Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1989, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 31. MARS 1989.
39
pv Kvikmyndir
Ævintýri
skóburstarans
Allt er breytingum háð (Things change)
Aðalhlutverk: Don Ameche, Joe Man-
tegna)
Leikstjóri: David Mamet
Handrit: David Mamet, Shel Silversteln
Sýnd í Stjörnubió
Skóburstarinn Gino (Don Ameche)
líkist mafíuforingjanum Green (Mike
Nussbaum) og er fenginn til að gang-
ast við morði fyrir Green, gegn því
að fá bát þegar hann losnar úr fang-
elsinu. Jerry (Joe Mantegna) er einn
af mönnum Greens, en hann var í
„skammarkróknum" vegna óhlýðni,
en fær nú það hlutverk að passa Gino
yfir helgi og kenna honum það sem
hann á að segja. Gino og Jerry fara
á hótelherbergi og kennslan hefst.
Gino er fljótur að læra rulluna og
þá hefst biðin. Jerry á erfítt með að
skilja hvers vegna Gino er að gera
þetta og vill að hann njóti síðustu
helgarinnar sem frjáls maður og
pantar flugfar til Lake Tahoe. Þar
ætla þeir að slappa af en á flugvellin-
um lúttir Jerry samstarfsfélaga sinn
sem fer að forvitnast um Gino. Jerry
reynir að losna við hann en festist í
lyganeti sem hann á erfitt með að
losna úr. Allir halda að Gino sé hátt-
settur mafíósi og hann er meðhöndl-
aður sem slíkur. Þegar mafíuforing-
inn á staðnum vill tala við Gino, þá
fer um Jerry því framtíð þeirra er í
hættu. Eftir margar óvæntar og
skondnar uppákomur líður helgin og
þeir komast loksins til baka og þá er
endanlega gert út um málið.
Don Ameche (Trading Places,
Cocoon) á frábæran dag sem Gino.
Hann nær að skapa sérstæða per-
sónu sem talar slæma ensku með
miklum hreim, en áhorfandanum
þykir strax vænt um hann. Joe Man-
tegna (House of games, Three Ami-
gos) á auðvelt með að leika ítalskætt-
aðan sendisvein mafíunnar og hefur
einnig útlitið ineð sér. David Mamet
(House of games) lætur myndina
fljóta áfram án alls hamagangs og
byggir mest á viðbrögðum Ginos við
breyttu umhverfí. Þessi hugmynd
um síðustu helgina er ekki ný og
handritið minnir óneitanlega á
blöndu af „The Last Detail" (með
Jack Nicholson) og „Being There“
(með Peter Sellers). Blandan er ekki
eins sterk og það sem í hana er látið
en góð eigi að síður.
Sljömugjöf: ★ ★ /i
Hjalti Þór Kristjánsson
ÍSLENSKA ÓPERAN
lllll GAMLA BK) INGOLfKTROT
■ íslenska Óoeran
frumsýnir
Brúðkaup Fígarós
Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikmynd: Nicolai Dragan.
Búningar: Alexander Vassiliev.
Lýsing: Jóhann B. Pálmason.
Æfingastjóri: Catherine Williams.
Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjáns-
dóttir.
Hlutverk: Kristinn Sigmundsson, Ólöf
Kolbrún Harðardóttir, John Speight,
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Hrafnhildur
Guðmundsdóttir, Viðar Gunnarsson,
Hrönn Hafliðadóttir, Sigurður Björns-
son, Sigriður Gröndal, Inga J. Back-
man, Soffía H. Bjarnleifsd. Kór og
hljómsveit Islensku óperunnar.
Frumsýning laugardag 1. april kl. 20.00.
2. sýning sunnudag 2. april kl. 20.00.
3. sýning föstudag 7. apríl kl. 20.00.
4. sýning laugard. 8,- april kl. 20.00.
Miðasala opin alla daga frá 16-19 og fram
að sýningu sýningardaga. Lokuð mánudaga
og sunnudaga ef ekki er sýning þann dag.
Sími 11475.
ATH.I Sýningar verða aðeins í apríl.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
ÓVITAR
Barnaleikrit
eftir Guðrúnu Helgadóttur
Ath.l Sýningar um helgar hef jast kl. tvö
eftir hádegi.
Sunnudag kl. 14, uppselt.
Miðvikudag kl. 16, fáein sæti laus.
Laugardag 8. apríl kl. 14, uppselt.
Sunnudag 9. april kl. 14, uppselt.
Laugardag 15. april kl. 14, uppselt.
Sunnudag 16. april kl. 14, uppselt.
Fimmtudag 20. apríl kl. 16.
Laugardag 22. april kl. 14.
Sunnudag 23. april kl. 14.
Laugardag 29. april kl. 14.
Sunnudag 30. apríl kl. 14.
Haustbrúður
Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur
Sunnudag kl. 20, 7. sýning.
Föstudag 7. apríl, kl. 20, 8. sýning.
Laugardag 8. apríl kl. 20, 9. sýning.
