Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989. Smáauglýsingar ■ Bílar til sölu Bronco undirvagn '74 til sölu, á nýjum 40" Mudderum og 14" felgum, 302 vél C4, skipting 12 hringja, Trainmaster gormar, stór Cectors armur, C gúmmí og búið að færa spyrnurnar niður. Undirvagninn er sem nýr. Á sama stað 390 véL Sími 98-66078 e. kl 19. Scout II ’74 til sölu, dísil, nýupptekinn. með mæli, 4 gíra, læst drif framan og aftan, löglega upphækkaður með jeppaskoðun, mikið endurnýjaður. tveir dekkjagangar, 33" og 38,5". Verð 250-300 þús. Skipti á ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 91-42285. Ath. vegna brottflutnings: Citroen Visa super ’83, ekinn 50 þús., verð 50 þús., vinnig Renault Encore '84, verð 200 þús. Uppl. í síma 91-53381. Blazer S10 ’85 til sölu, ekinn 80 þús.. sumar- og vetrardekk. skipti möguleg á góðum fólksbíl. Uppl. í síma 93-71781 eftir kl. 20. Chevrolet Malibu árg. ’79 til sölu, krómfelgur og nýsprautaður, glæsi- legur bíll, verð 250 þús. Uppl. í síma 9822762. Daihatsu Charmant ’79 til sölu. nýlega sprautaður, í góðu standi. Verð 80 þús. Tek upp í segulbandstæki eða video. Uppl. í síma 91-74918 e.lfl. 18. Fallegur Skoda ’88 til sölu, sem nýr. fæst á skuldabréfi. A sama stað óskast grill og ljós á Skoda 105 L. Uppl. í síma 91-652105 og 91-72748. Ford Escort 1300 ’87 til sölu. 5 dyra. ekinn 25 þús. góður bíll. Verð 530 þús. staðgreiðsluafsláttur eða góð kjör í boði. Uppl. í síma 91-15419. MMC Colt turbo '83 til sölu, lítið ekinn á vél, nýsprautaður, fallegur bíll. Hag- stætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-43576. Subaru station '86 til sölu. rauður. sjálfskiptur. Á sama stað Mazda 323 '86, sjálfskipt, 5 dvra, ekin 24 þús. Uppl. í síma 92-11389. Taunus Ghia 2000 ’81 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, silfurgrár að lit, bíll í toppstandi. Uppl. í síma -»i-76088 eftir kl. 16.__________________ Toyota Tercel '87 til sölu, góður bíll, einnig Mazda pickup ’80, í góðu standi, gott kram. Uppl. í vinnusíma 91-75502 og hs. 91-74875. Volvo 240 GL B20 vél til sölu, nýupp- tekin, með stuttu drifskafti og vélar- púðum fyrir Suzuki Fox. Uppl. í síma 97-81578. VW Golf GL ’87, ekinn 36 þús., gulllit- aður, útvarp, segulband, verð 590 þús., 490 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 25741 og 10485. Willys CJ5 ’74 til sölu, V-8 360 vél, læstur að aftan, er ekki á númerum. Gott eintak. Ath. skuldabréf. Uppl. í síma 673077 eftir kl. 18. Audi 100 '85 til sölu, 4ra dyra, sjálf- skiptur, fallegur og öruggur fjöl- ^ýkyldubíll. Halldór, sírni 46806. Daihatsu Charade '86 og Mercedes Benz 250 ’76 til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 612030. Daihatsu Rocky ’84 til sölu, dísil, lang- ur, upphækkaður og er á 33" dekkjum. Uppl. í síma 91-45649. Ferðamenn, athugið! Nýlegur lúxus ferðabíll til sölu, góður bíll í topp- standi. Uppl. í síma 98-11668. Ford Escort 1300 CL '86, 5 gíra, litur hvítur, sóllúga, ekinn 52.000. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 35282 eftir kl. 14. Meiri háttar tilboð gegn staðgreiðslu á Opel Ascona, árg. ’82, mjög góður bíl) Uppl. í síma 91-72773. Suzuki Fox 413, árg. '85, háþekju, upp- hækkaður, til sölu. Uppl. í síma 93-71653 eftir kl. 19 og um helgina. Toyota 4Runner ’85 SR5 EFI og VW Golf’86 CL, til sölu, úrvalsbílar. Uppl. í síma 91-71881 og 985-23481. Toyota Corolla liftback '81, til sölu, sjálf- skiptur, góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-666977 eftir kl. 19. Toyota Cressida ’82, vel með farin, ný sumardekk, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 652539. Toyota LandCruiser '86, ekinn 78 þús. km, og Hiace ’81 dísil, lélegt útlit, gott kram. Uppl. í síma 98-21823. Toyota Mark II 2000 ’77 til sölu, ekin 88 þús. km. Góður bíll. Verð 