Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lísaog Láki Flækju- fótur Vélaflutningavagn til sölu, hentugur fyrir traktora, valtara og fleiri minni vélar. Víkurvagnar, Dalbrekku, simi 43911, 45270 og 72087. ■ SendibOar Mazda 2000 4x4 ’87 til sölu, með tal- stöð og mæli, ásamt hlutabréfi í Nýju sendibílastöðinni, með akstursleyfi. Uppl. í s. 32873 e.kl. 18 næstu daga. Hlutabréf i Nýju sendibilastöðinni til sölu. Uppl. í síma 675233. ■ Lyftarar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög gott verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heims- jjekktu Yale rafmagns- og dísillyftara. Árvík sf., Ármúla 1, sími 687222. ■ BQaleiga Bílaleiga Arnarflugs-Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólks- bílakerrur til leigu. Afgr. Reykjavík- urflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldu- dal, sími 94-2151 og við Flugvallarveg sími 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., «** fólksbílar, stationbílar, sendibílar, jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/6S5544, hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12 R. Leigjum út japanska fólks- og stati- onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar með barnast. Góð þjónusta. H.s 46599. Bilaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Bjóð- um Subaru st. 89, Subaru Justy 89, Sunny, Charmant, sjálfskipta bíla, bílasíma, bílaflutningavagn. S. 688177.'*"' Bónus. Vetrartilboð, simi 91-19800. Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar- verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um- ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 91-45477. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa j)ér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Pickup eða sendibill óskast á ca 40-50 þús. sem greiðast má með eins árs skuldabréfi, með jöfnum afborgunum og hæstu vöxtum. Uppl. í síma^ 91-78030 á daginn. Magnús. Óskum eftir að kaupa 4 dvra sjálfskipt- an bíl ’88. Verð ca 60Ö-750 þús., er með Toyota Corolla '83 + stað- greiðslu á milli. Uppl. í síma 91-32931 eftir kl. 17. Staðgreitt. Óska eftir að kaupa bíl með góðum afslætti, má þarfnast viðgerð- ar, ekki eldri en ’81. Á sama stað til sölu hedd á BMW 320. Sími 9140122. Ódýr bíll óskast (ca 10-80 þús.) sem má greiðast á skuldabréfi. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3381. Óska eftir að kaupa góðan og nýlegan bíl, skoðaðan '89. útborgun kr. 100 þús. og 100 þús. á skuldabréfi til 16 mánaða. Uppl. í sima 79215. Óska eftir Colt eða Corollu. Stað- greiðsla kemur til greina. Uppl. í gíma 91-25661 eftir kl. 15 virka daga og alla helgina. 300 þús. + Polonez ’85 í skiptum fyrir Tercel 4x4 eða Subaru 4x4 station. Uppl. í síma 666563. Rútubill. Óska eftir að kaupa stóra rútu, má vera tóm eða ónýt að innan. Uppl. í sima 98-11668. Vantar vel með farinn bil ’85 eða yngri, á ca 180 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 672694 eftir kl. 19. Volvo, árg. ’82, óskast, sjálfsk., aðeins vel með farinn bíll kemur til greina. Góð útborgun. Uppl. í síma 91-667170. Óska eftir bil gegn 50 þús. kr. stað- greiðslu, þarf að vera skoðaður ’89 og í góðu ástandi. Uppl. í síma 611628. Óska eftir gangfærum bíl fyrir ca 10-20 þús. staðgreiðslu, má þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 9146854. Óska eftir bilum til niðurrifs eða upp- gerðar, ódýrum. Uppl. í síma 91-44940. Óska eftir jeppum til niðurrifs. Sími 79920.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.