London City Ballet
Gestaleikur frá Lundúnum
Á verkefnaskránni:
Dansar úr Hnotubrjótnum
Tónlist: P.l. Tchaikovsky. Danshöfundur:
Peter Clegg. Hönnun: Peter Farmer.
Transfigured Night Tónlist: A. Schön-
berg. Danshöfundur: Frank Staff. Sviðsetn-
ing: Veronica Paper. Hönnun: Peter Farmer.
Celebrations Tónlist: G. Verdi. Danshöf-
undur: Michael Beare.
Aðaldansarar: Steven Annegarn, Beverly
Jane Fry, Jane Sanigog Jack Wyngaard.
f kvöld kl. 20.00, uppselt.
Laugardag kl. 14.30, uppselt.
Laugardag kl. 20.00, uppselt.
Allar ósóttar pantanir komnar í sölu.
mesm
Litla sviðið
Nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð.
Aukasýningar:
I kvöld kl. 20.30.
Laugardagskvöld kl. 20.30.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.-20. Síma-
pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Sími 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn óll sýningar-
kvöld frákl. 18 00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið
og miði á gjafverði.
SAMKORT E
FACD FACD
FACO FACD
FACD FACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Ökumenn
þreytastfyn-
notiþeirléleg
solgleraugu.
Vöndum
val
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
Sunnudag kl. 20.30.
Fimmtudag 6. april kl. 20.30.
SJANG-ENG
eftir Göran Tunström.
Ath. breyttan sýningartíma.
Föstudag kl. 20.00, örfá sæti laus.
Laugardag kl. 20.00, Órfá sæti laus.
FERÐIN Á HEIMSENDA
Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna-
dóttur.
Laugardag kl. 14.00.
Sunnudagkl. 14.00.
Laugardag 8. april kl. 14.00.
Sunnudag 9. apríl kl. 14.00.
Þriðjudag 11. april kl. 16.00.
Miðasala í Iðnó, simi 16620.
Afgreiðslutími:
Mánud.-föstud. kl. 14.00-19.00.
Laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
SfMAPANTANIR VIRKA DAGA KL10-12
einnig símsala með VISA og EUROCARD á
sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntun-
umtil1.maí1989.
Hin vinsœla
Gledidagskrá
sýnd öil
föstud. og laugardagskvöld.
Stórdansleikur.
Mannakorn
og
Nýtt band.
Opió til 03.
Simar: 23333 & 23335
r
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Páskamyndin 1989
Á FARALDSFÆTI
Stórkostleg mynd, stórkostlegur leikur. Til-
nefnd til fernra óskarsverðlauna, þar á með-
al sem besta myndin. Aðalhlutvérk: William
Hurt, Kathleen Turnar o.fl.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TUCKER
Sýnd kl. 9 og 11.15.
f ÞOKUMISTRINU
Úrvalsmynd. Sigourney Weaver og Bryan
Brown i aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 4.45 og 6.50.
Bíóhöllin
Páskamyndin 1989
Á YSTU NÖF
Hér er komin hin splunkunýja toppmynd,
Tequila Sunrise.
Aðálhlutverk Mel Gibson, Kurt Russel o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
í DJÖRFUM LEIK
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
KYLFUSVEINNINN II
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sá stórkostlegi
MOONWALKER
Sýnd kl. 5.
HVER SKELLTI SKULDINNI
Á KALLA KANÍNU?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
KOKKTEILL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Páskamyndin 1989
í LJÓSUM LOGUM
MISSISSIPPI BURNING
Aðalhlutverk Gene Hackman og William
Dafoe.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Laugarásbíó
A-salur
TVÍBURAR
Besta gamanmynd seinni ára. Arnold og
Danny eru tvöfalt skemmtilegri en aðrir tví-
burar. Þú átt eftir að hlæja það mikið að þú
þekkir þá ekki i sundur. Aðalhlutverk. Arn-
old Schwarzenegger og Danny DeVito.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-salur
KOBBI SNÝR AFTUR
Ný æði mögnuð spennumynd. Mynd sem
hvarvetna hefur vakið gífurlega athygli.
Aðalhlutverk James Spader (Pretty in Pink,
Wall street o.fl.).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
C-salur
JÁRNGRESIÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn
TVlBURARNIR
Spennumynd eftir David Cronenberg. Aðal-
hlutverk Jeremy Ironsog Genevieve Bujold.
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15.
ELDHEITA KONAN
Sýnd kl. 5 og 7.
FENJAFÓLKIÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
HINIR ÁKÆRÐU
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.15.
BAGDAD CAFÉ
Vegna eftirspurnar
Sýnd kl. 7 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 5 og 9.
Stjörnubíó
ALLT ER BREYTINGUM HÁÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Pekh)i$
Veitingahús með ekta
kínversku bragöi.
Þríréttaður góður
hádegisverður, kr. 595,-
mánud.-föstud. kl. 12-14.
Kvöldveröur 18.30-23.00 alla
daga vikunnar.