100-110 þús. Uppl. í síma 96-23706 eftir kl. 18. Volvo 345 ’82, klesstur að framan, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 681775, Halldór, og 50692, Magnús. VW Golf '79 til sölu, verð 30 þús., þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í vinnusíma 28088 og heimasími 651809. Anna. Ódýr bill til sölu, AMC Hornet ’75, í þokkalegu standi, gott kram, skoðað- tjr ’89. Uppl. í síma 91-670281. AMC jeppi CJ5 ’73 til sölu, orginal. Uppl. í síma 91-51973 á kvöldin. Sími 27022 Þverholti 11 Mitsubishi Colt ’84 til sölu, lítið ekinn, góður bfll. Uppl. í síma 91-666977 eftir k). 19. Range Rover ’84 og Benz 230 E '87 til sölu, báðir með ýmsum aukahlutum. Uppl. í síma 17483., Suzuki Fox ’82 til sölu, háþekja, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-45903 milli kl. 15 og 21 í dag og frá 15-20 laugard. Daihatsu Charade, árg. ®79, til sölu, verð 25 þús. Uppl. í síma 91-641368. Galant 1600 árg. '79 til sölu til niður- rifs. Uppl. í síma 92-37787. Galant station '79 til sölu, nýskoðaður, í góðu standi. Uppl. í síma 52198. GMC sendibill, árg. ’77, til sölu, innrétt- aður. Tilboð. Uppl. í síma 98-12112. Lada station ’87 til sölu. Uppl. í síma 92-68208 til kl. 18. Lada station '87 til sölu. Uppl. í síma 91-72159. Opel Rekord ’83 til sölu. Uppl. í síma 91-666977 eftir kl. 19. Volvo 244 ’77 til sölu. mjög góður bíll. Uppl. í síma 666770. Volvo 244 L ’78 til sölu. Einn góður að norðan. Uppl. í síma 651767 e. kl. 19. ■ Húsnæöi í boöi Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Höfum ijölda góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds- laus skráning leigjenda og húseig- enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl- un húseigenda hf., Armúla 19, s. 680510. 680511. Leiguskipti. 3ja herb. íbúð í Reykjavík óskast í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð á Akureyri. Langtímaskipti koma til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Leiguskipti 3367". Vantar þig góða 3ja herb. íbúð í Hafn- arfirði? Ef svo er hef ég eina slíka með því að borga 40 þús. á mánuði og 8 mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „EF 3439“. íbúð til leigu, stór og góð sérhæð í steinhúsi, örstutt frá fyrirhuguðu ráð- húsi Reykjavíkur. Aðeins fjársterkir leigjendur koma til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Strax 3433“. 3ja herbergja íbúð í austurbæ Kópa- vogs til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV fyrir 3. apríl, merkt „Aust- urbær 3401“. Til leigu 3ja herb., 70 m2 íbúð í vestur- bænum, leigist í 1 ár. Tilboð ásamt nafni, síma og heimflisf. sendist DV fyrir 3. apríl, merkt „Vesturbær 3435“. Par, sem á barn i vændum, óskar að taka íbúð á leigu sem allra fyrst. Greiðslugeta 25-30 þús. á mán., mjög góð umgengni og skilvísar greiðslur. Símar 52446 og 22577 (á kvöldin). Par með eitt barn óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. maí. Allar nánari uppl. í síma 91-40815 eft- ir kl. 17. Starfsmaður Styrktarfélags Vogs óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgr. samkomuTag. Meðmæli ef ósk- að er. S. 91-673560 og 670167 e. kl. 19. Einstaklings- eða 2 herb. íbúð óskast til leigu. Reglusemi og snyrtilegri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 623217. Listmálari óskar eftir 50-80 mL> íbúð eða íbúðarhæfu iðnaðarhúsnæði strax. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 10219. Mæðgur óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu, helst í Reykjavík eða Kópa- vogi. Nánari uppl. í síma 42705 e. k). 