ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakká-
vör h/f, sími 25775 og 673710.
Til sölu Sómi 600 ’84 með Volvo Penta
110 hö vél, skipti á Sóma 800 koma til
greina. Uppl. í síma 91-75627.
Óska eftir að kaupa bát, 2,2-3,9 tonna
færeying með minna húsinu. Uppl. í
síma 92-12574 og 92-12540.
Óska eftir að kaupa hraðbát, snekkju
af stærri gerð. Tilboð óskast sent DV,
merkt „Bátur 3368“.
Vantar netaspil á 9 tonna bát strax,
helst sambyggt. Uppl. í síma 93-66728.
Ódýr trilla óskast, með eða án tækja.
Uppl. í sfína 92-27034.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf„ Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
■ Varahlutir
Varahlutaþjónustan . sf„ s. 652759/
54816. Varahl. i Audi 100 CC
’79-’84-’86, MMC Pajero ’85, Nissan
Sunny ’87, Pulsar ’87, Micra ’85, Dai-
hatsu Charade ’80-’84-’87, Cuore ’86,
Honda Accord ’81-’83-’86, Quintet ’82,
MMC Galant ’85 bensín, ’86 dísil,
Mazda 323 ’82-’85, Renault 11 ’84.
Escort ’86, Fiesta ’84, Mazda 929
’81-’83, Saab 900 GLE ’82, Toyota
Corolla ’85, Opel Corsa ’87, Suzuki
Alto ’81-’83, Charmant ’80. VW Golf
89, Ford Fiesta 79. Sendum um land
ajlt. Drangahraun 6, Hf.
Start h/f, bilapartasalan, Kaplahrauni
9, Hafnarfirði, s. 652688. Erum að rífa:
Camaro ’83, BMW 520i, 320, 316,
’82-’86, MMC Colt ’80-’85, MMC Lan-
cer 89, Honda Civic 8f, Galant ’81,
Cordia ’83, Saab 900 ’81, Mazda 929
’80,626 ’82-’86 dísil, Daihatsu Charade
’8ó-’87 turbo, Toyota Tercel ’80-’83,
’86 4x4, Fiat 127 Úno ’84, Peugeot 309
’87, Golf ’81, Lada Sport, Lada Samara
’86, Nissan Cherrv ’83, Charmant ’83
og margt fleira. Kaupum bíla til niður-
rifs, sendum, greiðslukortaþjónusta.
Bílapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: Chevrolet Monza ’87,
Lancer ’86, Escort ’86, Sierra ’84,
Mazda 323 ’88, BMW 323i ’85, Sunny
’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, D.
Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900 ’81 -
99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot 505 D
’80, Subaru ’83, Justy ’85, Toyota
Cressida '81, Corolla ’80-’81, Tercel
4wd ’86, BMW 728 ’79 - 316 ’80 o.m.fl.
Ábyrgð, viðgerðir og sendingarþjón.
Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626
’84, 929 '82, 323 ’84, Wagoneer ’79,
Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo
244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada
’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu '80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant '83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: BMW 318 '87, Colt ’81, Cuore ’87,
Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Cor-
olla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda
'80-’86, Cressida ’80-’81, Malibu,
Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309
og 608, 16 ventla Toyotavélar 1600 og
2000 o.fl. Uppl. í síma 77740.
Aðalpartasalan sf„ s. 54057,Kaplahr.
8. Varahl. Volvo 345 '86, Escort ’85.
Sierra '86, Fiesta '85, .Civic '85.
Charade ’79-’85, BMW 728i '80-320
’78, Lada ’87, Galant ’81, Mazda 323
’81-’85-929 '82, Uno 45 '84, o.m.fl.
Sendingarþjónusta. Kaupum nýl. bíla.
Bilarif, Njarðvik, s. 92-13106, 92-15915
og 985-27373. Erum að rífa: Dodge
Aries ’82, Honda Prelude ’82, Toyota
Camry ’84, Suzuki Swift - Alto ’82-’87,
Mazda 323 ’83, Mazda 626 ’79-’82, Su-
baru Justy ’86. Einnig mikið úrval af
vélum. Sendum um land allt.
Bilgróf - Bilameistarinn, sími 36345 og
33495. Nýlega rifnir Corolla ’86, Car-
ina ’81. Civic ’81-’83, Escort ’85, Gal-
ant ’81-’83, Mazda 626 ’82 og 323
’81-’84, Samara ’87, Skoda ’84-’88,
Subaru ’80-’84 o.m.fl. Vélar og gir-
kassar í úrvali. Viðgþj. Sendum.
Toyota LandCruiser, langur, '88 turbo
dísil, Bronco, Scout, Wagoneer, Benz
280, Mazda 323, 626, 929, MMC Gal-
ant, Colt, Fiat Úno, Fiat Regata, Dai-
hatsu Charmant, Charade. Uppl. í
sfína 96-26512, 96-23141 og 985-24126.
4 álfelgur á vetrardekkjum undan Saab
til sölu, einnig Saab 99 ’74 til niður-
rifs, gott boddí. Uppl. í síma 666536
eftir kl. 16.