Hverfisgötu 56 - við hliöina
á Regnboganum - sími 12770
Sýnir i
Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3
Sál mín er
birófífl í lcvöld.
Miðasala: Allan sólarhringinn i s. 19560
og i Hlaðvarpanum frá kl, 18.00 sýnmgar-
daga Einmg er tekið á móti pontunum i
Nýhofn, simi 12230.
6. sýning sunnud. 2. april kl. 20.
7. sýning mánud. 3. apríl kl. 20.
8. sýning laugard. 8. april kl. 20.
Ath.l Takmarkaður sýningafjoldi.
Veður
Suðaustan hvassviðri eða stormur
og rigning um vestanvert landið en
vaxandi suðaustanátt norðanlands
og austan. Gengur í sunnan kalda
eða stinnigskalda með skúrum vest-
anlands upp úr hádegi en allhvassá
eða hvassa suðaustanátt og rigningu
í öðrum landshlutum. Lægir heldur
og dregur úr úrkomu um norðan-
og austanvert landiö í kvöld. Hlýn-
andi veður í fyrstu en fer heldur að
kólna síðdegis, einkum vestanlands.
Akureyrí alskýjað 8
Egilsstaöir skýjað 5
Hjaröames alskýjað 4
Galtarviti rigning 7
KeQavíkurílugvöUur rigning 5
Kirkjubæjarkla usturalskýj að 4
Raufarhöfn skýjað 3
Reykjavík rigning 5
Sauðárkrókur alskýjað 5
Vestmannaeyjar rigning 6
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen þoka 6
Helsinki hálfskýjað -1
Kaupmannahöfn þokumóða 8
Osló skýjað 3
Stokkhólmur rigning 4
Þórshöfn alskýjað 6
Algarve þokumóða 10
Amsterdam þoka 5
Barcelona skýjað 12
Berlin þokumóða 9
Chicago alskýjað 3
Feneyjar þoka 9
Frankfurt hálfskýjað 8
Glasgow þokuruðn. 0
Hamborg rigning 8
London þoka 6
LosAngelés heiöskirt 16
Lúxemborg rigning 10
Madríd rigning 8
Malaga skýjað 10
MaUorca skýjað 9
Montreal abkýjað 1
New York súld 4
Nuuk snjókoma -10
Orlando heiðskírt 22
París þokumóða 11
Róm þokumóða 9
Vín léttskýjað 10
Winnipeg heiðskirt -10
Valencia súld 12
Gengið
Gengisskráning nr. 61 - 31. mars 1989 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 53,160 53.300 51.490
Pund 89,763 90.000 89.515
Kan. dollar 44,517 44.634 42.908
Dönsk kr. 7,2204 7,2394 7,2292
Norsk kr. 7,7312 7,7516 7,6776
Sænsk kr. 8.2765 8.2963 8.1769
Fi. mark 12,5171 12.5500 12,0276
Fra. franki 8,3137 8.3356 8,2775
Belg. franki 1.3416 1,3451 1,3435
Sviss. franki 32.0656 32.1501 33.0382
Holl. gyllini 24.9069 24.9725 24,9624
Vþ. mark 28.0891 28.1531 28,1790
it. lira 0.03829 0.03S39 0,03822
Aust. sch. 3,9917 4,0023 4.0047
Port. escudo 0,3413 0.3422 0,3408
Spá. peseti 0,4511 0.4523 0.4490
Jap.yen 0.40106 0.40211 0,40486
Irskt pund 74.969 75.166 75.005
SOR 68,7226 68.9036 68.0827
ECU 58.4866 58.6407 58.4849
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
31. mars seldust alls 35.023 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meóaj Lægsta Hæsta
Keila 0.233 11.00 11.00 11.00
Langa 0.580 23.00 23.00 23.00
Lúða 0.838 140,25 85.00 170.00
Rauðmagi 0.518 50.84 50.00 52.00
Steinbitur 0.020 15.00 15.00 15.00
Þorskur, ðs. 10.482 43,29 38.00 46.00
Ufsi 18.540 17.28 15.00 20.00
Vsa,ós. 3.801 56.26 35.00 80.00
Uppboð kl. 12.30 á morgun ef gefur á sjó.
Fiskmarkaður Suðurnesia
30. mars seldust alls 65.627 tonn.
Þorskur 22.530 44,15 40,00 58.50
Ýsa 14.956 45,92 30.00 65.00
Karfi 7,495 20.84 12.00 22.50
Ufsi 18,458 19.29 15.00 20.50
Langa 0.102 9.00 9.00 9.00
Lúða 0,054 124,44 100.00 210,00
Steinbitur 0.146 8.23 5,00 9.00
Skarkoli 1.052 33.59 29.00 40.00
Keila 0.600 10.00 10.00 10.00
Rauðmagi 0.061 61.00 61.00 61,00
1 dag verður selt úr dagróðrarbátum ef gefur á sjó.
Sjáðu um
að þú og
þínir sjáist!
IUMFERÐAR
'RÁÐ