18. Reglusamur ungur maður óskar eftir 2 herb. íbúð. helst miðsvæðis í borg- inni. Skflvísar greiðslur. Fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 91-16465. Rúmlega fertug kona óskar eftir 2ja-3ja lierbergja íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Öruggar greiðslur. Sími 91-685071 eftir kl. 19. Ung hjón óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 50486 og 52350 í dag og næstu daga. Ung kona með eitt barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helst í Hafnarfirði, frá og með 1. maí. Einhver fyrirframgr. ef óskað er. S. 93-61508 og 91-675044. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð frá 1. maí. Skilvísi og algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-16196 eftir kl. 19. Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð, helst með sérinngangi. Góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 91-600307 á daginn og 91-73454 á kv. (Dagný). Óska eftir 2-3 herb. ibúð, helst í Garðabæ, Hafnarfirði eða Kópavogi. Skilv.greiðslum og reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Sími 40404. Óskum eftir að taka á leigu 2-4ra herb. íbúð í Seljahverfi frá 15. maí, helst í Dalseli. Algjör reglusemi, getum borg- að ár fyrirfram. Sími 91-74775. Einstaklingur óskar eftir að taka á leigu íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 91-78239. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, . síminn er 27022. Reglusöm hjón óska eftir huggulegri 2 herb. íbúð í Kópavogi eða Rvk. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 91-46324. Óska eftir einstaklingsíbúð eða her- bergi. Uppl. í síma 91-672194 eftir kl. 17. Er ekki einhver reglusöm ráðskona sem getur hugsað sér að vera á litlu, ró- legu heimili í sveit? Nýviðgerð íbúð, sauðfjárbú fremur lítið en skuldlaust, nokkrir hestar. Stutt á verslunarstað. Uppl. í síma 95-6070 e.kl. 21. Óska eftir að ráða húsasmið og menn vana byggingavinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3437. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Hafnarfjörður. Óskum eftur að ráða vanan ýtumann, pressumann og mann á traktorsgröfu, einnig verkamenn í jarðvegsframkvæmdir. Hafið samband við DV í síma 27022. H-3429. Heiðarleg, stundvis og hress mann- eskja óskast til afgreið’slustarfa í tískuverslun við Laugaveg, vinnutími 10-14. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3430.________________ Reglusamur starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa í gleraugnaverslun, vinnutími frá kl. 13-18. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Uppl. á staðn- um. Gleraugnasalan, Laugavegi 65. Saltfiskur, saltfiskur. Fólk vantar í al- menna fiskvinnu. Mikil vinna. Ein- ungis duglegt og reglusamt fólk kem- ur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3426. Starfsfólk óskast til uppeldisstarfa við dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-36385. Starfskraftur óskast til að aðstoða hreyfihamlaða konu, sem býr ein. Vin- nutími frá kl. 11 og fram eftir degi. Nánari uppl. í síma 91-10929 e.kl. 20. Söluturn og isbúð .óskar eftir starfs- fólki í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á sþðnum í dag föstudag til kl. 22, ekki fsíma. Sölutuminn, Melhaga 2. Óska eftir traustum kjötiðnaðarmanni til starfa nú þegar í matvöruverslun, meðmæli óskast. Uppl. í síma 672875 á daginn og 673217 á kvöldin. Ráðskona óskast í sveit í nágrenni Ak- ureyrar. Uppl. í síma 96-21919 eftir kl. 10___________________________________ Starfsfólk óskast í uppvask, ræstingu og til þernustarfa. Vaktavinna. Uppl. í síma 689000 milli kl. 14 og 16 í dag. Viljum ráða vanan trailerbílstjóra í efn- isflutninga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3409. Vélstjóri og háseti óskast á 100 tonna bát serri gerður er út frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 985-23031 og 98-33933. Óskum að ráöa starfskraft í afgreiðslu í litla matvöruverslun í Kópavogi. Uppl. í s. 41611 og 656664 eftir kl. 19. Óskum eftir að ráða ábyggilega mann- eskju eftir hádegi á leikskóla. Uppl. á Staðarborg v/Mosgerði, sími 30345. Mótarifs- og byggingarverkamenn ósk- ast. Markholt hf„ sími 41659. Starfsfólk óskast i fiskverkun, mikil vinna. Uppl. í síma 94-7706. Vanur háseti óskast á 30 tonna drag- nótabát. Upp). í síma 98-33784. Vélamenn og bilstjórar óskast. Uppl. í síma 98-31327. ■ Atvinna óskast Stúlka óskar eftir framtíðarvinnu í Keflavík eða nágrenni. Hef próf úr Ritaraskólanum, m.a. við tollskýrslu- reikninga, Word Perfect ritvinnslu- kerfi, vélritun, uppsetningu verslun- arbréfa o.fl. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3385. Miðaldra maður óskar eftir starfi. Er vanur verkstæðis- og smiðjuvinnu. Margt annað kemur einnig til greina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3428. Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta- störfum á skrá. Sjáum um að útvega hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9-T8. Uppl. í síma 621080 og 621081. Tvitug stúlka óskar eftir framtíðar- starfi, hefur próf frá ritaraskóla Mím- is. Meðmæli. Uppl. í síma 91-51906. Erum tvær vanar. Tökum að okkur þrif á heimilum og stigahúsum. Uppl. í síma 72724. Ég er stúdent, tækniteiknari, vön skrif- stofu- og tölvuvinnu og óska eftir at- vinnu strax. Uppl. í síma 673398. ■ Ymislegt Árangursrík, sársaukalaus hárrækt m. leysi, viðurk. af alþjóðalæknasamt. Orkumæling, vöðvabólgumeðferð, megrun, andlitslyfting, vítamíngr. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Bilskúrseigendur! Uppsetn. og stilling- ar á bílskúrsh. og járnum. Uppsetn. og sala á bílskhurðaopnurum. 2 ára ábyrgð. Kvöld og helgarþj., s. 652742. ■ Emkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9 22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18 22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Tapað fundið Reykjarpipa tapaðist i Öskjuhlíð. Fundarlaun. Upp). í síma 91-13911. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa! Fyrir árshátíðir, ár- gangshátíðir og allar aðrar skemmt- anir. Komum hvert á land sem er. Fjölbreytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunn- inn að ógleymanlegri skemmtun. Ot- skriftarárgangar við höfum lögin ykk- ar. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. Ef þig vantar hljómsveit hringdu þá í síma 91-52612 (Þorvaldur), 652057 (Hjalti) og 673746 (Björgvin). Eigum aftur lausar helgar. Tríó Þorvaldar. ■ Hreingemingar Hreingerningar-teppahreinsun- ræst- ingar. Tökum að okkur hreingeming- ar og teppahreinsun á íbúðum, stofn- unum, stigagöngum og fyrirtækjum. Fermetragjald, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. S. 91-78257. Ath. Hreingerum teppi og sófasett með háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum einnig að okkur fasta ræstingu hjá fyrirtækjum og alls konar flutninga með sendib. Erna og Þorsteinn, 20888. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Sótthreinsun teppa og húsgagna, Fiber Seal hreinsikerfið, gólfbónun. Áðeins gæðaefni. Dagleg þrif og hreingern- ingar. Skuld hf„ s. 15414 og 985-25773. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al- hliða húsaviðgerðir s.s. sprunguvið- gerðir, múrviðgerðir, inni- og útimál- un, smíðar o.m.fl. Pantið tímanlega fyrir sumarið. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. Verktak. ' Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Bergholt hf. Tökum að okkur alhliða breytinga- og viðgerðavinnu, flísa- lagnir og fleira. (Múrarameistari). Sími 671934 í hádeginu og á kvöldin. Flísalögn. Get bætt við verkefnum í flísalögn, einnig uppsetningum á inn- réttingum, parketlögn, o.fl. Uppl. í síma 91-24803. Litbrigði sf„ alhliða málningarþjónusta. Getum bætt við okkur verkefnum, úti sem inni. Uppl. í síma 611237 og 985- 29119. Pipulagnir - viðhald - breytingar. Tökum að okkur stærri sem smærri verk. Vönduð vinna, eingöngu fag- menn. Símar 91-46854 og 92-46665. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Húsasmiður óskar eftir verkefnum, t.d. nýsmíði, viðhaldi eða breytingum. Uppl. í síma 45257. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Uppl. í síma 623106 á dag- inn og 77806 á kvöldin. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 91-72486 og 91-670126. ■ Ökukennsla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Éngin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ökuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Ökukennsla, og aðstoð við endurnýjun, á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226. Tvö litil herbergi, bað og eldhús, allt nýstandsett til sölu eða Teigu á Vita- stíg. Tilboð sendist DV, merkt „Stíg- ur“. Tvö samliggjandi herbergi með sérinn- gangi til leigu á Njálsgötu, aðgangur að þvottahúsi. Uppl. í síma 17138 og 11006. 2 herb. íbúð í vesturbænum til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Áreiðanleg greiðsla". Góð 3ja herbergja kjallaraíbúð í Hlíð- unum til leigu strax. Tilboð sendist DV fyrir 3. apríl, merkt „Hlíðar 3400“. Herbergi við Mýrargötu leigist reglu- sömum karlmanni á miðjum aldri. Sími 91-17771.______________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæöi óskast Ódýrt húsnæði óskast til ca 6 mánaða fyrir hjón með 2 stálpuð börn. Reykj- um hvorki né drekkum. Öruggar mán- aðargreiðslur. Margt kemur til greina, t.d. íbúð sem þarfnast viðgerðar, at- vinnuhúsn., bflskúr eða tilbúið undir tréverk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3434,_______ SOS. Erum á götunni. Hjón með 2 börn óska eftir 3 herb. íbúð, helst í aust- urbæ eða miðbæ. Lofum skilvísum greiðslum, reglusemi og góðri um- gengni. Vs. 91-13212 og hs. 91-623005 e.kl. 19. Hafliði. Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt Hl. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Örugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Par um þritugt með börn, tæknifræð- ingur og háskólanemi, óska eftir góðri 4-5 herb. íbúð. Reglusemi og áreiðan- leiki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3366. ■ Atvinnuhúsnæði V Skrifstofu - atvinnuhúsnæði. Til leigu glæsilegt húsnæði á besta stað í mið- bænum 2 hæð i lyftuhúsi, möguleikar, stærðir 45 m2, 90 m2, 135 m2. Laust strax. S. 91-24910 og 24930 á skrifst.t. Til leigu ca 110 ma húsnæði við Þing- hólsbraut í Kópavogi með aðgangi að frysti- og kæliklefum. Gæti hentað íyrir matvælaiðnað, fiskbúð o.fl. Uppl. í síma 41611 og 656664 e.kl. 19. Garðabær, Iðnbúð 8. 100 feim iðnaðar- pláss, stór hurð, mikil lofthæð, mal- bikað plan. Leigist aðeins undir hrein- lega starfsemi, ekki bíla. S. 656317. Höfum til leigu 2x35 ferm og 170 ferm húsnæði á 2. hæð v/Síðumúla. Leigist saman eða sitt í hvoru lagi. Upp). í síma 19105 á skrifstofutíma. Skrifstofuherbergi til leigu á góðum stað við Laugaveg, ritaraaðstaða ef óskað er. Uppl. veitir Ólafur Ragnarsson í síma 22293. Til leigu á besta stað, í Smiðjuvegs- hverfinu í Kópavogi, 140 ferm og 280 ferm húsnæði. Uppl. í símum 91-73601 og 40394. Óska eftir að taka á leigu bílskúr eða geymslupláss í Rvík eða nágrenni, ætlað eingöngu sem geymsla. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 27022. H-3427. Bankastræti: jarðhæð. Til leigu lítið verslunarhúsnæði við Bankastræti, laust strax. Uppl. i síma 623535. Lagerhúsnæði, 196 ms, til leigu í ná- grenni Hlemmtorgs. Uppl. í síma 91- 25780, 25755 og hs. 30657. Til leigu 200 fm iðnaðarhúsnæði á besta stað í Höfðahverfi. Uppl. í síma 687160 og eftir kl. 18 í símum 46441 og 46322. Óska eftir húsnæði eða bilskúr fyrir skiltagerð, helst í Norðurmýri eða nágrenni. Upp). í síma 621491. ■ Atvinna í boöi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.